Morgunblaðið - 29.11.1964, Page 16
16
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 29. nór. 1964
Útgefandi:
Framkvæmdast j óri:
Ritstjórar:
Auglýsingar:
Ú tbreiðslust jóri:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
Áskriftargjald kr. 90.00
í lausasölu kr.
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Sverrir Þórðarson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
á mánuði innanlands.
5.00 eintakið.
SMÆÐARKENND OG
ÞJÓÐERNISMETN-
AÐUR
rjú mál hafa verið ofarlega
í hugum íslendinga und-
anfarið. Þessi mál snerta öll
þjóðina í heild og samvinnu
hennar við aðrar þjóðir. Öll
snerta þessi mál norræna sam
vinnu með einhverjum hætti,
handritamálið, fargjaldadeil-
an og mál Leifs heppna.
Handritamálið er nú í með-
ferð danska þingsins og vona
allir íslendingar, að frum-
varp dönsku stjórnarinnar
verði samþykkt og að deilur
þær, sem upp eru komnar að
nýju, rísi ekki hátt. Margt
misjafnt orð hefur fallið í
garð íslendinga og þeirra
Dana, sem afhenda vilja hand
ritin Þetta ber að harma, um
leið og allir íslendingar von-
ast éftir farsælli lausn. Hin
mikla samvinna og vinátta
Dana og íslendinga á mikið í
húfi að svo verði. íslendingar
fagna góðum vilja hins mikla
fjölda danskra manna, sem
vinna að því og mæla með
því, að íslenzka þjóðin endur-
heimti dýrgripi íslandssög-
unnar.
Fargjaldadeila Loftleiða og
SAS er nú leyst, a.m.k. fyrst
um sinn, af ríkisstjórnum
Nórðurlandanna f jögurra, sem
hlut eiga að máli. Forstjóri
SAS hefur gefið í skyn, að
skákin hafi verið gefin af SAS
stjórnunum af stakri með-
aumkvun með litla bróður og
þyrfti nú að finna honum
hæfilegri verkefni en flug-
ferðir. Slíkan tón má heyra í
Norðurlandablöðum, en einn-
ig sanngirnisraddir, sem ávíta
yfirgang hins þjóðnýtta SAS
og einokunartilhneigingar. Er
þar bent á það, að skattgreið-
endur í SAS-löndunum verði
að greiða fyrir tapreksturinn,
en á sama tíma reyni þeir að
þvinga aðra til hækkunar far-
gjalda frá Norðurlöndum og
seu það ekki hagsmunir neyt-
enda.
Hin mikla og góða sam-
vinna ríkisstjórna Norður-
landanna mun hafa ráðið
mestu um lausn málsins. Um-
ræður um málið í Norður-
landablöðum hafa vakið at-
hygli okkar á ýmsum atriðum
varðandi smæð okkar og sann
girni í okkar garð á Norður-
lÖndum. Við höfum einnig
heyrt rödd hins stóra og
mikla, sem horfir niður á fá-
mennið.
Eftirmál hafa orðið um dag
Leifs Eiríkssonar í Banda-
ríkjunum. Norðmenn skutu
okkur ref fyrir rass, en við
höfUm átt góðan endasprett.
Erlendis er hent góðlátlegt
gaman að deilunni um þjóð-
erni Leifs og kemur gjarnan
fram í slíku máli, að íslend-
ingar séu ekki stórþjóð.
Þessi þrjú mál hafa veitt
mörgum tilefni til þess að líta
í eigin barm og hyggja að
stöðu þjóðar sinnar. Smæð
okkar vill oft kasta okkur
milli öfganna, smæðarkennd-
ar og öfgafulls þjóðarmetnað-
ar. Það skal þó ávallt í minn-
um haft, sem Saxo Gramma-
ticus ritaði um íslendinga fyr
ir um þúsund árum: Inopiam
ingenio pensunt. Þeir bæta
upp fátæktina með snilld
sinni. Ef til vill er þetta skýr-
ingin á því íslandi, sem svo
margir furða sig á og dást að.
Vert er að minnast þess, að
láta ekki þjóðernismetnaðinn
valda rembingi og ofurkappi
í samskiptum við aðrar þjóð-
ir. Hinsvegar mega íslending-
ar aldrei láta smæðarkennd,
né umtal um smæð og lítil-
lækkandi samúð valda því, að
þeir standi ekki ótrauðir á
rétti sínum í hverju máli.
ÁBYRG STJÓRN-
ARANDSTAÐA
Cá er háttur í lýðræðislönd-
^ um, að stjórnmálaflokkar
þeir, sem ekki eiga fulltrúa í
ríkisstjórn ®g telja sig hafa
aðra stefnu en ríkisstjórnin,
myndi stjórnarandstöðu og
eftir atvikum í samvinnu við
aðra slíka flokka eftir því sem
stefna og takmörk gefa til-
efni til. Stjórnarandstaða er
þó ekki aðeins fólgin í því að
vera á móti öllu því, sem ríkis
stjórnin stendur að og vinna
með öllum ráðum að falli
hennar. Stjórnarandstaða er
heldur ekki talin fólgin í því
að vinna hiklaust með hverj-
um sem er, nema sameiginleg
málefni sameini baráttuna,
t.d. telja stjórnarandstöðu-
flokkar á Norðurlöndum sig
ekki geta með neinu móti
unnið með kommúnistum og
beinlínis hafna stuðningi
þeirra. Sama gera ríkisstjórn-
ir, jafnvel þótt kommúnistar
gætu fært minnihlutastjórn
þann stuðning, sem á þarf að
halda. Sama gildir í öðrum
menningar- og lýðræðisríkj-
um í Evrópu utan Norður-
landa, t.d. Bretlandi, Belgíu,
Frakklandi og á Ítalíu.
Því miður verður ekki sögð
sama sagan frá íslandi, þótt
menning og lýðræði sé hér
með sama hætti. Höfuðand-
stöðuflokkur ríkisstjómarinn-
Litíla tíelpan hér á myndinni
heitir Susan SmallwVxxi og er
aðeins fjögurra ára gömul. í
janúar mun hún byrja í skóla.
En það er einungis að þakka
færum lækmum og hugrekki for
eldra híennar.
Þrisvar sinnum hafa skurð-
læknat barizt fyrir lífi hennar.
I hvert skipti settu þeir sérstak
an ventil í höfuð hennar. Nú
hafur töipan náð sér fullkom-
lega.
„Hún á eftir að fara tit
Lourdes til þess að flytja sína
þafckarbæn, sagði móðir telpunn
air um daginn. „Maðurinn minn
Donaii og ég erum viss um að
það eru aðeins tveir hlutir sem
hafa bjargað lífi stúlkunnar
Annar er hin mikla hæfni lækn
anna og hin er pílagrímsför,
sem amma telpunnar og frænka
fóru ti'. Lourdes, þegar hún var
í mikilli hættu.“
ar, Framsóknarflokkurinn,
vinnur hér hiklaust og náið
með kommúnistum í stjórnar-
andstöðunni á Alþingi og
hvarvetna. Er annað tveggja,
að flokkurinn telji tilganginn
helga meðalið í stjórnarand-
stöðunni eða að nú sé svo
komið, að málefnin tengi sam
an kommúnista og stefnu
Framsóknarleiðtoganna, ef á
annað borð er hægt að tala
um stefnu, þegar þeir eru
annars vegar.
Á Alþingi undanfarin ár
hafa Framsóknarmenn í slag-
togi með kommúnistum af
ýmsum1- gráðum reynt að
þvælast fyrir hverju máli rík-
isstjórnarinnar, bæði málum,
sem stefnuágreiningur kynni
Susan fæddist í janúar 1960
Þegar hún var þriggja mánaða
gömúi, sögðu læknar að hún
gæti ekki lifað neraa settir
væru ventlar í höfuð hennar
bak við eyrun til þess að lækka
þrýsting á heila hennar.
Susan, sem á sex mánaðr.
garnla systur, hefur engar á-
hyggjur af ventlunum bak við
eyru hennar. Þeir eru huldir af
hári hennar og henni hefur ver
ið sagt að það sé mjög merkilegt
að hafa ventla bak við eyrun.
Litlu munaði, að enskir ungi-
ingar yrðu einni hljómsveitinni
fátækari, þegar flugvél á leið
til Las Vegas með hina frægu
hljómsveit Dave Clark Five
inmanborðs hlektist á í lendingu
á San F ra nc Lscoflug vel 1 in um.
Dave Clark og _ félagar hans
sluppu með skrekkinn, og ekk
ert af hinum dýrmætu hljóðfær
um eyðilögðust.
Dave Clark Fjve eru nú i
hljómleikaferð í Bandaríkjun-
um og munu vera þar fram li
miðja desembermánuð.
Sophia Loren stríðir S
ströngu þessa dagana. Hún bersfc
nefniiega fyrir því núna, að fá
almenningsálitið till að trúa því,
að hún elski Cario sinn Poniti
raunverulega. Hún sagði nýlega
í viðtali, að hún hefði ekkenfc
orðið án hans. „Hann er sverð
mitt og skjöldur og ég er sann,-
færð um, að ég hefði ekki gifsfc
Carlo, myndi ég hafa orðið öðru
í fréttunum
að vera um, og eins hinum,
sem augsýnilega horfa til
bóta, framfara og réttlætis.
Þá hafa þeir flutt hverja á-
róðurstillöguna á fætur ann-
arri, auðvitað í þeirri „góðu
trú“ að þær yrðu ekki sam-
þykktar. Starf þeirra á Al-
þingi er hætt að miðast við til
gang þingsins, löggjafarstarf-
ið, en beinist að því að halda
ræður og flytja tillögur, sem
ætlað er að vera sá næðingur,
sem þyrlar upp moldrokinu í
dagblaðinu Tímanum. Arn-
súgurinn er þó ekki meiri en
svo, að um það eiga við orð
kerlingar, sem sagði: „Mikið
er þá moldin fýkur í logninu“.
Lágkúran er letruð á skjöld
þessarar ómerku baráttu.
vísi en aðrar konur. Ég er
einnig saonfærð um, að ég gerðf
rétt í því að giftast Cairlo. Eg
skil ekki hvers vegoa fólki fiunis.fc
hjónaband okkar einkennilegifc.
Það eru margar konur eins og
ég, fæddar með þeiim ósköpum
að elska aðeins einin mann.
Fólk það sem ekki trúir því, að
ég eilski Car'Jo, það hefur ekki
hugmynd um hvað ást er“.
Já Sophia á sannarlega bágt.
Flærðin eða fávizkan er með
þeim hætti, að tillögur þeirra
fjalla að mestu um lækkaðar
tekjur ríkisins annarsvegar og
hækkuð útgjöld hinsvegar,
Það sem af er þessu þingi er
ekki hægt að greina sinna-
skipti með þingliði Framsókn-
arflokksins.
Framsóknarflokkurinn hef-
ur alveg brugðizt hlutverki
sínu í stjórnarandstöðunni og
rís ekki einu sinni undir því
nafni. Hann er nú orðinn
stefnulaust rekald vesælla for
ustumanna, sem langar í
stjórn, hvað sem það kostar.
Móðuharðindin, sem Fram-
sóknarleiðtogarnir sögðu ríkja
í viðreisninni, býr hvergi
nema í þeirra eigin sálum.