Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.11.1964, Blaðsíða 23
Laugardagur 14. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 Sími 50184 „Það var einu sinni himinsœng44 Þýzk verðlaunamynd eftir skáldsögu H. R. Bemdorffs. „Can Can und Grosser Zap- fenstreich". Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Á HELJARSLÓÐ Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ám. K0PHV9CSBI0 Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Ungir lœknar JREDRIC MARCH BEN GAZZARA DICK CLARK INA BALIN EDDIE ALBERT Hounb Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd með íslenzkum texta. Myndin hefur hlotið sér- staka viðurkenningu ameríska læknafélagsins (A.M.A.). Myndin er gerð eftir sögu Arthur Hailey, sem komið hefur út á íslenzku undir nafninu Hinzta sjúkdóms- greiningin. * Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249. Sek eða saklaus? Ný, afar spennandi, frönsk mynd með úrvalsleikurunum Jean-Paul Belmondo og Pascale Petit Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. r A þrœlamarkaði Ný, spennandi amerisk mynd Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5. RÖÐULL - RÖÐULL Nýr skemmtikraftur, söngvarinn og stepp- dansarinn Poul White sem er einn af hinu heims fræga INKSPOTS tríói, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð Eyjbórs combo Söngkona með hljómsveit- inni er DIDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. ROÐULL m - Sími 15327 — LINDARBÆR Gömlu- dansarnir eru í Lindarbæ í kvöld. Garðar, Guðmundur, Rútur og Svavar leika. DANSSTJÓRI: Sigurður Runólfsson. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- gtítu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. S. K. T. S. K. T. .g G Ú TT Ó 1 • M KL. 9. S 8 cj ELDRI DANSARNIR í KVÖLD CS T3 Hljómsveit: Joce M. Riba. j3 ‘^Dansstjóri: Helgi Helgason. 3 Xil s :0 Söngkona: VALA BÁRA. SÖ o Ásadans og verðlaun. 3 t¥ • Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. T. GÖMLUDANSA KLÚBBURINN i.O.G.T. Vmdæmisstúkan no. 1. Haustþing Umdæmisstúkunn ai verður haldið laugardag- inn 14. þ.m. í Góðtemplara- húsinu í Reykjavík. Þingið hefst kl. 2 e.h. U.T. LONDON Stúlkur óskast í vist hjá ensk- um fjölskyldum. Nægur frí- tími til náms. — Norman Courtney Au Pair Agency, 37 Old Bond Street, London W.l. England. Samkomui K.F.U.M. og K. Alþjóðabænavikan. Síðasta samkoma alþjóða- bænaviku félaganna er í kvöld kl. 8,30. Sigurður Páls- son, kennari, hefur hugleið- ingu. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10,30 f.h.: Sunnuda.gaskólinn við Amt- mannsstíg; drengjadeildin Langagerði, bamasamkoma í fundasalnum Auðbrekku 50, Kópavogi. — Kl. 1,30 e.h.: Drengjadeildirnar Amtmanns- stíg, Hlíðavegi og Kirkjuteigi. — Kl. 8,30 e.h.: Fyrsta sam- koman í kristniboðsviku Kristniboðssambandsins. Halla Bachmann og Gunnar Sigur- jónsson tala. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6 A Á morgun: Sunnudagsskóli kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. — Verið velkomin. — Heimatrúboðið. Fíladelfii. Almenn samkoma í kvöld ki. 8,30. John Anderson talar. A morgun: Sunnudagaskóli, Hátúni 2; Hverfisgötu 44, — Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Að kvöldinu, almenn sam- kbma. Jöhn Andersson talar. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun (sunnudag) að Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f.h. — að Hörgshlíð 12 Reykjavík kl. 18 e.h. Hjómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngvavar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson. Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON. INGÓLFSCAFÉ Cömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit ÓSKAR CORTES. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. " Hljómsveit Karls Lillen- I dahl. — Söngkona i Bertha Biering. Rondo-tríóið í ítalska salnum. Aage Lorange leikur : i í hléunum. Ttiitiiiiiiiiiiiitviiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitintiit Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. og Nova-tríóið skemmta. Dansað til kl. 1. Sími 19636. OPIÐ f KVÖLD ccyLöN IIIIInIIi I i S..AI&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.