Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 4

Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 4
MORGUNBLADI0 Sunnudagur 29. nóv. 1964 4 Húsmæður — Húsráðendur — Vélahrein gerning, teppahreinsun og húsgagnahreinsun. ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn — Sími 36281. Til sölu falleg borðstofuhúsgögn. - Einni píanó (Hornung & Möller) til sýnis Báru- götu 15, noiðhæð. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurössonar Skipholti 23. Sími 16812. Vélavinna Leigjum út jarðýtur og traktorgröfur. Ýtan hf. Símar 38194 og 37574. Starmount- skyrtan fæst í Faco í Reykjavík. Fons í Keflavík. Fönn x Neskaupstað. Kaupið Starmount-skyrtuna í KRON, Skólavörðustíg. Píanó til sölu Upplýsingar í síma 20359. Nevedagam Svanagarn Algardgarn Finsegam Verzl. Hof, Laugavegi 4. Hárkollur pantaðar eftir málL Ekta mannshár. Nokkur sýnis- hom fyrirliggjandi. Uppl. í síma 33721. Keflavík Ný Service þvottavél til sölu. Til sýnis að Vallar- túni 5, Keflavik. íbúð til leigu 4 herb. hæð til leigu. Tilb. merkt: „íbúð 444 — 9701“ sendist MbL fyrir þriðju- dagskvöld. Keflavík Hárgreiðslustofan fris verð ur lokuð í nokkra daga vegna flutnings. Brúðarkjóll Hvítur mjög fallegur brúð arkjóll nr. 12-14 til sölu. Sími 22119. Súgþurrkuð taða ávallt fyrirliggjandi úr hlöðu. Jón M. Guðmundsson, Rvík. — Sími 22060. Luciafest för bam Intresserade svenskar om- bedes ringa 36947. Svensk-istandskornas föreming. BAZAR HRINGSINS Kvenfélagið Hringurinn hefur basar og kaffisölu í dag á Hótel Borg. Það er raunar óþarfi að hvetja borgarbúa til að sækja basar- inn, þvi að svo gott starf hefur kvenfélagið Hringurinn unnið í þágu mannúðarmála í Reykjavík. En allt um það, ekki ætti það að skaða að minna á basarinn og kaffisöluna, kl. 3 í dag á Hótel Borg. Með því að koma þangað er áreiðanlega verið að styðja gott málefni. Myndina tók Sveinn Þormóðsson af nokkrum basarmunanna. Sannlega mnn ég rlkulega blessa þig og stórum margfalda þig. (Hebr. 6,14). í dag er snnnndagur 29. nóvember og er það 334. dagur ársins 1964. EfUr lifa 32. dagar. JóUfasta byrjar. Aðventa. Árdegisháflæði kl. 2:09. Siðdegis- háflæði kl. 14:32. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki vikuna 28/11. — 5/12. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau fardaga frá 9—12. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 taugardaga frá kl. 9,15-4., fielgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði: Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 28. — 30. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 1. Ólafur Einarsson s. 50952. Helgidaga- varzla 1. og næturvarzla aðfara- nótt 2. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs- son s. 51820. Aðfaranótt 4 Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 5. Bragi Guðmundsson s. 50523 Holtsapótek, Garðsapótek, Eaugarnesapótek og Apótelc Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga _frá 1—4. Næturlæknir í Kefíavik frá 20/11. — 30/11. er Ólafur Ingi- björnsson símar 7584 og 140L orð .itsins svara I sima l.iOfM) K1 Helgafell 596411306. IV/V. H.&V, □ „Hamar“ í Hf. 59641218 — II. □ EDDA 59641217 — 1 I.O.O.F. Rb. 1. = 11411298H M.A. I.O.O.F. 10 = 14611308^ 9 RMR-2-12-20-VS-FR-HV, Ásgrímur Jónsson: Vor á Húsafelii. 70 ára er í dag Gúðmundur Þorláksson bóndi, Seljabrekku 85 ára er í dag Ásgeir Jónsson rennismiður, frá ísafirði, en verð ur að Sörlaskjóli 74 á afmælis- daginn. VÍ8IJKORN MANVÍSA Lýsa hvarmleiftrin blá, léttir harmi minum. Lífsins varma leggur frá ljósum barmi þinum. Rósberg G. Snædal. í bókinni 101 Hringhendu. Smdvarningur Bein úr fjörutíu og einni mann- tegund, sem lifðu fyrir ómuna- tíð, hafa fundist í Austur-Afríku, en ekkert þeirra var úr þeim manÁflokki, sem við köllum svertingja. SOFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjuaaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið á miðvikudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30—3:30. Listasafn íslands er opið dagiega kl. 1.30 — 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum. RMNJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúnl 2, opið daglega frá fcl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema iaugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bókasafnlH ww opW mAnvt- daga, miðvikudaga og föstudaga kJL 12—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kL 12—18. >f Gengið >f Heykjavik 217. náv. Kaup Sala 1 Engkt pund _________ 119,83 120,1« 1 BanciarikiadoUar 42 95 43.uð 1 Kanadadollar ........ 39,91 40,0« 100 Austurr.... sch. 166.46 166,8« 100 Danskar krónur_____ 620,20 621,8« 100 Norskar krónur____ 599,80 601,34 100 Sænskar kr. 832,00 834,1« 100 Finnsk mörk _ 1.338,64 1.3-12,0« 100 Fr. frankl _...._ 874.08 876,3« 100 Svissii. .frankar _...._ 992.95 995.5« 1000 italsk. lírur ___ 68.80 68,9« 100 GyUini______ 1.193,66 1.196,74 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ',.083.6« 100 B«lg. frankar ....... 86.34 86,5« I pressu á Pressuballi Nýlega voru gefin saman í hjónaiban-d í Kirkju Óháða safn- aðarins af séra Emil Björnssyni ungfrú Guðrún Ágústa Haralds- dóttir, skrifstofustúlka og Haf- steinn Gilsson, matsveinn. (Ljósm.: Studio Gests Laufás- vegi 18). 7. nóv. voru gefin saman í hjónaiband í Klaksvik, ungfrú Gunnvör Josepihsen, Kla-ksvik Færeyjum og Pétur Ásgeirsson, húsasmiður Austurgötu 38 Hafn- arfirði H-eimili ungu hjónanna, er í Vikum Klaksvik. (Poto: j Kuth Andersen Kla-k&vik), EIGUM VIB EKKl UELDUK A f> DANSA, EMMAT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.