Morgunblaðið - 21.11.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.1964, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 9 j Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 172 við Sogaveg, hér í borg, þinglesin eign Ingva Þ. Einarssonar o. fL, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. nóv. 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. INIauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á hluta í húseigninni nr. 34 við Safamýri, hér í borg, þingl. eign Eddu Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 23. nóv. 1964, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IVIauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 21 við Óðinsgötu, hér í borg, þingl. eign Guðrúnar Sigvaldadóttur o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaádheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 23. nóv. 1964, kl. 2,30 siðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auBungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á eigninni nr. 15A við Þverholt, hér í borg, þingl. eign Pólars h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 27 .nóvember 1964, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 96. og 98. tbl. Lögbirtingablaðs- isn 1964 á húseigninni nr. 94C við Suðurlandsbraut, hér í borg, þingl. eign Níelsar Jörgensen, fer fram eftir kröfu Gjaldlieimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. nóv. 1964 kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Afvinna Ungur og reglusamur maður, óskar eftir atvinnu við útkeyrslu, sem fyrst. Upplýsingar í sima 37693. Tilkynning til kaupmanna Athygli er vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamála- samþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum. 152. grein: „Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðs- stjóra, er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli komið fyrir“. Þeir kaupmenn, sem ætla að selja skotelda, verða að hafa til þess skriflegt leyfi slökkviliðsstjóra, og vera við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkviliðs- ins eða lögreglunni það, ef þess er óskað. Reykjavík, 20. nóvember 1964. Slökkviliðsstjóri. hlámskeið í (iltiggaskreyiinnum og skiltegerð 8, 6 og 4 mánaða dagnámskeið byrja 4. janúar 1965 4 mánaða dagnámskeið byrja 1. marz 1965. Biðjið um ókeypis skrá Interskondinavisk Dekorolionstk-o.e Kon'i Georos Ve< 48, F Kobenhavn F. Le!kföng — LeLífóng — Le*kföng Ef þér eruð í Gr.'msby þá komið í leikfangadeild okkar, þar munið þér finna eitt umfangsmesta úr- valið í borginni. Við höfum einnig mikið úrval af bátum. Allar vörur afgreiddar um borð í skip. Við erum hér til hjálpar þörfum yðar. Humber Ship Stores Supply Co Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 65., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1964 á húseigninni nr. 94 við Suðurlandsbraut, hér í borg, talin eign Halldórs P. Dungal, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. nóvember 1964, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 5 herhergja íbúð Vönduð 5 herbergja efri hæð á bezta stað í Heim- unum. Sér hiti. Tvöfalt gler. Hentugt fyrir- komulag innréttinga býður upp á fjölbreyti- leika í herbergjaskipan. — Bílskúrsréttur fylg ir. — Allar nánari uppl. gefur: - EltNASALAN V V K .1 /V V i K _ INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19549 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. FLUGVÉ Til sölu er flugvélin TF-KAC, Cessna 172. — Fetta er vinsælasta og mest selda 4ra manna flugvélin, sem fram til þessa hefur verið smíðuð. FSugskólinn Þytur Sími 10880. — Pósthólí 4. frá múlakaffi — frá múiakaffi — frá múlakaffi frá múlakaffi — frá múl^ 3 e- a V? u 3 e- H* Veitingasalur okkar verður leigður á laugardags- kvöldum nú í vetur fyrir þorrablót og árshátíðir átthagafélaga, starfsmannafélaga eða starfshópa í borginni. ^f" Fjölmörg félög héldu slíka mannfagnaði hjá okkur í fyrra og tókust þeir mjög vel að áliti hinna mörgu gesta er komu til að skemmta sér og nutu góðra ve.tmga. Forráðamenn félagasamtaka gjörið svo vel að hafa samband við okkur málið varðandi og leitið nánari upplýsinga, sem allra fyrst. — Skrifstofa vor er op- in daglega, sími 37737. IV^úl kifii við ISðlbrmú!a i m s u I cs jg 3 s s CS cö 5 S CQ cs ‘3 s “CÖ u frá múlakaffi — frá múlakaffi — frá múlakaffi frá múlakaffi _________________ frá múlal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.