Morgunblaðið - 31.12.1964, Page 2

Morgunblaðið - 31.12.1964, Page 2
2 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 31. des. 1964 íálkestir á gamlárskvöld .3LAÐIÐ hafði í gær tal af Eriingi Pálssyni og spurðist fyrir um hve margir bálke'st- 1 ir yrðu í Reykjavík á gaml- árskvöld.' Eii.ingur sagði, að lögreglan hefði samþykkt 65 bálkesti og yrði stærsta brenn an borgarbrennan svonefnda á Kringlumýrarbletti. Við Æg- issíðu, Sörlaskjól og Faxa- skjól yrðu í kringum 4 bál- kestir og allir stórir. Á Klambratúni, þar sem venjulega hafa verið stærstu brennurnar yrðu nú tvær litl ar brennur. Sunnan við Eill!- , iðavog yrði einnig mikill bál- köstur og við Sundl augaveg annar álíka stór bálköstur. f»á yrði nokkuð stór bálköstur í Laugardal, rétt þar sem nýja íþróttahöllin stendur. í>etta verða því þær brennur sem hvað mest kveður að, þegar við kveðjum gamla árið. í borgarbrennunni verður Ekki ástæða til oð óttast mjólkurskort SAMKVÆMT upplýsingum Mjólkursamsölunnar í Reykjavik er ekki ástæða til að óttast mjól'k urskort hér í bæ, eins og útlitið var í gær. Að vísu gekk mjólkur bílunum fyrir austan Fjall og af Kjalarnesi og úr Kjós ílla og voru ekki væntanlegir fyrr en seint í gær. >ó var búist við að ÖU mjólk bærist er búist var við, en dagsþörfin er nú að jafnaði um 80 þúsund lítrar. Rjómi var einnig væntanlegur og ekki talin ástæða til áð óttast skort á hon- um. Nokkur hluti hans barst frá Norðurlandi og var hann kom- inn þaðan í gær. Viðbótin kem- ur úr nágrenninu. Rorið hafði nokkuð á mjólkur vöruhamstri, en talið er ástæðu- laust að hamstra mjólkurvörur, enda Ieiðir það til algers rugl- ings á mjól'kursölunni. Fæ t'ð í dag ræður nokkru um hvort skorta kann mjólk fyrst eftir áramótin, en veðurspáin er fremur hagstæð og ekki gert ráð fyrir úrkomu, þótt skafrenn- ingur geti tafið flutningana. Hagstæður vöruskipta- jöfnuður í növember Skip og flugvélcu fluttcu inn fyiii 581 milljón á tímabilinu jan.—nóv. Vöruskiptajöfnuðurinn í nóv- embermánuði sl. var hagstæður um 117,5 mil!)jónir króna. Út voru fluttar vörur fyrir 508,9 millj. kr., en inn fyrir 391,4 mllj kr. >á voru fluttar út vörur fyrir 497,3 millj. kr., en inn fyrir 327,8 millj. kr. Á tímabilinu janúar-nóvember 1964 varð vöruskiptajöfnuður- inn óhagstæður um 4.67,1 millj. Út voru fluttar vörur fyrir 4.294,7 millj. kr., en inn fyrir 4.761,8 millj. kr. Á sama tímabili 1963 varð vöru skiptajöfnuðurinn óhagstæður um 525,9 miilj. kr. Þá voru flutt ar út vörur fyrir 3.573,1 millj. kr. en inn fyrir 4.098,8 millj. kr. Á tímabil jnu janúar-nóvem- ber voru flutt inn skip og flug- vélar fyrir 580,8 millj. kr., en fyrir 133,1 millj. kr. á sama tímabili árið 1963. kveikt kl. 11.15 og sagði Er- lingur, að ástæðan fyrir því, hve kveikt yrði seint í hen.ni væri, að hún ætti að loga fram yfir áramótin. í öðrum bálköstum verður kveikt eitt- hvað fyrr, en Er.ingur bað menn að varast að kveikja of snemma í þeim. Að lokum sagði Erlingur að lögreglan hefði gert miklar ráðstafanir svo allt gæti farið fram á gamdlárskvöld. á sem frið- sam/legastan hátt. Tveir samn- ingar við LSA Miðvikudaginn 30. desember, 1964Í voru gerðir tveir samning ar á milli ríkisstjórna Bandarikj anna og íslands um kaup á banda rískum landbúnaðarvörum. — Samningana undirrituðu James K. Penfield sediherra Bandaríkj anna og Guðmundur X. Guð- mundsson, utanríkisráðherra. Samningar um kaup á banda- rískum landbpnaðarvörum hafa verið gerðir árlega við Banda- rikjastjórn síðan 1957. Hinir nýju samningar, sem gilda fyrir árð 1965, gera ráð fyrir kaupum á hveiti, maís, byggi, tóbaki, hrísgrjónum, soyjabauna- og bóm ullarfræsolíum. Annar samningurinn er að frár hæð 33 milljónir króna hinn að frjárhæð 56 millj. kr. Gera má ráð fyrir, að 75% af andvirði þeirra gangi til lánveitinga vegna innlendra framkvæmda. Endurgreiðslur slíkra lána færu fram á um 20 ára tímabili, í krónum samkvæmt fyrrnefnda samningnum, en í dollurum sam kvæmt þeim síðarnefnda. , (Frétt frá ríkisstjórninni). Vetrarhjálpin þakkar stuðning BEIÐNIR um aðstoð til Vetrar- hjáiparinnar voru með mesta móti nú fyrir jóiin. Vetrarhjálpin veitti öllum úr- lausn og aðstoð er til herinar leit uðu. Ok átti hin mikli velvilji hins almenna borgara stærsta þáttinn í því að gera það mögu- legt. Með skátasöfnuninni barst starfseminni stærsta framlagið Ýmis fyrirtæki styrktu Vetrar hjálpin, sem endranær. Stærsta gjöfin barst frá Ásbirni Óalfs- syni kr. 50.000,00. Vetrarhjálpin vill hér með þakka almenningi fyrir sitt stóra framlag, skátafélögunum fyrir skátasöfunina fyrirtækjum fyrir Páfa boðið ^ á heims- sýninguna Páfagarði, 30. des. AP ir Páli páfa VI liefur verið j boðið að koma til New York' næsta sumar til þess að skoðal i heimssýninguna. Ekki er vitað | hvort hann hefur þegið boðið. í Formaður sýningamefndar- innar, Thomas J. Deegan .jrl | afhenti páfa boðið, skrifað á | káifskinn. framlag sitt og Páli Kolka, lækni fyrir áhrifaríkt erindi í ríkisút- varpinu. Vetrarhjálpin óskar öllum Reykvíkingum gleðílegs nýárs um leið og hún þakkar samstarf og stuðning á liðna árinu. .... (Frá Vetrarhjálpinni.) Fulltrúi Kongó- stjórnar farinn frá Moskvu Moskvu, 22. des. — NTB. SENDIRÁÐUNAUTUR Kongó- stjórnar í Moskvu, Gaston Ngam bani, sem vísað var brott úr land inu fyrir viku, hvarf í dag á brott úr Sovétríkjunum. Með hon um var eini starfsmaður skrif- stofu Ngambanis, Nkazinduli, sem skráður er bifreiðarstjóri sendifulltrúans. Fóru þeir flug- leiðis frá Moskvu áleiðis til Brússel og fara þaðan til Leo- poldville. í brottvísuninni var Ngambani gefið að sök að hafa stjórnað „undirróðursstarfsemi“ í Sovét- ríkjunum. Kvað Ngambani það ósatt með öllu og bætti við: „Hvernig í ósköpunum hefði ég líka átt að gera nokkuð slikt, aleinn með bílstjóranum min- um_“ Ámi Tryggvason hefur nú tekið við hlutverki Lárusar Fálssonar í óperettunni Sardasfurstinnunni og mun leika það á næstunni. Meðfylgjandi mynd er af Áma í hlutverki sinu. Næsta sýning verður n.k. sunnudag þann 3. janúar og er það 29. sýningin á óperettunni. Norðlæg áft og frosl- Bjort á Suðuilandi, en fiost nyiðia BLAÐIÐ átti i gær tal við veður- stofuna og spurðist fyrir um ára- mótaveðrið. Gert er ráð fyrir að frost verði um land allt og norð- læg átt með éljagangi á Norður- landi en björtu veðri á Suður- Fljótamenn í hrakningum Bæ, Höfðaströnd, 30. des. MARGT fólk úr sveitunum hér í kring var í gærkvöldi á leik- sýningu á Gullna hliðinu á Sauð- árkróki. Hófst sýningin kl. 4 síð- degis og var það eins gott, þar sem veður fór ört versnandi er á daginn leið Meðal annars höfðu tveir bílar úr Fljótum farið fullir af fólki til Sauðárkróks. Um kvöldið reyndu þeir að brjótast heim og tókst öðrum bílum það. Hinn bíll inn fór heldur seinna af stað. Um klukkan eitt um nóttina komu tveir menn heim að Höfða úr þeim bíl, sem hafði ekki kom- izt lengra en að túninu við Höfða. í bílnum, sem er blæju- bíll, voru 8 manns. Tveir menn fóru af stað til að leita byggða og fundu bæinn Höfða eftir nokkra leit. Þaðan var hringt á næsta bæ til að fá díselbíl, sem þar var. Bóndinn þar var einn heima og treysti sér ekki til að fara af stað. Heimamenn á Höfða og menn- irnir tveir fóru með föt með sér til fólksins í bílnum, sem komst um nóttina heim að Höfða og dvaldist þar sem eftir var nætur. Á þeim bæjum, sem fólkið var frá, voru fáir heima, t. d. aðeins öldruð kona á einum bænum og kona með tvö ungbörn á öðrum. Því var nauðsyn fyrir fólkið að komast heim. í dag eftir hádegi var brotizt af stað með fólkið á díselbíl, en ekki hef ég haft spurnir af því hvernig ferðalagið hefur gengið. Nú er hér grenjandi stórhríð og komin töluverð fönn. Sl. nótt var rafmagnslaust í Fljótum ag ekki bætti það úr skák. Um hádegið í gær var lægð armiðjan komin suðaustan fyrir land. Þá var NA-stór- hríð með 5 — 7 st. frosti norðanlands en N-hvassviðri og skaflhríð á SV-landi. í Skaftafellssýslu var fremur hæg NA-átt, frostlaust og bjart veður. Lægðin er farin að grynnast og er því búizt við, að senn draigi úr N-áhlaiuip inu hér á landi. Iandi. í gær var mjög mikil snjó- koma norðan lands og vestan. Snjómælingar voru gerðar og reyndust þær á flestum stöðum 10—25 cm jafnfallinn snjór. Mest- ur snjór mældist á Hornbjargs- vita 50—100 cm, þá á Akureyri, 25—50 cm. Minnstur mældisfc snjórinn í Búðardal í Dölum og Hæli í Hreppum 2 cm. Lokað á landi, en samgöngur á sjó PATREKSFIRÐI, 30. des. Hér er norðaustambyhir með hryðjum, 4 — 5 vindstig. ViS erum lokaðir inni á landi, eins/Og venjulega um þetta leyti árs, höfum verið það síðan í október. Ekki hefuj- verið fiogið hinga'ð síðan á aðfangadag. Verið er nú að opna veginn út á flugvöll, en efokert flugveður er hingað, eins og er. Ekki veit ég annað, en vel hafi gengið að ná í mjólk, þótt það hafi e.t.v. verið torsótfc síðustu daga. Ms. Lagarfoss kom hingað í gær. Hann skrapp til Tálkna- fjarðar í morgun til að sækja fisk, en er væntanlegur aftur í dag. Bærinn hefur aldrei verið bet- ur skreyttur en um þessi jól. skemmtanaIíf hefur verið með venjulegu móti, og dansleikur verður auðvitað annað kvöld. —• Yfirleitt er allt gott hé'ðan að frétta. — Trausti. Framfærsluvísi- tala liækkar um eitt stig KAUPLAGSNEFND hefur rei'knað út vísitölu framifærslu- kostnaðar í byrjun desermber 1964 og reyndist hiún vera 165 stig eða einu stigi hærri en i nóvernber.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.