Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLADIÐ
Laugardagur 14. nóv. 1964
WMW — Wf ' ÆT JT ÆT m HW
JARNSMIÐAVELASYNINfS
1 dag kl. 1 vcrður opnuð í vélsmiðju Sigurðar Sveinbjörnssonar, Skúlatúni 6, sýning
á járnsmíðavélum frá WMW, A-Þýzkala ndi. — Sýndar verða m.a véiar, slípivélar, vélsagir og fleira. i. fræsivélar, bor-
Emnig verða á sýningunni fjöldi tækja og handverkfæra fyrir járniðnaðinn sýning
in verður opin 14.—22. nóvemher kl. 1— 8 e.h.
C. MSTEira & « l\ H.F.
Höfum flutt starfsemi okkar að
Melgerði 13, Kópavegi
Símanúmer okkar verður framvegis
Melgerði 13. — Kópavogi.
Alúmínlum yfirfayggingar
á jeppa-bifreiðar.
STÁL yfirbyggingar á flntninga-bifreiðar.
Bifreiða réttingar
— klæðningar
— máining
Ennfremur aliskonar vagnasmíði.
KRISTBIMIM JOIMSSOIM
Vagna- og bílasmiðja
Frakkastíg 12 — Reykjavílt.
I SEPTEMBER
FORSETAFRÚ fslands, Ðóra Þór-
hallsdótlir, lézt í Landsspítalan-
um að kvöldi 10. sept. á 72. aldurs-
ári. Hún hefur undanfarin 12 ár
veitt forsetaheímilinu á Bessa-
stöðum forstöðu og ávalt notið
trausts og virðingar þjóðarinnair í
því starfi. Útför hennar var gerð
frá Dómkirkjunni i Reykjavik
sept. að viðstöddu mikiu fjöl-
menni (11).
VEÐUR OG FÆRÐ
SkrifVa íeWur yfir v-eginn í Vatn6-
dal (2).
Vegurinn 1 Vatmsdal ófær vegna
flkriðufailanna (3).
Katsaveöur að undanfönnu til sjávar
og &veita (18).
Sunmarið var tafsamt til heysfcapar
1 Skagafiröi (18).
Hagwtæð sláUtukrk i Hoítiwn í Ra.ng-
árvailasýsJu (18).
ÚTGERÐIN
Jörundur III hefur fengið um 3ð
þúss mál og tunrvuT á s/ veiðunutn
og sett nýtt aflaimet. Skipstjóri er
Mag'núe Guðrmmdcoon (3).
Mjög góð soltuniarsílid veiðisrt fyrir
au&tan (5).
Rússar kaupa 66 ]>ús. tunnur af
SuðurUmdssíJd í ár (5).
HeildansjJdaraflinn norðan Jan-ds og
austan 2.034.512 mál og tunmir 6. sept.
(8).
SaltoíJdarsala til USA he-fur aukizt
mjög (11).
Tveir nýir fiekibátar koma til Eyrar
bakka (12).
Heildarsildanaflinn norðan lands og
austan 2.245.778 mál og tunrvux 13.
sept. (15).
„Sigifirðingur" gerir nýjar tilraunir
við síldveiðar. Sendir sjón-varp niðux
tii síldarinnar (16).
444 hvalir hafa veiðzrt í ár (20).
300—400 rússnesk síldveiðiskip út af
AuiStfjörðum val-da islenzskuiin veiði-
skipuim erfiðleikum (24).
Ýmsir miklir aflaskipsítjórar hæitir
síldveiðum og setztir á skólabekk (26).
Möguleikar á síldarsöltury SV-lands
betri en oft áður (25).
Um 25 íslenzkir togarar að veið-
um á heimamiðum (26).
HeildarafJinn á síldveiðunum norð-
an lands og austan 2.413.737 mál og
tunnur 27. sept. (29).
Mokafli fyrir Austurlandi. Reykja-
vikuBbátar fara aiOtur austur (20).
Jón Kjartansscwi frá Eskifirði orð-
inn af I ahæsta sílöveiðiskipið með
38.487 mál og tunnur. Slkipstjóri er
Porsteinn GisJason (30).
MENN OG MÁLEFNI
Friðrik Ólafsson varð 3. á meistara-
móti Kaupmannahafnar í skák (1).
26 síldarskipstjórar setjast á skóia-
bek-k vetrarlangt (3).
Fulltrúar heknssýningarinnar I
Montreal heimsækja ísland (8).
ViJhjáíanur hór, bankastjóri, koe-
inn í fullitrúaráð AJþjóðaíbankanc (10).
26. Iðnþing ísJendinga haJdið á
Aácureyri (10).
M. Jéróme SimonaL, fna*nrfc-md-
verskur hæstaréttardómari frá Vestur
Afríku í heim«ókn hér (10).
Dr. Bjarni Benediktsson fer í opin-
bera heuneókn til ísrael í nóvember
(12).
Thor Thors, sendiherra heknsækiF
Formóeu í boði stjórnari-nnar þar (13).
Prófessor Sigurður Sam-úeJsson situr
þing um hjartasjúkdóme í Prag (17).
Sverrir Pálsson, cand mag., skipað-
ur skóJastjóri Gagmfræðaskólans á
Akureyri (24).
Jóhannes Kjarval heiðursge®tur á
sýnúigu í Charlottenborg (27).
Sigurbjöm Sigtryggsson og Björg-
vin ViJmundarson ráðnir fuJJtrúa-r
banáiastjórnar Landsbankams (20).
Sveinn EHasson ráðinn útibússtjóri
Landsbankane á Akranesi (30).
FRAMKVÆMDIR
320 lóðum úthlutað í Reykjavík (2).
Nýr skíðaskáli byggður í Kerlingar-
fjöli-um (2).
Ný kirkja 1 smíðum í Ólafsvík (2).
Jöklar h.f. kaupa Hvítanes af Kaup
skip h.f. (5).
Tr-ef j aplastjpak sett á hús á Blöndu-
ósi (9).
Nýr hafnsögubátur fyrir Reykjavík
1 smíðum í Stálvík h.f. (10).
Malbikun gatna i Reykjavík fer
fram úr áætlun 1 haust (16).
Stjórnir SíJdarverksmiðja ríkisins
gerir tillögur um miklar nýjar fra-m-
kvæmdir og endurbætur (16).
Norðurstjarnan, ný niðursuðuverk-
smiðja í Hafnarfirði, fer að taká á
móti Suðurlandssáid (16).
Bókasafn Kópavogts opnað í nýjum
húsakynnum (18).
Ákveðið að bjóða út býggingu
Strálcavegar við Sigluájörð (19).
Símastrengur lagður yíir Eyjafjörð
(22).
Greneásstöðin í Reykjavik stækkuð
um 2000 simanúmer (23).
Jón hórðarson, framleiðslustjóri að
Reykjalundá, finnur upp sjáJdvirka
handfæravindu (23).
Ríkisötjómin og háskóJinn miunai
reisa hús yfir Handrrtastofnunina (23).
Tvö gróðurhús starfrækt í Reykja-
nesi við ísafjarðardjúp í suanar (24).
Borholan í Vestanannaeyjuan rann-
sökuð (25).
Miklar framkvæandir og byggingar
1 Dölum (25).
KvenféJag Hveragerðis reisir sér fé-
lagsheimili (25).
Rúmlega 400 m. malbikaðir af Auet
urvegi á Seláossi (29).
Nýr goIfvöJJur gerð-ur á Seltjarnar-
nesi (30).
FÉLAGSMÁL
Stjómarfimdur Lúthereka kirkju-
sambandsins haddinn í Reykjavík (1).
Dauösfallatafa hlutfaJJsJega minni á
ísJandi en í nokkm öðru landi (1).
Um 6 þús. böm á aldrinum 7—10
ára hófu skólagöngu í Reykjavik 1.
okt. (1).
Fundur Rannsóknarráðs Norður-
landa haldirui i Reykjavík (2).
Borgaraíundur haJdJnn á Siglufirði
um atvinnuástandið í bæjum (3).
14. þing SIBS haildið að Reykja-
lundi (5).
Jakob Guðjohmsen kjörinin formað-
ur Sambands ísJenzkra raíveitna (6).
Fulltrúar miðstjómar Sósdalistja-
flokkins ræða við meðlimi fram-
kvæmdanefndar Kommúnistaflokiks
Sovétrikjanna um ýmis áhugamál
beggj*a flokkanna (10).
Um 1700 nemendur í menntaskól-
um og menntadeildum í vetur (10).
FJeiri nemendur í Kennaræikóla ís-
lands en nokkru siaiini fyrr (11).
Sambandisráðstfundur Ungmennafé-
lags íslands haldinn í Haukadal (11).
Niðurjötfnun útsvara í Ólafsvák lok-
ið (13).
VR stefinir kaupmönnum fyrir Fé-
lagisdóm (13).
Héraðsfundur H úniav atnsp r óf a sts -
dæmis haldinn að Þingeyrum (16).
500 nemendur verða í Verzlunar-
skóla íslánds í vetur (17).
Aðalsteinn Eiriksson kosinn for-
maður Reykhólanelndar (19).
Flugimálastjórar Norðurlanda halda
fund um fargjöld LotfUeiða (22).
Kristján Thorðacius endurkjörinn
formaður BSRB (22).
Gísli Halldórsson enduTkjörinn for-
seti íþróttasamtoands íslandö (22).
Sr. Pétur Sigurgeirsson endurkjör-
inai formaður ÆskuJýðssambands
kirkjunnar í HóJastifti (22).
AJJir skólar DaiasýsJu fuJJskipaðir
(25).
Breyting á lögneglusamþykkt Kópa-
vogs gerir starfræJisIu kjörbúðorvagns
mögubLega (26).
Héraðstfu-ndur Norður-T>ingeyjar-
prótfætsdæmis haldinn að Skúlagarði
(27).
TónJistarskóll Sigiureveine D. Krist-
inssonar tekur til starfa (27).
SLYSFARKR OG SKAÐAR
Maður rúmáega fertugur, EgiJJ Þor-
geirtsson, d-rukknar við bryggju á Seyð
isf/Fði (2).
Útihúe brenna að Hofi í Áltftafirði
(3).
Tveggja ára drengiur, Jón Heiðar
Daðason, Ægissáðu á Grenivík drukkn
ar í flæöarmálinu þar (6).
Eldur kemur upp i nor-ska síldveiði-
skipinu Andoy út af Austfjörðum
(6).
Sverrir IngóJfsson, Vesturgötu 20 i
Reykjavík, 48 ára, ferst af voðaskoti
(8).
11 ára piltur, Ágúst Ámi Stetfáns-
son, Þórustöðum í Kaupange&veit,
feJlur atf bita og slasast mikið (8).
Guðmundur Stefámsson, bóndi að
Fremri Hlíð í Vopnatfirði féH á hötf-
uðið niður á sveingóJf og slasaðist
mikið (9).
64 ára gömul kona, SigurJaug Sig-
valdadóttir, Noröurgötu 13 á Akureyri,
varð fyrir strætisvagni og beið bana
(12, 13).
Bíl á 160 km. hraða ekið á stein-
vegg (13).
Eldur í vélaverkstæðámt Áka á
Sauðárkróki (13).
Svanur NK 17, 8 smól., sekkur út
af Norðtfjarðarhomi. Áhötfniri, 2 menm,
bjargast í gúmmíbát (13).
EJdur í 500—600 hesta hlöðu að
Hóli í Svínadal (36).
Vélbátnum Farsæli VE 12 blekkist
á í Pentlandsfirði (17).
Togarinn Askur frá Reykjavlk og
Viikingur frá Akranesi rekast á við
Grænland (17).
Bíll kastast í Lækirm 1 Hafnarfirðl
eftir mikinn árekstur (17).
Heybruni að Geldingaó í Leirársveit
(20).
Ungur Bandarikjamaður drukknar
suður i Höfnum við að bjarga skáta-
dreng (22).
Þrjár smáflugvélar á hrakningurn
yfir Atlantstoiatf, Ein komst til ís-
Jands, önnur nauðJenrtá i sjó, en
fJugmaðurmn bjargaðist, en sú þriðja
týndist alveg (22).
Vörubíll með 5 mönnum jrennur
fram af bryggju i Hndiedal. AJdir
bjargast (23).
13 ára drengur, Bjami J. Bjamason.
IVfceiatoraut 32, Seltjamamesi bíður
bana við uppsk ipunarvkmu <24).
TugmiJJjónatjón varð er FáxasmiQj-
an brann (27).
Ungur Englendingur drukltniar I
Sundlaug Vesrtairbæjar <27).
Sex manns Jeoda i höfnina sama
kvöldið (30).
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Alfreð FJóJti heldur sýníngu á teiJui
ingum (6).
„Sjöstatfakveriö", smósögUT eftir
HalJdór Laxoæss vænitantfegar (10).
Hinoi heimskunini Jistamaður Rudolf
Serkin heldur tónJeika hér (11).
Stereótfóniisk hljómplata með söng
KarJakórs Reykjarvikur getfin út i
USA (11).
Timaritið Helgafell kemur út aftur.
Ritstjóri Kristján Karl<sson (11).
„Sólon Íídanduis*‘, etftir Davíð Steí-
ánasoai, keaniur út á sænsku (12).
fSkáldatimi* Halildórs Laxuess kem-
ur út í danskri þýðingu (1/7).
Hringur Jóhanneeson heJdur mól-
verkasýiningu 1 Rvik (18).
Þjóðleikhúsið frumsýnir kraftaverk-
ið etftir Wiliiam Gibson. Leikstjóri
KLemenz Jónsson (23).
íslenzk bókasýning vekur athygli f
Pýzkalandi (24).
Útgiáfustarfsemi HeJgafelIs aldrei
meiri en á þessu ári (25).
Leikfélag Reykjavíkur sýnir 7 leiik-
riit til áramóta (29).
AFJVIÆLI
Iðnaðarmannaféiiag Akureyrar 6t
ára (11).
Kvæðamannafélaglð Iðumn 36 ára
(15).
Blaðið tsafold 90 ára (10).
tþróttabandalag Reykjavíkur 20
ára (10).
Karlmannafataverzlun Andersen 01
Lauith 50 ára (27). ■