Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 28
túlaleiga
magnúsai*
skípholt 21
•Imar: 21190-21105
niifi
0 0 0
Z Z £ I
V. u, u>
C C C |
r r r
fififi
o o o I
XII
Frá setningu danska þingsins í gær. Myndin var tekin meðan Jens Otto Krag, forsætisráðiierra, flutti hásætisræðu sína. (Síma-
mynd frá Nordfoto)
Telja flugmálastjórnir Norðurlanda
slitnaö upp úr samningaviðræðum ?
Ég veit ekki betur en við eigum að
■i •_ _ _ M ■ ■ • t* ■ -* | ■•-'• ferðasamningnum frá 1949.
lllttast 12. okt., seqir I IUC|,malaStlOri Þáereinnigbentáfiórðuleið-
7 ^ ° Framhald á bls. 27
MORGUNBLAÐINU barst í gærkvöldi skeyti frá fréttaritara
sínum í Kauprnannahöfn, þar sem hann segir, að íslen/.ka
flugmálastjórnin hafi í símskeyti til flugmálastjórna þriggja
unnarra Norðurlanda lýst því yfir, að hún hafi slitið viðræð-
um flugmálastjóranna um fargjöld Loftleiða á leiðinni Banda
rikin, Norðurlönd, með viðdvöl á íslandi.
Morgunhlaðið sneri sér í gærkvöldi til Ingólfs Jónssonar,
flugmálaráðherra, og las fyrir hann skeytið frá fréttaritar-
»num í Kaupmannahöfn. í skeytinu er m.a. hent á þrjár
aðalleiðir sem stjórnir hinna Norðurlandanna geti farið:
1) að ákveða einhliða fargjöld Loftleiða til og frá
Norðurlöndum,
2) Fækka lendingum Loftleiða,
3) Segja upp loftferðasamningnum frá 1949.
Blaðið spurði Ingólf Jónsson hvað hann segði um þessar
(eiðir sem komið gæti til greina að farnar væru. Ráðherrann
sagði: — Mér lízt auðvitað ekki á neinar þessara leiða og tel
ósennilegt að Norðurlöndin haldi þeim fram í alvöru. Að
öðru leyti vil ég ekki ræða málið á þessu stigi, enda veit ég
ekki hetur en flugmálastjórar Norðurlandanna muni hittast
í Reykjavík næstu daga til að ræða um þessi mál nánar.
Morgunblaðið lagði einnig
málið fyrir flugmálastjóra fs-
lands. Agnar Kofoed-Hansen,
«g var hann undrandi á að
heyra að slitnað væri upp úr
viðræðunum. Hann sagði: „Við
höfum ekki slitið þessum við-
ræðum. Ég veit ekki betur en
við eigum að hittast aflur að
nsáli hér i Reykjavík 12. októ-
ber nk., og jafnvel var talað
um föstudaginn 9. okt. Pannig
geri ég ráð fyrir að hitta starfs
bræður mina frá Danmörku,
( Noregi og Svíþjóð innan viku-
tíma. Ég talaði við einn þeirra
í síma eftir að við höfðum sent
símskeyti okkar og minntist
hann ekki einu orði á, að upp
úr samningaviðræðunum hefði
slitnað. Hann var þá að vísu
ekki búinn að sýna stjórn
sinni og SAS svar okkar“.
Fréttin frá Höfn
Hér fer á eftir þýðing á frétta-
skeytinu: ,.Fi ugmálastjórn ís-
lands hefur í símskeyti í dag
þriðjudag, t.il flugmálastjórna
Norðuriandanna þriggja, slitið
samrjingaviðræðunum um íar-
gjöld Loftleiða á flugleiðinni
Bandaríkin — Norðurlönd, með
viðdvöl á íslandi og gefið þær
ástæður, að yfirvöld hinna Norð-
urlandanna hefðu eniga heimild
til að skipta sér ai hinum um-
deildu fargjöldum, þar sem hér
sé einungis um að ræða fargjöld
á leiðinni Reykjavík — New
York.
f>egar símskeytið hafði verið
móttekið (í Danmörku) var þeg-
ar efnt til viðræðna milli danska
samgöngumálaráðuneytisins og
utanrikisráðuneytisins um af
stöðu Danmerkur. Ekki hefur þó
verið tekin afstaða, en bemt á
ýmsar leiðir 1) að hægt sé að
ákveða einhliða farigjöld Loft-
leiða til og frá Norðurlöndum 2)
að hægt sé að fækka lendingum
Níels Dungal
slasast
NÍBLS Dungal, prófessor, slas-
aðist í Lundúnum sl. fimmtudag,
er hann var þar á ferð. Fékk
hann aðsvif, þar senf hann var á
göngu, og féll til jarðar. Við það
hlaut hann brot á höfuðkúpuna,
og mun hafa blætt utan til að
heilamum. Níels var fluttur í
sjúkrahús, þar sem aðgerð var
gerð á honum, en síðan hingað
til lands. Liggur hann í Lands-
spítalanum og er talinm á bata-
vegi. Eftir er þó að gera á hon-
um aðra aðgerð, og mun hann
verða frá kennslu í Héskóla ís-
lands fyrst um sinn.
Hvotsótt gengur ■
UNDANFARM) hefur gengið hér
í borg pest, sem marga hefur
tekið, svo að þeir hafa orðið að
vera frá vinnu nokkurn tima. Nú
þykir víst, að hér sé um hvotsótt
að ræða.
Mbl. átti í gær tal við Björn L.
Jónsson, lækni, í skrifstofu borg-
arlæknis. Sagði Björn pest þessa
sennilega hafa byrjað að ganga
í ágúst, en hennar hefði ekki orð-
ið mikið vart í skýrslum lækna,
því að hjá flestum hefði hún
verið svo væg og gengið svo
fljótt yfir, að fólk hefði ekki
vitjað læknis. í>ó hefði þetta
heizt komið fraxn í þvi, að eftir-
spurn eftir kvöld- og næturlækn-
um hefði verið venju fremur
mikil.
Þótt pest þessi likist að mörgu
leyti inflúenzu, er þó ekki um
hana að ræða. Við rannsókn í
Tilraunastöð háskólans í meina-
fræði á Keldum hefur fundizt
veira, sem veldur hvotsótt, en
svo er sjúkdómurinn „pleurodyn-
ia“ eða „myositis epidemica“
nefndur á íslenzku. Veikin veld-
ur verkjum í vöðvum, oft brjóst-
verkjum, beinverkjum og jafn-
vel kviðarstingjum. Nokkuð hár
hiti getur fylgt og höfuðverkur,
svo að einkennin líkjast inflú-
Vilja banna
togveiðar ó
Stóra Heilag- \
fiskibanka
Godthaab, 6. okt.
(NTB—'RB),
LANDSRÁÐ Grænlendinffa,
(sem kosið er af hreppsnefnd-
um og sýslunefndum óg kem-
ur saman einu sinni á ári í
Godthaab), samþykkti sl.
mánudag, að banna ætti al-
gerlega allar togveiðar á
Stóra-Heilagfiskibanka við
Vestur-Grænland, sem nær
allt frá Kangatsiaq í norðri til
Holsteinsborgar í suðri. Er-
lendir togarar stunda þar um- í|
fangsmiklar veiðar í septem- I
ber og októbermánuði ár I
hvert.
í samþykktinni segir, að
veiðibann þetta yrði að byggj-
ast á alþjóðlegum samningi.
Oskin um þetta bann er rök-
studd með því, að hætt sé við !
ofveiðum í Davíðssundi, 1
1 en þar haldi þorskur sig, sem
/ ekki hafi náð kynþroska. Fisk-
veiðar útlendinga taki þess
vegna mikinn tojl af þorsk-
stofni framtíðarinnar. Við
vesturströnd Grænlands alist
upp sérstakir þorskstofnar, og
það sé í alþjóðaþágu aði
vernda stofnana fyrir ofveið-
um.
Mbl. hefur aflað sér upp-
lýsinga um það, að það séu
einkum Portúgalar, sem
stundi veiðar á Stóra-Heilag-
fiskigrunni á haustin. ís-
lenzkir togarar hafa fram að^
þessu lítið farið þangað um
það leyti árs, en hafa stund-
um farið þangað norður í,
saltfiskirí á sumrin. Yrði
þessi samþykkt landsráðsins
framkvæmd, gæti það skipt
| íslendinga nokkru máli.
Vinnuslys í
gærmorgun
KL. RÚMLEGA hálftíu á
þriðjudagsmorgun varð vinnu-
slys við bygginigu fjölbýlishúss
á veigum Reykjaivíkurborgar við
Kleppsveg 74. Verið var að
steypa loft á fyrstu hæð og stór-
eflis vélkrani notaðw til þess
að lyfta steyputunnum þangað
upp. Brotnaði þá öxull í bóm-
unni, svo að hún féll niður, og
lenti fremsti hluti hennar á
verkstjóranum við bygginguna,
Hryggbrotnaði hann og skarst á
höfði. Hann var fluttur í Landa-
kotsspítalann. Var líðan hans
sögð eftir atvikuim 1 gær, og að
hann mundi ekiki lífshættulega
slasaður.
borginni
enzu um margt. Flestir eiga stutt
an tíma í þessu, en sumir geta
verið veikir í nokkrar vikur. Veilc
in er smitandi, en þó er ekki
hægt að kalla hana farsótt. Húi*
gengur hægt yfir og ekki hægt
um vik að segja, hvort hún er i
rénun eða ekki.
Engin meðul eru til við hvot-
sótt og því ekki um annað að
ræða fyrir fólk en liggja hana úr
sér. Hún er meinlaus, en fólk,
sem tekur hana, verður að fara
varlega með sig og er varað við
að fara of snemrna til vinnu, þvi
að þá er hætt við fylgikvillum,
sem geta verið verri viðureignar
fc» hvotsótt