Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 18
1S MORCUNBLAÐIO SunnudaguT 18. okt. 1964 COLGATE eyðir andremmu varnar tannskemmdum Þegar þér burstið tennurnar með COLGATE Gardol tannkremi, myndast virk froða, sem smýgur inn á milli tannanna og hverfur þá hverskonar óþægileg lykt úr munni, en bakteríur, sem valda tannskemmdum, skolast burt. — Hjá flestum fæst þessi árangur strax og reglubundin burstun með COLGATE Cardol ver tennurnar skemmdum og heldur þeim skínandi hvítum. Regluleg ourstun með COLGATE Gardol tanriKremi ^ vin-nur gegn tanuskemnKlum ^ eyðir andremmu + heldur tönnum yðai skínandi hvitum með COLGATE Gardol tannkremi. Fyrirllggjaitdi Hörplötur 4x8 fet í þykktum 8 — 16 — 18 — 20 mm Spónlagðar spónaplötur 200x125 cm í þykktum 15 — 18 — 21 mm Gaboon 5x10 fet í þykktum 16 — 19 mm HJÖRTUR. BJARNASON & CO, Suðurlandsbraut 113. — Sími 3-24-60. (Gcgnt skemmu hafnarinnar við Múla). ^LLLíéLLLLíjl. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGI 28b,sími 1945; Einhýlishús til sölti við Holtagerði 187 ferm., 4 svefnherbergi, stofa og uppbyggður skáli samtals um 60 ferm., tvö snyrti- herbergi, h.úsbóndaherbergi, búningsherbergi, eld- hús, þvottahús og geymsla. 35 íerm. bílskúr fylgir. Getum gengið frá húslnu undir tréverk ef samið er strax. — Teikning Kjartans Sveinssonar til sýnis. Hornhús við Hraunbraut, 147 ferm., 4 svefnher- bergi, þar af eltt á ytri forstofu, stór stofa með útsýni yfir Fossvog og Reykjavík, stór skáli, eld- hús, þvottahus og geymsla. Við Þinghólsbraut ca. 130 ferm. hús á sérstaklega skemmtilegri lóð. Fagurt útsýni yfir Kópavog og suðurfjöll, 4 svefnherbergi, stór skáli, eldhús, þvottahús og geymsla, allt á sömu hæð. Við Faxatún, 127 ferm". hús -með 35 ferm. bílskúr. Selst fokhelt til afhendingar í næsta mánuði. Nokkur keðjuhús við Hrauntungu. Sérlega hag- kvæmir kaup- og greiðsluskilmálar við skjóta samninga. Við Breiðagerði, mjög skemmtilegt hús, samtals 7 herbergi á 2 hæðum. Bílskúrsrettur . Við Bárug^tu, 2 hæðir og ris. Sérlega hentugt fyrir hverskonar félagsrekstur, lækna- eða skrifstofur. Við Löngufit, hæð tilbúin undir tréverk, ris fok- helt.'Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Ennfremur ibúðir í öllum stærðum víðsvegar um Reykjavík og nágrenni. FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN Laugavegi 28 b. — Sími 19455. GÍSI.I THEODÓRSSON — Helgasími 18832. VEGNA BREYTINGA OPNUM VIÐ RÝMINGARSÖLU Á MÁNUDAG. — Allskonar fatnaður á ótrúlega iágu verði t. d. Kvengallabuxur á kr. 98.— Kvenpeysur á kr. 175.— Barna- úlpur frá kr. 150.— Drengjaskyrtur á kr. 60.— Stakar karlmannabuxur kr. 195.— Mansettskyrtur kr. 100.— o. m. fl, EITTHVAD FYRIR ALLA. Komið suemma og gerið beztu kaup ársins. Verzlunin Asbúð Sími 50240 - Hafnarfirði - Vesturgötu 4. — Reykjavíkurbréf Frarnhald af bls. 17 Vilja menn nú- tímaþjóðfélag? Allt er þetta hverju orði sann mætti lengi halda áfram. Vegna ara hjá fjármálaráðiherra. Svo strjálbýlis og stærðar landsins verður rekstur þjóðfélagsins að ótal mörgu leyti miklu kostnað- arsamari en ef íbúarnir væru allir samankornnir á litlum. bletti. Engu* að síður telía flestir, að fólksflutningarnir séu æði örir eins og er. Hollir þjóðfélagshættir verða aldrei metnir eftir pen- íngareikningi einum saman. Sá er munurinn á frjálsu þjóðfélagi og kommúnísku, «ð frjálsif menn eiga kjörfrelsi um heim ili og atvinnu. Við miklumst með réttu af því, sem a'frekað heíur verið á undanförnum áratugum. Þó miklumst við ekki af eyðsl- unni heldur af hinu, sem eftir hefur verið skilið. Nú erum við betur stæðir en nokkru sinni fyrr. Ef til vill þess vegna finn- um við betur til þess, sem enn er áfátt. Kröfurnar um umbæt- ur verða ennþá ríkari. Núlifandi kynslóð hvorki vill né má veroa eftirbátur fyrirrennara sinna í því að bæta landið. Jafnframt gerum við okkur Ijóst, að veru- legur hluti skattanna fer til að jafna lífskjörin. Öllum er aug- ljóst, að svo er um almannatrygg ingar, en það á einnig að mikiu við um niðurgreiðslur og upp bætur, svo illræmdar sem þær eru og athugaverðar að ýmsu leyti. í öll'U þessu verður að gæta hófs. En nú orðið skilja það nær allir, að til skammar ^r að þola fátæ'kt og örbirgð i þjóðfélagi, sem hefur efni á aj láta öllum sínum þegnum líoa vel. Leikfanga-liapp- drætti Thorvald senfélagsins 565 5194 11647 21926 570 5304 11741 22079 711 5455 12562 22351 809 5936 12591 22554 1106 6096 13326 23367 1582 6180 13662 23410 1790 6208 13701 23421 2002 6576 15085 24441 2142 7024 15491 24459 2204 7132 16724 24528 2711 7541 16727 24894 3037 7707 16766 25996 3401 7740 16767 26141 3719 8196 17105 26418 3720 8224 17753 26629 , 3711 8853 18325 26855 3736 8870 18326 26951 3340 8968 18336 26952 3815 9393 19141 27213 3868 9983 19934 27689 4119 10318 20111 27760 4546 10339 20175 28761 4583 11233 20325 28796 4791 11376 20667 28997 4873 11381 21569 29249 Vinningarnir verða afhentir í Há skóiabíói í dag, 18. okt., frá kl. 10—12 fyrir hádegi. (Birt án ábyrgðar) HLUTAVELT A - SMTI í Skátaheimilinum við Snorrabraut. — Opnað kl. 2.00 e.h Inngangur um suður dyr. Ekkert happdræiti! Engin núll! AÐEINS VINNINGAR Skátafélag Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.