Morgunblaðið - 13.12.1964, Qupperneq 10
10
MORGU NBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. des.. 1964
Barna- og
ungiingabækur
SETBERGS 1964
SKÓLAÁSTIR.
Skálilsagan SKÓLAÁSTIR eftir Signe Utne í þýðingu Guð-
rúnar Guðmunitsdóttur. Þetta er saga um heiibrigt æskufólk
í menntaskóla. Skólaástir er tilvalin bók fyrir stúlkur á
aldrinum 13 — 18 ára.
HENRY FORD — Bóndasonurinn sem varð bílakóngur —
eftir Sverre S. Amundsen. Þetta er fjórða bókin í bókaflokkn-
um „Frægir menn“. Hinar eru: „Ævintýrið um Albert
Schweitzer“ — „Edison“ — og „Friðþjófur Nansen“. Ritstjórn
og þýðingu annast Freysteinn Gunnarsson, fyrrverandi skéla-
stjóri. Bókin, sem er prýdd mörgum myndum, er ákjósanlegt
lestrarefni fyrir unglinga á aldrinum 12 — 16 ára.
DULARFULLA FEGURÐARDROTTNINGIN
eftir Sylvia Edwards í þýðingu Guðrúnar Guðmundsdóttur.
Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki, sem heitir „Bækurnar
um Sallý Baxter fregnritara".
Söguhetjurnar lenda í hinum furðulegustu ævintýrum, sem
gera bókina spennandi frá upphafi til enda. Ætluð stúlkum
á aldrinum tólf til sextán ára.
KNATTSPYRNUDRENGURINN
eftir Þóri S. Guðbergsson. Þetta er saga um heilbrigða drengi
í starfi og leik. Knattspyrnan er þeirra líf og yndi, en keppnin
er hörð og stundum skerst í odda í milli þeirra.
Þetta er bók fyrir tápmikla drengi á aldrinum 10 — 14 ára.
Höfundur þessarar bókar er 25 ára gamall Reykvíkingur, sem
starfað hefur mikið með ungum drengjum, í íþróttahreyf-
ingum og KFUM.
ANNA MARÍA TRÚLOFAST
eftir Evi Bögenæs, höfund bólaanna „Jóladansleikurinn" og
Anna Beta og Friðrik". Sigurður Gunnarsson íslenzkaði. Þetta
er falleg og góð unglingabók fyrir stúlkur á aldrinum
13 — 16 ára.
ERNA OG INGA LÁRA eftir Margarethe Haller, höfund bók-
anna „Dísa Dóra“ „Fríða fjörkálfur" — „Erna“ og „Skóla-
systur“. Guðrún Guðmundsdóttir þýddi.
Allar þessar bækur hafa hlotið miklar vinsældir hér á landi.
Erna og Inga Lára er bók, sem er fjörlega rituð um heil-
brigðar og tápmiklar stúlkur — bók, sem er falleg að efni.
PABBI SEGÐU MÉR SÖGU.
Vilbergur Júlíusson valdi sögurnar. í þessari bók eru margar
skemmtilegar sögur, prýddar fjöimörgum teikningum. Sögur
fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6 — 10 ára.
SANDHÓLA-PÉTUR eftir A. CHR. Westergaard í þýðingu
Eiríks Sigurðssonar. Bókin er um röskan og duglegan
dreng, Sandhóla-Pétur. Hún er spennandi frá upphafi til
enda, falleg bók að efni og útliti. Bókin flytur þann holla
boðskap, að þótt gaman sé að hressilegum útiieikjum, þá er
vinnan þó móðir hamingjunnar. Halldór Pétursson gerði
hinar skemmtilegu tekningar í bókinni.
Tilvalin bók fyrir drengi á aldrinum 11 til 15 ára.
GRÍMUR OG LEYNIFÉLAGIÐ eftir Richmal Crompton í þýð-
ingu Guðrúnar Guðmundsdóttur. Þetta er fimmta bókin um
Grím grallara og féiaga hans, og eins og áður skeður eitt-
hvað skemmtilegt á hverri blaðsiðu. í bókinni eru fjölmargar
teikningar. Hún er ætluð börnum á aldrinum 9 til 12 ára.
LÁSI GERIST LEIKARI eftir Sivar Ahlrud höfund bókar-
innar „Vinstri Útherji". Þeir sem lesið hafa söguna „Vinstri
Útherji“, munu kannast við Geira og Lása, en þeir eru sögu-
hetjurnar í þessari bók. Auk þeirra kiemur enn við sögu
frændi þeirra, Hávarður, sem er þeim næsta ólíkur. Þeir
bræður hafa ráð undir rifi hverju og eru til í allt, enda
stendur ekki á því, að þeir lendi í ævintýrum.
GRÍMUR GRALLARI — NJÓSNARINN MIKLI, eftir Rich-
mal Crompton í þýðingu Guðrúnar Guðmundsd. Þetta er
sjötta bókin í bókaflokknum um Grím grallara. Bókin er
prýdd mörgum teikningum eftir Bjarna Jónsson. Þessi bók
er eins og hinar bækurnar um Grím grallara og félaga hans
kærkomið iestrarefn fyrir börn á aldrnum 9 til 12 áa.
ORÐABÓK FRÍMERKJASAFNARA, samin af Siguði H. Þor-
steinssyni. íslenzk — Ensk, Ensk — íslenzk, íslenzk — Þýzk,
Þýzk — íslenzk, íslenzk — Dönsk, Dönsk — íslenzk.
Hún er fyrst og fremst ætluð þeim, sem nota vilja erlenda
frímerkjalista. Ennfremur sem uppsláttarbók í bréfavið-
kiptum innlendra safnara við erlenda.
SLIFSI
SKYRTUR
SOKKAR
NÆRFÖT
OLD SPICE
SNYRTIVÖRUR
VerSondi
Amerísk
Rauð Delicious epli
EINGÖNGU BEZTI GÆÐAFLOKKUR
,,EXTRA F A N C Y “ .
NÝ SENDING MEÐ HVERRI FERÐ.
Eggert Krisfjánsson & Co. h.f.
Sími 1-1400.
TERELLA-SKYRTAN
ANGLI-SKYRTAN
ERCO-NÁTTFÖT
BYFORD-PEYSUR
BYFORD SOKKAR
J. S.L. RÚSKINN
JAKKAR — HERRA
MERKI SEM MÁ
TREYSTA.
ÚRVALS VÖRUR
GÓÐ ÞJÓNUSTA
ANDERSEN &
LAIJTH HF.