Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 18. okt. 1964 NJÖRDUR P. NJARÐVIK SA SVARTI SEIMUÞJOFUR Ævisaga Haralds Björnssonar. Sá svarti sanuþjófur var meðal metsölubóka á sið- asta jólamarkaði og hlaut einróma lof gagnrýnenda. Sá svarti senuþjófur er opinská ævisaga umdeilds listamanns, sem segir hlífðarlaust frá sjálfum sér og öðrum. Lesið hina bráðskemmtilegu ævisögu Haralds J'»jöi nssonar leikara. ^feálíjolí íj t SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS íslenzk-ameríska félagið TÓNLEIKAR Sinfóníhljómsv?itarinnar í Pittsburg verða haldnir í Há- skólabíói laugardaginn 31. okt. kl. 5. Áskrifendur Sin- fóníuhljómsveitar íslands hafa forkaupsrétt að aðgöngu- miðum dagana 19. og 20. þ.m. (án tryggingar fyrir sætum á sömu bekkjum og venjulega) og ber að sækja þá í bóka- verzlanir Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal gegn framvísun skírteina þessa árs. — Verð aðgöngumiða er kr. 100,00, 125,00 og 150,00. Meðlimum íslenzk-ameríska félagsins er tryggður viss fjöldi miða, ssm verða seldir hjá Konráð Axelssyni, Vestur götu 10 A á sama tíma og að ofan getur. Miðar, sem af kunna að ganga, verða seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal 21. þ. m. Þorvaldur eiMiur kjörinn form. verzlunarráðs Á STJÓRNARFUNDI Verzlunar- ráðs íslands á föstudag var í>or- valdur Guðmundsson, forstjóri, endurkjörinn formaður Verzlun- arráðsins, Egill Guttormsson, stórkaupmaður, 1. varaformaður og Gunnar J. Friðriksson, fram- kvæmdastjóri, 2. varaformaður. Framkvæmdastjórnina skipa auk þeirra Haraldur Sveinsson, forstjóri, Hilmar Fenger, stór- kaupmaður, Magnús J. Bryn- jólfsson, kaupmaður, Othar Ell- ingsen, framkvæmdastjóri, og Sigurður Óli Ólafsson, alþingis- maður. Tannlækna- áhöld á Blönduósi Blönduósi, mánudag. Á HÉRADSSPÍTALANUM á Blönduósi hafa verið sett niður tannlækningaáhöld, þ. e. stóll með tilheyrandi, svo mjög batn- ar aðstaða til tannviðgerða, en enginn tannlæknir er búsettur á Blönduósi. Meðan svo er ástatt er þetta til mikilla þæginda.og auðveldar héraðsbúum að fá tann lækni um tíma, þegar þeir þurfa ekki að flytja með sér mikinn útbúnað, og geta komið að tann lækningastofu sæmilega búinni að tækjum. Blönduóshreppur hefur undan farin ár fengið tannlækni til þess að gera við tennur skólabarna. Hefur sú þjónusta verið ókeypis. Batnar nú mikið aðsíaða öll i sambandi við þessar tannvið- gerðir, en undfnfarin ár hefur aðbúnaður verið algjörlega óvið unandi. Það voru héraðslæknishjónin, Sigursteinn Guðmundsson og Brigitt kona hans, sem höfðu for göngu í máli þessu og öfluðu fjár með frjálsum framlögum héraðs búa. . Tannlæknarnir Hængur Þor- steinsson og Rikarð Pálsson, út- veguðu tækin og voru til ráðu- neytis. Jafnframt hafa þeir lofað að koma norður um tíma á hverju ári, fyrst um sinn, en þeir eru báðir Húnvetningar og hafa nýlokið námi. — Fréttaritari. ðnnúmsi. allar myndatökur. —j hvaríog.,Wr,»r | i"T sep1" öskáð ér. p—J , LJÓSMYNDÁSTOFA ©ÓRIS Hjólbarðaviðgerð Vesturbœjar Auglýsir „Nýjungar í þjónustu hjólbarðaviðgerða hér á landi" Höfum fengið viðgerðabifreið sem við sendum um bæinn og víðar, ef menn eru í nauðum staddir og getum við framkvæmt allar venjulegar viðgerðir í bifreiðinni. Við veitum þessa þjónustu alla daga, helga sem virka frá kl. 8,00 f.h. — kl. 23,00 e,h, Sími okkar er 23120 „Reynið þessa nýju þjónustu okkar". Einnig er verkstæðið opið alla daga, helga sem virka frá kl. 8,00 f.h. — kl. 23.00 e.h. — Höfum jafnan fyrir liggjandi flestar stærðir af hjólbörðum og slöngum. Einnig snjóhjóíbarða. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæfar ViðNesveg. — Sími 23120. H^úkrunarkonur óskast að Boigarspitalanum í Reykjavík sem fyrst. Upplýsingai gefur yfirhjúkrunarkonan í síma 22413. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Reykjavik, 16. 10. 1964. tf;úkruiiarkona óskast strax á Slysavarðstofu Reykjavikur. Upplýsingar í síma 2-12-30 millí kL 12 — 4 e.h. Reykjavík, 16. 10. 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. TÆKNISTOFNUN VII ráða sfúlku til starfa við útgáfustarfsemi og einkaritarastörf. Þarf að geta starfað sjálfstsett. Nokkur málakunn- átta áskilin. Lysthafendur gefi sig fram bréflega fyrir 31. október nk.: IMSÍ — Pósthólf 160 — Rvík. Skrifstofusfarf Maður á bezía aldri óskar eftir skrifstofustarfi, er vanur allii venjulegri skrifstofuvinnu, verðútreikn- ingum og íieiru. Tilboð" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánudagckvöJd merkt: „Skrifstofustarf — 9096". Saiumastúlkiir óskast Verksmiðjan Fcil hf. Hverfisgötu 56. Upplýsingai hjá verkstjóranum, sími 10510. M SCOPE er leitartæk: ti1 að finna í jörðu: V/ATNSLEIÐSLUR RAFMAGNSLEIÐSLUR SÍMALÍNUR OG ADRA MÁLMHLUTI. Ennfremu/ til að staðsetja leka á vatnsleiðslum í jörðu. — Vcrð kr: 12 til 25 þúsund. Framleiðandi: Fisher Kesearch Laboratory U.S.A. Allar frekari upplýsingar hjá: FLLGVERK hf. Reykjavikurflugvelli — Simi 10226.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.