Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. nóv. 1964 MORGUNBLADJV 5 Bítla-pabbi snoðar börnin sín — Klippa, sagði ungi m.aður inn, og kom sér fyrir í rakara stólnum. Hann var méð passíu Ihiár, svokallað bdtfla'bárr, og strauk hendinni hinzta sinn yfir lokkana, >ví að Pétur rakari var farinn að munda klippurnar. Pétur sagði okkur, að hann hefði haft aldeilis nóg að gera þennan daginn. Hann hefði klippt hvorki meira né minna en átta bítlakolla. — Þetta er að detta úr tízk unni, sagði Pétur. Bítlarnir ganga heldur ekki með svona mikið hár, Það eru bará Roll- ing Stones, og ég held a'ð þeir séu tæpast' til fyrirmyndar. Þeir eru með hár alveg niður á herðar, sjáðu til — og svo þrífa þeir sig varla og ganga í óhreinum skyrtum . . . Nú heyrðist hljóð úr horni. Sveinn ljósmyndari staðhæfði að þetta væri ekki rétt. Hann hefði sjálfur kynnzt þeim persónulega á hótelholu í Liverpool, þegar hann var að taka myndir af leiknum milli K.R. og Liverpool. — Þeir ei~a alveg áreiðan- lega nóg af skyrtum sagði Sveinn, því áð það var heil skyrtu'hrúga á gólfinu, þegar ég kom inn til þeirra. Þetta eru fínir strákar, þessir Roll- ing Stones, skal ég segja þér, en óttalegir sprelligosar. Þeir eru líka miklu- vinsælli en Bítlarnir í Englandi, enda var alltaf stór hópur af ungling- um fyrir utan hótelið þeirra. Eitt sinn ráku K.R.-ingarnir, sem voru á þessu sama hóteli hausana út um gluggann og var fagnað óskaplega, þar til í ljós kom, að þeir voru ekki Rolling Stones. Hárunum fækkaði óðum á unga manninnum í rakara- stólnum, og Pétur beitti stór bítlagreiðslunni sinni af mik- iili kunnáttu. Pilturinn í stóln um var Hafnfirðingur, Sigur- jón Sigurðsson, kominn alla leið til Reykjavíkur, því að hann sagðist trúa Pétri bezt fyrir hárinu sínu. Hann sagði ist síðan hafa láti'ð skera hár sitt 16. júní og aldrei hafa farið til rakara síðan, fyrr en nú. Sigurjón er í 2. bekk Flens Áður borgarskóla, og sagði að í bekknum sínum hefðu þeir verið 3 með bítlahár. Þegar hann hefði komið í skólEinn um morguninn, hefðu hinir tveir verið orðnir snöggklipt- ir allt í einu, og þar sem hann kunni ekki við að vera eini bítillinn í bekknum, hefði hann flýtt sér tii Péturs. Hann sagði, að kennararnir í Flensborg hefðu að vísu aldrei villzt á honum og s teipu en hinsvegar hefði það komið fyrir í fyrsta bekk, að kenn- ari áleit pílt einn með bítla- hár vera stelpu. Við spurðum hartn, hvort einhver herra hefði boðið honum heimfylgd í rökkrinu eftir skólaball, eh hann kvað svo ekki vera. Við spurðum rakarameist- arann, hvort klipping á bítla- hári væri kostnaðarsamari en normal hárklippingar. Þá sagði Pétur: — Nei, verðið er hið sama. En væri þetta reiknáð eftir uppmælingu og við gerum ráð fyrir einni klippingu á mán- uði mundi klipþing á þess- um kolli kosta 5 sinnum 43 krónur eða samtals 215 krón- ur. Þegar pilturinn í stólnum var orðinn að manni aftur, spurðum við hann, hvort hann sæi eftir hárinu. — Nei, sagði hann fljótt, en ég er bara hræddur um, að mér verði dálítið kalt á háls- inum. | Bazar — Keflavík Hinn árlegi bazar verður sunnud. 15. nóv. kl. 3 e.h. Hafnarg. 80 (Vík, uppi). — Verið velkomnar. Gerið góð kaup. Systrafél. Alfa. | Til sölu sjónvarpstæki, 23 tommu. Mótatimbur I%x4 og 2x4. Vinnuskúr, stærð 2,20x3,50 Hagstætt verð. Sími 34076. iKeflavík — Suðurnes Bílskúr til, sölu. Færanleg ur. Stærð 6%x4 m. — Sími 2310. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. eru á sunnudögum í húsum félaganna í Reykjavík og Hafnar firði. Hefjast kl. 10:30 og eru öll börn hjartanlega velkomin. Minnistexti: Minnst þú Jesú Krists, hans, sem reis upp frá dauðum. (2. Tímóteus 2,8). Pá'll í Korintuborg, Post. 18, 1-11 Fíladelfia Hátún 2, Hverfisgata 44, R. Hverfis- gata 8, Hf. Allstaðar kl. 10:30. VÍSUKORIM Beiðurs bind þér blóma sveig blysin yndis kveiktu. Lífsins mynda úrval eig öðru í vindinn feiktu. Benedikt Einarsson, Hálsi, Fnjóskadal. Hœgra hornið Konan mín skilur mig ekki . , . er Kjarnorkufræðingur. FRETTIR K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði. Al- menn samkoma sunnudagskvöld kl. 8:30. Séra Magnús Guðmunds-son fyrrv prófastur talar. Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kaffikvöld á Freyjugötu 27 í kvöld kl. 8. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. Fund ur í Réttarholtsskóia mánudagskvöld kl. 8:30. Stjórnin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarf jarðar hefur opna skrifstofu alla miðviku- daga frá kl. 8—10 síðdegis í ALþýðu- húsinu. Tekið verður á móti fatnaði og öðrum gjöfum til jóla. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT held ur fund þriðjudagskvöldið 17. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Rædd verða félagsmál Kvikmyndasýning og fleiri skemmtiatriði. Stjórnin. Kvenfélagskonur í Garða- og Bessa- staðahreppi. Sýnikennsla á smurðu brauði verður að Garðaholti sunnu- daginn 15. nóvember kl. 3 e.h. Félags- konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Bíll frá Ásgarði kl. 2:4ö. Basar verður haldinn í Landakots- skóla frá kl. 3—8 og á morgun sunnu- dag kl. 2—6. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins í Riftúni. Samhliða basarnum er kaffisala. Allir velkomn- ir. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánudaginn 16. nóv. í Góðtemplarahúsinu kl. 2 og mun þar verða margt góðra muna. Bræðrafélag Frikirkjunnar heldur fund að Kaiffi Höll mánudaginn 16. nóv. 1964 kl. 8:30. Fundarefni: Undirbúningur spila-kvölds og fl. — Sjórnin. Hlutavelta Húnvetningafélagsins til | styrktar byggasafninu verður 15. nóvember. Þeir sem ætla að gefa muni komi þeim tU ef tirtalinna: Þórhildar, Nökkvavog 11, Ólafar, Nesveg 59, Jósefínu, Amtmannsstíg 1 og Guðrúnar, Skeiðarvog 81. Fíladelfía. Vakningarsamkomur f | kvöid og annað kvöld. John Ander- son frá Glasgow talar. Samikomurnar | hefjast kl. 8:30. GAMALT og gott STEF UM ALKORT Kóng-ur í veltu kostar tvist, kemst drottningin af með þrist Málshœftir Það er skammgóður vermir að pissa í skó sinn. Það þarf meira en montið, til að sýna mannskapinn. Það er ekki feitan gölt að flá, sem flesk er ekkert á. Laugardagsskrítlan A. : „Hvað er hættulegast við bíla?“ B. : „Bílstjórarnir.- sá HÆSJ bezti Nokkrir menn voru að ræða blaðagrein um nýjan forsætisráð- herra í Japan, sem sagður var vera „fæddur stjórnmálamaður.“ Jón: „Ja, ekki hefði ég viljað vera viðstaddur þá fæðingu." Árni: „Nú, ja. Þetta hefur auðvitað verið þannig fæðing, þegar höfuðið kemur á eftirl“ Konur — Stúlkur Vantar heimilisaðstoð á gott sveitaheimili í Arnes- sýslu. Nánari upplýsingar í síma 369'89 kL 11—12 og 6—8. Vil kaupa hráolíuofn til upphitunar bílskúrs. Uppl. í síma 33745 frá kl. 5—7 næstu daga. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu eu öðrum blöðum. HLUTAVELTA HÚNVETHINGAFÉLAGSINS til styrktar Byggðasafninu, verður í húsi félagsins Laufásvegi 25 á morgun kl. 2 e.h. — Margt góðra muna. — Kaffisala. Byggðasafnsnefndin. N auðungaruppboð • sem auglýst var í 85., 87. og 89. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á hálfri húseigninni nr. 9 við Holtsgötu, hér í borg, þingl. eign Einars Inga Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 17. nóvember 1964, kl. 3,30 e.h. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 58 við Lindargötu, hér í borg, þingl. eign Ásgeirs Karlssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu daginn 19. nóvember 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík N auðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 112 við Njálsgötu, hér í borg, talin eign Jónínu M. Jónsdóttur, o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 20. nóvember 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á vb. VILBORGU KE 57, eign Helga Grétars Helgasonar, fer fram við skipið sjálft við bryggju í Keflavíkurhöfn, þriðjudaginn 17. nóv. 1964, kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. O. J. OLSEN flytur erindi í Aðvent- kirkjunni sunnudaginn 15. nóv. kl. 5 e.h.. Erindið nefnist: Hvað verður úr sameiningu Evrópu? Guðmundur Jónsson operusongvari syngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.