Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 13. okt. 1964 r "N JENNIFER AMES: Hættuleg forvitni V.. J — Allir eru hrifnir af hinu nýja hátalarakerfi mínu nema konan mín. Það var ðfundarhreimur í röddinni, enda var það mála sannast að Mildred öfundaði GaiL — í rauninni er það aðeins einn vinur, sem ég kæri mig um að hitta í Hong Kong, svar- aði Gail fastmælt, og hún sagði ,orðið „vinur“ með svo einkenni- legum hreim og áherslu, að Mildred starði á hana. — Er það alvara að þú eigir sérstakan vin þar? spurði hún áköf. Og Gail skildi vel hvað hún átti við — karlmann, sem gæti dregið hug hennar frá Rae- burn lækni. — Já, sérstakan vin er rétta orðið! sagði Gail. — Og ég hefði gaman af að hitta hann, þó ég viti ekki hvernig ég á að fara að því. — Hefurðu ekki heimilisfang- ið hans? — Nei, því er nú ver? .svaraði Gail. — En ég skal komast að því, þú skalt reiða þig á það. Það var áformað að þau flygi til Hong Kong síðasta fimmtudag næsta mánaðar, og eftir langan og kaldan vetur fannst þeim öll um það draumi likast, að eiga að komast í sólskin og hita. Gail hafði hlaupið í útsölur og keypt sér eins marga létta sumarkjóla og henni fannst hún hafa efni á. Undir venjulegum kringumstæð um hefði frænka hennar saumað kjólana heima, en nú gat hún það ekki. Heilsan var alls ekki góð, og Gail hafði áhyggjur af Helen frænku. Jean frænka var komin til London frá Birming- ham og svaf fyrst um sinn á dív an í stofunni. Síðar átti hún að fá herbergi Gail, og hún lék á als oddi yfir að vera komin til London. Hún trítlaði um eins og þúfutitlingur, og það mun- aði minnstu að hún tísti ekki líka. Gail og Helen drápu titlinga hvor framan í aðra, en vörðust að láta hana sjá það. Tveimur dögum fyrir burtför ina veiktist Helen frænka um miðja nótt. Gail símaði til lækn is, og meðan þær biðu eftir honum reyndi hún að hjúkra sjúklingnum. Það kom á daginn að uppskurð varð að gera um- svifalaust — og það var um líf eða dauða að tefla. Gail fannst ó- hugsandi að fara frá London fyrr en frænka hennar væri úr hættu, og Raeburn læknir var ó- trúlega nærgætinn og hjálpsam ur, þó hann væri önnum kafinn við undirbúninginn undir fecð- ina. Var afráðið að Gail skyídi koma til Hong Kong á eftir, und ir eins og Helen frænk" væri komin á ról. — Ég sakna yðar, systir, sagði Grant Raeburn. — En ég skil yður fyllilega. Það er sjálfsagt, að þér verðið hjá frænku yðar þangað til henni batnar. Gail fór um borð í flugvélina sína þremur vikum síðar ■— til Hong Kong. Hún rétti flugfreyj unni ferðakápuna sína og 5 hlammaði sér í stólinn. Hún hélt á nýju vikublaði í hendinni, en hirti ekki um að líta í það, — ekki ennþá. Allt sem kringum hana var, var henni svo nýtt, svo stórfenglegt og furðulegt. Hún beygði sig og leit út um gluggann. Húsin fyrir neðan hana voru eins og barnaglingur. Akr- arnir og engin eins og smá tusku pjötlur, eveitabæirnir eins og brúðuhús. Hún var svo hrifin af þessu öllu, að hún tók ekki eftir að maðurinn, sem sat við hliðina N. Oswald var útlærður sem skarpskytta í landgöngusveitun- um, með M-1 riffli. Marina Os- wald vitnaði, að maður hennar æfði sig í að draga upp riffilinn. Ennfremur hafa kunnáttumenn vottað, að kíkirinn væri gott hjálpartæki til að geta skotið títt og nákvæmlega. Nefndin ályktaði, að Oswald hefði nóga leikni sem riffilskytta, til þess að geta framið morðið. T. Nafnið á rifflinum, sem morðið var framið með, stóð á honum sjálfum. Því hefðu leita- armennirnir, sem fundu riffilinn uppi á 6. hæð í húsinu, átt að geta þekkt hann rétt eftir nafn- inu. N. Rannsókn á rifflinum leiði ekki í ljós verksmiðjunafnið. Á- letrun á honum sýnir, að hann er smíðaður í Ítalíu. Hann var fyrst þekktur af Fritz höfuðsmanni og Day lautinanti, sem voru fyrst ir til að hafa raunverulega hönd á honum. T. Riffillinn, sem fannst á 6. hæð í Bókhlöðunni var þekktur af manninum, sem fann hann, lögreglufulltrúa Seymour Weitz man, sem 7,65 Mauser. N. Weizman frumheimild að þeirri tilgátu, að riffillinn væri Mauser, og Eugene Boone, vara lögreglustjóri, fundu riffilinn. Weitzman handfjatlaði ekki riff L.an og skoðaði hann heldur á henni, var að tala við hana. Hann varð að endurtak spurning un áður en hún áttaði sig og sneri sér að honum. — Þetta er líklega fyrsta skipt ið sem þér fljúgið, sagði hann vorkunnsamlega. Röddin var þægileg og glaðleg, og það var bros í bláum augunum og munn vikunum. Jafnvel þegar hann var alvarlegur, var líkast og hann gæti farið að hlæja þegar minnst varði. — Já, svaraði hún. Þetta er fyrsta flugferðin mín. Hvernig fóruð þér að geta þess til? — Þér lítið svo hátíðlega á þetta, svaraði hann. Þér eruð svo fljót að gegna öllu því, sem flugfreyjan segir. Og þér hirðið ekki um að lesa, til þess að fara ekki á mis við neitt af því, sem hægt er að sjá. Og svo framveg- is . . . Gail gat ekki annað en roðnað. — Já, ég er líklega ósköp barna leg, svaraði hún. — Og þér ferða vanur, býst ég við? — Ég verð líklega að telja mig það, svaraði hann. — Þó ég sé ekki viss um, að ég geti nokk urntíma vanizt fluginu. Það er alltaf einhver ónota fiðringur í mér þegar ég flýg. Maður sit- ur hér uppi í skýjunum og á allt undir einum einasta manni, flug stjóranum. Það er vafalaust lítil ánægja að hrapa til jarðar. Óhugur fór um Gail. Var þetta einskonar fyrirboði? — Þér eruð líklega að reyna að hræða mig, sagði hún. — Nei, það vildi ég sízt af öllu gera, sagði hann. — En ég ekki á stuttu færi. Hann gerði lítið meira en sjá hann í svip, og hélt, að þetta væri Mauser, þýzk ur stangarriffill, sem líkist mjög í útiiti Mannlicher-Carcano. Tæknimenn í rannsóknastofu lögreglunnar, komu seinna á vett vang og þekktu vopnið réttilega sem 6:5 ítalskan riffiL T. Vitneskja hefur komið fram, að annar riffill hafi fundizt á þaki Bókhlöðunnar eða á brúnni. N. Enginn annar riffill hefur 5 fundizt, hvorki á þessum stöð- um né annarsstaðar. Skotin, sem hittu Kennedy, forseta, komu úr rifflinum, sem fannst á 6. hæð í Bókhlöðunni margnefndri. T. Það er hugsanlegt, að ann- ar Mannlicher-Carcano-riffill hafi komið við sögu við þetta morð. Sportvöruverzlun Irvings setti kíki á riffil þrem vikum fyrir morðið. N. Dial D. Ryder, starfsmað- ur í nefndri verzlun hefur bor- ið það að hann hafi fundið á vinnuborðinu sínu þann 23. nóv ember, ódagsett vinnuspjald með nafninu „Oswald“ á, sem gaf til kynna, að einhverntíma á fyrstu tveim vikum þess mánaðar hafi er dálítið hræddur sjálfur, en það er léttara, ef tveir eru um það. Ekki sízt þegar þér eruð hinn aðilinn. — Ég heiti Brett Dyson, sagði hann svo. — Og ég er að koma frá Cambridge að afloknu prófi. Að vísu veit ég ekkert til hvers ég á að nota þetta próf. Mig langar ekkert til að kenna krákka tossum — reyndar langar mig ekki til neins annars heldur. Ég gæti hvorki verið læknir né lög fræðingur. Ég segi yður alveg verið boruð þrjú göt á riffil og kíkir festur á hann og prófað- ur. Samt mundu Ryder og hús- bóndi hans, Charles W. Greener, ekkert eftir Oswald, né heldur Mannlicher-Carano-rifflinum hans, né verkinu, sem vinnu- spjaldið gaf til kynna, né nein- um manni, sem slíkt verk hefði verið unnið fyrir. Riffillinn, sem fanst á 6. hæð hafði tvær bor- holur vegna kíkis og það var gert áður en riffillinn var send- ur Oswald í marz 1863. Nefndin ályktaði það mjög vafasamt, að spjaldið, sem Ryder kom með, væri ósvikið. Öll framkomin vit neskja sannar, að Oswald átti ekki nema einn riffil — þenn- an Mannlicher-Carcano — og hafi hvorki komið með hann né neinn annan riffil í búðina til Irving. T. Skotfæri í riffilinn, sem fannst á 6. hæð Bókhlöðunnar höfðu ekki verið framleidd síð an í lok annarrar heimsstyrjald arinnar. Því hafi þau skotfæri, sem Oswald notaði, verið að minnsta kosti tuttugu ára gömul, og því mjög óáreiðanleg. N. Skotfærin, sem notuð voru í riffilin voru amerísk, framleidd af Western Cartridge Co., sem býr til slík skotfæri að staðaldri satt, að mér liggur við yfirliði hvenær sem ég sé blóð. Þetta var svo spaugilegt, að Gail varð að skellihlæja. — Það er skrítið að fullorðinn maður skuli ekki þola að sjá blóð sagði hún. — Hvað finnst yður skrítið við það? Ætlið þér kannske að halda því fram, að þér þolið að sjá blóð? Ég gæti alls ekki hugs að mér það. Þér eruð svo fín- gerð, eins og brothætt postulín — eins og blóm, sem verður að nostra við. nú á tímum. Kunnáttumenn skutu samskonar skotfærum úr riffli Oswalds, án þess að nokk urt hundrað skota mistækist. T. Sú fullyrðing, að lófafar Oswalds hafi verið á riffiinum, er röng. FBI sagði blaðamönn- um á einkafundi, að engin lófa- för hefðu verið á rifflinum. N. FBI staðfesti, að lófafarið, sem Dallaslögreglan tók af riffl- inum, sem fannst á 6. hæð í Bók hlöðunni, væri Oswalds. FBI til kynnti nefndinni, að enginn. þeirra maður hefði látið nokkuð uppi við blaðamenn, því viðvíkj andi, hvort þessi lófaför væru til eða ekki til. T. Ef Oswald hefði verið ber- hentur, hefði hann skilið eftir fingraför á rifflinum, af því að hann hefði engan tíma haft til að þurrka þau af, eftir að hann skaut. N. Fingrafarafræðingur FBI vottaði, að hinn lélegi málmur og tré í rifflinum ylli því, að hann tæki við raka frá hörund- inu og torveldaði því skýrt hand arfar. Ekkert hefur vitnazt, að Oswald hafi verið með hanzka eða þurrkað för af rifflinum. Hul in för fundust á rifflinum, en þau voru of ógreinileg til þesa að verða þekkt. T, Gordon Shanklin, fulltrú- inn, sem stendur fyrir FBI- deildinni í Dallas, staðfesti, að paraffínprófunin á andliti og höndum Oswalds hefði verið já kvæð og sannað, að hann hefði skotið úr riffli. Kópavogur i Afgreiðsla Morgunblaðsins í % Kópavogi er að Hlíðarvegi 61.41 sími 40748. í Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins fyrir Garðahrepp er að Hof- túni við Vífilsstaðaveg, sími . 51247. Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins ^ fyrir Hafnarfjarðarkaupstað er að Arnarhrauni 14, sími 50374. Keflavík J Afgreiðsla Morgunblaðsins í fyrir Keflavíkurbæ er að l Hafnargötu 48. * KALLI KUREKI ->f- -■X- Teiknari; J. MORA COUPLE O' BOYS (N TOWM FRESH FROM SIX MOMTHS OU 1. Hvaða vandamál eru það? I>að eru nokkrir strákar nýkomnir í bæinn eftir að hafa verið í naut- griparekstri í sex mánuði. í>á lang- [ ar í eitthvað spennandi og eru á- kveðnir í að koma því af stað. 2. Þeir eru ekki að leika sér með byssur og þeir hafa ekkert gert, sem ég get tekið þá fasta fyrir, þeir eru bara að skermmta sér á sinn hátt og mér líkar ekki hvemig þeir fara að því. 3. Þama eru þeir að velta fyrir sér hvaða óskunda þeir geti nú gert. Mokkur atriði úr Warren-skýrslunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.