Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 7. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 9 Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarráðs íslands verður haldinn að Valhöll á Þingvöllum, föstudaginn 9. október n.k. og hefst kl. 10^30. — Áætlunarferðir verða kl. 9 og kl. 17 frá Laufásvegi 36. Þátttaka óskast tilkynnt. Verzlunarráð Islands. Hef opnað affur í húsi Helga Magnússonar & Co. Tryggvagötumegir Verzl. BENÓNÝS BENÓNÝSSONAB. Glæsileg íbúð í Hafnarfirði Til sölu ný og vönduð 5 herb. íbúð á efri hæð rúmlega 100 ferm. í tvíbýlishúsi á mjög góðum útsýnisstað á Hvaleyrarholti, við Móabarð. Geymslu loft fylgir og þvottahús á neðri hæð. Sér inngangur. Teppi fylgja í stofum, skála og stiga. Laus í þessum mánuði. 1. veðréttur gæti verið laus. ÁRNI GUNNLAL' GSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764, kl. 10—12 og 4—6. Speglar —■ Speglar Fjölbreytt úrval af speglum í öllum stærð- um og gerðum. Einnig speglar á tekkbökum. Mikið úrval af snyrtivörum. Gleriðjan sf. Skólavörðustíg 22 — Sími 11386. Hárgreiðslunemi óskast Stúlka sem unnið hefur eitthvað við hár- greiðslu áður gengur fyrir. Upplýsingar í Akurgerði 25. Frímerlijamarkalur Opnum í dag sérstaka deild með frí- merkjum og frímerkjavörum. Lítið í gluggana og takið þátt í frímerkjagetraun. Verzlunin IJrval Austurstræti 1. Járniðnaðarmenn — Nemar Viljum ráða nokkra vélvirkja, rafsuðumenn og nema. Vélsmiðjan Dyn jandi Dugguvogi 13 — Sími 36270. Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 87. 7/7 sölu 2 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíða- hverfi. Kvistherb. með sér snyrtingu fylgir íbúðinni í risi. Hagkvæmt. Ný tveggja herb. ibúff á 3. hæð í sambýlishúsi við Háa leitisbraut. Selst fullgerð til afhendingar fyrir jól. Sér hitaveita. Suðursvalir. Út- sýni. 3 herb. nýleg íbúff í Vestur- bænum. 2. hæð. íbúðin er í frábæru standi. Hitaveita. Teppi á gólfum fylgja. 3 herb. nýleg íbúff við Haga- mel. 2. hæð. Vinsæll staður. Til sölu i smíðum 3 herb. íbúff í Vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar eftir mánuð. Sér hitaveita. 4 herb. íbúff á 4. hæð. Selst tilbúin undir tréverk og málningu til afhendingar eftir nokkra daga. Sér hita- veita. Suðursvalir. Tvöfalt gler. 3 svefnherbergi. Glæsi legt útsýni. 5 herb. endaíbúff á 4. hæð í sambýlishúsi við Háaleitis- braut. 3 svefnherb. Sér hita veita. Tvennar svalir. — Óvenju stór stofa. Útsýni. íbúðin er tilbúin undir tré- verk núna. Glæsileg stór íbúff á hitaveitu svæðinu. Selst fullgerð, til afhendingar eftir stuttan tíma. Eingýlishús á Flötunum í Garðahreppi, ca. 180 ferm. Selst fokhelt. Glæsileg teikn ing. Bílskúr fylgir. 7/7 sölu m.a. Einbýlishús sem er að verða fokhelt í Garðahreppi, um 136 ferm., bílskúr 33 ferm. Selst fokhelt og fullfrágeng ið að utan. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Einbýlisliús í Kópavogi, 112 ferm. hæð. í kjallara eru þvottahús, geymslur, hiti og 2 herb. sem geta verið til- íbúðar. Stór bílskúr fylgir. Einbýlishús, fokhelt, í sér- flokki, á Nesinu í Kópavogi. Stærð 190 ferm. Stór bíl- skúr; 2 stofur, skáli, hús- bóndaherb. Tvö snyrtiherb., eldhús með borðkrók. Arin í stofu. 3ja herb. íbúff, fokheld við Nýbýlaveg. Sér inngangur. Sér hiti. Sér þvottahús. — Um 90 ferm. Fokheld hæff í tveggja íbúða húsi við Hjallabrekku, um 115 ferm. Bílskúr fylgir. Höfum kaupendur að 2—6 herb. góðum íbúðum. Alveg sérstaklega í Vesturbænum. JÓN INGIMARSSON lögmaffur Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölum. Sigurgeir Magnússun Kvöldsími 34940. Fiskibátar til sölu 180 tonna eikarskip. 188 tonna eikarskip. 102 tonna eikarskip. 101 tonna eikarskip. 101 tonna stálskip. 80 tonna eikarskip. 75 t. stálskip, fleiri skip. 75 t. eikarskip, fleiri skip. 65 t. eikarskip, fleiri skip. 62 tonna eikarskip. 55 tonna eikarskip. 53 t. eikarskip, fleiri skip. 52 tonna eikarskip. 51 tonna stálskip. 51 t. elkarskip, fleiri skip. 49 tonna eikarskip. 45 tonna eikarskip. 44 tonna eikarskip. 43 t. eikarskip, fleiri skip. 42 tonna eikarskip. 41 tonna eikarskip. 40 tonna eikarskip. 48 t. eikarskip, fleiri skip. 37 t. eikarskip, fleiri skip. 35 t. eikarskip, fleiri skip. 32 tonna eikarskip. 31 tonna eikarskip. 29 tonna eikarskip. 26 t. eikarskip, fleiri skip. 25 tonna eikarskip. 22 t. eikarskip, fleiri skip. 21 t. eikarskip, fleiri skip. 20 tonna eikarskip. 16 tonna eikarskip. 15 tonna eikarskip. 13 t. eikarskip, fleiri skip. 12 t. eikarskip, fleiri skip. 10 t. eikarskip, fleiri skip. 8 t. eikarskip, mikið úrval. Trillur frá 8 tonnum niður í 1 tonn. Skilmálar í mörgum tilfellum mjög aðgengilegir. Austurstræti 12. (Skipadeild) Símar 14120 og 20424. Bílakjör Consul Corsair ’64—’65 Volkswagen ’63 Verð kr. 85 þús. Volkswagen ’62, ný vél, verð kr. 80 þús. Peugeot 64. Verð kr. 150 þús. Prinz ’62. Verð kr. 95 þús. Saab ’63. Verð 135 þús. Moskwitch ’59. VerV kr. 37 þús. Ford ’59, station, fallegur bffl. Verð kr. 120 þús. Ford ’59 orginal. Verð kr. 130 þús. Ford ’57, fæst fyrir vel tryggt skuldabréf. Chevrolet Impala ’60. Verð kr. 140 þús. Rambler Ambassador ’59. Verð kr. 130 þús. Pontiac ’57. Verð kr. 70 þús. Mercedes Benz ’58, diesel. Verð kr. 130 þús. Plymouth ’57, fallegur bíll. Verð kr. 110 þús. Opel Kapitan ’61, með „over drive“ og plötuspilara. Ný innfluttur. Verð 180 þús. Messerschmit ’56, þriggja hjóla. Lítið notað. Opel Rekcord ’62, fæst í skipt um fyrir Ford eða Chevrolet. Bílakjör Skúlagötu 55. — Sími 15812 Hús til sölu Einbýlishús í Safamýri. Einbýlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Laugardalnum í Reykjavík. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Vantar nokkrar 2, 3 og 4 herb. íbúff ir fyrir góffa kaupendur. — Einnig góffa ris- effa jarff- hæff. 7/7 sölu 2 herb. ný íbúff við Kapla- skjólsveg. Vandaðar innrétt ingar. 2 herb. risíbúff við Miklubraut hitav. gott baðherb. Útb. 150 þús. kr. 2 herb. íbúff á hæð í steinhúsi, rétt við Elliheimiiið Grund. 3 herb. ný íbúff við Kapla- skjólsveg. Næstum fullgerð. 3 herb. nýl. hæff í Kópavogi. Ræktuð lóð. Bílskúr. 3 herb. ný og mjög glæsileg íbúð í Heimunum. Útb. kr. 400 þús. 3 herb. hæff við Hverfisgötu, ásamt kjallaraherb. Allt sér Útb. kr. 270 þús. 3 herb. kjallaraíbúð við Heíð argerði. 3 herb. hæff í Þingholtunum. Allt sér. Nýjar og vandaðar innréttingar. 4 herb. íbúff á Högunum. — Teppalögð. 4 herb. hæff við Nökkvavog. Stór og góður bílskúr. 5 herb. ný og glæsileg íbúð í háhýsi við Sólheima. Útb. kr. 500 þús. 5 herb. nýstandsett efri hæð við Lindargötu. Allt sér. — Útb. kr. 270 þús. 6 herb. nýl. og vönduð íbúð á hæð við Kleppsveg, 135 ferm. Lítiff steinhús í Vesturborg- inni. Stofa, eldhús og 2 svefnherbergi í risi. Gott baðherb., hitav. Útb. 150 þús. kr. Lítiff hús við Breiðholtsveg, ásamt bílskúr og byggingar lóð. Útb. kr. 150 þús. Fokheidar hæffir, 140 ferm við Nýbýlaveg, ásamt hálfum kjallara og innbyggðum bíl skúr. Allt sér. Mjög góð kjör. Byggingarlóff fyrir raðhús í Árbæjarhverfi. Hálfvirði. Hafnarfjörður Glæsileg hæff m.m. 125 ferm. á mjög fallegum stað. Allt sér. Laus nú þegar. 3 herb. hæff í smíðum i Kinna hverfi. Allt sér. ALMENNA f ASTEI6MASAIAN IINDARG&TA 9 SlMI 21150 Til leigu er 30 ferm. geymsla, upphitað húsnæði, í Smáíbúðahverfinu. Uppl. gefur Gaffjón Ó. Sími 14169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.