Morgunblaðið - 06.12.1964, Qupperneq 15
Sunnudagur 6. des. 1964
MORGUNBLAÐID
15
Bifreiðaviðgerðamaður
Óskum eftir að ráða reglusaman mann vanan bif-
reiðaviðgerðum. — Getum útvegað húsnæði nærri
vinnustað. — Nafn og nánari upplýsingar óskast send
ar afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld, merkt: —-
„Bifreiðaviðgerðir — 9600“,
Flugmenn
Loftleiðir h.f. óska að ráða í þjónustu sína nokkra
flugmcnn á næstunni. Lágmarkskröfur til um-
sækjenda eru:
1. Fullgild atvinnuflugmannsréttindi.
2. Blindflugsréttindi.
3. Siglingafræðingsréttindi (bóklegt próf).
4. Flugreynsla — 1000 flugstundir.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins
Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá
umboðsmönnum félagsins út um land. Umsóknir
skulu hafa borizt ráðningadeild félagsins fyrir
15. þ. m.
WFJLEIDIfí
Fyrirliggjandi
Jólaumbúðapappír 40 cm. rúllur.
Umbúðapappír 40 cm. og 57 cm. rúllur.
Smjörpappír 33 x 54 cm. og 50 x 75 cm.
Brauðapappír 50 x 75. cm.
Kraftpappír 90 cm. rúllur.
Pappírspokar allar stærðir.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
SÍMI 1 1400.
D a n s k i r
KVENSKÖR
nýjar gerðir
Glæsilegt úrval
TELPMOR
nýkomnir
í glæsilegu
úrvali.
SKÖVERZLUN
PÉTURS ANDItfSSONAR
Laugavegi 17 — Framnesvegi 2
AKIÐ
5JÁLF
NVJUM BÍL
Umenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
KEFLAVIK
Ilringbraut 106. — Sími 1513.
★
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
BÍLALEIGA
í MIÐBÆNUM
Nýir bílar — Hrcinir bilar.
V.W. kr. 250,00 á dag.
— kr. 2,70 pr.km.
Simi 20800
LÖND 8c LEIÐIR
Aðalstræti 8.
Hópferðabilar
allár stærðir
Sími 32716 og 34307.
LITLA
biireiðaleigon
Ingólfsstræti 11.
VW 1500 - Volkswagen 1200
T==*BiUkl£/SAM
ER ELZTA
REYNDASTA
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
o
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT -AN - ICECAR
SIMI 18833
ö
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
m
bilaleiga
magnúsai
skipholti 81
CONSUL sirni gi.vgo
CORTINA
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
ATHDGlD
að borið samán við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglysa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
SKÁLDSAGA
sem vakið hefir mikla athygli
Guðrún A. Jónsdóttir er borgfirzk kona, sem hefir yndi
af ritstörfum, enda er bók hennar TAMINN TIL KOSTA
þrungin af frásagnargleði, stíganda í atburðarás og full af
fjörtniklu ungu fólki. — Kr. 240,00.
• v
,,Þá hitu engin vopn44
Sagan af „THE UNTOUCHABLES“ eftir Eiiot Ness og
O. Fraley. — Hersteinn Pálsson þýddi.
Þetta er spennandi bók um frægan leyniiögreglumann og
nokkra félaga hans, sem réðust ótrauðir gegn gangsterum
bruggaldarinnar i Bandarikjunum. — Kr. 260,00.
Bókaverzlun ÍSAFOLDiyi