Morgunblaðið - 21.11.1964, Blaðsíða 11
r Laugardagur 21. nóv. 1964
MORGUNBLAÐl
11
HALLDÓR JÓNSSON H.F.
I HEILDVERZLUN
/ } .HAFNARSIR/tTI 18 SÍMAR 23995 OG 12584
Saumastúlka
óskast sem fyrst.
Góð vinnuskilyrði.
L.H. IVIuller fatagerð
Langholtsvegi 82.
Kæliklefahurðir —
Frostklefahurðir
Trésmiðja Þorkels Skúlasonar
Nýbýlavegi 6. — Sími 40175.
C
SN JÓ
I
Nú er rétti tíminn til
að kaupa snjóhjól-
barðana.
Allar stærðir
fyrirliggjandi.
Sendum um allt land
gegn póstkröfu.
Gúmmiviiuiustoían hf.
Skipholti 35.
AKIÐ
S JÁLF
^.NYJUM Btl.
Mracnna
bifreiöaleigan bf.
Klapparstig 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVÍK
Ilringbraut I0S. — Simi 1513.
AKRANES
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hreinir bílar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
S'imi 20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
Hópferðahilar
allar stærðir
Sími 32716 og 34307.
LITLA
bifreiðtdeigon
Ingólfsstræti 11.
Hagkvæm leigukjor.
Sími14970
y===-*0ILAA£fGAM
ER ELZTA
REYNDAST A
CG ÓDÝRASTA
bilaleigan í Reykjavik.
Sími 2E-0-22
o
BILALEIGAN BÍLLINN
RENT-AN-ICECAR
? SÍMI 18833
CConsul Cortina
yyiercuru CComet
tO, .
/\ ussa jeppa r
ZepLjr ó ’
BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFDATÚN 4
SÍMI 18833
bilaleiga
magnúsai
skipholti 21
CONSUL simi 21! 90
CORTINA
A X H U G I D
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunbtaðinu en öðrum
blöðum.
Frsmtílin byrjar í dag
lldiil rafeindareiknar ryðja sér til rúms á íslandi og
kalla menn til starfa á nýju sviði.
m rafeindareiknar eru orðnir nauðsynleg hjálp-
artæki við alla gagna úrvinnslu og hverskonar
vísindarannsóknir.
sa á íslandi leitar manna, sem fúsir eru til að
glíma við hin flóknu verkefni, sem að þessum
stórkostlegu vélum lúta; val nauðsynlegra véla
og undirbúning verkefna til vinnslu í þeim.
STARFIÐ KREFST:
1. Brennandi áhuga fyrir skapandi starfi.
2. Æskileg er undirbúningsmenntun í: Stærðfræði,
hagfræði eða viðskiptafræði. Engra sérstakra
prófa er krafist og hæfileikamenn, gæddir
stærðfræðigáfum, með þekkingu á ensku og einu
norðurlandamáli, eru engan veginn útilokaðir.
3. Hæfni til sjálfstæðrar vinnu og raunhæfrar leit—
unar að kjarna málanna og úrlausnar verkefn-
anna.
4. Sérstök áherzla er lögð á mannlega kosti, hæfi-
leika til samstarfs og til að tjá sig.
STARFIÐ BÝÐUR:
1. Launað nám og þjálfun erlendis, væntanlega í
einhverju hinna skandinavisku landa, í allt að
2 ár.
■..Ar*.-*,. -- -.
2. Að námi loknu, fjölbreytt starf við úrlausnir
síbreytilegra verkefna og mikla framtíðarmögu-
leika innan sviðs, sem í dag ér í hvað örustum
vexti.
m á íslandi biður þá er áhuga hafa fyrir ofan-
greindu starfi að snúa sér til skrifstofunnar en
þar liggja frammi umsóknareyðublöð og nánari
upplýsingar um starfið
H31
á íslandi
OTTO A. MICHELSEN
Klapparstíg 25 — 27.
Röskur piltur
Röskan pilt vantar til starfa við heildverzlun. —
Starfið er nokkuð alhliða, svo sem sölumennska,
útkeyrsla. — Bókhaldsstörf æskileg en ekki skil-
yrði. Nafn og upplýsingar (helzt mynd) sendist
afgr. Mbl., merkt: „RÖskur — 9312“.
MIX-
STEINSTEYPUPLAST
BEMIX — Tryggið bvggingar yðar, notið BEMIX
í gólfpússninguna. — Notið BEMIX í utanhússpússn
inguna. BEMIX til varnar vatnsleka. ,
BEMIX tryggir viðloðun og kemur í veg
fyrir sprungumyndun og afflögnun.
BEMIX rykbindur og eykur slitþol.
Auðveldið múrvinnsluna og tryggið langa viðhalds
lausa endingu með því að nota BEMIX.
Leitið nánari upplýsinga.
Verkfraeðileg ráðgefandi
þjónusta.
Heildsölubirgðir: Söluumboð:
STRANDBERG HEIGI MAGNÚSSON & CO
Heildverzlun. Hafnarstræti.
Laugavegi 28. Sími 13184.