Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1964, Blaðsíða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 6. des. 1964 SIMSON KR 51 Glæsilegt vélhjól (ítalskt lag) með 3,8 ha. vél og þriggja gíra. Fallegt mælaborð, rafgeymir, stefnuljós, bremsu- Ijós. — Vandaðar hnjáhlífar og sæti fyrir tvo. En verðið er aðeins kr. 11.730,00. Fyrsta sending seldist á svipstundu, — en tökum á móti pöntunum. — Þetta er óskadraumur allra, er þessi tæki þurfa að nota. - Einkaumboð: INGVAR HELGASON Tryggvagötu 6. Söluumboð og viðgerðir: LEIKNIR s.f., Melgerði 29. - Sími 35512. Verzlunin PERL0I\1 auglýsir Þér sparíð tíma og peninga með því að koma fyrst í PERLON, Dunhaga 18. Mikið úrval af jólavörum fyrir böm og fullorðna. — Sími 10-225 — Húsgagnaverziun Laugavegi 36 Simi 13131 Nýtízfcutegi hvildarstóliinn meS eiginleika ruggustólsins Stillanlegur meS einu handtakl COM tímanlega fyrír jó| Húsgagnaverzlunin Laugavegi 36 KARL J. SÖRHELLER Sími 1-3131. SMEKKLEGAR JÓLAGJAFIR VANDAÐAR VÖRUR GÓD ÞJÓNUSTA verzlunin laugavegi 25 simi 10925 Látið ekki dragast að athuga < bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Amerísk Rauð Delecious epli EINGÖNGU BEZTI GÆÐAFLOKKUR ,, E X T R A FANCY“. I 5ÍMT. 3V333 ■Avallt riQCieu Khana'bÍlati VÚLSKÓrLUR X)-RATTA1?BÍLATl FLUTNIN6AVAGNAR. pVH6AVmUV£LAr/\ SÍM,3V 333 NÝ SENDING MEÐ HVERRI FERÐ. Eggert Knstjánsson & Co. hf. SÍMI 1 1400. Rýmingarsala Franskar snyrtivörur Sérfræðingar leiðbeina viðskiptavinum. Laugavegi 21, uppl. Sími 22138 Þar sem verzlunin hættir um nk. áramót gefum við 20-40% afslátt af öllum vörum í verzluninni svo sem úrum, klukkum, stálvörum, gullarmböndum, gullhringjum, perlufestum o. fl. Sigurþór Jónsson & Co. úra- og skartgripaverziun Hafnarstræti 4. Viðgerðir óskast sóttar fyrir áramót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.