Morgunblaðið - 13.12.1964, Side 4

Morgunblaðið - 13.12.1964, Side 4
4 MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 13. des. 1964 Balastore gluggatjöldin gefa heimilinu vistiegan blæ. Balastore gluggatjöldin vernda húsgögnin og veita þægilega birtu. Mjög auðvelt er að hreinsa Balastore gluggatjöldin, að- eins þurrkuð með klút eða bursta. Vegna lögunar gluggatjald- anna sezt mjög lítið ryk á þau. Balastore eru tilbú.in til notkunar fyrir hvaða glugga sem er. Þau eru fyrirliggjandi í 23 stærðum frá 45—265 cm. og allt að 200 cm. á hæð. Vinsældir Balastore fara vaxandi. Verð Balastore gluggatjald- anna er ótrúlega lágt. ÚTSÖLUSTAÐIR: Keflavik: Akranes: Hafnarf.jörður: Vestmannaeyjar: Siglufjörður: Borgarnes: Alcureyri: Húsavik: Reykjavik: Stapafell h.f. Gler og Málning s.f. Sófinn h.f., Álfafelli. Húsgagnavl. Marinós Guðm. Haukur Jónasson. Kaupfélag Borgfirðinga. Arnór Karlsson. Skóbúð Húsavíkur. KRISTJÁIU SfCGEIRSSOIU HJ. Laugavegi 13. — Símar 13879 og 17172. TBL JÓLAGJAFA SAMKVÆMISSKÓR GÖTUSKÓR INNISKÓR KULDASKÓR LEGGHLÍFAR GJAFAKORT Bifreiðaviðgerðir Óskum eftir að ráða strax bifvélavirkja eða laghenta menn, vana bifreiðaviðgerðum. Upplýsingar í síma 20720. ísarn hf. Liindlelðir hf. íci Cf j aj^ir OIORPHY-RICHRRðS Hárþurrka Strauvél Gufustrokjárn mORPHY-RICHflRDS Brauðrist Strokjárn Brauðrist rREVDHN Skólavörðustíg 13. BÍTILS JAKKAR í ÚRVALI TReV^AN Skólavörðustig 13. BILA LOKK \Z)X Grunnur FyUir Sparsl Þynnír Bóu EINKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson. heildv. Vonarstræti 12. Sitn. J.1073 Kaupum allsknnar málma á hæsta verði. BorgartunL FélagsBíi Armenningar — skíðafólk Farið verður í Jósefsdal um helgina. Notið snjóinn meðan hann gefst. Farið verður frá B.S.l. kl. 2—6 á laugardag og sunnudag kl. 10. Stjórnin. Skíðamenn Farið verður í K.R.-skálann frá B.S.R. laugardaginn kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 10 f.h. Nægur snjór er nú í Skála- felli. Á laugardagskvöld verða sýndar skíðamyndir í skálanum. Skíðadeild K.R. HALLDÓR Trúlofunarhringar Skóiavörðustig 2. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Simj 14934 — Laugavegj 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.