Morgunblaðið - 31.12.1964, Síða 3

Morgunblaðið - 31.12.1964, Síða 3
Fimmtudagur 31. des. 1964 MQRGUNBLAÐIÐ 3 Málverk Helgu Weis góða dóma í Kew York og Washington Rabbað við hana um málverkasýning- ar, sem hún tók þátt í þar vestra VXÐ FRÉTTUM fyrir skönunu að frú Helga Weisshappel, listmáiari, hefði átt myndir á tveimur málverkasýningum í Bandaríkjunum, í New York og Washington, nú í vetur. f tilefni af þessu heimsótti fréttamaður blaðsins frú Helgu til að að fá nánar fréttir af sýningum þessum og rabba við hana dálitla stund. Frú Helga sagði okkur, að hún hefði dvalizt rúma tvo mánuði í Bandaríkjunum í haust og við spurðum hvort hún hefði farið víða um. „Nei, það var ekki tími til þess. Ég heimsótti New York og Washington, og þar var svo margt að sjá og heyra, að tíminn flaug frá mér. Þeir eiga svo mikið af dásamlegum listasöfnum og þessar tvær borgir eru hreinasta gullnáma fyrir þá, sem yndi hafa af tón- list.“ „Geturðu sagt okkur frá einhverju sérstöku, sem þú sást og heyrðir?" „Það er erfitt því að úr möngu góðu er að velja. Það vakti sérstaklega athygli mína lengi á það. Ég ætlaði aldrei að geta slitið mig frá þessu málverki. í Constitution Hall í Was- hington heyrði ég tvo dásam- lega tónleika. Á öðrum lék Pháladeiphiu sinfóníuhljóm- sveitin undir stjórn Eugene Ormandy, en á hinum rússn- eski fiðlusnillingurinn Leonid Kogan.“ „En svo við víkjum að sýn- ingunum, sem þú tókst þátt í?“ „Þær hófust báðar eftir að ég hélt heimleiðis. Þetta eru samsýningar. Önnur var opn- uð í Washington 8. nóvember og ég held að hún hafi átti að standa til áramóta. Þar á ég sex myndir. Hin sýningin var opnuð í New York 6. desem- ber og stóð í hálfan mánuð. Sýningin í Washington er í stórum sýningarsal á þrem- ur hæðum, á henni eru mál- verk og höiggmyndir eftir um 100 listamenn, bæði lifandi og látna.“ „Er þetta sölusýning?" „Sumar myndanna eru til sölu. aðrar ekki. Eigandi þessa Við opnun sýningarinnar í Crespi-sýningarsalnum. Crespi lengst t. v. hve Bandaríkjamenn koma málverkum og höggmyndum smekklega fyrir í listasöfnum og sýningarsölum. Mest hreif mig uppsetningin í National Gallery í Washington. Hver mynd hefur nægilegt rúm til að njóta sín og rammarnir eru valdir af frábærri smekk- vísi. Það er ekki hrúgað á veggina, heldur sýndar færri myndir í einu og skipt oftar um. Annað þeirra safna, sem ég heimsótti í Washington og vakti sérstaka athygli mína, var Phillips listasafnið. Það eru tvær byggingar, í ann- arri nútímaverk, en eldri verk í hinni. Þar sá ég frummynd af stóru málverki eftir Renoir, sem ég hef víða séð í eftir- prentunum, „Málsverður á skemmtisiglingu", mér fannst það mjög gott dæmi um hve mikill munur er oft á þessu tvennu. Litirnir njóta sín svo miklu betur, þeir ljóma á móti manni ög lífið í málverk- inu er svo mikið, að fólkið virðist hreyfa sig og jafnvel tala saman, ef horft er nógu Séra Eirikur J. Eiriksson Hjálpræði Guðs Pacita sýningarsalar er frú Esther Stuttman. Hún hefur átt sýn- ingarsal á Manhattan í 15 ár, en nú hefur hún flutt sig til Washington." „En sýningin í New York?“ „Þar eru verk eftir um 40 málara, alla núlifandi. Það er listmálari og rithöfundur af spönskum ættum, Pachita Crespi, sem á sýningarsalinn og allir, sem þar sýna, eru meðlimir Crespi-listamanna- samtakanna. í sýningarsaln- um eru haldnar fjórar sýning- ar árlega, í desember, marz, júlí og september. Ég gerði samning við Pachitu Crespi um að taka þátt í þremur af sýningunum næsta ár, auk þessarar desembersýningar." „Hvernig komst þú í kynni við Crespi og Stuttman?“ „I New York hitti ég gamla skólasystur mína, Sonju Benjamínsson Zorillá, sem er málari og hefur verið búsett í Bandaríkjunúm um árabil. Hún hafði séð litmyndir af málverkum, sem ég sýndi í Vínarborg fyrir nokkrum ár- um og stakk upp á því að ég Helga Weisshappel færi til Crespi með myndir, sem éig málaði núna í Was- hington, og það gerði ég. Hún vildi fá átta myndir á sýn- ingu sína og ég lét hana hafa tvær .málaðar í Washington. Sex voru sendar að heiman. í Washington frétti ég að Stuttman væri að opna þar nýtt listasafn og ég sendi henni tvær myndir, svona uppá igrín. Hún hafði sam- band við mig og bað um fjór- ar í viðbót, og við opnun sýn- ingarinar seldist ein stór blómamynd.“ „Hefurðu fengið nokkrar umsagnir um sýningarnar? “ „Já, ég hef fengið tvær úr- kiippur, sína um hvora sýn- ingu“, sagði frú Helga og náði í tvö blöð. Annað var „The Sunday Star“ frá Washing- ton. Þar er farið lofsamlegum orðum um sýningu frú Stutt- man sem heild og getið frægra' málara eins og Hans Hof- manns, Miro, Rouault og Braque._ í lok umsagnarinnar segir: „Á sýningunni eru einn- ig verk eftir listamenn, sem minna eru þekktir, en af þeim er áhrifaríkastur íslenzki málarinn Helga Weisshappel, sem sýnir stórar geislandi vatnslitamyndir af blómum og landslagi." Hin úrklippann er úr „Park East“ í New York og þar segir m.a.: „Crespi-sýningarsalur- inn heldur nú eina beztu hópsýningu sína, og eru þar verk um 40 meðlima Crespi- listamannasamtakanna. Meiri h'luti verkanna er fremur róm antískur og ljóðrænn en raun sær. Má m.a. nefna landslags- myndir brezka málarans Folkes, sem eru mjög per- sónulegar og framúrskarandi (outstanding) eins og blóma- ' myndir íslendingsins Helgu Weiss|happel.“ Síðan nefnir gagnrýnandinn nokkra banda- rísku málaranna og segir, að miálverk þeirra á sýningunni séu með því bezta, sem eftir þá hafi sézt. Frú Heliga og Folkes voru einu útlendingarn ir, sem þátt tóku í sýningunni. „Málaðirðu mikið 1 Waslh- ington“, _ spyrjum við frú Helgu. „Ég málaði átta mynd- ir. Ég bió hjá vinum mínum, Lin og Howard Larsson, hann vann í bandaríska sendiráð- inu hér um tíma og þar had'ði ég yndiæla vinnustofu og gat málað myndirnar, sem allar urðu eftir.“ „Þú minntist áðan á sýningu í Vínanborg. Hvenær hélztu Gamlárskvöld. Guðspjallið Lúk. 2,29-32. Lúkasarguð'spjall hefur hjálp- ræði guðs að grundvallarhug- taki. Jesús snýr sér til hinna týndu. Söigurnar um týnda sauð- inn, tapaða peninginn og glat- aða soninn eru þar. En Matteus siegir: „Verið fullkomnir", segir Lúkas „Verið misikunnsamir". Veraldargengið er og ekki ein- hlítt, hinum fátæku eru gefin mikil fyrirheit. Einnig hefur verið bent á, að Lúkas beini orðum sinum ti/i allra manna án þjóðaaðgreining ar: „Ljóst er opinberunarheið- ingjum —“ og svo má sjá það •víða hjá Lúkasi, að hjálpræði er staðreynd líðandi stundar. Hin fögru orð Jesaja eru grunntónn Lúkasarguðspjalls. Ekki sízt kafli þess, sem tilheyrir garnl- árskvöldi: „Hversu yndisilegir eru á fjöllunum fæfcur fagnaðar boðans, sem friðinn kunngjörir, gleðitíðindin fliytur, hjálpræði boðar og segir við Síon: „Guð þinn er seztur að völdum." (Jes. 52,7). Augu Lúkasar beinast að þeim stað sjóndeildarhringsins, þar sem sól hjálpræðisins birt- ist: „Og sjá í Jerúsalem var mað- ur að nafni Símeon, og maður þessi var guðrækinn oig réttláfcur og vænti huggunnar ísraels. (25. v.) Við magum ekki gleyma því, að krisitindómurinn er ávöxtur hinnar stórbrotnustu hugsjónar og draums þjóðar, þótt lítil væri. Gyðingar sbuðluðu að aftöku frelsarans, en þeir gáfu mann- Ikyninu guðishiugmyndina i hinni fullkomnustu mynd til daga Jesú Krists og var afstaðan til guðs höfuðviðfangsefni þeirra um aldaraðir. Hjálpræðishugsun Gyðinga var að vísu verald- leg um of, en Sírmon guðspjalils- ins var þó fuilltrúi margra. Á síðasta kvöldi ársins lífcum við yfir liðinn tíma. Tilfinningar ökkar eru ýmis konar. Við vild- um geta gleymit mörigu, en öðru höfum við glatað, sem við vild- um, að aldrei yfirgæfi okkur. hana?“ „Ég sýndi þar fyrst 1961 og þá „debúteraði" ég raunveru- lega. Ég hafði að vísu sýnt eittlhvað smávegis hérna heima áður, en þá var ég ekiki byrjuð að læra upp á nýtt fyrir alvöru". „Upp á nýtt?“ „Það má segja þa'ð. Ég lærði teikningu hjá Sigríði Björns- dóttur, þegar ég var ungling- stelpa í Kvennaskólanum. Alls var ég hjá henni í sex ár. Svo fór ég til Kaupmanna- hafnar til að taka íþrótta- kennarapróf og notaði tæki- færið til að læra að mála. Þar var ég í tvö ár. En eftir að ég gifti mig hætti ég alveg í tíu ár. Svo byrjaði ég aftur að dútla við þetta og lær'ði dá- lítið meira hérna heima. En ég byrjaði ekki fyrir alvöru fyrr en ég fór til Áusturríkis og komst í tíma hjá Oscari Kokoschka og síðan til Salaburg, þar sem ég' lærði hjá Arno Lehmann. Bftir að ég hafði verið hjá þeim, hélt ég sýninguna í Vín, sem við minntumst á áðan. Það var einkasýning í sýningarsaln- uim Palais Palfy, og ég var fyrsti íslendingurinn, sem hélt sjálfstæ'ða sýningu í Vín- arborg. 1962 lagði ég aftur land undir fot oig þá voru málverk mín á samsýningu í Gallerie am Opernring í Vín. Það er sölusýningarsalur og ég hef átt málverk þar síðan, þegar ein mynd' selzt, sendi ég aðra í staðinn." Framh. á bls. 8. Þegar á heildina er litið, hefur út.íðandi ár verið okkur happæ sælt, og mættum við í kvöld meta gjafir guðs rí'kulega og marga dáð drýgðá mianna á ár- inu. Velgenigni gætir víða, og er þjóð okkar aflögufær á ýmsum sviðum og land okkar uppspretta " auðs og orku, sem getur orðið til blessiunar, ef rétt er á haldið, á líðandi stund og til frambúðar. En hvað um hjélpræði guðs? Reikningsskill fara nú fram í viðskiptalífinu. Væri eikiki réð að athuga efnahaginn gagnvart eigin sá,l og guði? Metár þj óðarfraimleiðslunnar er ekki einhlítur mælikvarði á hag okkar. Tæfcnin er ekki ein næg, þekkingin ekki heldur. Einn eiginleiki guðs er vitið. En heilög ritning notar það í mjög sundurleitri merkingu. Hugtak 'þetta er notað um sköpun heims ins, og undirokiun, er Egyptar beittu G-yðinigia. Orðið er notað um iðnaðarstorf, sjómennsfcu, ^ landstjórn, hemaðarlist, kænskiu brögð til þess að koma óvinium á kné, en einnig: „Sjá, að ófctast Drottinn — það er speki, og að íorðast illt — það er vizka.“. (J. 28,28). Kenning Lúkasar skiptir mestu: Hjálpræðisvilji guðs. Tækni og vitsmunir, umhætur og ytri hagur, allt þetta verður að lúta honum, og vera af hans rót. Kirkjan hefur allt frá 5. öld, fellt guðspjall gamlárskvölds inn í kvöldguðsþjónustur sínar: „Því að augu mín hafa séð hjálp- ræði þitt.“ Sjóður þess hjálp- ræðis er bezta þjóðarvelmegun- in um hver áramót. Draumur Gyðinga um hjálp- fæði guðs var og framtíðarsýn. Þannig skyldum við í kvöld tendra lampa trúarinnar og von- arinnar. En hann logar ekki skærast án storms og kulda. Við þekkjum það úr okkar þjóðar- sögu, að þrengingar hafa gegnt miklu hlutverki. ^ Hjálpræði er ekki endilega fólgið í velgengni án erfiðleika. Manninum mun á marga vegu hætt, leiki allt í lyndi, og án ein- att óblíðra örlaga og baráttu er hrörnun og úrk-ynjun fyrir dyr- um. “öyðingar áttu sinn draum. Hann hefur verið þeim og mann kyninu í heild blessunar upp- spretta. En segja má, að hann hafi ekki rætzt að þeirra dómi. Sagt er, að í fræðum þeirra standi ein hversstaðar, að Messías bíði í gullnum hlekkjum þess, að metga koma niður til jarðarinnar. Hin eilífa blíðutíð sé ekki enn upp- runnin, og því mun þess enn langt að bíða, að hann komi. Guðspjallið á gamlárskvöld seg ir, að sól hjálpræðisins sé þeg- ar á lofti. En það táknar ekki, að öllu sé óhætt um framtíðina. Símon seg- ir einmitt um hjálpræðið þ.e. Jesúm Krist: „Sjá þessi er settur til falls og til viðreisnar mörg- um í ísrael og til tákns, sem móti verði mælt. Eðlilegast er að skilja þessi orð þannig, að leið mannsins til farsældar liggi gegnum þreng- ingar og baráttu. „Já, sverð mun nísta þína eigin sálu,“ segir Símon við Maríu, -móður Jesú. • En þótt árið 1965 verði ár baráttu og örðugleika, höfum hugfasta hina blessuðu nútíð guðs náðar, að dag sérhvern er s hún ný, að við eigum nú þegar kost á hinu mikla hjálpræði. Við þökkum guði liðið ár, draum þess, en umfram allt, að fegurst vonanna rætist, og trú okkar veiti okkur sigurinn á nýju ári, sem fólgið er í trausti til guðs miskunnar, opinber- aðri Jesú Kristi til hjálpræðis um öll ár til eilífðar. Guð blessi okkur áramótin, 1 Jesú nafni. Amen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.