Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. okt. 1964 Japanir vonuðu fyrsta gullið — en Rússi vann það JapaitJ fékk svo gull í gær JAPANTR nnnn mikinn sigur með hinni vel skipulögðu, sér- stæðu og. hátíðlegu setningarat- höfn Olympiuleíkanna. Þann sigur sköpuðu hugvitssemi, ná- kvæmni í skipulagningu og allt starfslið, sem lauk hverju sínu hlutverki með mestu prýði. Setning þessara Olympíuleika hverfur til sögunnar sem ein sér stæðanna, litríkasta og bezt undirbúna setning í sögu nú- tíma Olympíuleikanna. Japönskum forrráðamönnum leikanna létt mjög er rigning- unni stytti upp og sólin braust fram. Lögðu veðurguðirnir sitt til setningarathafnarinnar. Japönsku þjóðinni hafði tek- izt þennan fyrsta dag eins vel og beztu vonir og óskir hennar stóðu til. Undirbúningur leik- anna er verk allrar þjóðarinn- ar. Og fyrsta keppnisdaginn beind ust augu allra Japana að lyft- ingarkeppninni. Tvítugur jap- anskur stúdent Shiro Ichinoseki stóð í eldlínunni og átti miklar vonir um fyrstu gullverðlaunin á leikunum. For ráðamenn leik- anna unnu sig- ur með setning arathöfninni, sem fyrr segir, en með jap- anskan kepp- fanda sem fyrsta Ichinoseki °S eina gullverð launahafann fyrsta dag keppninnar, hefði sigurgleði þjóðarinnar full- komnast. Keppnin í bamtanvigt lyfting- anna varð og geysihörð og ungi Japaninn stóð sig með prýði. Hann átti annan bezta árangur 3. gullið í röð blasir við Fraser Hrafnhildur varð 34. af 44 DAWN Fraser, ástralska suiid konan, sem vann gull í 100 m skriðsundi á OL 1950 og aftur í Róm 1960 er enn íillegust '>1 sigurs i Tokió Hún j’fnaði Ok- ympíumet sitt frá l9éS) í undan- rásum sundsins í gær.norgun og síðar um daginn bætti hún það úr 1.00.6 mín í 59.9. Fréttamenn segýa að hún sé í s íkri þjáif- ur. að búast megi við að hvn setji heimsmet í úrsiitunum á þriðjudag, en heimsnrietið 59.2 á hún. Vinni hún guhið — sem fátt virðirst geta koreið í veg íyrir — í 3. sinn í röð hefur hón unnið afrek sem engum í sögu íþróttanna hefur tekizt að vinna sigur á 3 Olympíuleikjum.1 Hrafnhildur Guó.uundsdótt ir synti í 4. riðh undanrás- anna en riðlarmr voru b. Ilrafnhildur varð 7. í sínum riðli á 1.06.4 min AIls tóKu 44 stúlkur þátt í skriðsund- inu og er Hrafnhildur með 34 bezta tímann. Síðar um daginn voru milli- riðlar sund.sins o.g þeei átta sem komust íúrsiit voru. Dawn Fraser ............. 59.9 S. Stouder USA........... 1.014 M. Lay, Kanada .......... 1.02.2 Terpstra, Holland ....... 1.02.3 L Bell, Ástralía .. ..... 1.02.3 M. Dobai, Ungverjpi......1.02 4 K. Ellis, USA............1.02 5 A. Kristin Haigberg, S-dþj. 1.02.8 Ég gerði mitt bezta sagði Guðmundur I Tókíó — ÉG hef ekki orðið fyrir miklum vonbrigðum með frammistöðuna, sagði Guð- mundur Gislason í viðtali við fréttamann Mbi. í Tokió. — Mér var ljóst frá upp- hafi að ég mundi í hvorugri keppnisgreininni komast í undanúrslit. Ég gerði mitt bezta. Ég varð 5. í mínum riðli í fjórsundinu á 5.15.5, en gildandi íslandsmet mitt er 5.16.1. — Ég var í miklu betra formi á mánudag, en á sunnu dag, hélt hann áfram. Guð- mundur sagðist hafa kennt þreytu í 100 m. skriðsundinu, og sagði ástæðuna hve seint ísl flokkurinn kom til Tokíó eftir erfitt ferðalag. Bezt hefði ver ið að hafa viku til 10 daga til æfinga hér. Kvaðst Guðmund- ur hafa vonast til að bæta met sitt í 100 m. og ná 58 sek. I viðtalinu sagði Guðmund- ur og að ísl. sundfólk ætti við aðra hindrun að etja, þar sem aðeins væri ein 50 m. lau,g á íslandi. Sú hefði verið lokuð í sumar vegna viðgerða og sundfólkið aðeins æft í 33 m. braut. „Olympíulaugin virtist þvi nokkuð löng er við stóð- um við enda hennar,“ sagði Guðmundur. Það cr brýn nauð syn á fleiri 50 m. laugum á íslandi ef ísl. sundfólk á að geta vænzt árangurs í alþjóða keppni. Guðmundur sagði að Hrafn hildur hefði verið lítiliega meidd á rist er hún synti 100 m. skriðsund. Hann spáði því, að hún mundi gera betur á miðvikudag er hún keppir í 100 m. flugsundi. að fá í heiminum fram að leikunum og hafði sigurvonir. En þær brugðust- þó. Rússinn Alexey Vakonin, 29 ára gamall verkamaður og Ungverjinn Imre Folde reyndust sterkastir. Milli þeirra varð ekki séð fyrr en í síðustu tilraun í síðustu lotu keppninnar. Þá tókst Rússanum að bæta heimsmetið — í þremur lyftingaaðferðum þar sem sam- anlagður kg. fjöldi ræður úrslit- um — um 5 kg, lyfti samtals 357.5 kg og var þar með fyrsti sigurvegari Tokíóleikanna. Ungverjinn Foldi hlaut silfr- ið með 355 kg og Japaninn Ichinoseki bronsverðlaun með 347.5 kg. 4. varð Pólverjinn Tre- bicki 342.5 kg, 5. Kóreumaðurinn Shin Yang 340.0 kg og 6. Furu- yama Japan 335 kg. En í gær mánudag rættist draumur Japana um gull. í fjað- urvigt lyftinga vann Japaninn Miyake sem lyfti 307,5 kg. (í 3 atrennum). Silfrið hlaut Berger U.S.A. með 382.5 kg. Yoshinobn Miyake færffi Japan fyrsta gullið. Olympíuvöllurinn I Tokíó, síður úr lofti er setningarathöfnin fól fram. 75 þús. manns eru í áhorf endasætum og fylking íþrótta- fólksins í röffum á vellinum. Schollander vann gull í 100 m. - gæti unnið 4 önnur Guðfiramdur Gísfason 57. af 65 keppendum LJÓSHÆRÐUR 18 ára gama 11 skólanemi frá Bandaríkjunu m Don Arthur Schoilander tók \ið gullverðlaunum í Tokíó í g.er fyrir 100 m skriðsund. Sigurinn kom ekki á óvart ín var þó ekki öruggur fyrr en dómarar hófðu kveðið upp vr- skurð sisn. Schollander og Bret- inn McGregor háðu geysijafna baráttu, syntu hlið við hlið alla leið og svo mjótt var á munum að hvorugum þeirra var ljóst hvor hafði sigrað fyrr en úr- skurður dómara kom. Scholland- er sigraði : 53.4, McGregor 53.5. Bandaríkjamenn {ögnuðu mjög því þarna var bandarískur sigur alls ekki öruggur. Spenntar taugar Fimm gull? Taugar þeirra 8 er til úrslita syntu voru háspenntar. Fjórir þjófstörtuðu í 1. sinn. Síðan reyndi Klein að stríða hinum með því að þurrka sér og fara í fimleikaæfingar áður en start- að var aftur. Schollander var ivið fyrstur við snúning en McGregor náði honum og mun hafa komist að- eins framfyrir. En buslugangur í Gregor á síðustu metrunum kostaði sigurinn þar sem Scholl- ander korn mjög vel að. Og nú bendir allt til að Scholl ander geti unnið 5 gullverðlaun í sundi — meira en nokkur ann- ar fyrr og síðar. Hann á heims- metin í 200 m og 400 m skrið- sundi og er talinn Hklegastur til sigurs í 400 m og 1500 m sundi í Tokíó og verður án efa í banda- rísku sveitunum í 4x100 og 4x200 m boðsundi, en fáir geta ógnað sigri Bandaríkjamanna þar. Guðmundur Gíslason var meðal 65 þátttakenda í 100 m skriðsundinu. Hann synti í 6. riðli á sunnudag og varð 8. og síðastur í sínum riðli á 59.0 sek. Guðmundur varð 57. í röðinni af 66 þátttak- endum. Fimm sinnum í undanrásum var Olympíumet slegið, en metið frá 1960 var 55.2. Sýnir þ>etta ijóslega framfarirnar. í undanúrslitum bætti Gary Ilman enn Olympíumetið og hann náði einnig beztum tíma í unda’nrásum. Don Schollander Margur garpurinn var sleginn út og t. d. mega Ástralíumenn muna sinn fífil fegurri í þessari grein. Nú áttu þeir engan í 8 manna úrslitum. Úrslitariðillinn var gífurlega harður. Olympíumethafinn frá undanúrslitum fjórði og heims- methafinn fimmtL OL.meist Don Schollander USA 53.4 2. McGregor Bretland 53.5 3. Klein Þýzkalandi 54.0 4. Gary Ilman USA 54.0 5. A. Gottvalles Frakkl. 54.2 6. M. Austin USA 54.5 7. G. Gobai Ungverjal. 54.9 8. U. Jacobsen Þýzkalandi 56.1 Til að gefa sem bezt yfirlit yfir árangur í 100 m. skriðsund- inu og árangri Guðmundar Gísla sonar fylgir hér árangur í hverj- um riðli undanrásanna. 1. rieill: 1. Gary Ilman, USA 54.0 2. G. Gropaiz, Frakikl. 56.8 3. De Oliveira, Brasilíu 56.0 4. van Baalen, Hollajid 56.8 5. Bianchi, Ítalíu 56,8 6. B. Hutton Kanada 57.7 7. Bong Jo-Kim Kóreu 1.01.2 2. ifðill: 1. Miphael Austin 54.2 2. D. Diokson, Ástraláu 56.1 3. J. Curtillet, Frakkl. 56.1 4. Juhani Kasvio, Finnl. 56.3 5. Pirez, Brasilíu 56.8 6. Carpilez Venesuela 57.3 7. Thuan Tan Malaysia 56.7 3. riðill: - 1. Per Ola-Lindberg, Svíþjóð 55.1 2. T. Goto, Japan 55.8 3. Boscaini Ítalíu 56.8 4. Luis Nicolao Argentinu 56.1 5. (Ólæsilegt nafin) Spáni 57.4 6. Ribeiro Portugal 5Ö.0 7. Limpichati Thaiiand 56.8 4. Tiðill: 1. H. J. Klein, Þýzkal. 55.3 2. P. Phelps, Ástraliu 56.1 3. Erik Erikstso-n, Svíþjóð 56.3 4. Y. Sumtsov, Rússland 56.3 5. F. Simonsk, Belgiu 56.8 6. van der Matth, Argent. 57A 7. Dinh Le, Viet-Nam 101.1 5. riðiU: 1. D. Schollander, USA 54.3 2. Yokiami Okaþe, Japan 56.2 3. Uwe Jacobsen, t>ýz<kal. 55.8 4. P. Lohnioky, Tékkósló\ 56.4 5. G. Wielamd Austurrlk 56.8 6. A. Perez, Spáni 57.8 7. M. Fernandez BraziMu 50.8 Frh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.