Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 9

Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 9
1 Sunnudagur 29. nóv. 1964 MORGUNBLADIÐ 9 I i Frsffltílin byrjar í dag IBM rafeindareiknar ryðja sér til rúms á íslandi og kaiia menn til starfa á nýju sviðL IBM rafeindareiknar eru orðnir nauðsynleg hjálp- artaeki við alla gagna úrvinnslu og hverskonar vísindarannsóknir. IBM á íslandi leitar manna, sem fúsir eru til að glima við hin flóknu verkefni, sem að þessum stórkostiegu vélum lúta; val nauðsyniegra véla og undirbúning verkefna til vinnslu í þeim. STARFIÐ KREFST: 1. Brennandi áhuga fyrir skapandi starfi. 2. Æskiieg er undirhúningsmcnntun i: Stærðfræði, hagfræði eða viðskiptafræði. Engra sérstakra prófa er krafist og hæfileikamenn, gæddir stærðfræðigáfum, með þekkingu á ensku og einu norðurlandamáli, eru engan veginn útilokaðir. 3. Hæfni til sjálfstæðrar vinnu og raunhæfrar leit- unar að kjarna málanna og úrlausnar verkefn- anna. 4. Sérstök áherzla er lögð á mannfega kosti, hæfi- leika til samstarfs og til að tjá sig. STARFIÐ BÝÐUR: 1. Launað nám og þjálfun erlendis, væntanlega { einhverju hinna skandinavisku landa, í allt að 2 ár. 2. Að námi loknu, fjölbreytt starf við úrlausnir síbreytilegra verkefna og mikla framtiðarmögu- leika innan sviðs, sem í dag er í hvað örustum vextL IBM á islandi biður þá er áhuga hafa fyrir ofan- grejndu starfi að snúa sér til skrifstofunnar en þar liggja frammi umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um starfið. á íslandi 0770 A. MICHELSEN Klapparstíg 25 — 27. Hofum flutt alla starfsemi vora á Suður- landsbraut 14 og hið nýja símanúmer er 38600 Bifreiðar og landbúnaðarvélar h.f. Suðurlandsbraut 14 — sími 38600. Þessi bóls er safn viðtala sem höfundurinn hefur átt við fólk af ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson, sem er löngu þjáokumnur íyrir bækur sínar, segir i formála fyrir bókinni: „Hér er sagt frá fólki úr nær öllum stéttnm, konum og körlum, sem búið hafa við hin ólíkustu lifskjör, allt frá hrakningslífi til embæCtisstarfa, fátæku og umkomulausu fólki, vel efnuðu og allí þar á milli. Eitt á allt þetta fólk sameiginlegt. Það hefur gegnt hlutverki sínu af skyldu- rækni og samvizkusemi. Það hefur gróið undan höndum þess, og þess vegna hef ég valið bókinni nafnið: Grær undan hoilri hendi“. í bókinni er rætt við ýmsa þjóðkunna menn og konur, svo sem: Bjarna Bjömsson leikara, Ásgrím Jónsson, list- málara, Magnús Jónsson prófessor, Ludvig Kaaber banka- stjóra, Ara Arnalds bæjarfógeta, Pál ísólfsson tónksáld, Friðfinn Guðjónsson leikara, Ragnar Jónsson í Smára og læknana Sæmund Bjamhéðinsson, Sigurð Magnússon og Þórð Sveinsson. JóloínnUaup Því fyri, Því betrn Fyrir yínr, Fyrlr okknr J4, reinóun Bolholti 6, Sími 35607. ALLT VIÐKOMANDI GÓLFTEPPUM & HÚSGÖGNUM. Söluumboð: Setra og Faga eigendur athugið Nú eru væntanlegar nokkrar Henscheldiesel vélar er passa nákvæmlega í bifreiðir yðar. Hagstætt verð. Henschel 4R1013 95 hö. 2800 sn/mín. um kr. 58.500,00 m/sölusk. Leitið nánari upplýsinga. OráltarvéSar hl Reykjavík — sími 17080.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.