Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 11
Laugardagur 14. nóv. 1964 M0RGUNBLAÐ1 11 'N KristniboBsvika Kristniboðssamkomur verða í húsi KFUM og K hvert kvöld vikuna 15.—22. þ.m. Sagt verður frá kristniboðinu í Konsó og víðar, sýndar litmyndir. Söngur og hljóðfaersláttur verður' á samkomunum. Á samkomunni annað kvöid talar Haila Bachmann, kristniboði, og Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur. Blandaður kór syngur. — Á mánudagskvöidið verða sýndar litmyndar frá Konsó og Jóhann Guð- mundsson hefur hugleiðingu. Allir velkomnir á samkomurnar. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. Merkjasökidagur Styrktarfélags vangefinna er næstkomandi sunnudag, 15. nóvember. Barnaskólabörn eru hvött til þess að aðstoða við merkjasöluna og mæta kl. 10 f.h. í bamaskólunum. Sölulaun eru ein króna fyrir merkið. Styrktarfélag vangefinna. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í HlíSunum. Sér inngangur, bílskúrs- réttur, lóð standsett og girt. Laus eftir samkomulagL MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gúslafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14 — Símar: 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma: 33267 og 35455. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KjötbúÖin Laugarás, Laugarásvegi Bannsóknaikom óskast Rannsóknarkona (laborant) óskast nú þegar til starfa í Kleppsspítalanum. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upp lýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 20 fyrir 25. nóvember 1964. Reykjavík, 12. nóvember 1964. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skrifstofuvélar Höfum verið beðnir að selja eftirtaldar vélar: Oli- vetti 202 bókhaldsvél, standard spíritus fjölritara, rafknúin og skrifstofuritvél órafknúna með 26 cm vals. — Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. G. Helgason & Melsted Rauðarárstíg 1. — Sími 11646. Unglingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 1 — 6 eftir hádegi. íbúð í fjölhýlishúsi Til sölu er vönduð ibúð í fjölbýlishúsi við Álf- heima. Á hæðinni eru 4—5 herb. og 2 herbergi eru í risi. Uppgangur er í risið af hæðinni. íbúðin er teppalögð og vel umgengin og frágangur á sam- eign eins og bezt verður á kosið. Góð geymsla fylgir í kjallara. Lóðin er girt og frágengin með barna- leikvelli og leiktækjum. — Biiskúrsréttur fylgir. Upplýsingar gefnar í síma 36139 milli kl. 2—7 í dag og frá kl. 10—7 á morgun. — íbúðin verður til sýnis á sama tíma. Röskur og reglusamur ungur maður með stúdentspróf, verzlunarskóla- eða hlið stæða menntun, getur fengið atvinnu í aug lýsingadeild vorri um nk. mánaðamót. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga stjóra Mbl. fyrir 23. þ. m. Jllí> ifo / Garðahreppi! Afgreiðsla Morgunblaðsins í Garðahreppi, vill ráða dreng eða stúlku til að bera Morgunblaðið til kaupenda í Hraunholts hverfi (Ásarnir og Ásgarður). — Afgr. Mbl. Hoftúni við VífiJsstaðaveg. — Sími 51-247. Þessi frábæru píanó, höfum við nú fyrirliggjandi eða til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. Upplýsingar um verð og greiðslu skilmála fúslega veittar. PIANO Vitastíg: ÍO - síxni 20111 Frá Isafold NÝJAR BÆKUR: MISVINDI eftir Snæbjöm Júnsse*l. Greinar. „Hér blæs af ýms um áttunö, ekki með nein- um ofsa, en þó mun sum- um þeim, sem standa eiga af sér goluna, sem nægi- lega stinn sé hún." Kr. 260,- Ég ntianist þeirra eftir Magnús („Rtorm") Magnússon. Endurminning ar. Litrík frásögn af mörg- um þjóðkunnum mönnum. Kr. 240,- NtiMABlMUR eftir Sigurð Breiðfjörð. — Sveinbjöm Beinteinsson hefur samið skýringar-. — Teikningar gerðar af Jó- hanni Briem listmálara. Kr. 220,- Erill og ferill blaiamanns eftir Árna óla, Endurminn ingar. Frásögn af öllum helztu atburðum síðustu fimmtíu ára. Mjög eftir- sótt bók af ungu fólki. —« Kr. 360,- FRÁSAGNIR AF EINARI BENEDIKTSS. eftir Valgerði Benediktsson Endurminningar. Aðeins örfá eintök eftir af þessari sérstæðu bók. Kr. 240,- MTÍRMIÐIR eftir Kára Tryggv ison. —> Teikningar eftir Þórdísi . Tryggvadóttur. Barna- og unglingabók. Kári fór ný- lega til Kanaríeyja og þar gerist þessi fallega saga. Kr. 95,- GURO eftir Anitru. Norsk skáld- saga, ástarsaga. Stefán Jóns son námsst’jóri þýddi. — Þriðja bók Anitru á ís- lenzku; áður hafa birzt Silkislseðan og Herragarðs líf. Kr. 190,- / langferð með Neistanum Stefán Jónsson námsstjóri íslenzkaði, eftir Jack Lond on. Fjórtánda bókin í rit- safni Jacks London. Lit- rík sjóferðasaga. Kr. 168,-. Bikaverzlun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.