Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.10.1964, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 13. okt. 1964 MORGU N BLADIÐ 27 Guðmundur 22. af 31 og setti ísl. met í 4x100 m. í Tókió r Guðtnundur Gíslason varð 22 í röðinni af 31 keppenda í 4x100 m. fjórsundi er undanrásir sunds ins fóru fram í Tokíó í gær. Átta þeir beztu komast í úrslitin í sundinu. Guðmundur synti í 4. og síð- asta riðli og varð þar 5. í röð- inni af 8 keppendum. Fjórir Norðurlandabúar voru meðal þátttakenda í sundinu og urðu tveir þeirra á undan Guð- mundi, Finninn Suvanto og Sví- inn Olle Ferm. Guðm. vann hins vegar Finnann Vaagtirabta. Þetta er ný keppnisgrein á OL- leikum og tími Robie frá USA því nýtt OL-met. Ur 1. riðli sunds ins komst 1 i úrslit, 3 úr 2. riðli, 3 úr 3. riðli og 1 úr riðli Guð- mundar. Lakasti tími í úrslita- riðilinn er 5.04.4. 1. riðill: 1. C. J. Robie, TJSA 4 5a.» 2. R. Hutton, Kanada 5.06.2 3. J. Orvainen, Astrail 5.07.0 4. S. Weinrich, I>ýzk:al 5.07.8 5. C. Perez Puerbo Rico 5.10.9 6. V. Rogusic, Jugóslav 5.11.0 7. R. Shefa, Israel 5.11.2 Limpichati Thaiiland hætti 2. riðill: 1. J. Gilchrist Kanada 4.58.3 2. Roth, USA 5.01.3 3. T. W. Buck, Ástralíu 5.02.5 4. Chenaux, Puerto Rico 5.11.3 5. J. Fortuny, Spáni 5.18.2 6. J. Alacpy, Mexioo 5.18.6 7. A. Basto, Portiigal 5.19.7 8. L.P. Solcian Peru 5.39.5 3. riðitl: 1. Roy Saari, USA 5.02.3 2. G.K. Anczi Ungv.l. 5.03.8 3. J. Jiskoot Hollaivd 5.04.4 4. D. Pfeifer, t>ýzd<al. 5.06.2 5. I Suvanto, Finnl. 5.09.0 6. R.H. Rojas, Mexico 5.09.8 7. C.W. Fox N.-Rhodesia 5.38.2 4. riöill: 1. Gerhard Hetz, t>ýzkal 4.57.6 2. C. Ali, Ungverjal. 5.05.4 3. Sven Olle Ferm, Svíþj. 5.10.5 4. A. Alexander, Astraliu’* 5.10.8 5. Guðm. Gíslason. 5.15.5 fsl. met. 6. H. Vaahtoranta Finnl. 5.16.2 7. (ólæsilegt nafn) 5.27.1 8. Choc-Umnuay, Thail. 5.44.1 Fyrsta gull er rússnesk stúlka vinnur í sundi á OL. Ingólfur í færi — og skorar. — Ljósm. Sv. Þorm. Fram Miinster 20-20 LJÓSHÆRÐ 15 ára gömul stúlka irá Rússlandi, Galina Prosu- menchikova, sigraði í 200 m. bripjgusundi kvenna er úrslit íóru fram í gær. Hún er fyrsta rússneska stúlkan sem nokkru sinni hefur hlotið guilverðlaun fyrir sundafrek á Olympíuleik- um. Sigur Galinu kom ekki á óvart. Hún átti fyrir leikana beza árang ur í greininni í ár 2.45.4 sem er heimsmet í greininni. Þeim ár- engri náði hún ekki nú en setti Xiýtt Olympíumet 2.46.4. Það sem mest kom á óvart í keppninni var að Claudiu Kolb frá Bandaríkjunum skyldi tak- est að vinna' silfrið. Hún var 8. á heimsafrekaskránni fyrir leik- Kramer hlaut aftur gull Þriðju gul Iverðl auaunum sem var úthlutað við sundlaugina i Tokíó i gaer hlutu Þjóðverjar. Það var fyrir dýfinprj kvenna. A-þýzka stúlkan Ingria Kramer, gullverðlaunahafi fiá Rómar- leikunuim, varði titil sinn með prýði. Bandarísku stuikurnar 3 fygdu næstar. Úrsl'.t urðu: OL meistari Stig 1. Ingrid Kramer, Þýzlcal. 145.00 2. J. E. Collier, USA .. 138.54 3. P. Willard, USA .. .. 138.13 4. S. Gossick, USA .......129.7J 6. T. Fedosova, Sové* .. 126.33 '6. E. Anokhina, Sove*. .. 125 6U ana en sk'aut nú öllum aftur fyrir sig að Galinu undanskilinni. Galina Prosumenchikova 28 stúlkur tóku þátt í bringu- sundskeppninni og komust þær 8 er bezta tímann höfðu í undan- rásum beint í úrslit. Keppnin var geysihörð. Keppt var í 4 riðlum og komust t.d. aðeins sigurveg- arar áfram úr 2 þeirra, 2 úr ein- um og 4 úr einum. Grimmel Þýzkalandi hafði bezta tímann 2.48.6. í úrslitum var röðin þessi: Ol.meistari G. Prosumenchikova So. 2.46.4 2. C. Kolb, USA 2.47.6 3 S. Babanina, Sovét 2.48.6 4. S. Mitchell, Bretl. 2.49.0 5. J. Slattery Bretl. 2.49.6 6. B. Grimmel, Þýzkal. 2.51.0 7. K. Bimoll, Holland 2.51.3 8. U. Kuper Þýzkal. 2.53.9 Á SUNNUDAGINN kepptu ís- landsmeistarar Fram í hand- kanttleik og Þýzka háskólaliðið frá Múnster í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Leiknum lauk með jafntefli eftir skemmti legan og spennandi leik — en oft nokkuð harðan. Þjóðverjarnir sýndu nú á stór um velli sllt annan og betri leik en í Hálogalandi. Þeir náðu I byrjun góðum tökum á leiknum og í hálfleik stóð 12—7 fyrir þá. I siðari hálfleik náðu Fram- arar betur saman og smám sam- an minnkaði forskot Þjóðverj- anna. Undir lokin varð leikur- inn æsispennandi og harka nokkur, en Fram tókst að jafna rétt fyrir leikslok 20—20. A-//ð KR ver bikarinn og Fram mœtir Akranesi XVEIR leikir bikarkeppni KSÍ fóru fram í Reykjavík um helg- ina. Á laugardag léku Fram og Valur og vann Fram með 2—0. Á sunnudag léku A- og B-lið KR og vann A-liðið með 2—1. Fram mætir Akranesi um næstu helgi í 4 liða úrslitum og það lið er þá sigrar mætir KR a-liði í úr- slitaleik um bikarinn annan sunnudag. Fram — Valur 2—0 Leikur Fram og Vals var lengstum þófkenndur og fátt um fallega drætti eða góða knatt- spyrnu. Lengi leit út fyrir að hvorugu liðinu ætlaði að takast að skora þó bæði ættu tækifæri. En á síðasta stundarfjórðungi Akranes vann Keflavík 2-1 Skagairenn sigruðu í „Litlu bikarkeppninni“ á sunnudag, er þeir bókstaflega brutu niður mótspyrnu íslandismeistara KefLavíkur i grófum og frekar leiðinlegum leik. Karl Her- niannsson, hinn efnilegi útherji ÍBK viðbeinsbrotnaði i fyrri hálf leik. Donna var vísað af leik- velli. ★ Keflavík nær foryistu Úrslitaleikur milli IBK og Ak- urnesinga á grasvellinum í Ytri- Njarðvík bauð ekki upp i skemmtilega knattspyrnu. Is- iandsmeistararnir mættu til leiks með sama liðið og lék gegn KR í síðasta leik Keflvik.nga í ís- landsmótinu. í liði Skagamanna léku m.a. Donni, Sveinn Teits- son og Jón Leósson, en Rík- harður lék ekki með. Keflvíkingar léku undan aíl snörpum vindi í fyrri hálfleik og héldu uppi sókn, sem endaði með marki um miðjan hálfieik- inn. Rúnar Júlíusson átti gott skot af ca 35 metra færi, en Helgi missti knöttinn og Karl Hermannsson sem fylgdi fast á eftir afgreiddi boltann i netið. Seint í fyrrihálfleik skeði leið ir.legt atvik, er bakvörður ÍA hrinti Karli Hermannssyni, sem kom illa niður og varð að yfir- gefa völlinn á sjúkrabörum. Mun Karl hafa veiðl einsbrota- og meiðst í axlarlið. Jón Jóhannsson kom inná í stað Karls og virðist varamanna forði Islandsmeistaranna ekki mikill þegar senda þarf haltr- andi leikmann inn á völlinn, leik eftir leik. Er slíkt hvorki greiði fyrir liðið, né heldur fyr- ir Jón sjálfan eða áhorfendur. ★ Skagamenn jafna — og sigra. Snemma í síðari hálfleik jafn- Frh. á bls. 19 iiiiiiiiiiiiiiiitiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimimumimiiiiiiiiHimiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiim I Verölaun og stig I s EFTIR tvo daga Olympíu- S keppninnar hafa verðlaun fall = ið þannig: | G S B H Sovétríkin 2 0 1 S Bandarikin 13 1 = Þýzkaland 10 1 = Japan 101 |j England 0 10 = Ungverjaland 0 10 H Pólland 0 0 1 = Stigin í hinni óopinberu stigakeppni eru þannig. (Reiknað 7 fyrir 1. sæti, 5 fyr ir 2., 4 fyrir 3. sæti os.frv.). Bandaríkia 33 Japan 15 Þýzkaland 12 Sovétríkin 21 England 10 Pólland 7 Ungverýaiand 5 S.-Kórea 3 Frakkland 2 ftalía 2 mimmimmmmmiiiiiiimimmimmuuDimmmíiiiimmmmmmimmimmmmmmimmmmmimmimu leiksins skoraði Fram 2 mörk og var Hinrik Einarsson að verki í bæði skiptin. Hið fyrra kom eftir laglegt upphlaup á vinstri kanti og góða fyrirsendingu sem Hinrik notaði fallega. Hið síðara mátti kenna mistökum Björgvins í marki Vals og Hinrik var nærstaddur og notaði sér vel af. Fram var þegar á allt er litið betra liöið í þessum leik og verð skuldaði sigurinn. KR A og KR B 2—1 Það var mun daufara yfir B-liði KR nú en er þeir Slóu út íslandsmeistara Keflavikur fyrra sunnudag, einkum framan af leiknum. Óskipulagt A-liðið hafði undirtökin framan af. Og ekki hýrnaði yfir B-Uðinu er Ólafur Lárusson skoraði fyrir A-liðið eftir klaufaleg mistök í vörn B-liðsins. En er fram í síðari hálfleik kom vaknaði yfir B-liðinu og það tók að veita A-liðinu harða keppni og svo fór um það er lauk, að A-liðið mátti þakka fyr- ir sigurinn. Um miðjan síð. hálf leik skoraði Sigurþór síðara mark A-liðsins eftir fallegt upp- hlaup á hægri kanti sem Gunnar Fel afgreiddi vel fyrir markið. Tvívegis efir það stóðu útherjar A-liðsins óvaldaðir á markteig en skutu yfir. B-liðið átti harðar sóknarlotur að marki Aliðs og komst Heim- ir oft í hann krappan og tví- vegis hafði hann misst en Bjarni Fel. bjargaði á línu. Mark B-liðs ins skoraði Jón Sigurðsson á 43. min. með fallegu skoti eftir horn spyrnu. Nokkur harka var í leibnum og lá við slagsmálum þrátt fyrir að þarna voru félagar að keppa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.