Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 4
MORGUNDLADIÐ Laugardagur 14. nóv. 1964 Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað í bænum. Hentugt fyrir læknastofur eða léttan iðn að. Tilboð merkt: „Góður staður — 1912“, sendist MbL Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiffurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Kona óskar eftir vinnu við léttan iðnað, sem hún getur unnið heima. — Uppi. í sima 18S28. Gott mótatimbur til sölu Uppl. í síma 18985 eða að I»inghólsbraut 8, eftir kL 2 íbúð til leign fyrir léttan iðnað eða geymslu. Uppiýsingai- í sima 51114. Bílasprautun ALsprautun og blettingar. — Etnnig sprautuð stök stykki. Bilamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Lítið húsnæði til leigu við Vesturgötu. Hentugt fyrir léttan iðnað eða verzlun. Upplýsingar í síma 22976. Bflar til sölu Sendiferðabíll með stöðvar plássL til sölu. Einnig Taunus 17 M station. Upp- lýsingar í síma 32625. Píanó til sölu Upplýsingar í síma 33824. Afgreiðslustúlka óskast Maggabúð, Framnesveg 19. Til sölu er vandað sniðaborð, ásamt litlum sniðahníf. Upplýsing ar í síma 40600. Ibúð íbúð óskast til leigu í 6 til 12 mánuði. — Tilboðum skal skila til Mbl. merkt: „íbúð — 9500“. Skuldabréf Vil kaupa 3—400 þúsund vel tryggð skuldabréf. — Tilboð merkt: „Skuldabréf — 9406“, sendist Morgun- blaðinu fyrir 18. þ.m. Notaður miðstöðvarketill 2,5 ferm., Rexoil-brennari, með stillitækjum og 200 1. hitavatnsgeymi, er til sölu. Uppl. í síma 13119, eftir kl. 13. Góð stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð, hálfan eða allan daginn, nú þegar. Uppl. í síma 33435. Surtsey ársgömul XX'-ýje'y”- ytr. r' £ "________" - * ** JÆJA, þá er loksins hún SURTSEY okikar orffin ársgömuiL Hún hefur reynzt okkur óskabarn á margan hátt, og á sjálfsagt eftir að vera það um langan aldur. Meðfylgjandi mynd er tekin, daginn, sem SURTUR byrjaffi að gjésa og birtist í Mbl. 15. nóvember í fyrra. Gosstrókurinn sést stíga til himáns, en í forgrunni er Geirfuglasker. Til hamingju með afmælisbarniff, landvættir góffir! í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Jóns dóttir, Grettisgötu 18 og Ólafur Sveinsson, vélsmiður, Sigtúni 2i9. Heimili þeirra verður þar. séra Birni Jónssyni, ungfrú Sig- ríður Árnadóttir, hjúkrunarkona Suðurgötu 32, Keflavík og Hjör- leifur Ingóifsson, iðnemi, sama stað. f dag verða gefin saman £ hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Hrefna Smith, Bergstaðastræti 52 og Hilmar Heiðdal, Sólvallagötu 34. í dag 14 nóv. verða gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni. Erla M. Sverrisdóttir Básenda 5 og Gísli Þórðarson Sólheimum 14. Heimili þeirra verður áð Ásenda 8. Gefin verða saman í hjónaþand í dag, laugardag 14. nóvember, Hildur Gunnarsdóttir, Sunnu- braut 4, Keflavík og Vilhjálmur Skarphé’ðinsson. VaUarbúni 6. Keflavík. Sjá, ég stend við dyrnar og kný á (Opinb. 3, 20). í dag er laugardagur 14. nóvember og er það 319. dagur ársins 1964. Eftir lifa 47 dagar. Friðrekur biskup 4. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 0:58. Siðdegi&háflæði kl. 13:20. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Siysavarffstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörffur er í Lyfjabúðinni Iffunni vikuna 14. nóv. til 21. nóv. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og iau 'ardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opiff alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., Helgidaga fra kl. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapóteffc og Apotek Keflavíkur eru opin alla yirka daga ki. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og beU.idaga 1-4 e.h. Simi 49101. Næturlæknir í Keflavík vik- una 11/11. — 20/11. er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Ilelgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Bjömsson s. 50235. Aff- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Afffaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Afffaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarsson s. 50952. Orð difsins svara 1 sima 10000. □ GIMLrl 596411167 — 1 Atkv. FrU J^torhurinn sacj&i slS hann hefði verið að fljúga hérna í nánd við Koitoeinshaus fyrir framan útvarpið, þar sem selurinn var áð lóna um árið. Þarna á hafnargarðinum hitti hann mann, sem var í hófcíða- skaipi og byrjaði á þessa leið að tala: Maðurinn: Til hamingju með ofmælið, storkur sæli! Storkurinn: Fy og svei. Ég á ekkert afmælL M: Nei, en þáð á Surtur. St: Já, svoddan meint. En ekki er okkur boðið í veizluna? f dag verða gefin saman af séra Jakobi Jónssyni í Hallgríms kirkju ungifrú Hafdís Eiríka Ófeigsdóttir, Melabraut 38 og Pétur Valur Ólafsson, Ránargötu 29, heimili þeirra verður á Mela braut 38, Seltjarnarnesi. M.: Gerir ekkert, lagsi! Sjáðu þessa höfn hérna. Sífelldar við- bætur. En hvað heldurðu, að ég hafi gert í dag? Ég er búinn að sækja um það til ríkisstjórnar- innar og ha-fnarnefndar Vesfc- mannaeyja, að fá að byggja höfn og hraðfrystitoús, fiskverkunar- sfcöðvar, skrefðartijalla, verzlun á Surtsey. Og það verður nú al- deilis „stassión“ í lagi, lagsmað- ur! Salka Valka verður þangað velkomin, og vertu sjálfur þang- að velkominn, storkur sæll! Og storkurinn hló við tilhugs- uninni, og hafði þó komið þang- að áður, þar út í eyju, en leyfir sér hér með að óska öllum lands mönnum til hamingju með af- mælið, og eins og þar stendur, nú er óskað eftir afchafnamönn um út í eyjuna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ...................................................................... 75 ára er í dag Jóhann Stefáns- son, skipstjóri Blönduhlíð 18, Jólhann er vel þekktur í röðum sjómanna, var lenigi skipstjóri á togaranum Geir. 70 ára er í dag frú Kristín Run- ólfsdóttir Björk, Akranesi. Hún verður á afmælisdaginn stödd á Sigluvog 13, Reykjavík. Systrabrúfflkaup. f dag verða gefin saman í hjónaband í Nes- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Ólöf Jóna Sigurgeirsdótt- ir, starfsstúlka á Morguniblaðinu og Jón Sigurðsson, skrifstofumað ur, og ungfrú Ruth Halla Sig- urgeirsdióttir, og Ólafur Axels- son, skrifstofumaður. Heimili beggj-a ungu hjónanna verður að Fellsmiúla 2. Systkinaibrúðkaup. í dag verða gefin saman í Laugarneskirkju ungfiú Guðrún Gísladóttir, Grænukinn 6 Hafnarfirði og Andreas Bergmann, gjaldkeri, Aratúni 42, Silfurbúni og ungfrú Ingibjörg Bergmann, Aratún 42, Silfurtúni og Þorbergur Hall- dórsson, skrifstofumaður, Hlíðar gerði 2, Reykjavik. Séra Grímur Grímsson gefur saman. í dag (Iaugardaginn 14. nóv.) verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju af séra Bjarna Jónssyni ungfrú Guðný Ásiberg Björnsdóttir gjaldkerL Hafnar- götu 26, Keflavík og Árni Ó. Samúelsson bankamaður, Bólst- áðarhlíð 7, Reykjavík. Heimili þeirra verður að Hafnarg. 26, Keflavík. í dag verða gefin saman í hjónaiband í Keflavíkurkirkju af Kálfatjarnarkirkja Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Reymvallaprestakall Messa að Reynivöl'lum kl. 2 Séra Kristján Bjarnason Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson. Kristkirkja, Landakoti Messur kl. 8.30 og kl. 10 árdegis og kl. 3.30 síðdegis Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kd. 2 Séra Kristinn Steflánsson Bústaffaprestakall Barnasamkoma í Réttartiolts skóla kl. 10:30 Guðsþjónusta kL 2 Séra Ólafur Skúlason. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30 Séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Guðsþjónusta bl. 2 Séra Ingólfur Ástmarsson biskups- ritari. Prestafundur á eftir Heimilisprestur. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 Séra Árelíus Níelsson. Messa fcl. 2 Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 5 séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Björn Jóns son Neskirkja Barnasamkoma kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson. Messa kl. 2 Séra Jón Thorarensen. 3 | Messur i ú (morgun = Ásprestakall E Barnaguðsþjónusta k'l. 10 í S Laugarásbíói. Almenn guðs- = þjónusta kl. lil. á sama stað. = Séra Grímur Grímsson. j| Háteigsprestakall S Barnasamkoma í Hlátíðar- = sal Sjómannaskólans kl. 10:30. 1 Messa kl 2 Séra Arngrímur = Jónsson. § Fríkirkjan í Reykjavík s Messa kl. 11. Séra Þorsteinn ~ Björnsson. H Dómikirkjan | Messa kl. 11 Séra Óskar J. E Þorláksson. Ki. 11 Barnasam- 1 koma á FríkLrkjuvegi 11 í húsi f§ Æskulýðsráðs Reykjavíkur. | Séra Jón Auðuns. s Grindavíkurkirkja H Aimenn kristileg samkoma E kl. 2. Halla Bacmann kristni- |j boði og Gunnar Sigurjónsson, E cand. theol. tala. Séra Jón E Árni Sigurðsson. H Útskálaprestakall S Barnaguffsþjónusta í Sand- 1 gerffi kl. 11. Barnaguffsþjón- l§ usta á Útskálum kl. 2. Séra j§ Guðmundur Guðmundsson. 1 Kópavogskirkja S Messa, barnasamkoma og 3 safnaðarfundur fellur niður af 3 óviðráðanlegum orsökum. M Séra Gunnar Árnason. ......... iiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiii MinnLsmerkiff i Biskupsbrekka. 3 Á því stendur: — Hér andaffist 1 meistari Jón Vídalín hinn 30. ágúst 1720. Hallgrímskirkja Barnasamkoma kl. 10. = Messa kl. 11. Séra Jakcnb Jóns j§ son. Messa og altarisganga kL 3 5 séra Sigurjón Þ. Árnason. 3 Innri Njarffvíkurkirkja Barnamessa . kl. 11 séra 3 Björn Jónsson Fíladelfía, Reykjavík Guðsiþjónusta kl. 8.30 John || Andersson prédikar. Fíladelfia Keflavík Guðsiþjónusta kl. 4 John = Andersson prédikar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.