Morgunblaðið - 13.12.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.12.1964, Qupperneq 23
Sunnudagur 13. des. 1964 23 MORGUNBLADIÐ IVotið augun — sjáið muninn. Þetta er hinn nýi ATLAS CRYSTAL REGENT kæli- og frystiskápur Skápnum er skipt í tvo sjálfstæða hluta, kælirými og djúpfrystihólf, og er sérstakur kuldastillir fyrir hvorn hluta. Kælirýmið hefur raka blásturskælingu, sem skap- ar beztu geymsluskilyrði. Þíðingin er algerlega sjálf- virk — það þarf jafnvel ekki að þrýsta á hnapp — svo auðvelt og þægilegt er það. Að öðru leyti hin góðkunnu ATLAS einkenni: ★ glæsi- legt nýtízku útlit ★ segullæsing ★ færanlegar hurðir fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleik- ar ★ ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á kæli- og frysti- kerfi ★ góð varahluta- og viðgerðarþjónusta ★ hag- stætt verð. Á þessu ári hafa komið á markaðinn margar ATLAS nýjungar, og getum Við nú boðið gerðir og stærðir við hæfi sérhvers: Kæilskápar: Crystal Prince (rafmagn eða flöskugas), Crystal Queen, Crystal King og hinn stóri Crystal Twincool. Kæli- og frystiskápar: Crystal Regent og Crystal Combina. Frystiskápur: Crystal Freezer 125. Frystikistur: Crystal Freezer 175, Crystal Freezer 300 og Crystal Freezer 400. Ennfremur 2 gerðir af VIDAR-KÆLISKÁPUM úr teak, palisander, eik, hnotu eða mahogni — — fyrir einstaklingsherbergi, í stofur eða á einkaskrifstofur. ifl Glæsileg júlagjiif j Nokkur stykki væntanleg ji fyrir jól. — Sýnisom fyrir hendi. Sendum um allt land O. KORMERUP E1 F S IjM I 12606 - SUÐURGÖTU 10 ■ REYKJAVÍK fy I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomnið Einlit svissnesk terylenefni í kjóla og blússur. AUSTURSTRÆTI 4 SlMI 179 ATVINNUREKENDUR! Kröfum yðar til aukinna vinnuafkasta er hægt að fullnægja með hinum nýju JOHN DEERE skurðgröfum, sem eru sterk- byggðar, hraðvirkar og fjölhæfar ★ Lyftikraftur: Með fullútréttan bómu- og skófluarm er lyftikraft- ur yfir eitt tonn. ★ Graftrardýpt: Með framlengingu á skófluarmi eykst graftardýpt frá 4.11 m í 4.64 m. ★ Sjálfvirk vökvasnúningshemlun á bómu. ★ Hliðarfærsia á gröfunni: Sæti stjórnandans færist með hliðar- færzlu á gröfunni. (Sæti snýst ekki með). ★ Skurðgröfuskófla, sem skefur sjálf- krafa innan botn og hliðar. ★ Brotkraftur er 9050 kg. ★ Aðeins tvær stjórn-stangir fyrir allar hreyfingar gröfunnar. ★ Iðnaðartraktor (Nr. 2010) er ein- göngu bandarísls JOHN DEERE framleiðsla. 52 ha. diesel vél. Fáanlegur með beinskiptum eða vökvaskiptum gírkassa (Hi-LO- Reverse). Ámokstursbúnaður er allur af sterkustu gerð og aðeins ein stjórnstöng fyrir allar hreyf- ingar hans. Mjög hagstætt verð. — Stuttur afgreiðslufrestur. Leitið nánari upplýsinga um JOHN DEERE skurðgröfusam- stæðuna. Heildverzlunin HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — símar 21240 — 11277. Málflutnmgsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þ lákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. lEim kýlreimar og reimskífur ávalt fyrirliggjanc' VALD.POULSEN> KUpparsfíg 29 - Sfmi 13024 i Nú kynnum við Agfa Rapid myndavélarnar, sem eru ÓDÝRAR HENTUGAR FALLEGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.