Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 7
Sunnudagur 29. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
7
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum og einbýlishúsum.
Útborgun 150—1400 þús.
krónur. ^
Einnig höfum við kaupendur
að íbúðum 2ja til 5 herb.,
tilbúnum undir tréverk.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
FASTEIGNIR
Önnumst hvers konar fast-
eigna\ iðskipti. Traust og góð
þjónusta.
3 herb. íbúð í risi við Siglu-
vog, 85 ferm. Sérinngangur,
í góðu standi. Laus fljót-
lega.
Lóð fyrir einbýlishús í Kópa
vogi, 540 ferm. Búið að
steypa sökkla undir 123
ferm. hús, auk bílskúrs. —
Talsvert timbur fylgir.
Lóð fyrir einbýlishús í Silfur-
túni, 800 ferm. Búið að
grafa fyrir 142 ferm. húsi.
Gluggar fylgja. Falleg teikn
ing.
Ný 3 herb. íbúð við Fellsmúla,
fullfrágengin. Harðviðarinn
réttingar, teppi á öllum
gólfum. Skemmtilegt út-
sýni.
3 herb. kjallaraíbúð nálægt
Miðbænum. Lítið niður-
grafin. í góðu standi. Út-
borgun 200 þús.
4 herb. íbúð í Heimunum, til
búin undir tréverk. Afhend
ist fljótlega. Hagstæð kjör.
Fokheld 6 herb. íbúð í Kópa
vogi, 144 ferm. Bílskúr. Út-
borgun 180 þús. kr.
Einbýlishús í Silfurtúni, til-
búin undir tréverk. 180
ferm. Bílskúr. Fallegt hús.
MIÐBORQ
EIGN ASALA
SÍMI 21285
LÆKJARTORGI
7/7 sö/t/
Einstaklingsíbúðir með eitt
herb., eldhúskrókum og bað
við Hátún.
2 herb. íbúð við Blómvallag.
3 herb. íbúð, lítil og ódýr við
Grandaveg.
3 herb. íbúð á 4. hæð við
Kaplaskj óls veg.
3 herb. íbúð við Hjarðarhaga.
4 herb. nýleg íbúð við Klepps
veg.
5 herb. íbúð við Hagamel,
tvöfalt gler - teppi - svalir.
6 herb. íbúð við Barmahlíð,
nýtt eldhús - góður bílskúr.
6 herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi
við Sólheima, tvöfalt gler -
teppi - fullkomið þvottahús.
6 herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima, endaíbúð - þvotta-
hús á hæðinni.
Glæsileg haeð við Kirkjuteig,
tvennar svalir - hitaveita.
6 herb. parhús við Safamýri,
efri hæð fokheld - hitaveita
- stórar svalir.
Fjöldi íbúða í smíðum í Kópa
vogi til afhendingar strax
og síðar í vetur.
Einbýlishús og smærri íbúðir.
Ilöfum kaupendur að ýmsum
stærðum og gerðum íbúða
í tvíbýlis- og fjölbýlishús-
um.
Málflutningsskrifstofa
Jóhann Ragnarssnn,
hdl.
Vonarstræti 4. Sími 19672.
7/7 sölu m.a.
2}a herbergja
íbúð við Austurbrún. Laus
strax.
2ja herbergja
ný og falleg íbúð við Ljós-
heima. Tilbúin.
2/o herbergja
ný íbúð á jarðhæð við Skip
holt. Laus 1. janúar.
3/o herbergja
íbúð á jarðhæð við Reykja-
hlíð. Laus 1. janúar.
3/o herbergja
íbúð við Ljósheima. Allt
sér.
3/o herbergja
kjallaraíbúð við Skipasund.
Laus strax.
4ra herbergja
endaíbúð við Bogahlíð. Laus
fijótlega.
4ra herbergja
endaíbúð við Hvassaleiti.
Laus í febrúar.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Máva-
hlíð. Sér inngangur.
4ra herbergja
efri hæð í tvíbýlishúsi við
Sörlaskjól.
5 herbergja
íbúð á 1. hæð við Barma-
hlíð. Bílskúr.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð við Klepps-
veg.
5 herbergja
góð íbúð á 1. hæð við Sól-
heima. Bílskúr.
6 herbergja
falleg endaíbúð við Hvassa
leiti. Laus strax.
7-8 herbergja
íbúð við Kirkjuteig (eða
4ra og 3ja herb.).
Einbýlishús
6 herb. einbýlishús við
Skeiffiarvog. Mjög vandað.
/ smibum
5 herb. íbúð á góðum stað
á Nesinu. Tilbúin undir tré-
verk.
mAlflutnings-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma
Sími 33267 og 35455.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Til sýnis og sölu m. a. 28.
Einstskiingsíbúðir
2ja—7 herb. íbúðir
Einbýlishús
Tvíbýlishús
Verzlunarhús
Söluturnnr
Nokkrar íbúðir í smíðum
ýmist fokheldar eða
lengra komnar o. m. fl.
H fum kaupeniur
að séríbúðarhæðum eða
einbýlishúsum. Mikil út-
borgun.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf -
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
lllýja fasteignasalan
Laugavog 12 — Sími 24300
Til sölu
/ Hveragerði
Einbýlishús, sem er laust
strax til íbúðar. Leiga kem
ur einnig til greina til
1. maí 1965.
/ Ytri Njarðvikum
Einbýlishús, 5 herb., vand-
að hús. Bílskúr. Húsið stend
ur autt og laust strax.
Höfum kaupendur að íbúðum
og góðum eignum af öllum
stærðum í Reykjavík og
Kópavogi.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Uppl. frá kl. 7 í síma 35993.
7/7 sölu
2 herb. íbúðir með litlum út-
borgunum víðs vegar í borg
inni.
3 herb. íbúð í Hlíðunum. Tæki
færisverð.
3 herb. íbúð á jarðhæð í Sól-
heimum. Mjög snotur íbúð.
3 herb. hæð ásamt herb. í
kjallara, 50 ferm. Bílskúr,
við Langholtsveg.
3 herb. ibúðir í Garðahreppi,
Hafnarfirði og Kópavogi.
4 herb. hæð við Langholts-
veg. Sérstaklega vandaðar
innréttinagr.
4 herb. vönduð íbúð á hæð í
Vesturborginni. Bílskúr.
5 herb. íbúð á 2. hæð í Hlíð
unum. Sér inng. Bílskúr.
5—6 herb. hæð í Hlíðunum,
140 ferm. sér herb. í kjall-
ara. Bílskúr.
5—6 herb. íbúð við Rauðalæk.
Vandaðar innréttingar.
Fokheldar hæðir í Kópavogi.
Bílskúrar innbyggðir á
jarðhæð.
Einbýlishús í Kópavogi. Til-
búin undir tréverk.
Einbýlishús, fullgerð af ýms-
um stærðum í Kópavogi.
HÚSA OG EIGUN
Bankastræti 6.
Sími 16637 og 40863.
GÍSLI THEÖDORSSON
Fasteignaviðskipti.
Heimasimi 18832.
2ja herb. ný endaíbúð á 2.
hæð við Melabraut. Útborg
un 250 þús.
2ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
2ja herb. góð íbúð á 2. hæð
við Blómvallagötu.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut. Útb. 150 þús.
3ja herb. mjög góð íbúð á
jarðhæð við Ljósvallagötu.
Harðviðarhurðir.
3ja herb. risíbúð í tvíbýlis-
húsi við Langholtsveg. Hag
stæð kjör. Bílskúr.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein
húsi við Vesturgötu.
3ja herb. kjallaraíbúð 100
ferm. við Brávallagötu.
4ra herb. mjög góð íbúð á 2.
hæð við Kvisthaga. Stór
bílskúr.
4ra herb. 123 ferm. íbúð á 4.
hæð við Fellsmúla, tilbúin
undir tréverk.
4ra herb. góð íbúð á 7. hæð
í háhýsi við Ljósheima.
4ra herb. 133 ferm. glæsileg
íbúðarhæð í Hlíðunum, —
ásamt óinnréttuðu risi. Stór
bílskúr fylgir.
4ra herb. mjög^góð íbúð á 2.
hæð í þríbýlishúsi í Austur
borginni.
5 herb. endaíbúð á 4. hæð í
sambýlishúsi við Fellsmúla,
tilbúin undir tréverk.
Einbýlishús við Holtagerði,
187 ferm., auk bílskúrs.
Selst fokhelt.
Einbýlishús við Hraunbraut,
148 ferm. Fagurt útsýni.
Einbýlishús á verðmætri eign
arlóð í Vesturborginni.
Einbýlishús 125 ferm. á
skemmtilegri lóð við Þing-
holtsbraut.
Einbýlishús, 127 ferm. við
Faxatún. Selst fokhelt með
bílskúr.
Einbýlishús við Breiðagerði,
samtals 7 herbergi.
Lítið einbýlishús við Urðar-
braut. Verð 500 þús.
Hæð, tilbúin undir tréverk og
ris fokheit við Löngufit.
Lítið einbýlishús, ásamt iðn-
aðarhúsnæði við Bústaða-
blett.
Stórt steinhús við Bárugötu,
tvær hæðir og ris. Hentugt
fyrir félagssamtök.
Einbýlishús við Borgarholts-
braut, 7 herb. ásamt 60 fer
metra húsnæði fyrir iðnað
eða verkstæði.
Fokheld neðri hæð, 141 ferm.,
í tvíbýlishúsi við Álfhólsv.
Tvær 91 ferm. íbúðir og ein
139 ferm., auk bílskúrs í
þríbýlishúsi við Vallar-
braut. Selst fokhelt.
Tvær 143 ferm. fokheldar
íbúðir í tvíbýlishúsi við
Holtagerði. Bílskúrsréttur.
Tvær 140 ferm. fokheldar íbúð
ir í þríbýlishúsi við Þing-
hólsbraut. Bílskúr fylgir.
Fagurt útsýni á móti suðri.
Höfum kaupanda að góðri
3ja herb. íbúð. Útborgun
500 þús.
Höfum ennfremur verið beðn
ir að útvega gott steinhús
í Vesturborginnl, helzt á
Melunum, minnst tvær hæð
ir og ris með góðum garði.
Felið okkur kaup og sölu á
fasteignum yðar. — Áherzka
lögð á góða þjónustu.
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LAUGAVEGI 28b,sími 19455
/m
0SR4H
\J/
Perur, venjulegar kerta-
og kúluperur.
Ljóspípur,
30 og 50 cm.
Ljóspípur,
40 og 20 watta.
Seríuperur,
hvítar og mislitar,
litaðar, venjulegar,
rauðar, gular,
grænar, þláar.
Háfjailasólaperur,
Gigtarperur
Úti- og inniseríur
ALLT FRÁ
OSRAM
merkið tryggir gæðin.
HF. RAFMAGN
Vesturgötu 10. — Simi 14005.
Vöflujárn
Gunda-hringbakarofnar
Hraðsuðukatlar
Rafmagnspönnur
Brauðristar
Ryksugur
Hitapúðar
Hárþurrkur
Hárliðunarjárn
Straujárn
með og án gufu
Suðuplötur
1 og 2ja hellu
Eldavélahellur
allar 3 stærðirnar
GALA-þvottavélar
LEC-ísskápar
litlir.
HF. RAFMAGN
Vesturgötu 10. Sími 14005.
7/7 sölu
Stór danskur innlagður skáp-
ur, 1 m. á hæð með 4 hurð-
um. — Útskorinn danskur
(Rockho)-stóll. Gólfteppi Áx-
minster 2,70x3,35. — Uppl. í
síma 36530 næstu daga.
Fiskibátar til sölu
Seljum og leigjum fiskibáta
at öllum stærðum. Útvegum
hagkvæma greiðsluskilmála.
SKIPA.
SALA
_____OG____
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Talið við okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.