Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 13
Sunnudagur 18. oltt. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 13 Skjaldarmerki Akraness ' Akranesi, 13. okt. BÆJARSTJÓRN Akraness efndi til hugmyndasanxkeppni um skjaldarmerki fyrir Akraneskaup etað á síðastliðnu sumri. Alls Ibárust 45 tillögur frá 20 höfund um. Bæjarráð hefur nú ákveðið eð verðlauna til]ögu nr. 3864, en !hún sýnir bláar útlínur Akra- fjalls á hvítum grunni, svo og táknmyndir, sjávarútvegs og iðn eðar. Reyndist höfundur hennar vera Hreggviður Sigríksson, Mánabraut 26, Akranesi, og hlýt- wr hann því verðlaunin að upp- hæð kr. 15.000,00. Endanleg á- kvörðun um gerð og notkun ekjaldarmerkisins verður tekin eíoar. (Frá bæjarstjórn Akraness). Fyrirlestur í Háskólanum DR. GERHARD NIELSEN dósent í sálarfræði við Kaupmannahafn arháskóla, er staddur hériendis og flytur fyririestur í boði Há- ekóJa íslands, miðvjkudaginn 21. okt. n.k. Efni fyrirlestrarins er: „Selv-konfrontationsmetoden í psykologien". — Fyrirlesturinn verður fiuttur í 1. kennslustofu og hefst kl. 5,30 e.h. — Öllum er heimill aðgangur. (Frá Háskóla íslands). Jón Leif s f orseti Norræna tón- skáldaráðsins Á FUNDI Norræna tónskálda- ráðsins, sem haldinn var í sam- bandi við norrænu tóniistarhá- tíðina í Helsingfors í byrjun þessa mánaðar, var Jón Leifs, tónskáld, kjörinn forseti ráðsins fyrir næstu tvö ár. Fyrirhugað er að næst verði haldin norræn tónlistarhátíð í Reykjavík á árinu 1966. (Frá Tónskáldafélagi fslands) — Ályktun Framhald af bls. 10 3. Að takmarkanir á heimild félaga til frádráttar á arði af innborgunarhlutafé eða stoínfé verði afnutmdar. 4. Að heionild til frádráttar á rekstrartapi verði látin gilda bæði gagnvart tekjuiskatti og tekjuútsvari. 5. Að eignarskattur og eignar útsvar félaga verði fellt nið- ur, þar sem hér er i_m tví-~ sköttun að ræða. 6. Að heimiiað verði, pegar almenn verðlags- og kaup- gjaldsbreyting á sér stað, að endurmeta vörubirgðir, án þess að matsbreytinig hafi á- hrif á skattskyldar tekjur. 1. Að end.urgreid.clur verði kostnaður við inrvheimtu sixuskattsins með ákveðinni i þóknun miðað við skattfjár- hæð. Frystihúsavinita Stúlkur vantar til frystihúsavinnu og karlmenn til fiökunar í frystihúsi úti á landi. Gott húsnæði og mötuneyti á staðnum. Upplýsingar i síma 16650. i/orur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Aðalkjör, Grensásvegur Að gefnú tilefni tilkynnist hér með, að allir bóksalar gefa nú, sem áður 10% aíslátt af öllum erlendum bókum er kosta danskar kr.: 60,00, £ 3,00, 33 þýzk mörk eða þar yfir, svo og á samsvarandi verði frá öðrum löndum. BÓKSALAR. Síldarnóf Sem ný síldarnót, 42 á alin, 67 faðma djúp og 203 faðmar á lengd, er til sölu. — Upplýsingar gefur Kristján Ragnarsson hjá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna. Logsuðumaður Óskum eftir að ráða vanan logsuðumann, sem einn ig getur ur.nið við bifreiðaréttingar, sem fyrst eða 1. nóvember. Góð vinnuskilyrði, getum útvegað hús- næði. Naín ásamt nánari upplýsingum, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Logsuðumaður — 9079". Verkamenn Vantar vcrkamenn í byggingarvinnu, handlaug fyrir trésmiði og fleira. Upplýsingar í síma 34102. DEXION Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar, í geymslur, vörulagera, vinnuborð o. fl. o. fl. Bókaútsala ÞINGHOLTSSTRÆTI23 ,.__, ir>'w~»'^r^"w>^'»T „*__•* J-J-iriU Ul'l'L_„lJNUa Landssmiðjan Sími 20-680. VIL KAUPA bandsög oc| fræsara er við í sima 50506 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppahraðhreinsun Hreinsa teppi og húsgögn fljótt og vel. Fullkomnustu vélar. TEPPAHRAÐHREINSUN Sími 38072. Nýkomið Japanskt mosaik Fallegir litir. — Hagstsett verð. MALABABtÐIN Vesturgötu„21. «—Sími 21600. M Á L A R'A B U Ð I N Langholtsvegi 128. — Sími 34-300. Sími 10880 SURTSEYJARFLUG íbúðir í smíðum Skemmtilegar íbúðÍT við Fellsmúla. 115 ferm., 3 svefnherbergi og bað á að- skildum gangi. Samliggj- andi skáli og stofur. Gott útsýni í vestur. Svalir. Af- hendast tilbúnar undir tré- verk fýrir áramót. 4 herbergja ibúðir tilbúnar undir tréverk í Kópavogi. 3 svefnherbergi. Þvottahús og geymsla á hæð. Bílskúr. Fallegt úlsýni. Hluti af kaupverði lánað í 15 ár. Af- hendast í maí næstkomandi. 3 herbergja íbúðir tilbúnar undÍT tréverk í Kópavogi. 2 svefnherbergi, þvottahús og geymsla á hæð. Allt sér. Um 80 ferm. Góðir greiðslu- skilmálar. Skifti á gömlum íbúðum koma til greina. Fallegar 5 herbergja íbúðir við Háaleitisbraut. Tílbúnar undir tréverk. Hitaveita. Tvöfalt gler. Suður svalir. Sameiginleg eign frágengin. Réttur fyrir bílaskýli. Af- hent um áramót. Glæsilegt einbýlishús f Kópavogi. 140 ferm. 6 her- bergi, geymsla og þvotta- hús. AHt á sömu hæð. Stór- ar svalir. Fallegt útsýni. Til búið undir tréverk. Til af- hendingar strax. Bílskúrs- réttindi. MIÐBORG Eignasala simi 21285

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.