Morgunblaðið - 06.12.1964, Síða 16

Morgunblaðið - 06.12.1964, Síða 16
16 MORGUNBLADIO Sunnudagur 6. des. 1964 fórlsKín Þor- steinsdóttir — Miming Jónina Kristin Þorsteinsdóttir íyrrum húsfreyja á Efra-Apa- valni andaðist 1963 að heimili sínu Bólstaðahlíð 8 Reykjavík. Hún var dóttir þeírra merku tojóna Þ'Orsteíns Jónsaonar Collin Þorsteinssbnar og Arnhei'ðar Magnúsdóttur Magnússonar sið- ast bónda á Laugarvatni. Hér vís ast til bókar Böðvars Magnús- s^nar, á Laugarvatni „Undir tindum", um móðurætt Jónínu. því Arnheiður og Böðvar voru systkin og er ítarleg ættartala Iþeirra þar rakin, og skemmtileg írásögn um búferla flutning Magnúsar Magnússonar og fjölsk. hans frá Holtsmúla í Landsveit að Úthlið í Biskupstungum, en þá jörð hálfa keypti Magnús. Á frjinni hálflendunni bjuggu þá for eldrar Þorsteins, Jón Collin og kona hans Kristin Jónsdóttir. Þau Arnheiður og Þorsteinn frrófu búskap í Stekkholti í sömu sveit og þar fæddist Jónina 17. sept. 1890. Þau flytja eftir fá ér aftur að Úthlíð, og taka þar við búi af öldruðum foreldrum Þorsteins. Að Eyvindartungu í Laugardal flyzt svo fjölskyldan vorið 1899, en áður var Magnús faðir Arnheiðar búinn að missa konu sína Arnheiði Böðvarsdótt- ur frá Reyðarvatni, og fluttur að Laugarvatni ásamt nokkrum feörnum sínum og giftur þar ekkjunni Ragnheiði Guðmunds- dóttur. Börn þeirra Þorsteins og Am- heiðar voru 9, allt hið glæsi- legasta og fjölhæfasta fólk, sem tók í arf frá ættum sínum ríka eönghneig'ð, fallega rödd og músik smekk. Systkinin voru þessi: Jónina Kristin sem fyrr getur, Magnús Innheimtumaður, Rvík. Jón hóndi á Þóroddsstöðum Ölfusi, Ingólfur lögregluvarðstjóri Rvík, Þorsteinn deildarstjóri Rvík, dó- inn, Ari bifreiðarstjóri Rvík., Hjörtur bóndi á Eyri í Kjós, Sesselja Clausen Rvík, og Georg skrifstofustjóri Rvík. f Eyvindartungu hefur oft ver- ið glátt á hjalla sungið hátt og ihiegið dátt, meðan allur þessi stóri systkinahópur var að al- ast upp. Jónína dvaldist öll sín uppvaxtarár í foreldrahúsum, nema einn vetur er hún var í Reykjavík á „Hússtjórn“ og þess tíma minntist hún oft með á- nægju. Vorið 1914 giftist Jónína eftir- lifandi manni sínum Guðmundi Ásmundssyni frá Ne'ðra-Apa- vatni í Grímsnesi, og taka þau við búi að Eyvindartungu. Árið 1917 flytja þau að Efra-Apavatni í Laugardal og búa þar til hausts iri6 1955. Guðmundur Ásmunds- son hafði sótt sér menntun í skóla Sigurðar Þórólfssonar á Hvítár- feakka, sem þá var eftir sóttur skóli. Hann var talsverður Jþróttamaður, organisti í sóknar- kirkju sinni að Mosfelli um all- langt skeið, gefinn fyrir góða feesta, og þótti laginn vel að nó úr þeim gangi sem kalla'ð er. Það var oft viandasamt og tnikið hlutverk sem beið ungrar konu sem gekk i hjónaband. Húsa kynni voru oft fremur slæm, og fiest þau nauðsynlegustu þæg- indi sem nú teljast sjálfsögð, svo til óþekt. Baðstofan var oftast það bæjar hús sem bezt var, og mest verið í, þó þær væru með litla glugga, lítið gólfpláss, og rúm til beggja hliða. Þau gátu verið vel yfir breidd íslenzkum salúnofnum á- breiðum méð hvit skúraða rúm- Btokk, og gólf. Þar var vinnu- stofa, matstofa og svefnhús heim Uisfólksins. Þangað var gestum vísað, borinn beini og hvíla reidd. Þar lærðist heimilisfólki að taka tillit hvert til annars, þar fæddust ungmennin, hlýddu é samræður þeirra eldri og reyndari, lærðu nauðsynleg vinnubrögð sem, hentuðu heimil- isiþörfum þeirra tíma. Margur mun eiga ljúfar minningar frá æskuárum sinum, á þessum gömlu sveitaheimilum. Jónína var mjög vel gerð kona, hún var ljóðelsk, gla’ðlynd hispurslaus og hressileg, var gestrisin í bezta lagi, og kunni þá list að láta gestum líða vel. Heimilið á Apa- vatni bar góðan blæ, enda voru þau hjón vel samtaka í öllu. Á heimilinu voru tvær eldri konur lengi, önnur þeirra föðursystir Jónínu, Steinunn að nafni, lézt þar í hárri elli, hin var Halldóra Ámundadóttir (svo nefnd hús- kona) sem lengstaf var sjálfrar sín, þó í skjóli húsbændanna væri, hún lézt líka á þeirra bú- skaparárum. Börn þeirra hjóna eru 7. mynd arlegt og besta fólk, þau eru: Jóhanna Kristín gift Snorra Lax- dal Karlssyni slökkviliðsm., Þor- steinn bifreiðarstjóri kvæntur Elínu Björnsdóttur, Ásmundur bifreiðastjóri kvæntur Jóhönnu Þorkelsdóttur, Armheiður gift Geir Björnssyni rafvirkjameist- ara, Ágúst slökkviiiðsmaður kvæntur Ástu Haflfðadóttur, Val ur rafv. kvæntur Þórdísi Skafta- dóttur, og Magnús sjómaður, kvæntur Jóhönnu Guðmundsdótt ur öll búsett í Reykjavík. Á Apavatni er fallegt bæjarstæði, jörðin liggur hátt í suðaustur- jaðri Lyngdalsheiðar, þar hefur lengi verið tvibýli, Jónína og Guðmundur bjuggu í vesturbæn- um í austurbænum bjuggu Helgi Guðmunds9on og kona hans Sigríður Jónsdóttir og synir þeirra Jón og Guðmundur. Sam- kom.ulag var ávalt gott og gagn- kvæm greiðasemi og velvild milli bæja. Þegar börn þeirra Jónínu og Gúðmundar voru öll að heiman farin, varð það að ráði að hætta búskap og flytja til Reykjavíkur. Þau komu sér þar vel fyrir í eigin íbúð. En brátt bar mikinn skugga yfir, húsfreyjan missti heilsuna (fékk slag), dvaldi fyrst lengi á sjúkrabúsi, komst þó heim og til nokkurrar heilsu, hún naut mikilliar umönnunar ástvina sinna til hinstu stundar. Útför hennar var gerð frá Foss- vogskirkju 30. des. s.l. En minn- ing hennar er geymd í hugum vina og vandamanna. 9. 11. 1964. A. H. k«n«R minnú að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Orgelleikarí kirkjunnar, Guðm. Gíslason, við hið nýja orgeL IMýtt orgel i Selfosskirkfu Á ALLRA heilagramessu vígði biskup íslands nýtt pípuorgel í Selfosskirkju. Var í þessu til- efni hátíðarmessa, sem flutt var með mikilli viðhöfn. Hófst messan með því, að prestar og biskup gengu í skrúð- göngu upp á söngloft kirkjunnar undir inngöngusálmi kórsins. — Því næst hóf biskup vígslu hins nýja orgels og blessaði það, og þá sem ættu að vinna við það, og helgaði þjónustuhlutverki Salishury er felld blóma ein sam- breiða Fréttabréf frá Viggó Oddssyni VIGGO Oddsson landmælinga- I Það virðist vera aðalánægjan hér maður starfar nú i Suður-Afríku, I að eiga leiðinlegri og hávaða- en var í haust í nokkra mánuði í Salisbury í Rhcpesíu, við kortagerð eftir ílugtmyndum við útibú frá fýrirtæki í Suður Af- ríku. Þaðan sendi hann Mbl. fréttabréf, þar sem m.a. er eftir- farandi frásögn: Salisbury er 300.000 mianna tlorg, þar af uim 90.000 hvítir menn. Borgin er 25 kim. á hvem veg, þtví hér búa flestir í ein- býlishtúsum og göáur eru þrefalt breiðari en venjulegt er. Til- sýndar er Sal!Í9bury ein samfelld blómabreiða, blá-, rauð- og gul- blómstrandi trjáraðir í hverri götu, aiuk páhnatrjáa og keilu- trjáa. — Tré í Afríku eru bara tré, saigði hótelstjórinn, þegar ég spurði hann um nafn á blóm- strandi náttúrulækningafélags- baunatrjám, sem prýða eitt stræt ið hér. Borgin er mjög nýtízku- leg og litrík og friðsaeilli stórborg er varla til, loftið tandurhreint. Kvöldin eru undurfögur, einkum í tunglskini, en kyrrðin stöku sinnum rofin af gauragangi í Volkswagen eða járnbrautarlest. Öfugt við það sem venjulegt er í stórborgum, er víðast hægt að leggja hér bíl, þó 2-3 bílar séu á hvert heimili. — Hér er rúm fyrir alla, segir Ian Smith. Pöddurnar eru undraverðar hér í hitabeltinu, stórar köngur- lær, maurar og ormar á stærð við blýanta. Hundapi ágan er meiri í Salisbury en anmars s'tað- ar. Hér byrja 150 þús. hundar að gelta og slást kl. 5-6 á rri rgn ana og halda áiraim íram á nótt. samri hund en nágranninn, og margir láta sér nægja hund í stað barma. Klæðskerarnir hailda fólki hér í gömlum tízkuifötum. Sumir karlrmennirnir eru klæddir eins og Herrmann Jómasson á mynd- um frá 1938-9, þó á stöku stað sé hægt að fá það sem við kcl.l- um venjuleg föt. Og hvergi í Suður-Afríku eða Rhodesíu hefi ég séð konur á almannafæri með rúllur í hárinu eins og á íslandi. í stórri verzlu í Jóhannesarborg sá ég íslenzk gæruskinn innfiutt frá Svíþjóð sem sænsk vara. Ég leiðrétti þessa missögn og undr- aðist eigandinn þessa vörufölsun. Búðir hér suðurfrá eru hreint ævintýri, eirnkum í Suður-Af- Viggó Oddsson spor fyrir utan tjel'd sitt, þegar ríku. Verðlag er ótrúlega láigt yf hann kom út eftir næturgistingu irleitt, einkum á matvöru, egg og smjör aillt að 6 sinnuim ódýr- ara en heima, því smábæmdur hafa 600 kýr og finnst etkki mik- ið tií: þess koma. Og ekki kvarta þeir um vinnuþrælkun. Hér í Salisbury eru 5 bíó og eru þau nær alltaf tó-m, því sjón varpið er mjcg vinsælt og heldur fjölskyldunni heima. Þá situr fólkið úti á garðs/ölunum í góff-a veðrinu. Sjónvarp er ekki enn komið í Suður-Afríku, þar er verið að bíða eftir einhverri rosatækni, eins og sums staðar annars staðar. Þegar ekið er út í sveitir má á eyðilegum stað. Loftslagið hér er hreinasti lúxus. Nú er heit- asti tími ársins og hiti sjaldan yfir 30 stig, anmars v-ar 11 stiga hiti í ágúst í hótelherberginu mínu í Jóhannesarborg. Fólki fannst það bráðfyndið að mér skyldi vera kalt og lofaði mér næiguim hita um þ-etta leyti. Hér er fátt um íslendinga og er út af fyrir sig gott að vera efcki bendl- aður við óregilu þá sem oft er þeirra fylgifiskur erlendis vegna .vitlausra áfengis'aga heima. Hér er mikið frjálsræði í áfengismál- um, en engan hefi ég séð drukk- inn, svartan eða hvítan, þótt sjá villidýrin í þjóðgörðunuim og bjórinn sé sérlegá góður hér og þig’dja þau oft góðg&rðir sem j vinin frá Suður-Afríku séu ein- varpað er út um bílg'iuggann. stök gseðavara, sem ekki gefur Einn vinnufélagi minn sá Ijón- ' eiftir þeim evrópsku. sínu í húsi Drottins. Var þetta mjög hátíðleg stund, sem lauk með því að orgelleikari kirkj- unnar leysti úr læðingi hljóma hins nýja kirkjuorgels með hinni stórkostlegu Es-Dúr pre- lúdíu J. S. Bachs. Hófst nú sjálf messan. Sóknarpresturinn, sr. Sigurður Pálsson, prédikaði og annaðist altarisiþjónustu, en við hana voru honum til aðstoðar þeir prestarnir sr. Guðmundur Óli Ólafsson, Skálholti, og sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna. Kirkjukór Selfoss annaðist all- an söng, sem var mikill og fjöl- breyttur, og stýrði honum nú söngmálastjóri hinnar íslenzku þjóðkirkju, dr. Róbert A. Ottós- son, en organleikari kirkjunnar, Guðmundur Gilsson, var við orgelið, og lék einleikslag, þar sem ljóslega kom í ljós hversu geysilega fjölbreytni í raddavali þetta nýja orgel hefur yfir að ráða. Að messu lokinni bauð sóknarnefndin til samsætis í Hótel Selfoss, sem Kvenfélagið á Selfossi hafði undirbúið, og var þar margt gesta. M. a. kirkju þingsfulltrúar, ásamt prestum öðrum og fyrirmönnum staðar- ins svo og öðrum sem stuðlað höfðu sérstaklega að orgelkaup- unum. Voru þar ræður haldnar og söfnuðinum færðar árnaðar- óskir í tilefni þess, að hafa hér eignast hljóðfæri, sem tvimæla- laust er eitt hið vandaðasta orgel á landinu. Það er kostur mikill. að í þetta orgel eru uppteknar 7 raddir úr Dómkirkjuorgelinu gamla, þess er síðast var á Isa- firði, og er það mál manna að þær beri af um blæfegurð. Alls eru 29 raddir í þessu orgeli, sem skiptast á 2 hljómborð og fótspil eftir sérstökum flokkum, þar sem gætt er fullkomnasta sam- ræmis. Orgelsmiðja Steinmeyers í Suður-Þýzkalandi smiðaðl þetta orgel, sem er af nokkuð annarri gerð en Akureyrarorgel- ið, sem þessi sama orgelsmiðja smíðaði fyrir tveimur árum. Að lokum var borið mikið lof á Kvenfélag Selfoss fyrir rausnar- legar veitingar, og ekki hvað sízt fyrir öflugan stuðning við kirkjuna fyrr og síðar. Guðmundur G. Ólafsson. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Unrtiiattaiikuíuisiiiu. Síuur 2403S 031030/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.