Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 6

Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ ■Simnudagtir 29. nóv: 1964 e Tízkusýning til styrktar Breiðuvíkurheimilinu SJÖTUG er á morgun, mánu- daginn 30. nóvember, frú Elín Uuðmundsdóttir, Meðalholti 15, hér í borg. Um leið og þessara merku tímamóta er minnzt, í ævi þess- arar mikilhæfu konu, skal tæki- færið notað til að votta henni 'pakklæti, fyrir margþættan stuðning hennar, á langri ævi, við þau málefni, sem til heilla hafa horft fyrir land og lýð. Elin Guðmundsdóttir er Vest- ★ Gott ráð Að undanförnu hafa allmarg ir íbúar hitaveitusvæðanna hringt til þess að leyfa mér að heyra glamrið í tönnum sínnun. Einn sagði mér, að það væiri allt í lagi með neðri góminn. Sá efri hefði hins vegar farið að sftrölta, þegar kólnaði í veð ri — og maðurinn sagðist ekki byrja -að rpta hann aftur fyrr en hlýnaði. — Síðan hef ég sagt þeim, sem heyra vildu, frá þtssu einfaida en hand- hæga ráði til þess að koma i veg fyrir að glamrið í tönnun- um héldi vöku fyrir fólki. Annars sá ég það í blaðinu unai. Annars ætti hitaveitan auðvitað að hafa lager af einu og öðru og hlaupa undir bagga með fólki, þegar það skelfur við miðstöðvarofnana. Hún hec ur tekið að sér að halda hita á borgarbúum. Og þótt einn og einn geti komið í veg fyrir glamnð í tönnunum með ein-- faldri og handhægri aðferð, þá er það engin lausn á vandamál- inu. ^ Það hlýnar En gamaniaust. Það gegnir svipuðu máli með hitaveitum og heilsu fólks. Það kann lítití að meta hana og misnotar hana stóriega meðan hennar nýtur við. Þegar hún hins vega* bregst, lifir fólk í mesta vol- æði, barmar sér og grætur. Það er í rauninni a.lls ekki o- eðlilegt, þótt einhver trufiun verði á hitaveitunni við þær stóríelldu umbætur oig fram- kvæmdir, sem þar fara nú fram. Eitt og annað óvænt ge? ir alitaf strik í reikninginn, það má a.m.k. búast við þvL Að jafnaði kvartar fólk ekki yfir hitaveitunni, hún veitir borgarbúum mikil hlunnindi — og er satt að segja ómetanleg. Þess vegna ætti fólk að taka þessu með jafnaðargeði, þvl fyrirheit hefur verið gefið um að biáðlega komisit þettia allt i gott lag — og það hlýni í borg inni eftir helgiina, jafnvel þóU það kólni i veðrL ANNAÐKVÖLD gangast nokkrar verzlanir í Reykja- vík fyrir tízkusýningu á Hótel Sögu, kl. 9. e.h. Er sýningin haldinn í samvinnu við Soroptimist-klúbbinn í Reykjavík, og rennur ágóði hennar til vistheimilisins í Breiðuvík á Rauðasandi. Á sýningunni verða sýndar kápur úr Guðrúnarbúð, karl- mannafatnaður frá P.Ó., kjól- ar úr verzluninni Hjá Báru og hattar frá Hattaverzlun Soffíu PáimadóttUr. Ennfrem- ur sýnir verzlunin Dimma- limm svonefnda Marimekko- kjóla, sem njóta nú vaxandi vinsælda um allan heim. Þeir eru upprunnir frá Finnlandi, úr handþrykktu baðmullar- efni, óþvingaðir í sniðum, og einn stærsti kostur þeirra er að þá má þvo úr sjóðandi vatni en ekki efnahreinsa. — Annar fatnaður á sýningunni Bryndís Schram (í Marimekkó-kjól) reyndir að draga athygll Grétars Franklínssonar að sér. Hann er í peysu frá P.Ó. í gær, að hitaveitam væntir þov inmæði af borgarbúum fram ti. mánudags, en þá mun senni- lega von á hlýrra veðri. Hvað er til ráða? Bezta ráðið til þess að halda á sér hita er auðvitað að klæða sig vel og hreyfa sig eithvað Þetta veitir e.t.v. einhverjum kærkomið tækifæri til þess að fara í gönguferð um helgina, því það er hollt að ganga úti í næðingum, ef klæðst er skjól- góðum fötum. — En þar eð eg er ákafur bindindisprédikan get ég því miður ekki gefið fleiri góð ráð um meðul til yij er samkvæmt nýjustu vetrar- tízku frá Evrópu og Banda- ríkjunum, og var að koma til landsins fyrir nokkrum dög- um. Eins og fyrr segir er tízku- sýningin haldin í samvinnu við Soroptimist-klúbbinn (klúbbur bjartsýnissystra) í Reykjavík. Starfsemi þess klúbbs er almenningi lítt kunn, en þær hafa frá stofn- un (1959) stutt vistheimilið í' Breiðuvík eftir föngum. Einnig eru þær að stofna sjóð til styrktar efnilegum drengjum, sem þar dvelja, svo þeir geti aflað sér ein- hverrar menntunar. Á Breiðu- víkurheimilinu dvelja nú 16 drengir á aldrinum 8-14 ára og er meðaldvalartími hvers drengs tvö ár. Núverandi for- stöðumaður heimilisins er Þórhallur Hálfdánarson. Á tízkusýningunni ávarpar Þuríður Pálsdóttir áhorfendur nokkrum orðum, en hún heim- sótti ásamt fleirum Soropt- imistum Breiðuvíkurheimilið í sumar. Ennfremur flytur Árni Tryggvason og Klemenz Jónsson skemmtiþátt. Her- mann Ragnarsson verður kynnir sýninigarinnar og sýna nemendur úr dansskóla hans nokkra dansa. B O S C H rafkerfi er í þessum bifreiðum: BENZ SAAB DAF TAUNUS NSU VOUVO OPE VW Við höfum varahlutina. BRÆÐURNIR ORMSSON HF. Yesturgötu 3. — Sími 11467. Bryndís Schram í kápu frá Guðrúnarbúð og Unnur Amgrímdóttir í hvítum perlusaumuðum samkvæmiskjól og fjólublárri samkvæmiskápu úr atlassilki. Guðmundsdottir Kveðja firðingur að ætt og uppruna og er henni vissulega í blóð borinn, sá kjarkur og kraftur, sem alltaf hefir einkennt Vestfirðingana, öðrum fremur. Hafa þau mál- efni, sem Elín hefir bundið trún- að við, notið þess í ríkum mæli. Eitt þeirra er bindindismálið. En allt frá árinu 1911, að hún batzt trúnaði við það mál, með því að gerast félagi st. Hörpu í Bolung- arvík, hefir hún staðið ókvikul undir merkjum þess, og unnið því, af sinni alkunnu trú- mennsku og staðfastleik, það sem hún hefir mátt. Árið 1916 gekk Elín að eiga Jens E. Nielsson kennara, og Framhald á bls. 31 Soroptimistar er alþjóða- klúbbur og er klúbburinn í Reykjavík í Evrópusamband- inu, sem aftur er í Heimssam- bandinu. Á heimssambandið m.a. fulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum og er núverandi formaður þess, Dóra Sumar- liðadóttur, islenzkrar ættar. Sameiginlegt áhugamál Sor- optimista er að hjálpa flótta- mönnum og hafa þær látið mjög til sín taka á því sviði, ■reist flóttamannahús o.s.frv. en auk þess vinna þær að ýmsum mannúðarmálum hver í sínu heimalandi. Soroptimistar í Reykjavík eru 25 talsins, ein kona úr hverri stétt. Þær hafa rétt drengjunum á vistheimilinu í Breiðuvik hjálparhönd, sent þeim jólagjafir og fatagjafir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.