Morgunblaðið - 29.11.1964, Qupperneq 13
^ Sunnudagur 29. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
13
H
stórkostleg ustu
jólabækurnar
Helgafell
,.Ofr enn spretta laukar*
Ný spennandi skáldsaga eftir
vinsælustu skáldkonu Sunn-
lendinga, Ragnheiði Jóns-
dóttur. Jólagjöf til allra
Barn náttúrunnar og Sjö-
stafakverið eru að sjálfsögðu
bókmenntaviðburðir ársins
númer eitt. Barn náttúrunnar
skrifaði Laxness og gaf út
1919 þá 17 ára gamail. Nú
getur fólk sannfærst um að
þessi fallega og ríka ástar-
saga er skrifuð fyrir æskuna
í dag.
1 Sjöstafakverinu eru sjö
sögur, þrjár háð og gaman-
sögur, ,og fjórar alvarlegs
efnis, ægimögnuðustu sögur
sem skrifaðar hafa verið á ís-
lenzku. Koma út á þriðju-
dag.
Barna og unglingabækurnar i ár, eru Dimmalimm, Blindi
tónsnillingurinn, ný Gvendar Jóns saga og Oliver Twist,
óstytt útgáía, sem kemur næstu daga.
Blöndals málverkabók, 50 heilsiður í litum. Texti eftir
Tómas, Kristján Karlsson, Eggert Stefánsson og Ríkarð
Jónsson, á fjórum tungumálum. íburðarmesta bók sem
gefin hefir verið út hér á landi.
Ný Kjarvalsbóli, málverka-
bók, saga meistárans í mynd-
um og máli. Ævisaga
Kjarvals eftir Thor Vilhjálms
son, skrifuð af snilld og sann-
Mælt mái, ino storbrotna j.it-
gerðasafn Davíðs Stefánsson-
ar frá Fagraskógi, sem átti
að koma út í fyrra, en festist
í verkfallinu.
Ritsafn Steins Steinarr, einn
aðalbókmenntaviðburður árs-
ins. Aliar sex ljóðbækur
skáldsins, 40 kvæði önnur í
fyrsta sinn í bók, ennfremur
Hlíðarjóns rímur, 35 erindi.
Loks allar ritgerðir skáldsins,
bréf og ræður, alls 30 greinar.
Allt í einni fallegri bók, ásamt
frábærri ritgerð um Stein
eftir Kristján Karlsson, bók-
menntafræðing.
Ferð og förunautar, mannlýs-
inga og ferðasagnabók dr.
Einars Ól. Sveinssonar próf-
essors. 30 ferðasögur og mann
lýsingar.
3X11=33
Þetto,er einfolt reikningsdæmi út af fyrir
sig, en ókaflega athyglisvert þegar skyrta
ó í hlut. Nýja nælonskyrtan fró okkur,
Terella de luxe, sem kemur nú ó mark-
aðinn, fæst í þrem ermalengdum innan
hvers númers, sem eru ellefu alls. Skyrt-
an er því í rauninni fáanleg í 33 mis-
munandi stærðum, en þsð þýðir einfald-
lega að þetta er skyrta, sem passar á
alia. Terella skyrtan er hvít, úr mjög
vönduðu ensku efni. Og svo ættuð þér
bara að sjá hve falleg hún er-gerið
það í næstu búðarferð. VÍR
tenella.
Valhúsgögn auglýsir
Vandað sófasett með fjögra sæta sófa kr. 16.700.00
með 3ja sæta sófa kr. 15.500.00
Sófasett með 2ja sæta sófa kr. 9.850.00
Mikið úrval af Svefnbekkjum og Svefnsófum.
Fallegir og traustir Svefnstólar kr. 4.680.00
5 ára ábyrgðarskírteini fylgir öllum bólstruðum
húsgögnum frá okkur.
ATH. að það er opið til kl. 4 á LAUGARDÖGUM
og til kl. 10 á FÖSTUDÖGUM.
Veljið vönduð húsgögn
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23 — Sími 23375.