Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 18
28 MORCUNBLAÐID Þriðjudagur 13. okt 1964 Þakkarávarp til skipshafnarinnar á m.s. Dettifoss. Ég vil færa skipstjóra Eyjólfi Þorvaldssyni og allri skipshöfninni á m.s. Dettifoss sérstakt þakklæti fyrir góða þjónustu og drengilegt viðmót mér til handa er ég ferðaðist með skipinu frá íslandi til New York síðast- liðið haust. Fg hef farið 9 ferðir milli íslands og ann- arra landa og ávallt ferðast með Fossunum. Eigi fyrir mér að liggja að fara fleiri ferðir landa á milli mun ég alltaf ferðast með skipum Eimskipafélags íslands. Kær kveðja og þakkiæti. Ari Johnson og ferðafélagar hans Kagnar Líndal og Jakeb Jónasson. Hjartans þakkir til ykkar allra sem glödduð mig og sýnduð mér kærleika á 75 ára afmæli mínu. Guð biessi ykkur með friði og náð ævinlega. Sigríður Jónsdóttir, frá Fagurhóli, Sandgerði. Sendisveinn óskast Röskur og ábyggilegur drengur eða stúlka óskast til léttra sendiferða á skrifstofu vorrL HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun. Hallveigarstíg 10. t Systir mín STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR Vífilsgötu 12, lézt á Landakotsspítala, laugardaginn 10. október. Jarðarförin ákveðin síðar. F. h. ættingja og vina Jóhanna Þór. VANT1 YÐUR 5KRIFSTOFUVÉLAR ÞÁ MUNIÐ OTTO A. MICHELSEC? KLAPPARSTÍG 25—27 SÍMI 20560 HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir börn og unglínga. Laugavegi 176. — Sími 35252. BLAÐBURÐAFÓLK ÓSKAST f þessí blaðahveifí vantar Morgunblaði* nú þegar unglinga, róska krakka eSa eldia fólk, til þess «3 bera blaðlð til kaupenda þess. BERGSTAÐASTRÆTI MEÐALHOLT LAUFÁSV. 57—79 og hliðargótur Gjörið svo vel að tala við afgreiðslu blaðslns eða skrifstofu. / SÍMI 22 4 80 BLAÐBIJRÐAFOLK V ÓSKAST I þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eðá eldra fólk, til þess að bera blaðið tfl kaupenda þess. SORLASKJOL BLESUGRÓF LAUGAV. 105- / Eiginmaður rninn og íaðir okkar, KRISTJÁN KRISTINSSON Hellubraut 3, Hafnarfirði, andaðist að morgn: 5. þ.m. á sjúkrahúsinu Sólvangi. — Utför hefir farið fram. — Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við andlátið. Sigrid Kristinsson, Kristrún Kristjánsdóttir, Arinbjörn Kristjánsson. Hjartkær eiginmaður minn og faðir, NIELS HOLDT trésmíðameistari, andaðist að heimili okkar 10. október Margrét Holdt, Margot Holdt, Hojagervej 7, Skodsborg, Danmark. Konan mín HALLDÓRA GUÐMUNDSDÓTTIR Öldugötu 26, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins að kvöldi 10. þ.m. Jón Þorvarðarson. Eiginmaður minn MAGNÚS HÁKONARSON Nýlendu, Miðnesi, lézt sunnudaginn 11. október. Guðrún Steingrímsdóttir. Faðir okkar LÁRUS J. RIST verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 16. október kl. 2 é.h. — Kveðjuathöfn verður í Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 14. þ.m. kL 10,30. — Kveðjuat- höfninni verður Vítvarpað. Anna Rist, Sigurjón Rist, Regina Rist, Ingibjörg Rist, Páll Rist. NYJAR HANNA VERÐUR FRÆG — Áður eru komn- ar 13 bækur, sem segja frá Hönnu. Þessi er sú 14. og næstsíðasta, því að Hanna er komin á þann aldur, að ástin er farin að ólga í blóði hennar og alvara lífsins að taka í taumana. M4TTA MAJA VERÐUR FRÆG — Matta Maja er lika að komast á leiðarenda. Hún er búin að fá tilboð um að leika í kvikmynd, og er þess getið framan við bókina, að í næstu bók verði hún ástfangin og sé það síðasta bókin í flokknum. NANCY OG LEYNDARDÓMUR GAMLA HÚSSINS — Nancy er dóttir lögfræðings og hefur gaman af leynilögreglusögum. Allt sem er leyndardómsfullt er henni hugleikið. Þess vegna eru líka atburðirnir, sem sagt er frá í sögunni, spennandi og torráðnir, þótt þeir leysist, öllum til ánægju, eins og vera ber. ÞKJÁR f SUMARLEYFI — TRILLA, TRÍNA OG ÉG — Skólanum er lokið og þrjár telpur í sólskinsskapi halda í sumar- leyfi. Þær eru 11 ára og hlakka til að hitta ættingja og vini, sem eiga heima í sveitinni. Telpurnar heita Trilla, Trína og Lubba, en það er hún, sem segir söguna. SAGAN AF TUMA LITLA, eftir Mark Twain. Ekki þarf að kynna höfundinn. Hann er heimsfrægur. Sagan af Tuma litla hefur áður komið á íslenzku, en verið ófáanleg mörg undanfarin ár. Margir, sem lásu fyrri útgáfu af sögunni um Tuma litla, eru nú komnir á fullorðinsár, og hafa gaman af að rifja upp prakkarastrikin hans Tuma og féiaga hans. Og æskan hefur ekki tekið þeim breytingum, að hún hafi ekki ánægju af lýsingum Mark Twains á ærslabelgjum alira alda. BLÓDREFUR, eftir Karl May. Karl May er þýzkur rithöfundur og talinn með þeim sjijöllustu, sem skrifað hafa Indíánasögur. í þessari sögu segir hann frá manni, sem varð fyrir árás óaldaflokks, þegar hann kornung- ur ásamt foreldrum sínum var að fara vestur yfir sléttur Ameríku. í árásinni féllu foreldr- ar hans og allt samferðafólkið. Hann einn BÆKUR komst lífs af. Nú þeysir hann um eyðimörk- ina. Hann leitar þeirra, sem sviptu hann ást og umhyggju foreldranna og gerðu líf hans gleðisnautt. Blóðrefur er 4. bókin í flokki Indíánasagna Karls May. KIM OG GIMSTEINAHVARFIÐ er 10. bók- in um Kim og félaga hans. Kim er á leið til íiskimannaþorpsins, þar sem vinir hans bíða komu hans. Undanfarið hefur verið tíðinda- laust í litla þorpinu. En nú færist líf í tusk- urnar og írá því segir í sögunni. JÓI OG FLUGBJÖRGUNARSVEITIN, eftir Örn Klóa. Örn Klói er dulnefni, en höfund- urinn er íslenzkur piltur, Kristján Jónsson, og er þetta 8. bók hans. Jóa-bækurnar eru vinsælar, en höfundurinn telur þetta síðustu bókina, sem hann skrifar um Jóa að sinni. Þá eru tvær bækur um BOB MORAN í þýð- ingu Magnúsar Jochumssonar póstmeistara. Bob Moran bækurnar eru sérstæðar í flokki uriglingabóka. Þær eru hetjusögur um ofur- mennið Bob Moran, sem fer hamförum um loft, láð og lög, og leysir allar þrautir. En sögurnar eru skrifaðar af mikilli þekkingu á þeim viðfangsefnum, sem hver saga fjallar um, og fróðleik um hin fjölbreytilegustu efnL — Bækurnar, sem nú koma, eru 8. og 9. i röðinni. I VÖK'ULOK, Ijóðabók eftir Margréti Jóns- dóttur. Margrét er landsmönnum kunn, bæði af sögum sínum og ljóðum. En auk þess á hún vini um allt land, sem kynntust hennL er hún starfaði við barnablaðið Æskuna um langt skeið. Er. bókin, sem mesta athygli mun vekja heit- ir MADDAMAN MEÐ KÝRHAUSINN, eftir Heiga Hálfdánarson. Helgi er hlédrægur, en hörkugreindur og glöggur fræðimaður. Hon- um þykir illa hafa verið farið með Völuspá merkasta kvæði á Norðurlöndum að fornu og nýju. Helgi segir það deginum ljósara, að í öllum útgáfum sé kvæðið víðs fjarri sinni upphaflegu mynd. Eftir miklar rannsóknir hefur honum tekizt að leysa mörg þau vanda- m&I, sem öðrum hefur yfirsézt, og setur hér fram tilgátu um upphaflega gerð Völuspár. LEIFTUR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.