Morgunblaðið - 29.11.1964, Qupperneq 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. nóv. 1964
CHURCHILL
Nokkrum auigniablikum sið-
ar gekk Winston Chureinil
niður landgöngubrúna. Fátt
manna var á bryggjunni
neiiía brezka sendisveitin og
yfÍL'menn herjanna hér.
Churchill gekk upp bryggj
uina. Mannfj öldin fagnaði
honuim. Hann veifaði til fólks
ins og gekk að bíl sendisceit
arinnar. f'agnaðarhi ópin
héldu átfram. Bílamir runaxu
af stað.
Farið var beina leið upf>
Churchill á pallinum á hersyningunni áisamt fylgdar'.iði sinu.
Hermennimir ganga fylktu liði eftir Suðurlandsbraut (EU-
iðaárvegi) og framhjá Churc hilL
(Ljósnt. Mbl. Ivar Guðmundss.).
ÞAÐ var uppi fótur og fit
í Reykjavík laugardags-
morguninn 16. ágúst 1941,
þegar þau tíðindi spurðust
um bæinn, að höfuðkemp-
an og stríðshetjan Winston
Churchill væri hingað kom
inn. Hann var þá óumdeil-
anlegur forystumaður lýð-
ræðisþjóðanna í heims-
styrjöldinni, sem Banda-
ríkjamenn höfðu ekki enn
dregizt inn í.
Kvittur hafði verið á lofti í
bænum þennan morgun um
það, að eitthvað óvenjulegt
væri á seyði, en enginn vissi
fyrr en Churchill steig upp
á Grófarbryggju.
Hann var þá aff koma af
sögulegum fundi, hinum
fræga Atlantshafsfundi með
Ronsevelt Bandaríkjaforseta.
t rásögn Morgunbt'aðsins af
koniu Churchills til íslands
birtist í blaðinu hinn 17.ágúst
1941, og verður hún rakin
lauslega hér á eftir, en á stóru
verður að stikla.
Frásögnin hefst þannig:
„Winsiton Churohilíl, for-
sætisráðherra Breta, kom
hingað til Reykjarvíkur í gær
morgiuin. I fylgd með hpnuim
va': m.a. sonuir Roosevelts
,Bandaríkjaforseta, Franklin
D. Roosevelt yngri, ásamt
æðstu mörmum hinna ýimsu
deilda brezkia hersins,
Gengu þeir á fumd ríkis-
sijora, Sveins Bjórnssonar, í
móttökusalarkynnum hans í
Alþingishúsinu í>ar var ríkis
sitjórnin einnig viðstödd.
Gestimir stóðu þar við i
rúmlega hálfa klukkustund.
Er þeir höfðu verið mni
nokkra hríð, hafði allmikill
mannfjö.di safnazt fyrir fram
an Alþingishúsið.
Gengu þeir fram á svalir
hússins ríkisstjóri, Winston
Churchill og forsætisráðherr-
ann, Hermann Jónasson. Á-
varpaði hann mannfjöldann
og tilkynniti, að hér væri kom
inn lorsætisráðherra Breta,
og ætlaði hann að talla nokk-
ur orð.
Þar eð hieimsókn forsætis-
ráðhemans bar að alveg fyrir
varalaust, var ekkert gjallar-
horn þarna. Honum liggui
ekki hátt rómur, og heyrðist
því ræða hans ekki eins
gremilegia og skyldi. En efni
hennar var á þessa leið:
Hann kvað það gt'eðja sig,
að Uann hefði fengiff tæki-
færi til að heimsækja fsland
og þá þjóð, sem lengi hef'ði
unnaff lýðræði og frelsi, og
sem átt hefir n-.ikinn þátt í
að halda uppi merki lýðræð •
is heiminum.
— Við Bretar og síðar
Bandaríkjamenn höfum tekið
að okkur að bægja ófriðnum
frá þessu landi. En ykkur
mun vera það ljóst, að ef við
hefðum ekki komiff hingað,
þá hefðu aðrir orðið til þess.
Við munum gera okkar
bezta, til þess að hérvera
okk.tr valdi sem minnstum
trufiunum í lífi ykkar íslend
inga. En sem stendur er land
ykkar mikifvæg stöð í barátt
unni um vernd þjóðréttinda.
Eítir aff þeirri viðureign
er lokið, sem nú stendur yfir,
munum við, ásamt með
Bandaríkjamönnum, sjá um,
að Island fái sitt fullkomna
frelsi. Við sækjum ykkur
heim sem menningarþjóð, og
það er takmark okkar, að
menningarfortíð ykkar megi
tengjast framtíðarmenning
ykkar seir. frjálsrar þjóðar.
Eg vil að endingu cska
ykkur góðs gengis og ali'i
hins bezta í framtíðinni.
Ijm leið og forsætisráðb err
ann kom fram á svalir þing-
hússins, kváðu við árnaðaróp
mannfjöldanis. En er hann
hafði lokið máli sínu, dundi
við lófaklapp, sem linnti
ekki, meðan hann vur úti á
svöluniuim."
Unriirbúningur.
í frásögn Mbl. er þess get-
ið, að daginn áður haifi verið
tilkynnt, að Suðurtandsforaut
yrði lokuð allri umferð frá
kl. 10 til 13. Áttu menn von á
því, að þar yrði xnikil her-
sýning haldin, en einnig var
skýrt frá eftirfarandi í Ivlbl
16. ágúst: „Senniliegt er, að
eitthvað verði um að vera
við höfnina um 10-leytið íyr
ir hádegi, og má vera, að
bæjarbúar hafi gaman aí að
sjá, hvað fram fer þar“. —
F-estir munu þá hafa buizt
við björgunaræfinguim hjá
hernum eða öðru slíku.
Ovenju miki/1 umferð her
manna var um vegina í ná-
grenni Reykjavíkur sneinma
á lai'ga rdagsrr prgun, og bsind
ist straumurinn að hirum
fánar voru dregnir að húni
á Alþingishúsinu og á Stjórn
arráðinu. Svo eitthvað vai á
seyði, er kom sjómarvöldun'
við
t
Við höfnina.
„Um kl. 10 var kominn n,úg
ur og margmenni niðuir að
höfn. Af varðiiði, sem þar
var, mátti ráða, að gestur sa,
sem búizt var við, myndi
ganga á land á Gróíar-
bryggju. Þar var autt bryggju
pláss. Þar stóð herimai.na-
fiokkur, og þar var skozkuc
hl j óðf æraf lokkur.
Nú leið tíminn til kl. 11. og
ekkert bar til tíðinda. E,i
smátt og smátt fór það að
Winston Churchill, Hermann Jónasson og Sveinn Bjömsson
á svöium Alþingishússins. (Ljósm. Vigfús Siggeirsson)
A ISLAHDI
Valtýr Stefánsson og Winston ChurchilL
að þinghúsi**.
Síðan er því lýsrt, þegar
marmifjöldinin skundaði frá
höfninni og upp í Kirkju-
strætL Fólk Mifraði þar upp
á háa rro’darbingi (gataii var
upprifin, því að verið var að
leggja símalínur) . og teygð:
úr sér, til þess að sjá sem
bezt.
Hersýning á Elliðaárvegi (Suð
urlandsbraut).
„ 4 Eliiðaá rvegi nuim var
tnýrx, eða þar sem vegu.um
meðfram Elliðaárvogl mætir
steinsteypta veginum, voru
raðir herimaínna. Þarna voru
adar dedldir hersins, landuer.
sjóher og fluglið, auk ame-
rískra sjóliða. Náði henmanna
röóin yfir tvo kílómetra a£
veginum“.
Þá er hersýningunni sjálfrl
lýst. Churohill stóð á palii
ásamt fylgdiarliði sínu. Her-
mennirnir voru frá kl. 12.30
til 13.30 að ganga fraim.ijá,
og alltiaif hei.isaði Churchil1
að benmannasið. Ýmsar her-
hljómsveitir léku allan úm-
ann, þeirra á meðal skozk
sekkj apípuhljómsveit.
Síðar um daginn heimsófcti
Churchill flugmenininá í ner-
búðum þeirra.
„Er flugimennimir fengu
boð um, að nú væri Jjirsafctis-
ráðherrann væntanlegur,
mikill viðbúnaður til að taka
á móti Mr. Churchill og íöru
neyti hans. Frá Lækjar-
bivammi og langt inn í S.'ga-
þustu þeir út úr skálum sín-
um og röðuðu sér baggja .neg
in við veginn, er liggur gegn
Framhald á bls. 23.
Churchill kemur af fundi rík isstjóra I Alþingishúsinu. A
tröppunum stendur Howard Sir.ith, sendiherra Bretlands
hér, og fyrir aftan Churchif.l er Franklin Delano Roosevelt
yngri. (Ljósm. Vigfús Siggeirsson).
loKaða kafla Suðurlandsbraiut
ar. Var anniarri umferð „bcint
suðui- yfir Eliliðaár hjá efri
veiðimannahúsum og fcftir
hinum nýja vegi mieðfrair. án
um sunnanverðum“.
„En þeir, sem voru í bæn-
um, veittu því eftixtekt að
kvisast í fylkingu þolinmóð-
ra áhorfenda, hvers væri von.
Einn og einn vissi, og flaug
fisn.isagan. En sumir truðu
ekki. Héldu, að hér væri um
kviksögu að ræða .........“.
„Laust eftir kl. 11 renndi
tundurspillir sér upp að
Grófarbryiggju. Skota mr
heilsuðu með því að leika
lúg.