Morgunblaðið - 02.12.1964, Side 20

Morgunblaðið - 02.12.1964, Side 20
20 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 2. des. 1964 Vélritunarstúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa. Góð íslenzkukunnátta áskilin. Bræðurnir Ormsun hf. Vesturgötu 3 — Sími 11467. Fram tíðarvinna Röskan mann vantar til aðstoðar í vöru- geymslu vorri. Upplýsingar á skrifstofu vorri í dag, mið- vikudag 2. des. kl. 5—6. Verzlun O. Ellingsen hf. Somkomnr Kristniboðshúsið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30, í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Jó- hann Guðmundsson segir nokkur orð. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykja- vík í kvöld kl. 8 (miðviku- dag). Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allir eru hjartanlega velkomn ií. Skógarmenn KFUM (Eidri deild), desemberfund- urinn verður í kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM við Amtmanns- stíg. Munið skólasjóð. Fjöl- mennum. Stjórnin. STÆRSTA BÓKASAFN LANDSINS I EINKAEIGN TIL SÖLIJ Bókasafn Kára B. Helgasonar, áður eign Þorsteins heitins Þorsteinssonar, sýslumanns, með miklum viðauka, er til sölu í einu lagi, ef viðunandi tilboð fæst fyrir 1. febrúar 1965. Safnið hefur verið flokkað eftir efni, og fylgir hverjum flokki sjaldskrá yfir einstakar bækur. Öll eintök í safninu verða afhent innbundin. Sölu safnsins hefur á hendi Böðvar Kvaran, Sóleyjargötu 9, er jafnframt veitir nánari upplýs- ingar í síma 17606 kl. 20—22 fyrst um sinn. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Bjeiðfirðintgafélagið TIL SOLU HALF HÚSEIGNIN SlýrimanRasfígur 13 3 herbergi og eldhús á neðri hæð, herbergi, geymsla o. fl. í kjallara. — Upplýsingar gefur BENEDIKT BLÖNDAL, HDL. Austurstræti 3 — Sími 10223. Viðtalstími kl. 5—6 síðdegis. Bílaverkstæði Stórt og vel útbúið bílaverkstæði á góðum stað í Reykjavík til sölu. Gott leiguhúsnæði. Vinnurými fyrir 15 menn. Fullkomin tæki til mótorviðgerða og annarra viðgerða. Eitt af bezt útbúnu verkstæð- um í bænum. Utborgun 350 þúsund, eftirstöðvar á 5—6 árum. Upplýsingar ekki gefnar í síma. MIÐBORG Eignasala - Lœkjartorgi FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu • 4—5 herb. stórglæsileg íbúð í nýlegu sambýlishúsi við Kleppsveg. Harðviðarinnréttingar. Falleg teppi á holi, stofum og herbergjum. Tvöfalt gler í glugg- ^ um. Laus eftir samkomulagi. O OSafur Þorgrímsson nrij Auslurstræti 14, 3 hæö - Símí 21785 WESTINGHOUSE-ÍSSKÁPAR % Jólasending 9,5 cub. fet kr. 14.998,— 7,4 cub. fet kr. 11.630,— 6,0 cub. fet kr. 10.495,— 4,6 cub. fet kr. 8.550,— Dráttarvélar hf. Hafnarstræti 23.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.