Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. okt. 1964 MORCU N BLAÐIÐ >f Gengið >f Gengið 29. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund _____ 119,64 119,94 1 Banoaríkjadollar — 42.95 43.06 1 Kanadadollar ......... 39,91 40,02 100 Austurr.... sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur ..... 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ..... 384.52 836.67 100 Finnsk mórk..« 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki ......... 874.08 876,32 200 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. lí~ur ...... 68.80 68.98 100 Gyllini .......... 1.191.40 1.194.46 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '.083 62 100 Belg. frankar ...... 86,34 86,56 LÆKNAR FJARVERANDI Erlingur Þorsteinsson fjarverandi til 1. nóvember. Staðgengill: Guð- mundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson. Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Hulda Sveinsson fjarverandi frá 1/10 — 26/10. Staðgengill: Geir H. Þo-rsteins •on, Klapparstíg 25, slmi 19824 Jónas Sveinsson fjarverandi til 15. nóvemb er. S j úkrasamlagssjúklingum mínum gegnir Sigurður Guðmoindsson læknir, Klapparstíg 25 sími 11228. Karl S. Jónasson fjarverandi frá S4/8—1/11 StaSgenglll: Ólafur Helga- •on. Valtýr Albertsson fjarverandi ó ákveðið. Staðgengill: Bjöm Önundar- •on. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiuimiiiiinnMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim Blómlaukar Þorbjörg Bernhard | Brúnflekkótt birkilauf fjúka | fyrir gluggann. Lyngið er | rautt og reyniviðarblöðin, víð 1 irinn gulibleikur, nema gljá- i víðir og Vesturbæjarvíðir, 1 sem enn halda fullu laufi al- I grænu. Já, nú skartar foldin 1 ihaustsins litaljóma, á Löngu- 1 mýri brokið roða slær. í garnla § Duusmó hrafnar heyja dóma, E stórt hundrað lóur komu í | tún í gær! 5 Einmitt .nú er kjörinn tími = til að undirbúa vorblómaskeið = í görðunum. Blómlaukarnir = eru komnir og bezt er að setja = þá niður sem fyrst. Úr mörgu | er að velja. Smálaukarnir, þ.e. = dvergliljur, (crocus), stjörnu | liljur (Sciila), perluliljur § (Muscari) og vetrargosinn = hvíti þrífst prýðilega undir = trjám og runnum. Þar blómg- ast þær vor eftir vor, áður en H lauf trjánna nær að skyggja á = þær og ldfga garðana með IK bláu, gulu og hvítu blóm- 1 skrúði, áður en önnur blóm § láta á sér kræla. Fyrst blómg- ! ast þessar smáliljur upp við = hús á móti sólu, og nokkru = síðar úti í garðinum, svo að = blómgunartími getur alls orð- S ið langur. = Perluliiljurnar, „jólakerti s vorsins“ blómgast seinna en ! hinar, en endast mjög lengi í blóma. Allar þessar yndis- fögru smájurtir fara vel sam- an í þyrpingu. Hinar skraut- ( letgu stóru páskaliljur geta blómgast árum saman á góð- um stað á móti sól. Hinn sterki, guli litur blómanna lætur sannarlega að sér kveða Túlipanar eru til í ótal lit- brigðum, rauðir, gulir, hvítir, tvílitir, hávaxnir og lágir, einfaidir eðja ofkrýndir. Þrífast fjölmargir þeirra vel á íslandi. Blómgaet flestir nokkru síðar en smálaukam- ir og páskaliljurnar. Túlipan- arnir fara vel í röðum. Til eru tegundir, t.d. Kaupamann- túlipanar, sem blómgast mjög snemma — og þeir endast árum saman. En þótt túlipan- ar séu fjölærar jurtir að eðlis PerlulUjur (Muscari). fari, þá er sumarið á fslandi sjaldan svo hlýtt að blómgun flestra túlipana sé örugg, nema fyrsta sumarið, er blóm in'vaxa upp af þróttmiklum laukum, sem ræktaðir hafa verið í hlýrra loftslagL Hinar skrautlegu, hláu, hvítu eða rauðú goðaliljur (hyasintur) gea þrifizt við sólarvegg, en margir rækta þær líka inni í jurtapottum, og fá þær í blóma um jól og nýár. Má setja þær í sendna garðmold í jurtapotta og ekiki dýpra en svo, að laukurinn fari aðeins í kaf. (Látið lauk- ana snúa rétt) Síðan eru pott- arnir látnir á svalan stað, t.d. í kjallara, og skyggt á mold- ina með pappírshettu og vökv að öðru hverju svo moldin haldist rök. Byrja þá ræturnar fljótlega að myndast og síðan blómaspíra. Þegar spíran er nokkuð vaxin og blómknapp- arnir komnir- upp úr laukum (Það sést á mjódd neðst á spírunni), eru laukpottarnir fluttir inn í stofu í sæmilega birtu. Standa þá goðaliljurnar í fullum skrúða. Ingólfur Davíðsson Tlllllllllilllllilllllllllllllllllllllllllllllll!lll!IIIIUiili!llllllllllllllllll!ll|||||||||||||||||||||||;illlllllll||||l!l|ii||||||||||||||| Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er á Vopnafirði. Disarfell er á Homafirði. Litlafell f6r 10. Esbjerg til Rvíkur. Helgafell lesitar á Austfjörð um. Hmarafell fór í gær frá Aruba til íslands Stapafell fór í dag frá Norð- firði til Hjalteyrar og Rvíkur. Mælifell fór 10. frá Archangelsk til Marseilles. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. MYND þessi er al Þorbjörgu Bernhard er tekin úr finnsku blaði. Þorbjörg tók þátt í fegurð- arsamkeppni NorÖurlanda, sem haldin var í Helsingfors og komst þar í úrslit, varö í fimmta sætL Hœgra hornið Til eru asnastrik, sem vinna á því að endurtakast. l>á verða þau að nokkurskonax skritlum eða bröndurum. Liu Ch’ung, eða Liu Min, eins og hann var stundum kallaður, fæddist með tvöfalda augasteina i hvoru auga. Þessi vanskapnað- ur oUi honum engum erfiðleik- um í lífinu. Hann varð lands- stjóri í Shansi héraðinu í Kína, forsætisráðherra og með samn- ingamakki við ekkjudrottning- una, fékk hann son sinn útnefnd an krónprins. Hann var kunnur fjárhættuspilari og kunni vel að meta vín. Upplýsingar um hann er að finna í bók Herberts A. Giles um Kina. Nýtt lítið baðkar til sölu. Einnig svefnskáp- ur. Uppl. í síma 40125. Consul Cortina ’64 til sölu; einkabíll með út- varpi. Sími 92-2310. Til sölu Búðarvog og peningakassi. Uppl. í síma 17142. Takið eftir Saumura skerma og svunt- ur á barnavagna. Áklæði í mörgum litum. öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. I Bókhaldsskrifstofan (Ó. H. Matthiasson) Sími 36744 Tökum að okkur bókhald fyrir stærri og smærri fyrir tæki. = I Stúlka óskast strax Þvottahúsið Fríða Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Guðfræðistúdent sem er að lesa undir em- bættispróf, vantar herbergi hið fyrsta. Upplýsingar í síma 12916. Húsgagnabólstrari óskar eftir atvinnu í Hafn arfirði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Bólstrari—9045“ Skýfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í I dag er áætlað að fljúga tiJ. Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Vestmannaeyja, I Egilsstaða, Sauðárkrótos og Húsavíkur. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur I eyrar (2 ferðir), ísafjarðar, Vestmanna eyjar, Kópaskers og Þórshafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — | Katla fór 10. þ.m. frá Almería áleiðis | til Rvíkur. Askja er í Stettin. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Sommereide 10. þm. og fer þaðan til ] Grimsby og Great Yarmouth. Hofs- jökull fer frá ísafirði í dag til Norður | landshafna. Langjökull fór í gær- kveldi frá Hamborg til Rvíkur. Vatna- I jö-kull lestar á Austfjarðahöfnum og fer þaðan til írlands, Liverpool, Lond on og Rotterdam. Reglusöm kona óskast til léttra starfa í kauptún úti á landi. Má hafa barn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Ráðskona—9046' Flögugrjót Fallegt flögugrjót til innan hússkreytinga til sölu. — Uppl. í síma 37307. Iðnnám 17 ára Verknáms gagnfræð ingur, óskar að komast sem nemi í húsasmíði. Upplýs- ingar í síma 20993 í kvöld og næstu kvöld. Ungur arkitekt óskar eftir smáíbúð til leigu, helzt innan hring- brautar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Svar í síma 13926. Vil kaupa 1—2 herb. litla íbúð Tilboð merkt: „íbúð—9048“ sendist Mbl. íyrir fimmtu dagskvöld. Sauma í húsum Upplýsingar í síma 41382. — Geymið auglýsinguna. Svefnbekkir - svefnsófar - svefnstólar - sófasett Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms Bergstaðastr. 2, sími 16807 Atvinna óskast Ungur maður sem vinnur vaktavinnu óskar aukavinnu. Uppl. í 32518. eftir síma Til leigu stór stofa Og herbergi í Hlíðunum. Herbergið laust 1. nóv. Hentugt fyrir tvær reglusamar stúlkur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Hlíðar—9075“. ATHUGIÐ að borið saman við útbreioslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. s«á NÆST bezti Bændur íveir á Snæfelisne-si voru að tala u-m náunga sinn, sem nýlega hafði keypt jövð og farið að búa. Jón bóndi: Ég hef heyrt, að hanr. hirti jörðina vel? Magn-ús bóndi: Nei, ég held það væri frekar, að jörðin hirti hann! Iðnnemi óskast í húsgagnasmíði nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., sem fyrst, merkt: „Húsgagnasmíði — 9051“. Til sölu í Voguhverfi Rúmgóð 4ra herb. rishæð í þríbýlishúsi, mætti gera að tveimur 2ja herb. íbúðum. Góð lán áhvílandi. — Sanngjarnir greiðsluskilmálar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími: 16767. og kvöldsími: 35993. Akranes - nágrenni Tek að mér allskonar raflagnir og viðgerðir. ARNFINNUR ARNFINNSSON, rafvirkjameistarL Vesturgötu 157, Akranesi. — Sími 1662.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.