Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 6
6
MORGU NBLADIÐ
Föstudagur 4. des. 1964
30 millj. kr.
verðmæti frá
BREIÐDALSVÍK, 25. nóv. —
Tíðarfar má teljast gott á
þessu hausti þótt talsverður
frostakafli kæmi var víðast lítill
snjór. Sumir dalabændur hýsa
þó fénað. Vegir eru svellaðir á
köflum, en teljast þó færir.
Síldarbræðslu er nú lokið og
væntaniega fer síðasta síldar-
mjölið um næstu helgi. Tæp 300
tonn af síldnrlýsi er hér enn.
Saltsiid verður send um næstu
mánaðamót. Nokkuð af kjötinu
er þegar farið og gærur munu
fara bráðlega. Likur benda til >að
útfluttningsverðmæti vara héð-
an nálgist 30 miUjónir á þessu
ári.
Eitt brýnasta verkefni næstu
ára er að bæta hér hafnarskil-
yrði, og verður .að stefna að því
að byggja lokaða höfn en að-
*
Anægjulegt
haustmót
HAUSTMÓT Sjálfstæðismanna í
Kjósarsýslu var haldið í Hlé-
garði, Mosfellssveit, föstudaginn
20. nóvember sl. Páll Ólafsson,
bóndi, formaður Sjálfstæðisfé-
lagsins „Þorsteinn Ingólfsson",
setti mótið og stjórnaði því. —
Ávörp fluttu Ingólfur Jónsson,
landbúnaðarráðherra, og Sverrir
Júlíusson, alþingismaður. Karl
Guðmundsson, leikari, flutti
skemmtiþátt og að lokum var
dansað.
Haustmót Sjálfstæðismanna í
Gullbringusýslu var haldið í
Sandgerði, laugardaginn 28. nóv.
sl. Einar Halldórsson, bóndi á
Setbergi, formaður Kjördæmis-
ráðs Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi, setti mótið
og stjórnaði því, en það hófst
með sameiginlegri kaffidrykkju.
Ávörp fluttu Bjarni Benedikts-
son, forsætisráðherra, og Axel
Jónsson, alþingismaður. Leikar-
arnir Róbert Arnfinnsson og
Rúrik Haraldsson, skemmtu og
að lokum var dansað.
Mótin voru fjölsótt og var þar
samankomið fólk úr öllum hrepp
um sýslnanna.
Flugtími Pan-Am-
vélanna
EINS OG frá var skýrt í blaðinu
í gær setti Pan-American áætl-
unarþota hraðamet frá New
York til Keflavíkur aðfaranótt
þriðjudagsins.
Jafnaðarlega eru þotur félags-
ins, sem eru af DC-8 gerð, 5
klst. á leiðinni frá New York og
hingað, en geta verið nokkru
skemur. Þær eru hins vegar um
514 klst. vestur yfir en komast
hingað niður í 5,15 klst.
Héðan frá íslandi eru nú áætl-
unarferðir félagsins austur á
bóginn til Prestvíkur í Skot-
landi og tekur flugið þangað 1,45
tii 2 klst.
Farþegaflug var mikið á leið-
um félagsins um ísland í sumar,
en þoturnar. taka 135—150 far-
þega eftir því hve stórt fyrsta-
farrými er haft í þeim, en því
má breyta eftir þörfum.
útflutnings-
Breiðdalsvík
staða til þess mun mjög sæmi-
leg.
FréttaritarL
Bíll rennur
ofan í bát
Sauðárkróki 28. nóv.
SÍÐARI hluta dags í gær bar
það við hér að mannlaus vöru-
bifreið rann afturábak út af
hafnargarðinum og niður í vél-
bátinn Vísi.
Verið var að skipa fiski upp
úr Vísi og lagði bifreiðastjórinn
bílnum að hlið bátsins með
venjulegum hætti og yfirgaf
síðan bifreiðina um stund. En
áður en varði var bifreiðin runn
in niður í bátinn, sem fyrr segir.
Bátsformaðurinn, Stefán Frið-
riksson var að vinna við spil
bátsins og lenti undir bifreiðinni
að nokkru leyti. Meiðsli Stefáns
eru ekki talin hættuleg. Bátur
og bíll skemmdust nokkuð.
— jón.
Neitað um
vegabréfsáritun
Tokíó, 2. des. NTB
JAPANSKl þingmaðurinn,
Shuji Kuno, sem ákveðið var að
færi í heimsókn til Péking, sem
sérlegur sendimaður Eisaku
Satos, forsætisráðherra, skýrði
svo frá í dag, að honum hefði
verið neitað um vegabréfsáritun.
Kuno ætlaði til Peking 8. des.
nk. Þessi ráðstöfun Pekingstjóm
arinnar er tekin sem vísbending
um, að hún hafi ekki áhuga á
undanförnum tilraunum Japans-
stjóraar til að bæta samkomu-
lagið milli ríkjanna.
//
Heíðurskarlar
44
Fimm rithöfundar segja frá
fimm sægörpum
BÓKIN „Heiðurskarlar“ er
nýkomin út á vegum Ægis-
útgáfunnar í Reykjavík, en í
bók þessa rita fimm þekktir
rithöfundar og skáld um ævi
fimm sægarpa, sem allir hafa
hlotið heiðursmerki Sjó-
mannadagsins.
Fyrsti kaflinn heitir „Veiði-
skapur heimtar manninn allan“,
og er saga Eyfirðingsins Egils
Jóhannssonar, sem kenndur er
við Snæfellið. Hefur Kristján frá
Djúpalæk skráð þennan kafla.
í næsta kafla, „Svona maður
ætti að vera á hverju skipi“, segir
Stefán Júlíusson sögu Guðmund-
Hér sjást höfundar ræða við
sögupersónurnar. Talið að of-
an: Guðraundur Daníelsson og
Árni Helgason, Kristján frá
Djúpalæk og Egill Jóhannsson,
Stefán Júlíusson og Guðmund-
ur Knútsson, Gísli J. Ástþórs-
son og Ásmundur Jakobsson,
Jónas Árnason og Guðmund-
ur Árnason.
Vetur í Vindheimum44
99
— ný skdldsaga eftir Stefdn Jónsson
KOMIN er út ný skáldsaga eft
ir Stefán Jónsson, „Vetur í Vind-
heimum“. Þetta er unglingasaga,
sem fjallar um pilt í Reykjavík,
og þau vandamál, sem hann hef-
ur við að glíma.
Stefán Jónsson hefur ritað
skáldsögur, flestar fyrir börn og
unglinga, ©n kunnastur mun hann
fyrir bækurnar um Hjalta.
„Það er sérstaða Stefáns Jóns-
sonar, meðal íslenzkra höfunda“,
segir á bókarkápu, „að sumar
sögur hans um böm og fyrir
börn eru jafnframt skáldskapur,
sem endist lesendum til nautnar,
þó að þeir eldist að árum og vaxi
að þroska."
Bókin er 189 bls. að stærð.
Útgefandi er ísafold.
ar Knútssonar frá Hafnarfirði. Á
Guðmundur að baki langa sjó-
sóknarsögu, fyrst á skútum og
síðan á togurum.
Guðmundur Daníelssori skrifar
þriðja kaflann, sem hann nefnir
„Út og inn um brimgarðinn". Er
þar rakin saga Árna formanna
Helgasonar í AkrL
Gísli J. Ástþórsson-—segir frá
Ásmundi Jakobssyni frá Norð-
firði í fjórða kafla, sem hann
nefnir „Menn þurfa svo margt
að bralla“.
„Bíddu nú hægur, lagsmaður",
heitir fimmti og síðasti kaflinn.
Segir þar Jónas Árnason frá Guð
mundi Árnasyni, reykviskum
skútumanni og togaraháseta.
Alls eru kaflar þessir 197 blað-
síður, og hafa söguhetjur frá
mörgum svaðilförum og ævintýr-
um að segja.
Á eftir köflunum fimm birtast
mjög fróðlegar ljósmyndir á 64
blaðsíðum, og eru elztu mynd-
irnar rúmlega 80 ára. Sýna þær
margar hliðar fiskveiða og iðn-
aðar og fólkið, sem þessi störf
vinnur. Hafa þeir Gísli J. Ást-
þórsson og Jónas Árnason safn-
að myndunum, og segja m.a. í
formála: „Við ráðleggjum fólki
að skoða þær vandlega, og aftur
og aftur. Það er naumast til
sannari lýsing á því hvernig afi
og amma, langafi og langamma,
unnu fyrir lífi sínu um og eftir
aldamótin. .. .“
Þeir Gísli og Jónas hafa einn-
ig aðstoðað við annan undirbún-
ing bókarinnar, en Gísli B.
Björnsson séð um form bókar-
auka og uppsetningu, og gert
káputeikningu.
Siðleysi
Sagt var frá því hér í blað-
inu í fyrradag, að hestur hefði
stórstlasazt á þjóðtveginum hjá
Brautarholti i 3orgarhreppd.
Var talið, að bifreið hefði ekið
á hestinn — og rekið skraut-
spjót. sitt af þvílíku affli í brjóst
hol hams, að líkur voru taldar
til þess að fella þyrfti skepn-
una.
í rauninni er það furðuílegt—
em það, kemur þó alt.ocPt fyrir,
að ökumenn þjóta af slysstað
án þess að gem ráðstafanir til
þess að koma slösuðum til hjáilp
ar.
Einhverjum firtnst e.t.v., að
það skipti ekki máli, þegar mál-
leysingjar eiga í hluit —
kannski vegna þess, að þeir
mállausu geta ekki lýst bílnum
og gefið upp númerið. En þetta
er hugarfar siðleysingjans, sem
í rauninni ætti ekki að hafa öku
réttindi. Við svona atburði verð
ur risið á menningunni ekki
hátt.
En þessi atburður vekur líka
til umhugsunar um skr-autspjót
in á bílunum. Þau voru bönnuð
í Danmörku fyrir nokkruim ár-
um, ef ég man rétt. Það væri
kannski ástæða tii að teka það
mál upp hér hjá okkur.
Hjálpartæki
fyrir fatlaða
Hér kemur bréf frá Trausta
Sigurlaugssyni, fraimkvsemda-
stjóra Sjálfsibjargiar, landssam-
bandi fatlaðra:
Ég sá nýlege, að í þætti þín-
um 29. sept. s.l. birtir þú stutt
bréf, frá M.S., undir fyrirsögn-
inni „Fatlaðir".
Bréfið byrjar þannig: „Við
erum mörg, sem veg'na ýmiss-
konar fötlunar komumst ekki
af sjálfsdáðum í sokka, þótt við
getum klætt okkur að öðru
leyti sjá f. Þetta er okkur oft
mjöig baga.le.gt og befur sumum
okkar komið í hug, hivort ekki
mætti ráða bót á þessu með ein
földum hjálpartækjum o.s.frv.
Á skrifs.tofu Sjálfsbjargar,
Bræðraborgarstíg 9, er til hjálp
artæki, sem ætliað er þeim, sem
ekki geta vegna fötlunar sinn-
ar, kilætt sig í sokka. Ég sé
ekki ástæðu til að lýsa nánar
þessu einfialda en nauðsynlega
hjálpartæki, em ég fuill yrði, að
það leysi vandann.
Ég vona að þú sjáir ástæðu
til að birta þessar línur Vel-
vatkandi, þó liangt sé um liðið
síðan ,,M.S.“, skrifaði þér.
Ekki er ósennilegt að „M.S.“
lesi þátt þirnn að jafinaði og
kannski Cleiri sem áhuga haía á
þessu tæfci.
Með bezt.u kveðju og þökk
fyrir birtinguna.
Trausti Sigurlaugsson.
Mætti fara betur
Kæri Velvakandi.
Senn líður miðvifcuöagurinn
2. desember í afldanna sfcaut. Og
hér sit ég og hbusta á tí essaða
útvarpið okkar, sem veitt hef-
ur mér og minu fólkd ófáar á-
nægjustundir á liðnum árum.
Að vísu er ég ekki nóg og vel
að mér í alLskonar útvarpseifni
til að gognrýna, enda á útvarp
ið annað sfcilið frá minni hendi.
Engu að síður er það nú ein-
mitt gegnrýnin sem fyrir mér
vakir með þessu bréfi. Svona
er rnaður nú undarlegia gerður.
Ástæðan er sú, að mér þykir
alljaf svo skemimtilegt þégar
dagskráin kemur nokkurnveg-
inn samfelld og snurðulítil til
okkar hlustenda. f kvöld er
eins og eitt óhappið fæði af sér
annað og mér þykir það svo
leiðinlegt. Rétt efitir að ég sett
ist við tækið hófst hið „klass-
iska óhiaipp“. Leika átti söng-
lag esftir Áraa ThorsteLnsson,
en upphaf þess var leikið á
„vitilaiusum hraða“. (Þulurinn
hefði nú getað beðizt afsökun-
ar). Áður en aflkynning hafði
farið fram, var spilað dá) ítið úr
næste lagi. f miðju erindi Krist
jáns Albertssonaír dundi yfir
manm orgelspil og sönigur. (Þul
urinn hefði nú getað beðizt af-
sökurnar). Næst var kynntur
ramgur dagskrárliður, sem var
nú kannski ekki skaðlegt. En
loks var frásaga eftir Bjarg-
eyju Pétursdóttlr, en slíkt mál-
*'" útvarpsmanns er skaðlegt,
Útvarpsunnandi.
i
1
/<*\
c 1
—XiAcL
\\f- ijiiiijiijjji
u ' B t l!l§
S5TOO
’ /M •1? :
VI V-i-j.YIR \,'.H\li, I
—éJtnui rjjf ; ‘
©PIB CaPEWHBtN
B O S C H
rafkerfi
er í þessum bifreiðum:
BENZ SAAB
DAF TAUNUS
NSU VOLVO
OPEL VW
Við höfum varahlutina.
BRÆÐURNIR
ORMSSON HF.
Vesturgötu 3. — Símí 11467.