Morgunblaðið - 29.11.1964, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 29.11.1964, Qupperneq 11
Sunnudagur 29. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 11 ALLTAf FJÖLGAR YOLKSWAGEN Samkvæmt skrásetningatölum frá Danmörku, Fimtlandi, IMoregi og Sváþjóð er VOLKSWAGEIM mest seldi bíllinn á IMorðurlöndum í sínum stærðarflokki DANMÖRK; VW - 1200 Cortina Skrásetning allt árið 1963 10.296 4.258 Skrásetning til 3. sept. 1964 8.822 2.485 SVÍÞJÓÐ; VW - 1200 Cortina Skrásetning allt árið 1963 29.222 5.881 Skrásetning til 1. sept. 1964 19.660 3.846 NOREGUR; VW - 1200 Cortina Skrásetning allt árið 1963 8.988 5.747 Skrásetning til 1. sept. 1964 7.944 2.252 FINNLAND; VW - 1200 Cortina Skrásetning allt árið 1963 6.403 2.135 Skrásetning til 1. sept. 1964 6.197 1.800 Hér á landi er VOLKSWAGEN tvímælalaust vin- sælasti, eftirsóttasti og mest seldi bíllinn, enda er hann vandaður og sígildur bíll, en ekkert tízkufyrir- bæri. — Það sannar bezt hið háa endursöluverð hans. Samkvœmt bifreiðaskýrslu Vegamálaskrifstofunnar 1. janúar 1964, þá eru Volkswagen fólksbifreiðir (sœti fyrir allt að 8 farþega) flestar allra bifreiða- tegunda á íslandi eða 2.637 S'im! 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Allt til Ijósmyndunar: Gjalakassar með framköllunar og kopieringar áhöldum. Tilvalin jólagjöf fyrir ungu ljósmyndarana. GEVAFÓTÓ ljósmyndavömverzlun LÆKJARTORGI — SÍMI 24209. SKYRTUR nýjustu gerðir — úrvals tegundir HÁLSBINDI fjölbreytt úrval NÁTTFÖT — NÆRFÖT — SOKKAR — HERRASLOPPAR — HATTAR — HÚFUR — Dress-On frakkar mjög vandað úrval. HÁLSKLÚTAR HANZKAR RAKSETT PEYSUR alls konar SPORTSKYRTUR Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! SKOÐIÐ í GLUGGANA. GEYSIR HF. Fatadeildin. Eruð þér aí leita aí góðri bók EruS þér að leita að spennandi bók. Eruð þér að leita að bók fyrir karl eða konu? Eruð þér að leita að bók fyrir alla aldursflokka? Eruð þér að leita að sérstæðri og eftirminni- legri bók? Ef svo er, þá er valið auðvelt. Hinir vandlátu velja sér hina margumtöluðu bók: Sekur eða saklaus Merkið tryggir gæðin. ÁSAÞÓR gefur aðeins út bækur í sérflokki. PRINS VALIANT 4. hefti, er óskabók unglinganna í ár, svo sem undanfarin ár, ÁSAÞÓR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.