Morgunblaðið - 02.12.1964, Side 11
’ ***> i US'iiK'A'-SJí tik V ■& 4 & \l íi $10 M Ot
^ Miðvikudagur 2. des. 1964 M 0 R C U N B LAÐ IÐ 11
Rennilokar úr kopar Vz' til 4”
Gufukranar
Tollahanar
Rennilokar úr járni 2” til 8”
og margar fleiri tegundir
ávallt fyrirliggjandi.
Vald Poulsen hf.
Klapparstíg 29, sími 13024
Félagslíf
Innanfélagsmót
verður haldið í Sundhöll
Reykjavikur föstudaginn 4.
desember kl. 8 e.h. Keppt
verður í eftirtöldum greinum:
1000 m. bringusundi karla
500 m. brundusund kvenna
Sunddeild Ánnanns
Sundfélagið Ægir
Frá Farfuglum
Síðasta dansiballið fyrir jól
verður miðvikudaginn 2. des.
að Fríkirkjuvegi 11, og hefst
kl. 8.30. Mætum öll og tökum
með okkur gesti.
Farfuglar.
Otto Ryel
Sími 19354.
Aukastarf
Maður, sem vinnur vakta-
vinnu, óskar eftir aukastarfi.
Vanur bókhaldi, akstri og fl.
Getur skilað 15—18 dögum í
mánuði. Tilb. merkt: , Auka-
starf—9714“ sendist Mbl.
fyrir 4. þ.m.
I SÍMl:
3VJ33
"Avallt r/Li€lGU
K-RANA-BÍLAia
VCÍ.SKÓT-LUI2
D-RÁTTARBÍLAR
FIUTNIN6AVA6NATI.
pVNGAVmUVÉlAK
a,”'M33 3
iýjar vetrarkápur
Stór og glæsileg sending.
BERNHARÐ LAXDAL
Kjörgarði.
Stúlkur
óskast til vinnu í bókbandsverkstæði.
Sími 24195.
OPNAÍDAG
EemI ursko ðti rtarsk r i fstofu
að Háaleitisbraut 18, Reykjavík.
Síminn er 30-5-39.
GUÐJÓN ÞORVARÐSSON
löggiltur endurskoðandi.
Aðalfundur
Hjúkrunarfébgs Islands
verður haldinn í fundarsal Hótel Sögu fimmtu-
dag.nn 3. des. og hefst fundurinn kl. 20,30.
Fundarefni:
1. Lýst kjöri nýs formanns.
2. Önnur aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppboð
Vélskipið Hafþór NK-76, eign Nesútgerðar h.f.
verður eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Ríkis-
ábyrgðasjóðs, selt á opinberu uppboði, sem fram
fer í bæjarfógetaskrifstofunni, Miðstræti 18, Nes-
kaupstað, fimmtudaginn 10. desember 1964 kl. 16.
Uppboð þetta var auglýst í 36., 38. og 41. tbL
Lögbirtingablaðsins 1964.
Bæjarfógetinn í Neskaupstað.
Heimsmet
í sölu
kúlu-
penna
Þess vegna er BIC framúrskarandi. Enginn annar penni
á sama verði og BIC, hefir „demants" kúlu úr harð-
málmi. BIC skrifar þess vegna betur og lengur en pennar,
sem eru margfalt dýrari.
5130 (Cristal) Kr. 8.00
5130 G (Gulur) Kr. 9.00
M 10 (Clic) Kr. 10.00
Heiidsala: I>ORt)UR SVEINSSON & CO. H.F.