Morgunblaðið - 31.12.1964, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 31.12.1964, Qupperneq 11
T Fimmtudagur 31. des. l%6i M O RG U N BLAÐIÐ 11 *on auglýsti þjónustu sína. Jarðskjálftakippur varð í Hornafirði og Fiskimanna- félag Færeyinga varaði með- limi sína við íslandsferð. Blóm sprungu út í Þingeyjar- sýslu, sannkölluð þingeysk blóm. „Notað og Nýtt“ var þá farið að taka við páskafötun- um daglega frá 6 til 7 — og báti Sigurðar Þórarinssonar hvolfdi við Surtsey. Vöknaði Bigurði um augu í bólakafi, því hann tapaði bæði ljós- tnyndavél sinni fornfálegri og rauðri skotthúfu, sem hann hafði fundið í Fischersundi á uámsárum sínum. Sögðu blöð- in frá missi Sigurðar og •endu peysufatakonur Sig- urði nýja húfu hvaðanæfa af landinu — og gæti Sigurður tapað einni húfu á viku í tvö ár áður en forði hans gengi til þurrðar. Ekki er búizt við •ð Surtur haldi svo lengi áfram að gjósa og er því sýnt að Sigurður muni eiga afgang •f húfum til næsta goss. Nú keyptu Loftleiðir tvær risastórar flugvélar, sem gætu flutt allt starfsfólk Flugféiags íslands I einu. Bítl- •rnir komu þá til Miami og •ærðust 30 manns. Farið var að ræða um þróunarsvæði á íslandi, en þingmenn lands- byggðarinnar spurðu hvaða blettur það væri á landinu •em ekki væri háþróaður og þorði enginn að segja neitt Nú var kominn marz og fs- lendingar sóttu fiskimálaráð- •tefnu í London. Greindi ís- lendinga og Frakka þar mest á, enda mátti nú reikna með því að þeir frönsku vildu •ýnast stórir þar eins og ann- •rs staðar. Maður var kjálka- brotinn á Hótel-íslands-plan- inu og veðurstofan tilkynnti, •ð janúar og febrúar hefðu verið þeir hlýjustu síðan mæl- ingar hófust. Mörgum þótti einum of seint, að frétta það eftir á, enda allt upp á sömu bókina lært hjá veðurstofunni. Fishing News vildi takmarka landanir Íslendinga í Bret- landi -— og þótti gorgeirinn þá orðinn það mikill í hinum brezku fiskiköllum, að alveg eins var búizt við því að þeir krefðust þess að íslendingar takmörkuðu barneignir sínar. — Skáklíf í Færeyjum' var dauft um þessar mundir þótt ýmsir kynnu mannganginn. Farið var að ræða um kvik- myndun Útnesjamanna eftir Jón Thorarensen, en Guðlaug- ur hafði ráðizt í að gera kvik- myndahandrit af sögunni um leið og hann hafði lokið við ballettinn sinni og ráðið Har- ald Björnsson til þess að fara þar með aðalhlutverkið á móti sér. Karlakór Beykjavíkur opn- aði félagsheimili með glaum og gleði og var kórinn hás það, sem eftir var vetrar. Þrír Eyjabátar voru teknir í landhelgi — og var Land- helgisgæzlan þá hætt að hreyfa sig fyrir færri en þrjá til fjóra í einu. Þjóðleikhúsið ákvað að taka á leigu til- raunaleiksvið i húsi Hanni- bals — og átti þar aneð að ljúka tilraunum þeim, sem farið hafa fram á sviði Þjóð- ieikhússins síðan það var tek- ið í notkun. Þegar síðast fréttist var Þjóðleikhúsinu enn óráðstafað til annarra nota. Þing SUS skoraði á ríkis- stjórnina að athuga hugsan- legt framlag íslendinga til varna landsins. Komst stjórn- in að þeirri niðurstöðu, að hin árlega svonefnda Keflavíkur- ganga væri ærið framlag, ekki sízt þegar tillit væri tekið til þess tekið, að sá skerfur kost- aði okkur ekki krónu, því Rússar borguðu brúsann. Tveir þýzkir hljómlistar- menn voru þá í gleðskap mikl- um og lyktaði með því, að annar beit af hinum eyrna- snepilinn að þýzkum sið. Var eyrbítur þessi fluttur að Síðu- smó'k“. — Þyrla lenti á Óðni, en var sleppt aftur. Beint simasamband komst é: miili Peking og Parísar. Hefur Peking tvaær stuttar hringingar, en París þrjár langar. Ný flugtoraut var tek- in í nptkun í Eyjum, svoköll- uð þverbraut, því gamla braut in liggur þvert yfir þverbraut ina. Þá varð löndunarstopp í Eyjum og Liz Taylor fékk •kilnað frá fjórða manni sín- um til a'ð giftast þeim fimmta. í ‘ Þá var það, að 60 menning- arvitar (ofvitar, heilvitar og bálfvitar, eins og gengur) síkoruðu á Atþingi að tak- manka sjónvaipið við Keflavík urflugvöll einan. Töldu þeir sjónvarpið hafa ýmsa kvilla í £ör með sér og höfðu ail- margir hinna 60 þegar ljós einkenni: Höfðu ekki fylgzt nógu vel með framha ldssögu ríkisútvarpssins og misst af Ijóðaþáttum ungskálda. A'ðhafðist Alþingi ekkert í málinu, enda fékk það skjót- lega stuðning félags sjónvarps áhugamanna, sem stofnað var þegar í stað. Nefndist félagið GUNSMOKE, en meðlimir þess Untouóhables. Einn þeirra, sem sækja ætlaði stofn fundinn, var sýslumaðurinn í Borgarnesi. En hann gat ekki rifið sig frá sjónvarpinu, sem þá var með æsispennandi „prógram" — og sendi fund- inum skeyti — og v-arð það Untouchables mikrl hvatning. Félagi'ð Gunsmoke mun í framtíðinni standa fyrir sam eiginlegum sjónvarpsstundum fyrir þá, sem óska að ræða innihaid „prógramanna" og dýpri merkingu þeirra við fróða menn. víst, að íramliðnir væru þama á ferli, en ekki var mönnum ljóst 'hvers vegna þeir brutu leirtau og settu húsmuni á ferð. Túlkar túlkuðu á mörg tungumál allt sem fram fór — jafnóðum og það gerðist, en það ruglaði viðstadda bara enn meira í ríminú. Heima- fólk var loks orðið svo þreytt á gestaganginum, að við borð lá, að það yfirgæfi bæinn. Stökktu hinir framliðnu loks öllum gestum á brott og viii fólkið að Saurum fremur búa með draugum en Beykvík- ingum. Nú vildi BÚR fá veiðileyfi fyrir togara sina innan 12-miln anha fremur en að láta þá veiða í óleyfi öllu lengur. Þá æfðu Bílödælingar Bör Börs- son, tæplega 30 þúsund bílar voru í landinu (að þeim a- þýzku meðtöldu) og Vest- mannaeyingar kröfðust af- nota af Keflavíku'rsjónvarp- inu, en það var afleiðingin af heimsókn rússneslka sendiherr ans þangað. Og þá er kominn aprfl og byltingarmenn ná yfitoönd- inni í Brazilíu. Krúsjeff skor- ar hrossakynibótabú í Buda- pest og segir að Mao sé helzta ógnunin við heimsfriðinn. Skartgripum, mest trúlofunar hringum, var stolið frá Kjart- ani Ásmundssyni — fyrir 86 þúsund kall — og hóf lögregl an leit áð öllum, sem áttu unn ustur. Kom í ljós, að sumir áttu margar — og margir áttu þá sömu — og hafðist lítið upp úr krafsinu. En sex þing- menn fóru í heimsókn til Bret lanös og lagt var fram stjórn- arfrumvarp urn kísilgúrverk- smiðiu við Mývatn. Stjórnar- múla, en eftir það tryggðu meðlimir Sinfoníuhljómsveit- arinnar eyru sín sérstaklegg, því eyrbíturinn var eitt aðál- númerið í sveitinni. Þá koim eldur upp í bjúgna •káp Sláturfélaigs Suðurlands, slökkviliðið var kvatt á vett- vang og skemmdust bjúgun af reyk og vatni. Skógræktin til- kynnti þá, að bún hefði 1,1 millj. plantna til ráðstöfunar, en hún vissi ekkert hvað hún ætti að gera við þær ailar. Nú var hafin fjársöfnun til handa Hallgrímskirkju og lagði Landsbanikinn fram stórfé. — Heldur birti yfir forráðamönn um íþróttalhreyfingarinnar, því ÍSÍ fékk nú tekjur af síga- rettusölu rikisins. Var öllum •pjöldum með „Heilbrigð sál í hraustum líkama" — áletrun vm stungið undir stól, en kjör orð iþróttahreyflngarinnar varð: „Meiri smók, meiri Sölumiðstöðin bauð sendi- herra Sovétríikjanna til Vest- mannaeyja til þess að skoða plássið og athuga leguskilyrði fyrir kafbáta í höfninni þar, SH er sá aðili hérlendis, sem einkum stjórnar auglýsingum og áróðri fyrir inniflutningi á rússneskri olíu. — Þá voru gæði mjólkurinnar sögð fara batnandi, en það fór að mestu fram hjá neytendum í höfuð- staðnum, því mjólkurhyrnurn ar eru yfirleitt tómar, þegar þær eru komnar á borð neyt andans. — Frakkar ákváðu nú að skjóta eldflaug af Mýr- dalssandi, myndin um Ohrist- ine Keeler yar sýnd í Laugar- áííbíói og jarðskjálftar og drunur voru sagðar norðan ísafjarðardjúps. Héldu menn, að um yfirnáttúruleg fyrir- bæri væri að ræða, því þeir sem fóru á vettvang til þess að rannsaka málið hvorki sáu, fundu né heyrðu neitt. Hins vegar var annað upp á teningnum a'ð Saurum. Þar var állt á fleygiferð frá morgni til fcvölds og enginn skildi neitt í neinu. Herskarar blaða manna og sálarrannsóknar- manna flugu norður ,í akyndi, en gááu,. ekki gefið margar skýringar. Þó var talið full- liðar sögðu auðvitað já og amen en eftir að frumvarpið var samþykkt fóru ýmsir þing menn að spyrja a'ðra, hvað væri í rauninni meint með þessum kísilgúr. Surtur gaus þá hrauni en Wislok, pólski togarinn, sem loksins var kom inn á flot, sökk tvær mílur undan landi og sást ekki meira af honum. Pan Am fór að fljúga milli íslands og Berlín- ar vegn: peirra mörgu, sem flýja vi austur fyrir tjald. Farbann var sett á skipshöfn Drangajökuls þar eð 1200— 1300 vínflöskur fundust um borð, en enginn eigandi. Taldi skipstjórinn að flöskurnar hlytu að hafa labbað um borð í erlendri höfn án þess að nokkur hefði séð til þeirra — og liklegt var talfð, að þær hefðu ætlað að labba hér í land á sama hátt án þess að til þeirra sæist. Óhemju afli barst þá á land í Eyjum og unnu menn allt að 40 tíma á sólartiring, þegar mest var að gera. en auðvitað var ekki allt gefið upp. Eitt af eilífðarmálunum var þá of- arlega á dagskrá — og það var kvöldsalan svonefnda og virt . ifit svo sem kaupmenn vildu tuka upp hið vinsæla slagorö einnar bílstöðvarinnar: „Opið aLlan sólarhrmginn", þótt ekki mundu þeir geta innt af hendi saihs konar þjónústu. Var deilt um það, hvort afgreitt skyldi út eða inn um lúgur —• og voru bílstjórar kvaddir til ráðuneytis. Tveir fslendingar kröfðu manngarm einn vestur í Bandaríkjunum um nær 15 miíljónir króna fyrir það eitt að hann reyndi að kála þeim, en íslendingar, sem fóru i páskaferð súður á Kanarí-eyj- ar komu kvefaðir til baka og kröfðust engra skaðabóta, enda þótt hér hefði verið sól- skin og blíða allan tímann. Þá var iokið úthlutun listamanna launa, en Jón Kári fékk ekkert Náttúruverndarráð fiéllst ekki að láta bora í Geysi af ótta við a'ð hann færi að gjósa aft- ur, því „Great Geysir" er orð inn frægur víða um lönd sem stærsti goshver í heimi, sem gýs ekki. Nú kom frétt um að Krúsjeff væri látinn og voru hirðskáldin við Þjóðvillann búinn að setja á sig sorgarsvip inn, þegar önnur frétt kom um að þýzka fréttastofan hefði gabbað heiminn. Krúsjeff væri sprell-lifandi. Var þá slegi'ð uþp balli hjá Þjóðvilj- anum, Þorvaldur Þórarinsson steig rússneskan dans og kór SÍA-manna söng upp úr Bauðu bókinni. Liz Taylor og Burton settust að í Mexico, franskt flugmóðu- sikip kom til Reykjavíkur — og litu margar móðurskipið móðurlegum augum. Einn var kjálkabrotinn á báðum og nef brotinn í þokkabót við Ungó í Keflavík — og gamli mið- inn fékkst nú aftur á brenni- vínsflöskunni. Flugvél lenti í Sursey, en öfugu metgin við gígbarm- inn. Vísindamenn dvöldust þar og fylgdust með lífinu festa rætur, en Tjarnarhólm- inn var endanlega tekinn frá fyrir kríuna. Ríkisstjómin flutti frum- varp um fei'ðamál og var ein- karéttur ferðaskrifstofu ríkis- ins til móttöku erlendra ferða manna afnuminn — og íéll þar'síðasta víggirðingin gegn erlendum ferðamannaheim- sóknum til íslands. Fréttamaður Vísis var fyrsti maðurinn, sem næstum hafði drepið sig við Surtsey — og var Vísir fyrstur með fréttina, e’ða annar. Fiéttamaðurihn var næturlangt í eyjunni með erfiðismunum og safnaði frétt- um en snéri þeim þegar honum var bjargað úr eyjunni, klæða lítill og fréttalaus. Flotamála- ráðherra Bandaríkjanna var hér og sagði að Hvalfjörður væri of lítill fyrir kjarnorku- kafbáta. Braut þessi yfirlýs- ing í bága við það, sem komna ar og framsóknarmenn höfðu sagt, og gat því ekki staðizt, enda fullyrtu þeir sfðarnefndu að byggja ætti olíugeyma fyr- ir kjarnorkukafbáta þar efra. Hafa BandaríkJ araenn varið óhemju fé til þess að gera kjamorkukafbáta sína þann- ig úr garði að þeir gangi bet- ur fyrir olíu en kjarnonku — til þess að olíuskip SÍS geti fengið eitthvað að flytja. Gerðust nú mikil tfðindi í tilraunamusteri ísJenzkrar tungu. Byrjað var að æfa hina frægu ungversku Sardasfurst- innu, en þegar æfingum var að Ijúka kom í Ijós, að Guð- laugur hafði tekið vitlaust handrit út úr skápnum hjá sér og var í rauninni um allt aðra furstinnu að ræða en þessa Sardas. Varð þá að skipta um leikara, því það eru ekki allir, sem geta farið með hlutverk í þessari léttu og lifandi óperu-óperettu, eðá hvað Guðlaugur kallaði hana nú aftur. Hann haíði meiia Framhald á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.