Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. nóv. 1964 .......... ............. .111 ................. —..i.i . wMW" ............... •'....................................... - Körfuknattleiksmotið í kvöld: Fjðgur f élög bítast um Rvíkur titilinn KÖR FUKNATTLEIKSMÓT Reykjavíkur hefst í kvöld kl. 8.15. Taika 5 félög þátt í mótinu en alls eru þátttakendur hátt á 3. hundrað. Mestur spenningur ríkir um úrslit í meistaraflokki karla en þar keppa Rvíkurmeist- arar ÍR, ásamt KR, Ármanni og íþróttafélagi stúdenta. I öðrum flokkum mótsins ríkir einni^ tví sýni um úrslit endá er gróska mik il I körfuknattleik hér í borg- inni nú. Barátta í meistaraflokki Ef að líkum má ráða munu Enska knatftspyrnan MARKAHÆSTU leikmennirnir í Englandi eru nú þessir: 1. deild McEvoy (Blackburn) 17 mörk Law (Manchester U.) 15 — Byrne (West Ham.) 14 — Charnley (Blackpool) 13 — Greaves (Tottenham) 12 — 2. deild. Bolland (Norwich) 15 — Thomas (Derby) 15 — Framh. á bls. 27 ÍR og KR berjast um titilinn í karlaflokki. Liðsmenn beggja fé- laga eru í góðri þjálfun því æf- ingar hafa verið hjá báðum fé- lögunum í allt sumar. KR-ingar tefla fram ungu liði og hafa án efa fullan hug á að binda loks- ins enda á óslitna sigurgöngu ÍR- inga á Reykjavíkur- og íslands- mótum sl. 4 ár. Ármenningar gætu einnig kom ið á óvart á þessu móti. í>eir eiga möngum góðum leikmönn- um á að skipa, en þjálfaraskort- ur hefur háð liðinu undanfarin ár, en á því er nú búið að ráða bót. íþróttafélag stúdenta er með nýtt lið og óreynt og er ekki gott að segja hvernig það stend- ur sig. í kvöld er mótið hefst leika í 1. fl. karla ÍR og KR og í meist araflokki karla Stúdentar og KR. Á morgun, sunnudag, verður mótið fram haldið að Háloga- landi kl. 8,15 og leika þá í 3 fl. karla ÍR a-lið og KR, í 2. fl. karla Á og KR og í meistarafl. karla ÍR og Ármann. Körfuknattleiksráð Reykjavík- ur sér um mótið en nýkjörin form. þess er Þorsteinn Hallgríms son einn bezti ieikmaður lands- ins. Langþráðum áfanga náð f GÆ® var að því unnið að steypa áhorfendasvæðið við nýju sundlaugina í Laugardal. Laugar kerið sjálft 50 m. langt og með 8 kappsundsbrautum eins og full komnustu laugar — ásamt við- fastri vaðlaug var steypt í sum- ar. Undir áhorfendasvæðinu eru búningsklefar og afgreiðsla. Hyllir nú undir að þetta glæsi- lega mannvirki komist í gagnið og er þá langþráðum áfanga náð. Sundíþróttin hefur lengi haft af því amstur og baga að ekki fyrir- fannst 50 m. laug í Reykjavík, en í keppnisgreinum eru 50 m. laug ar einar gildar til afreka. Með nýju útilauginni opnast möguleikar fyrir alla Reykví'k- inga til aukins baðlífs við full- komnustu aðstæður. Aðsóknin að gömlu Sundlaugunum sýnir að fyrir löngu var þörf á slíku mann virki sem þarna er að rísa. Við vinnuna í gær voru notaðir tveir steypubílar og tveir af hæstu krönunum sem fyrirfinn- ast hér lyftu steypunni upp f áhorfendapallana. Danir unnu Norðmenn 14—12 DANMÖRK vann Noreg í lands- leik í handknattleik í Ringköbing á laugardag með 14 mörkum gega 12. Leikurinn var heldur daufur en sigur Dana réttlátur. Olympíuskákmótið FRÉTTlR af A-riðli hafa ver- ið mjög bágbornar, en vitað er að Sovétríkin hafa forustu og Rúmenía og Búlgaría fylgja fast á eftir. í B-liðli hefur A-Þýzkaland forustu eft ir 3 umferðir með 9% vinn- Skotland 4% + 1 bið; 11. Noreg ur 4%; 12. Kúba 414; 13. Equa dor 4 + 1 bið; 14. Filipseyjar 3+1 bið. í C-riðli er Finnland efst eftir 3 umferðir með 814+ 2 bið; 2. Tyrkland 814; 3. Sviss ing, 2. Svíþjóð 8 + 1 bið; 3.8 + 2bið;4. Kolúmbia 8 + 1 bið England 8; 4. Danmörk 7; 5. fsland 714+2 bið; 6. Venezu 5. Chile 6; 6. Mongólía 514; ela 7+ 1 bið; 7. Indland 7; 7. Austurríki 5+3 bið; 8. Para 8. Grikkland 7; 9. Puerto Rice guy 5; 9. Perú 414+3 bið; 10. 6; 10. Frakkland 514+ 2 bið; 11. Mexiko 4+ 2 bið; 12. Iran 3+ 1 bið; 13. Monaco 214 + 2 bið; 14. Irland 14+1 bið. Vitað er um eftirfarandi úr- slit í C-riðli í 4. umferð: Puerto Rico 3 — FrakkL 1 — Mexiko 2 — írland 2. Magnús Sólmundarson vann í 3. umferð Svisslendinginn Castagna, en aðrar skákir ís- lendinga fóru í bið. í A-riðli fóru leikar svo hjá íslenzka sveitin til vinstri: Bjöm Þorsteinsson, Trausti Björasson og Magnús Sólmundarson í keppni. Jón Kristinsson (tJi. í kappskák við Venezuelamann. Argentínu og Kanada að Arg- entína fékk 3 gegn 1. Rúmen- ía 3 gegn 1 hjá ísrael. Eftir hina slæmu bynjun hjá fslendingunum hafa þeir sótt sig mjög vel í úrslitunum og virðast með sama áframhaldi eiga möguleika á góðu sæti í riðlinum. í A-riðli vekur það einna mesta athygli hve vel Rúmenar og Búlgarar standa sig, en aftur á móti kemur árangur Júgóslavíu og Ung- verjalands á óvart, en þeir hafa staðið sig slæglega til þessa. Eftirfarandi skák vann Trausti Björnsson af Argen- tínumanninum Garcia: Hvítt: Trausti. Svart: Garcia. Benoui-árás. 1. d4, Rf6; 2. c4, o5. 3. d5, g6; 4. Rc3, d6; 5. g3, Bg7; 6. Bg2, 0-0; 7. Rf3, e6; 8. exd5, cxd5; 9. cxd5, Rbd7; 10. Dc2, a6; 11. a4, Hb8; 12. a5, bð; 13. axb6 f.h. Hxb6; 14. Rd2, Re8; 15. Rc4, Hb4; 16. Ra5, Re5; 17. f4, Rg4; 18. h3, Bd4f; 19. Khl, Rf2f; 20. Kh2, RJ6; 21. e3, Rf6—g3f; 22. hxg4, Rxg4t; 23. Khl, Bxe3; 24. Ro6, Df6; 25. Bf3, Dg7; 26. Bxg4, Bxcl; 27. Haxcl, Bxg4; 28. Rxb4, cxb4; 29. Re4, Dd4; 30. Dg2, Kg7; 31. Rxd6, Hd8; 32. Hc6, a5; 33. f5, g5; 34. f6,t, Kg8; 35. Hc4, De5; 36. Hxg4, Hxd6; 37. He4, og Garcia gafst upp. Rússnesku skákmeistararnir slátruðu hættulegustu and- stæðingum sínum í undanrás- um, Spánverjunum með 314 gegn 14. Hvítt: Saborido (Spáni), Svart: Smyzlof. Grunfelds-vöm. 1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3. Rc3, d5; 4. Rf3, Bg7; 5. Bg5, Re4; 6. cxg5, Rxg5; 7. Rxg5, e6; 8. Rf3, exd5; 9. e3, 0-0; 10. Be2, c6; 11. 0-0, Be6; 12. Hcl, Rd7; 13. Ra4, f5; 14. g3, g5; 15. Rel, f4; 16. exf4, gxf4; 17. Bg4, Df6; 18. Bxe6t, Dxe6; 19. Rf3, fxg3; 20. fxg3, Hf5; 21. Rc5, Rxc5; 22. Hxc5, Haf8; 23. Hc3, o5; 24. Hel, Dh6; 25. Re5, od4 og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.