Morgunblaðið - 21.11.1964, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLADID
Laugardagur 21. nóv. 1964
Kommúnistalöndin fái
að senda fulltrúa til SÞ
U Thant lætur í það skína, að slíkt yrði
heppilegt
m ..... .. r. v
Keppt í kajakróðri, teiknað aí Jocqueline Duheme. Eitt af jóla-
kortum Sarnahjálparsjóðsins.
Jólcakort til ógóðd
ffyrir Bscrntahgálp
BARNAHJÁLPARSJÓÐUR Sam
einuðu þjóðanna gefur í ár eins
og að venju út jólakort, sem
Þjóðlagokvöld
ameríska
bókosainsins
AMERÍSKA bókasafnið hefur
að undanfömu efnt til nokkurra
þjóðlagakvölda þar sem kynnt
hafa verið ýmiskonar amerísk
þjóðlög og um leið skýrt
frá sögu þeirra og uppruna.
Eru lögin einkum flutt af
hljómplötum, en val þeirra og
kynningar annast þau Kristín
H. Pétursdóttir, aðalbókavörður
safnsins, David Nickerson, starfs-
maður bandaríska sendiráðins,
og Troels Berdtsen, en hann
syngúr, sem kunnugt er, í Sav-
anna-tríóinu. Þá syngja þeir
David og Trœls einnig nokkur
lög sjálfir og leika undir á gitar.
Þjóðlaigakvöldin eru haldin í
húsakynnum safnsins að Haga-
torgi 1, og verður hið næsta
þeirra næstkomandi þriðjudags-
kvöld kl. 8,30. Nefnist það:
„Ballades and spirituals",
(„Söguljóð og sálmar“). Aðgang-
ur er ókeypis, en þeir sem áhuga
hafa á þátttöku eru beðnir að
tilkynna safninu það í síma:
19900 fyrir n.k. mánudaigskvöld.
99
bltu
64
ertgin vopn
eftir Eliot Ness
og Oscar Fraley
KOMIN er út í islenzkri þýð-
ingu bók þeirra Elliot Ness og
Oscar Fraley „Þá bitu engin
vopn“ (The Untouchables).
Sagan gerist að miklu leyti í
Ohicago á þeim tíma, er glæpa-
aldan reis þar sem hæst og hinir
svokölluðu „gangsterar“ réðu
þar lögum og lofum. Þessi glæpa
hlda hjaðnaði smátt og smátt
eftir að Roosevelt forseti Iét
afnema bannlögin.
„Sagan um mennina, sem létu
hvorki vopn né mútur á sig bíta,
hefur þó verið vakandi í hugum
Bandaríkjamanna og annarra
manna víða um heim,“ segir á
bókarkápu, „ekki sízt vegna sjón
varpsþáttar, sem gerður hefur
verið um sögu þeirra."
Frægastur varð Eliot Nass, er
•hann hantók glæpamannafor-
ingjann A1 Capone.
Bókin er 185 bls. áð stærð,
prýdd fjölda mynda úr sjón
varpsþættinum. Þýðandi er Her-
steinn Pálsson, en útgefandi
ísafold.
seld eru um allan heim og ágóða
varið til matarkaup og maðala-
kaupa fyrir börn sem líða skort.
Hér hefur Kvenstúdentafélag
íslands ávallt séð um sölu á jóla-
kortum Barnahjálparsjóðsins, en
félög kvenstúdenta hafa víða um
lönd gert þetta í sjálfboðavinnu,
og eru kortin komin. Fyrir ágóð-
ann sem orðið hefur að kortasöl-
unni hér hefur venjulega verið
keypt lýsi og sent utan. En þörf-
in fyrir næringarefni og meðul
er víða um lönd mjög brýn.
Listamenn teikna venjulega
þessi kort og gefa Barnahjálpar-
sjóðnum og hafa kunnustu mál-
arar heims gefið teikningar til
þess. I ár hafa málararnir Roger
Duvoisin frá Bandaríkjunum,
Sung Vo-Dinh frá Viet-Nam,
Irene Delano frá Puerto Rico,
Jacqueline Duheme og Jean
Couty frá Frakklandi teiknað
kortin, sem eru af 11 gerðum.
U THANT, aðalrilari Sameinuðu
þjóðanna. lét i það skina í dag, að
svo kynni að fara, að þeim koirm
únistaríkjum, sem ekki eiga að-
ild að samtökunum, yrði levít að
senda áheymarfulltrúa til S.Þ.
Taldi U Thant að þetta kynni að
verða til þess, að gefa viðkom-
andi þjóðum nokkra hugmynd
um hversu menn og þjóðir skipt
ust á skoðunum innan samtak-
anna. U Thant nafngreindi eng-
ar þjöðir í þessu sambandi, en i
athugasemdum hans í skýrslu ti»
Allsherjarþingsins virðist það
ljóst, að hann hafi einkum haft
í huga A-Þýzkaland, N-Viet
Nam og N-Kóreu. Ýir.úr telja,
að Thant hafi einnig átt við Kin
verja, en það þylcir hinsvegar
ljóst, að Kínverjar muni alurei
sætta sig við að fá að senda.að-
eints áheyrnarfulltrúa til sam-
takanna.
Vestur-Þýzkgl'iand, S-Kórea og
S-Viet Nam hafa þegar áhe.vrn-
arfulltrúa hjá SÞ í New York.
í skýrslu sinni til Allsherjar-
þmgsins ræðir U Thant ýmis
heimsmál. Hann telur að margt
bendi til þess, að afvopnunár-
umræðumar séu á góðri leið, og
allt bendi til þess, að friðsam-
leg feusn finnist á Kýpurmál-
inu, enda þótt vandamálin séu
iþar mikil og margvísleg.
Aðalritarinn legigur á það ríka
áherzl-u, að hættan á frekar:
dreifinigu kjarnorkuv'opna, hafi
mjög aukizt við að Kinverjar
sprengdu sprengju sína og hann
endurtekur tillögu sína um aö
kjarnorkuveldin fimm ættu að
halda með sér fund til að reyna
að draga úr hættunni. U. Thant
ræðir einnig ástandið í Kongó,
og telur að það hafi mjög versn
að síðan friðargæzlusveitir SÞ
voru fluttar írá larMlinu í sumar.
Þá minnist aðalritarinn á fjár
hagsvandræði þau, er nú steðja
að Sameinuðu þjóðunum. Hann
gerir engar ti ilögur um lausn
þeirra vandamála í skýrslunni,
en talið er hamn muni teggja
íram tillögur sínar ef ekki naest
samkomulag um þá hluti áður
en Allsherjarþingið kemur sam-
an 1. desember n.k.
Dr. Valtýr Guðmundsson.
Dr. Valtýr segir frá
Úr bréfum Valtýs Guðmundssonar til
móður sinnar og stjúpa 1878—1927
Forstöðumenn Gallery 16 ásamt listamanninum. Frá vinstri:
Kristján Guðmundsson, Eystein n Jónsson og Bragi Ásgeirssoa.
Fyrsta sjálfstæða mál-
verkasýningin í Gallery 16
geirssonar verður opin daglega
frá kl. 1-10 næstu viku.
„UM síðustu aldamót var nafn
Valtýs Guðmundssonar ef til vill
kunnara hér á landi en nokkurs
annars íslendings, sem þá var
uppi. Stjórnmálastefna hans var
nefnd Valtýska og fylgismenn
hans Valtýingar. Tímarit hans,
Eimreiðin, var þekktasta tímarit
landsins og átti sinn þátt í að
kynna nafn hans“. Svo segir dr.
Finnur Sigmundsson, landsbóka-
vörður, í formála að nýrri bók,
sem hann hefur búið til prent-
unar og nefnist „Dr. Valtýr segir
frá“. Er það 5. bindið í bóka-
flokknum „íslenzk sendibréf",
sem Bókfellsútgáfan gefur út, úr
bréfum Valtýs Guðmundssonar
til móður sinnar og stjúpa 1878—
1927.
Dr. Finnur segir ennfremur í
formála: „Nú muna aðeins aldr-
aðir menn þann styr, sem stóð
um þennan nafntogaða mann. En
saga hans er forvitnileg á marga
lund. Umkomulítill smali úr
Húnavatnssýslu ryður sér braut
af eigin rammleik, verður há-
skólakennari í Kaupmannahöfn,
stofnar og gefur út fjöllesnasta
tímarit landsins, gerist foringi
stjórnmálaflokks og munar litlu,
að hann verði fyrstur íslenzkra
-manna skipaður ráðherra Islands.
Stjórnmálaafskipti Valtýs Guð
mundssonar hafa sætt misjöfnum
dómum. Því meiri ástæða er til
þess að kynna sér manninn með
kostum hans og göllum. Hann
beið lægri hlut í stjórnmálabar-
áttunni og uppskar minna en
hann taldi sig eiga rétt á. En
vera má, að þjóðin eigi honum á
ýmsa lund meira að þakka en
almennt hefur verið viðurkennt.
Um það dæmir sagan á sínum
tíma“.
Þá segir einnig í formálanum:
.....í þessum bréfum talar hann
hispurslaust um eigin hagi og
viðfangsefni, baráttu sína í þjóð-
málum, sigra og ósigra... . “
Bókin er yfir 280 bls. að stærð,
hin vandaðasta að frágangi.
I DAG kl. 2 verður opnuð fyrsta
sjálfstæða málverkasýningin
hinu nýja sýningarhúsnæði,
Gallery 16. Er það sýning á mál-
verkum^ Braga Ásgeirssonar.
Bragi Ásgeirsson er íslending-
um að góðu kunnur og þarf ekki
að kynna hann nánar hér. Að
þessu sinni sýnir hann um 30
málverk, sem hann hefur málað
á síðustu árum. Rúmlega helm-
ingur málverkanna eru olíu-
myndir en auk þeirra sýnir Bragi
grafískar myndir. Sex hinna
grafísku mynda voru á samsýn-
ingu í Osló í vor. Bragi Ásgeirs-
son hefur haldið nokkrar sjálf-
stæðar sýningar áður Oig tekið
þátt í mörgum samsýningum.
Hélt hann síðast sjálfstæða sýn-
ingu hér á landi fyrir um það bil
tveimur árum í Snorrasal.
Málverkasýning Braga Ás-
Belgiskir
Framhald af bls. 1
erlendu mönnum öryggi“.
Bandaríska utanríkisráðuneyt-
ið upplýsti einnig í kvöld, að á
morgun, laugardag, ættu að hefj-
ast viðræður í Nairobi, höfuð-
borg Kenya, um að hvítir menn
í Stanleyville verði látnir lausir.
Utanríkisráðuneytið staðfesti og,
að Bandaríkin hefðu samvinnu
við Belgíu um björgunaraðgerðir,
ef með þætti þurfa.
Talsmaður Sameinuðu þjóð-
anna sagði í kvöld, að U Thant,
aðalritari SÞ, væri þeirrar skoð-
unar, að mál sem þessi ætti að
ræða í Öryggisráðinu, líkt og öll
þau mál, sem ógnuðu heimsfriðn-
um.
f ÁTTUNDU umferð urðu úrslit
í A-riðli eftirfarandi:
USA 2% — Kanada 1%
Holland 3 — ísrael 1
USSR 3% — Spánn Ví
Júgóslavía 3% — Pólland V2
Argentína 2 — Búlgaría 2
V-Þýzkaland 1% —Rúmenía
IV2 + 1 bið
Tékkóslóvakía 1 Vi —Ungverja
land 2Yz
Pomar gerði jafntefli við heims
meistarann Petrosjan, en það var
líka það eina sem Spánverjarnir
fengu.
C-riðilI:
Mexico 2Yz — Venezuela IV2
Sviss 3 — Indland 1
Kólumbía 3 — Tyrkland 1
Finnland 2 — ísland 2
íran 2 — Frakkland 2
Portó Ricó 3 — frland 1
f 9. umferð vann ísland fran
með 2Yz gegn V2 en ein skák fór
í bið.
Efstu lið í A-riðli eftir 9 úm-
ferðir eru: Rússland með 25 vinn-
inga og biðskák, Tékkóslóvakía
með 20 vinninga og bið og Argen
tína með 20 og biðskák.
f B-riðli er Austur-Þýzkaland
efst með 23 vinninga og bið, Dan-
mörk næst með 22 og bið og Sví-
þjóð 21V2 og bið.
í C-riðli er Sviss efst með 25Va
og bið, Cólombía 25 og 2 biðskák-
ir, Finnland 24 V2 og bið og ísland
23 og biðskák.
Lægðin suðvestur af landinu
hafði í gær grynnzt um 20
mb. frá því í fyrradag. Á
Grænlandssundi var þó ennþá
norðaustan rok og snjókoma.
Nyrzt á Vestfjörðum var líka
hvasst og bleytuhríð, en hæg-
viðri um mestan hluta lands-
ins, hlýtt í veðri, en víða þoka
eða lítilsiháttar rigning.