Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 3
Laugardagur 14. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÚ
BM
EINS og frá hefur verið skýrt í
Morgunblaðinu, var það blásturs
aðferðin, sem bjargraði lífi ann-,
ars drengsins í slysinu á T>riðju-
daginn var, þegar moldarbakki
hrundi yfir tvo drengi á Miklu-
braut á Grensálsi.
Mennirnir tveir, sem lífguðu
drenginn við, höfðu báðir lært
blástursaðfcröina á námskeiðum.
I»eir eru Hallgrimur Oddsson,
verkstjóri, og Grímur Davíðsson,
ýtustjóri.
Þeir skýra svo frá, að drenig-
irnir hafi legið meira en hálf-
tíma undir moldarhrúgunni,
þegar þeir fundust við það, að
moldinni var ýtt ofan af þeim,
Hallgrimur Oddsson, verkstjóri, Grimur Davíðsson, ýtustjóri, og Jón Oddgeir Jónsson.
(Ljósm.: Mbl. Sv. I».)
nnmmn^---
Slysið á Grensási:
Blástursaðferðin hefur
bjargað mörgum frá bana
komnir í bílinn, var lífgunartil-
raunum haldið áfram.
Morgunbla'ðið frétti að bæði
Hal'lgrímur og Grimur höfðu
lært blástursaðferðina hjó Jóni
Oddgeiri Jónssyni, fulltrúa. Blást
ursaðferðin kom fyrst fram al-
mennt í Bandaríkjunum á árinu
1958, og árið eftir hóf Jón Odd-
geir kennslu í henni hér á landi.
Hélt hann fyrsta námskeiðið í
forskóla Hjúkrunarskóla íslands.
Blástursaðferðin hefur síðan
verið kennd viða á námskeiöum
og í ýmsum skólum.
Almennt námskeið hefst á þriðjud
ón þess að ýtutönnin kæmi við
líkami þeirra. Drengirnir voru
þá báðir meðvitundarlausir, en
annar þeirra sýnu lengra leidd-
ur. Hallgrimur verkstjóri, sem
kom þarna fyrstur að, hafði lært
lífgun með blástursaðferð á verk
stjóranámskeiði, sem Tðnaðar-
málastofnun íslands (IMSÍ) hélt
í byrjun þessa árs. Hóf hann
þegar tilraunir á drengnum, sem
virtist ekki eins langt leiddur O'g
hinn, sveigði höfuð hans aftuir,
'hreinsaði sand úr vitum drengs-
ins, lagði munn við munn og blés
ofan í hann. Hann sá brjósthol
dregsins bifast við blásturinn og
sá þar með, að loft komst ofan í
lungun. Telur hann sig ekki hafa
blásið nema sjö til átta sinnum,
þegar hann varð var við lífc-
mark hjá drengnum. Uppgröft-
urinn, sem hrunið haf'ði yfir
drengina, var ekki grófur, og
virðist hafa gefið lítið sem ekk-
ert loft í gegn.
í þessu kom Grímur að, en
(hann hafði lært blásursaðferðina
á meiraprófsnámskeiði bílstjóra
árið 1952. Hóf hann tafarlaust
tilraunir á hinum drengnum.
Hallgriímur hafði ekki blásið
nema stutta stund upp í dreng-
inn, eftir að hann var’ð var við
fyrsta lífsmarkið, þegar hann
lifnaði svo vel við, að hann fór
að gráta. Fór Hallgrimur þá að
aðstoða Grím við liígunartilraun
ir á hinum drengnum, en þær
báru engan árangur. Skömmu síð
ar kom sjúkrabíl'l á vettvang.
Um leið og drengirnir voru
Mbl. hafði tal ai Jóni Odd-
geiri Jónssyni í gær. Kvað hann
blástursaðferðina hafa bjargað
mörgum frá bana hér á landi,
a.mk. 8—10, síðan farið var að
kenna hana hér.
I»ess má geta, að Reykjavíkur-
deild Rauða krossins er nú að
auglýsa námskeið í hjálp í við-
lögum, þar sem áherzla verður
lögð á blástursaðferðina, Náan-
skeiðið liefst á þriðjudaginn kem
ur og er ókeypis öllum, sem
vilja. Rík ástæða er til þess að
hvetja fólk til að sækja nám-
skeið þetta.
m
SMSijJM
Hverjir fá of mikið?
Tíminn er stundum að fjöl-
yrða um það, að tekjum þjóð-
félagsins sé ranglega skipt, og
skilst manni helzt að blaðið eigi
við að einstakir atvinnuvegir
beri of mikið úr býtum. Er þess
vegna ekki úr vegi að. spyrja
blaðið hverjir þessir aðilar séu.
Er það sjávarútvegur, iðnaður,
verzlun eða landbúnaður, sem
hagnast óhóflega eða eru það
einhverjir aðrir aðilar. Það er
þægilegt fyrir Tímann að fá upp-
lýsingar um þetta, því að þann-
ig hagar til að SÍS og kaupfélög-
in stunda nánast allar greinar
atvinnurekstrar og geta þess
vegna upplýst Tímann um það,
hvar hagnaðurinn sé óhóflegur.
Raunar hefir Mbl. skilizt það á
forstjórum SÍS-félaganna, að
ekki væri um ofsagróðann að
ræða hjá þeim, en ef aðrir hagn-
ast óhóflega á sams konar at-
vinnurekstri og SÍS stundar, þá
virðist Iíka eitthvað bogið við
rekstur þess fyrirtækis.
„Skrifstofuhallir"
Þá talar málgagq Framsóknar-
flokksins mjög um „skrifstofií*
haliir“, sem það svo nefnir og
segir byggðar i stórum stíl i
Reykjavík. Sannleikurinn í þvl
máli er sá að nokkur skrifstofu-
hús hafa verið byggð síðustu ár
og einnig allmörg iðnaðarhús. Þó
er það svo, að enn skortir mjög
húsnæði til atvinnurekstrar eftir
því sem hinir erlendu skipulags-
sérfræðingar, sem unnið hafa að
skipulagsmálum Reykjavíknr,
telja og hafa þá hliðsjón af því,
hve mikið sé af slíku húsnæði i
sambærilegum borgum erlendis.
Þetta sprettur auðvitað af því að
um langan aldur voru nær allar
slíkar byggingar bannaðar. Auð-
vitað þarf að þyggja atvinnuhús-
næði ekki síður en íbúðarhús-
Dráttur á framkvœmd
áformsins um kjarn-
orkuflota
Álit brezku stjómarinnar
ræður úrslitum
utanríkisrá'ðherrann, Patrick Go
don Walker, sem fer til Bonn un
næstu helgi og Wilson forsætis
ráð’herra, sém væntanlegur e:
til Bandaríkjanna í næsta mán
uði, myndu hafa einhverjar á
kveðnar tillögur fram að færa
málinu.
við Bandaríkin innan ramma
Atlantshafsbandalagsins. Einnig
kvað Schröder Vestur-Þýzka-
land styðja fyrirhugaðan kjarn-
orkuflota bandalagsins og kvað
mótspyrnu Frakka ekki hafa
valdið drætti á framkvæmd á-
forms þessa, heldur þa'ð, að ræða
þyrfti málið við brezku stjórn-
ina.
Allt var það ýsa
hjá ANDEY
Washington og Bonn, 13.
nóvember, NTB, AP.
VARA-utanríkisráðherra Banda-
Kristján Alberts-
son talar á
Varðberosfundi
1 í DAG efnir Varðberg, félag t
I ungra áhugamanna nm vest-1
1 ræna samvinnu, til annars há /
I degisfundar síns á þessum S
l vetri. Fundurinn er lialdinn i 1
Þjóðleikhússkjallaranum og
hefst kl. 12.30. Auk Varðbergs
| félaga gefst félögum í „Sam-
i tökum um vestræna sam-
vinnu“ kostur á að sitja fund
inn.
■| Á fundinum mun Kristján /
! Albertsson, rithöfundur, flytja I
|1 ræðu, þar sem hann m.a. rifj-
j ar upp ýmislegt, sem gerzt
l hefur á svjði alþjóðastjórn-
| mála og ménningarmála á
í þeim langa tíma, sem hann
I hefur fylgzt með gangi þeirra
! mála.
ríkjanna, George Ball, fór í dag
flugleiðis til Vestur-Þýzkalands
til þess að ræða framtíð Vestur-
Evrópu og Atlantshafsbandalags
ins. Ball kemur til Vestur-Berlín-
ar og til Bonn og ræðir þar við
kanzlara Vestur-Þýzkalands, Lud
wig Erhard.
Vamarmálaráðherra Vestur-
Þýzklands, Kai-Uwe von Hassel,
sem nú er staddur í Washington,
hélt áfram viðræðum við banda-
ríska ráðamenn um hinn fyrir-
hugaða kjarnorkuflota Atlants-
hafsbandalagsins og um sam-
vinnu Þjóðverja og Bandaríkja-
manna í vamarmálum. Hafði áð-
ur verið tilkynnt að horfið yrði
frá áformum um að koma flota
þessum á laggirnar fyrir árslok
1964, og beðið eftir álitsgerð
brezku stjórnarinnar um málið.
Svo sem kunnugt er, hefur
franska stjómin einnig aukið
mjög andstöðu sína gegn stofnun
flotans.
í Washington er talið, að til-
lögur þær, sem brezka stjórnin
hafi nú í undirbúningi, muni ráða
mestu um hvenær hinn sameigin
legi kjarnorkufloti bandalagsins
verði að veruleika. Voru menn
vongóðix um, að bráðlega myndi
rætast úr málinu og að brezki
Gerhard Schröder, utanríkis-
ráðherra Vestur-Þýzkalands,
sagði í dag við utanríkismála-
umræður í vestur-þýzka þing-
inu í Bonn að það væri markmið
inu í Bonn að það væri
, markmið Vestur-þý zk a íands
að etfla samivinnu Frakka
og Þjóðverja, stuðla að sám.ein-
ingu Evrópu og auka samskipti
Akureyri, 13. nóv.
ÆSKULÝÐSFULLTRÚI þjóð-
kirkjunnar, séra Hjalti Guð-
mundsson, er um þessar mundir
á ferðalagi um starfssvæði Æsku
lýðsaTnbands kirkjuhnar í Hóla-
stifti. Undanfarna daga hefur
hann heimsótt nokkra staði í
Suður-Þingeyjarsýslu og haldið
fundi með æskulýðsfélögum þar,
m.a. á Húsavík, Grenjaðarstað
og Laugum. Annað kvöld verður
hann í Grenivík, en á sunnudag
Akranesi, 13. nóv.
í GÆR fiskaði Haförn 5,7 tonn
á línuna, og Sæfaxi landaði 6,7
tonnum, og var það fyrsti línu-
róðurinn hans. Þilfarstrillan
Andey fiskaði í gær 3,3 tonn.
Allt var iþað ýsa hjá Andey. Síld
arbátar hreyfa sig ekki út í dag,
stormur á norðaustan er á mið-
um og talsverður sjór.
— Oddur.
kl. 11 messar hann í Möðruvallar
kirkju í Hörgárdal. Kl. 2 síð-
degis messar séra Hjalti í Akur-
eyrarkirkju og heldur fund með
foringjum æskulýðsfélagsins eftir
messu. Næstu viku ferðast hann
um byggðarlög út með Eyjafirði
vestanverðum og verður á Siglu-
firði um aðra helgi.
Séra Hjalti var skipaður í hið
nýja embætti sitt hinn 1. október
síðastliðinn. — Sv.P.
ÆskulýðsfuEltrúi þjóð-
kirkjunnar á ferð
um Hulastifti
næði, og gaman væri að fá skýr-
ingu Tímans á því, hvers vegna
dótturfélög SÍS hafa byggt glæsi-
legustu „skrifstofuhöllina“, e£
það gengur glæpi næst að byggja
slík hús.
Umferðarkennsla
í skólum
I ritstjórnargrein Alþýðúblaðs
ins í gær segir m.a.:
„Umferðarkennslan í skólum er
fyrsta verulega skrefið í þá átt
að bæta úr því, sem nú fer aflaga.
Ber að fagna því að skilningur
ríkir á að efla þennan þátt hinn-
ar almennu umferðarmenntunar.
Það er mikið verk að koma slíku
nýmæli á laggirnar í skólum
landsins, sem þessi kennsla er,
og þess því ekki að vænta að
því sé hægt að koma í kring á
örskömmum tíma.
Við eigum enn langa leið ó-
farna að markinu, en megum
samt hvorki spara fé né fyrir-
höfn til að koma fram umbótum.
Fyrr eða síðar hlýtur að koma
að því að hér í borginni og í
stærstu kaupstöðunum verði
komið upp sérstöknm svæðum
þar sem umferðarkennsla skóla-
barna fer fram. Á þessum svæð-
um yrði akbrautir, ganghrautir
og farartæki allt sniðið við hæfi
barnanna, þannig að kennslan
yrði í senn verkleg og munnleg
og þan lærðu af eigin raun hvern
ig bezt má forðast hættur um-
ferðarinnar og hvernig umferðin
skuli vera svo minnstar hættur
skapist.“