Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐID Þriðjudagur 13. okt. 1964 íhú&arliijsiiæði Ríkisspítalarnir vilja taka á leigu frá næstu mánaða mótum eða sem fyrst íbúðarhúsnæði, 5—6 herbergi auk eldhúss, baðherbergis, þvottahúss og geymslu í ca 1% ár. Helzt er óskað eftir einbýlishúsi eða sjálf stæðri íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Nánarj upp- iýsingar verðo ve.’ttar í skrifstofu rikisspítalanna, Kiapparstíg 29, sími 11765. Reykjavík, 10. október 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Raðhús við Álffainýri Höfum til sölu vandað raðhús við Álftamýri. Á 1. hæð, sem er ea. 100 ferm., eru tvær samliggjandi stofur, snyitiherbergi, eldhús og borðstofa. Á. 2. hæð eru 3 svefnherbergi og rúmgott bað. í kjallara eru geymslur, þvottahús og bílskúr. EIGNASALAN f! f Y K .1 A V I K ’pör&ar (§. ^lalldóróton IímKiw Iwiiljiiánl. Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. TODAY’S FINEST WEATHERPROOF Enskir frakkar í MIKLU ÚRVALI ULLAR — TWEED — TERYLENE. A L' ST'J RSTRÆTI 14 SÍMI 12345 LAUGAVEGI 95 — 23862 KÆLISKÁPAR, 4 stærðir Crystal Kiny Hann er konunglegur! 4ra herb. íbúð óskast Hef verið beðinn að útvega 4ra herb. íbúð, helzt með 5. herbergi sér í kjallara eða ytri gangL Mikil útborgun. ir glæsilegur útlits ir hagkvæmasta innréttingin Á stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu ic 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ic í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrirf smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m. a. rúma háar pottflöskur ir segullæsing Á færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ir innbygingarmöguleikar ir ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frysti- ktstur og frystiskápar. OKORMEaHP-HAlimW Sími 12606 - Suöurgötu 10 - Rcykjavik Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Sími 21785. Til sölu í Hlíðunum 4ra—5 herb. efri hæð, ásamt óinn- réttuðu risi. Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 14 — Sími 21785. TU sölu Hús við Bárugötu. í húsinu eru tvær 5 herb. íbúðir, ásamt 6 ein<=taklings herbergjum í risi. Sér inn- gangur og isnyrting. Húsinu fylgiir stórt bíla- stæði. Tilvalið fyrir félagssamtök. Upplýsingar á skrifstofunni. ' * Ölikfur Þorgrlmsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14 — Sími 21785. HVERNIG ER HREINLÆTI HÁTTAÐ Á VINNUSTAÐ YÐAR? VINNUVEITENDUR! Handklsði noluð af mörgum oru hættuleg og haafa okki nútíma hreinlœtiskröfum. Stuðlið að faerri veikindadögum starfsfólks yðar og not- ið pappírshandþurrkur; þaer eru ótrúlega ÖDÝRAR og Þ/EGILEGAR í notkun. SERVA-MATIC STEINER COMPANY Leitið upplýsinga rA P PIR S V O R U R m/f SKÉLAGÖTU 32. — SÍMI 2153«. ■ m í *. "■ ■vnmr-irv."-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.