Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. okt. 1964 MORGU NBLAÐIÐ 7 Lítið eiiibýlisfíiís er til siilu Húsið, sem er 50—60 ferm., stendur við Bergstaðastræti 24 og er til sýnis daglega eftir hádegi'. í húsinu eru 4 svefníherbergi, á efri hæð og 2 saml. stofur á neðri hæð. Tilboð óskast. Málflutningsskrifstofa Yagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 5 herbergia ibúð vestarlega á Hagamel, er til sölu. Stærð um 126 ferm. Sérhitalögn. Tvennar svalir. Ný 'ibúb við háaleitisbraut er til sölu íbúðin er 1 stofa og 3 svefn- herbergi, eldhús og bað, mjög rúmgóð. íbúðin er í kjallara í fjögra hæða húsi, lítið niðurgrafin. íbúðin er ný og ónotuð. Sérhitalögn (hitaveita). Fallegar harð- viðarinnréttingar og mosa- ik í eldlhúsi og baði. Einbýlishús við Mosgerði er til sölu. — Húsið er steinsteypt, og er í því 5 herb. íbúð. Falleg lóð. 3/o herbergja rishæð við Mjóulhlíð er til sölu. Svalir. Góðir kvistir. Riiðhiis (endðhús) við Hvassaleiti er til sölu. Mjög fallegt og vandað hús. 3-4ra herb. rishæð við Hofteig er til sölu. Svalir, sérhitalögn. — stærð- 97 férm. Tvær sam- liggjandi stofur og tvö svefniherbergi. Laus strax. 1 veðréttur laus. Útborgun 300 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austursti-æti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 söíu 3Ja herb. íbúðir í smiðum í Vesturborginni. Mjög góð 4ra herb. íbúð í Vesturborginni. 4ra hérb. íbúð á tveim hæðum í Kópavogi. Hagstætt verð. Höfum kaupanda að nýlegri 3ja—4ra herb. íbúð í fjölbýlis- 'húsi. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð, Sími 18429 og eftir kL 7 10634 Hús - íbúðir Hefi m. a. til sölu: 5 herb. glæsilega íbúð við Álftamýri. íbúðin er á 3. hæð. Þvottahús, uppi auk þvottahúss í kjallara. í vottahús í fuilum gangi með góðum vélú-m, er til sölu. Hentugur rekstur fyrir þá, er vilja tryggja sér arðbæra framtíðaratvinnu. Ymsar aðrar eignir víðsvegar um bæinn. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjujorgi 6. Húseipir til selu 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 5 herb. íbúð í sambýlislhúsi við Álftamýri. Einbýlishús í Austurbænum að nokkru ófullgert. Nýtt hús í Kópavogi 140 ferm. hæð, 5 herb. og 2 herb. og eldhús í kjallara. Ný 5 herb. efri hæð 128 ferm. Sérhiti og ingangur, þvotta- hús á hæðinni. 3ja herb. hæð í gamla bæn- um. kannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Eaufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Til sölu i Kópavogi 2ja herb. íbúð í Hvömmunum, allt sér. 5 herb. hæð við Holtagerði, allt sér. 6 herb. einbýlishús við Þing- hólsbraut i Reykjavík. Einbýlishús í Smáíbúða- hverfinu. Hálf húseign við öldugötu. SKJ0LBRAUT SIMI 41230 KVOLDSIMI 40647 asteianir til selu 2ja herb. íbúðir við Stóra- gerði, Langholtsveg, Ránar- götu, Grandaveg, Barma- hlíð o. v. 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg, Suðurlandsbraut, Álfheima, Grandaveg, Sörlaskjól, — Hrauntungu, Ránargötu, — Langholtsveg o. v. 4ra herb. íbúðir við Nýbýla- veg, Álfhólsveg, Kirkjuteig, Silfurteig, Sörlaskjól, — Kleppsveg, Eskihlíð, Lauga- veg o. v. 5 herb. íbúðir við Ásgarð, Mávahlíð, Álfheima, Tómas- arhaga o. v. Stök hús í Kópavogi og Reykjavík. Fokhelt einbýlishús í Hvera- gerði. íbúðir í smíðum í Reykjavík og Kópavogi. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sýnis og sölu m. a. 13. íbúðir i borginni 6 herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi við Grænuhlíð, sér- hitaveita, sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr. 5 herb. íbúðir við Laugarnes- veg, Ásgarð, Bárugötu, Lindargötu og víðar. Sumar lausar strax. 4ra herb. íbúðir við Ránar- götu, Bragagötu, Hrísateig, Háaleitisbraut, Sörlaskjól, Hagamel, Bugðulæk, Eski- hlíð, Álfheima, Kleppsveg, Nökkvavog, Hvassaleiti, — Ljósheima, Kaplaskjólsveg, Silfurteig, — Ingólfsstræti, Kirkjuteig, Blönduhlið og víðar. Sumar lausar strax. 3ja herb. íbúðir við Máva- hlið, Lindargötu, Gnoða- vog, Skipasund, Karfavog, Reykjavíkurveg, Sörlaskjól, Holtsgötu, Nökkvavog, Sól- heima, Kaplaskjólsveg,- — Barmahlíð, -— Ásvallagötu, Hringbraut og víðar. Sumar lausar strax. 2ja herb. íbúðir við Drápu- hlíð, Stóragerði, Blómvalla- götu og víðar. Heil hús i borginni Einbýlishús við Heiðargerði, Tunguveg, HvassaleitiýSafa mýri, Samtún, Laugaveg, Breiðagerði og Mosgerði. / Kópavogi Nýtízku fokhelt keðiuhús við Hrauntungu í Kópavogi. Hús- ið er tvær hæðir. Á neðri hæð sem er óniðurgrafin er bíl- skúr, tómstundaherbergi, — geymslur o. fl. Á efri hæð er 5—6 herb. íbúð með 40 ferm. suðursvölum. Sérstaklega hag- kvæmt verð. Teikning til sýnis í skrifstofunni. Næsta hús við hliðina fæst einnig keypt á hagstæðu verði. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. er sogu Hfjafasfeipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546. 7/7 sölu Ný 4ra herb. jarðhæð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð i Vest- urbænum. Stór bílskúr. Glæsileg 5 herb. íbúð í Vestur bænum. 6 herb. íbúð á góðum stað í Hlíðunum, bílskúr. Tvær fokheldar íbúðir í tví- býlishúsi í Kópavogi. 8C ferm. hæð ásamt risi í smíð um í Garðahreppi. Góð lán áhvílandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Rvík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Garðahreppi. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19085 Til sölu Við Viðimel 3ja herb. efri hæð í þribýlis- húsi. Sérhitaveita fyrir íbúð ina, harðviðarhurðir, tvöfalt gler. íbúðin stendur auð. 2ja herb. 1. hæð við Kapla- skjólsveg. 2ja herb. góð kjallaraibúð við Viðihvamm. 3ja herb. kjallaraíbúð í Voga- hverfi. 3ja herb. fyrsta hæð við Sól- vallagötu. 4ra herb. þriðja hæð við Öldu- götu með tveimur eldhús- um. 4ra herb. 1. hæð við Snekkju vig. 4ra herb. fyrsta hæð við Sörlaskjól, bílskúr. 5 herb. hæðir við Engihlíð, Skipholt, Kambsveg og Álf- heima. 6 herb. önnur hæð við Rauða- læk 160 ferm., stór bílskúr fylgir. Laus strax. 6 herb. efrihæð með sérinn- gangi og sérhita og sér- þvottahúsi við Borgarholts- braut. Gott verð. Skemmtileg fokheld raðhús í Háaleitishverfi og 5 herb. hæðir tilbúnar undir tréverk og málningu við Fellsmúla. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 FASTEIGNAVAL ■ft Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Kvöldsími 37841 milli kl. 7 og 8. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. stór og falleg kjall- araíbúð við Snekkjuvog. 3ja herb. ibúð ásamt einu herb. í risi í nýlegu húsi við Langholtsveg. 3ja—4ra herb. k jallaraíbúð við Nökkvavog. Góð lóð, girt og ræktuð. Laus strax. 3ja herb. íbúð ásamt tveim herb. í risi við Hjallaveg. 4ra herb. nýtízku íbúðarhæð við Háleitisbraut. 4ra herb. stór og góð íbúð á fyrstu hæð við Löngufit. Getur verið laus fljótlega. Góð 4ra herb. efri hæð ásamt bílskúr í Högunum. 5 herb. íbúð á fyrstu hæð við Skipholt. Gott herbergi í kjallara fylgir. f SMÍÐUM 3ja og 4ra herb. íbúðir í Há- hýsi á einum skemmtileg- asta stað í bænum (við Sundin). íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með öllu sam- eiginlegui frágengnu, m. a. viftu og nýtízku vélum í þvottahúsi. Bílskýli fyrir hverju íbúð. Sanngjarnt verð. Aðeins fáeinum íbúð- um óráðstafað. Hafið sam- band við skrifstofuna og kynnið yður nánar verð og skilmála. Teikningar liggja frammi í skrifstofu vorri. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða EIGNASALAN HIYK.IAVIK INGÓLFSSTRÆTl 9. 7/7 sölu Bilavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Ný 2ja herb. íbúð við Hlíðar- veg. Sérinngangur, sérhiti. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð- urmýri. Laus nú þegar. 2ja herb. vönduð efri hæð í steinhúsi í Miðbænum, á- samt einu herb. og góðum geymslum í kjallara. 2ja herb. rishæð í Laugarnesi. Laus nú þegar. Lítil 2ja herb. ibúð í Austur- bænum. í góðu standi. Þvottavél fylgir Útb. kr. 75 þús. Kúmgóð 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. Laus nú þegar. Glæsileg 3ja herb. ibúð á Mel- unum. 3ja herb. 1. hæð við Holts- götu. í góðu standi, sér hitaveita. 4ra herb. rishæð á Teigunum. Sérhitaveitaveita, sérinn- gangur. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega. 4ra erb. íbúð við Langholts- veg. Vönduð. 4ra herb. íbúð við Miðbæinn, sérinngangur. Mjög vönduð og skemmtileg íbúð við Ránargötu. Hita- veita, svalir, tvöfalt gler. 5 herb. 1. hæð við Álfhólsveg. Ný íbúð. Sérhiti, bílskúrs- réttindi, sérinngangur. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum. Sérinngangur, sér- hitaveita, tvöfalt gler, teppi fylgja. 6 herb. 2. hæð við Rauðalæk. Ennfremur íbúðir í smíðum í úrvali. EIGNASALAN If y Y K I /V V I K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórðnr G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Kleppsveg í sambyggingu á 3. hæð, 78 ferm., sérþvottahús a hæð- inni. Gott verð, ef útborgun er rýmileg. 3ja herb. íbúð á hæð við Hjarðarhaga. Suðursvalir, teppi fylgja. 3ja erb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. Geymsla í öllu risinu yfir. Þar mætti útbúa 1—2 herbergi. 3ja herb. íbúð í sambyggingu í Hlíðunum, góð íbúð. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk við Ljósheima. 3ja herb. ódýrar íbúðir i Vest- urbænum. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 4ra herb. íbúð við Hjallaveg. Tvö herb. og eldhús í risi, bílskúr. 4ra herb. risíbúð við Álfhóls- veg. 5 herb. íbúðir við Ásgarð óg í Hlíðunum. Lítið einbýlishús á eignarlóð við Hörpugötu. Einbýlishús við Bergþórugötu. JÓN INGIMARSSON lógmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—830. Sími 34940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.