Morgunblaðið - 31.12.1964, Side 12

Morgunblaðið - 31.12.1964, Side 12
MORGUNBLADID Fimmtudagur 31. des. 1964 — Annáll árslns Framhald af bls. 11 að segja farið alla leið til Budapestar til þess a'ð velja eina unga dömu í titilhlut- verkið — og valið þá beztu, sem honum var sýnd. £n þegar sendingin kom reyndist pöntunin hafa verið aflgreidd vitlaust, því hér var um vitlausa konu að ræða. Samt var niú reynt að notast við hana flraman af þar til lýðurinn krafðist þess að hin vitlausa sending væri endur- send Kadar sjálfum og það gerði G-uðlaugur með glöðu geði, því ekki langaði hann til þess að sitja uppi með vit- lausa furstinnu fremur en aðra. Kom íslenzk furstinna í hennar stað og stóð sig með prýði. Voru þetta hinar merkustu tilraunir og viturlega stjórn- að, en vafasamt er, að hægt (hefði verið að framkvæma þær á venjulegu tilraunaleik- sviði vegna þess að hin vit- lausa Sardasfurstinna var allt of feit fyrir svo lítið svið. Samt bað Guðlaugur ekkert frekar um feita en granna. Nú sigldi Henry Hálfdánar Gísla J. Johnsen (bátnum) út í Viðey og bauð börnum með sér. Kom í ljós, að björgun- artæki voru helmingi færri en farþegamir — og farþeg- verið skilinn eftir heima. Bandaríkjamenn byrjúðu að leggja niður herstöðvar sínar erlendis og um tíma var ótt- ast, að Keflavíkurflugvöllur yrði einnig fyrir valinu. En kommar hétu ríkisstjórninni fullum stuðningi í sex mánuði ef hún tryggði, að herstöðin yrði ekki lö>gð niður, því ef svo færi — ættu kommar ekki lengur neitt mál a'ð berjast fyrir. Voru haldnip langir leynifundir og grét Einar að vanda, en Lúðvík huggaði og þerraði tárin með rauðum klúti. Rættist úr þessu í bili og tóku merin aftur gleði sína. Þá var Krúsjeff útnefndur hetja Sovétríkjanna. Höfuðið var nú sorfið af haf meyjunni í Höfn, en rækja fékkst á Húnaflóa. Salt kom loks til Rvík. Vöruskiptajöfn- uðuririn varð hagstæður einn miánúð og fóru kratar strax að bollaleggja hveraig skipta ætti hagnaðinum — og var talað um að Axel í Raflha tæki við rekstri þjóðarskút- unnar í bili eins og Brimness florðum — úr því að svo væn- lega horfði. Lynda Bird sleit trúlofun sinni og vorblóm Unglingareglunnar voru seld á götunum, enda komið vor og maí að byrja. Nú féklk Ben Bella friðar- verðlaun Lenins og krían var komin í Tjamarhólmann. Fiskframleiðendiur ræddiu um olíustöðma, sem fyrirhugað er að reisa, og voru þeir hræddir um að Rússum litist ekkert á planið. Reynt var skrifar um bókmenntir í Mbl., að flá 50 íra til vinnu hing- að og Erlendur Jóns rin, s-em vildi láta leggja þjóðsönginn niður. Byrjað var á smíði fljótandi hótels, sem Víking- ur skyldi nefnast og ferða- skrifstofa var reist á Egils- stöðum til þess að afla er- lendra ferðamanna, til þess að sýna þá Austfirðinigum. Þá sögðu þeir, að sjónvarp- ið yrði til allrar landsbyggð- arinnar eftir S-7 ár og verða menn þá hvergi ólhultir. Ný vegaáætlun var samþykkt og arnir helmingi fleiri en skip- ið mátti flytja. Þegar dæmið gekk ekki upp hjá skipaskoð unarstióra lét hann stöðva siglingu bátsins, sem þó var enn ofansjávar. Sögðust þeir hjá Slysavarnafélaginu bara hafa verið að prófa hve bátur inn þyldi mikið, hve há prós- entutala barna gæti bjargað sér við erfiðar aðstæður — og svo hefði Henry ætlað a'ð skoða Viðey í leiðinni, en þangað hafði hann aldrei kom ið. Og þá var komið að her- ferðinni gegn hinum veiku hjörtum þjóðfélagsins. Hjarta og æ'ö asjú kdóm averndafélög voru stofnuð hvar sem hjarta heyrðist sló — og menn byrj- uðu að ganga og ganga, alveg eins og það væri einhver ný uppgötvun, og hægt væri að ganga. Margir styrktu hjarta sitt á þennan hátt, fleiri fengu sér hjartastyrkjandi inntökur. Göngutízkan varð svo alvar- leg, að menn tóku leigubíl úr og í vinnu til þess að geta sagt vinnufélögum, að bíMinn hefði miðað er að því, að allir bændur landsins geti ekið bú slóð sinni til Reykjavíkur eft ir halulausum vegum og helst tvíbreiðum. Þá fundust 40 faldir hljóðnemar í Band-a- ríska sendiráðinu í Moskvu. Ekki er vitað hve margir þeir eru í íslenzka sendiráðiimu þar því smáríki á borð við ísland hefur ekki efni á að fram- kværaa jafnkostnaðarsama eft irgrennslan. Er þá frekar kos ið að gera ekkert og tala ekk- ert svo að ekkert vitnist, og er það talin góð atvinna. Umglingar vloru með vín og óspektir að Hreðavatni og tók það lögregluna tveggja sólarhringa akstur að korna kyrrð á í sveitinni, því langt var í mat og kaffi fyrir lög- regdiuna, alla leið niður í Borgarnes. Þá voru 30 flosk- ur teknar af ungilingum í Beligadal við Hafnarfjörð og voru sumar flöskumar stærri en eigendur þeirra. Herfierð var þá hafin gegn sóðaskap og rusli í Reykjavík og létu borgaryfirvöld greipar sópa. Voru sex þúsund bílar af rusli flluttir inn í Sorpeyðimg- arstöð fyrir 17. júní, en eftir þjóðhátíðardaginn var allt ruslið il.utt aftur í bæinn, því hver villdi hafa sitt. — Þá lækkaði Eimsikipaféilag ís- lands fartmgjöldin á frystum fiski og þótti SH þá orðið of „bitlegt“ að flytja með Eim- skip. Þýzki hernaðarandinn var endiurvakinn á Tjörninni. Hamborgarsvanurinn / ætl- aði allt lifandi að drepa og Kjartan „Faðir andanna" Ó- lafsson átti fullt í famgi með að verja al.ar endjurnar. Nokkru síðar var sá þýzki lagður að velli og var þá fækkað í slökkviliðinu um helming. Judy Garland var á batavegi og nýja Loftleiða- flugvélin kom til landsins. Danska sjónvarpið sannpróf- aði, að menn ækju betur und- ir áhrifum en edrú og óx ís- lenzku sjónvarpshugmynd- inni þá fiskur um hrygg, því fleiri sannfærðust um gagnsemi sjónvarpsins. Félag ið Gunsmoke hélt útbreiðsl.u- fund en menningarvitamir 60 höfðu hægt um sig. Fyrsti hundurinn í Surtsey kom af varðskipinu Óðni — og nú er Skipaútgerðin búin að panta fyrsta strandið í Surtsey Um leið og taugaveiki magnaðist í heimaborg Milwoods í Skot- landi var kominn júní og Happy Rockefelier ól' manni sínum son. Hið svonefnda júní-sam- komulag tryggði, að vinnu- friður héldist á milli verk- falla í eitt ár eða svo og gerð ust allir kátir nema framsókn, í Reykjavík var haldin lista- hátíð svona ti,. að undirstrika, að listamenn væru oftar vak- andi en rétt á undan og eftir úthlubun listamannalauna — og þegar Sardusfurstinnur skyldu uppfærðar. Þá leit líka vel út með æðarvaxp við Djúp. Opinberir starfsmenn fengu frí á laugardögum, því vitað er að menn njóta ekki hvíld- ardagsins, ef þeir þurfa að eyða honum til hvíldar, en styttri vinnuvika þýðir ein- faldlega styttri hvíld í vinn- unni. Hér var allt orðið fulilt af ráðstefnufólki og boðsgest um frá útlöndum — og öllum sem vildu borga fyrir gist- ingu og mat, var vísað frá eins og negrum í suðurríkj- um .Bandaríkjanna, Nú óx Goldwater fylgi, en fækka varð rúrrium í sjúkra- húsum bæjarins vegna skorts á hjúkrunarkonum — að sögn Timans. Þegar hér var komið kvaddi afturgangan sér hljóðs á leiðinni frá Keflavík til Reykjavikur. Var lengi deilt um það hvort vpfurnar hefðu verið 100 eða 200, en það skipti minnstu máli. Því það eitt var harla merki.egt að sjá afturgöngur um hábjart- ari dag — og höfðum við þó vanizt ýmsiu við atburðina að Saurum fyrr á árinu. Fóru margir að skoða afturgöngum ar, en fannst flestum lítið koma til þessa framlags okk- ar til vama landsins. Líka Hainnibalsliðinu. Barþjónar kepptu í cocktail- blöndu og í þassari keppni gerðist það nýsbárlega, að alil- ir dómararoir lágu i valnum í leikslok, en ekki sá á köpp- unum. Bíða dómararnir nú eftir næstu keppni. Sprengt var í grjótnámi við Klett og kaffibollar á Hrísateig skulfu. Um mánaðamótin tóku Loift- leiðir við öllu á Keflavíkur- flugvelli, sem hægt var að græða á, að undanskilinni Fríhöfninni, sem er í góðum höndum. Sumanmánuðirnir voru viðburðalitlir, því fólk þusti úr bænum í hópum og fáir voru eftir til að gera eitt hvað af sér. Kominn var júlí og hertog- inn af Edingborg kom í heim- sókn og heillaði allt landið, einkum er hann sagði nokkur orð á tungu Snorra gamla af svölum Alþingishússins. — Símastaurar skiptu litum svo og stúlkur. Ekki voru biaða- menn og ljósmyndarar samt jafnhrifnir af viðskiptum við prinsinn, því hann kærði sig lítt um nærveru þeirra — eink um ljósmyndaranna, enda hefur einn úr þeirra flokki þegar komizt inn í fjölskyldu hans — og kærir hann sig sjálfsagt ekki um fleiri í bili. hrigði. Mikið bar á kjörbúða- hnupli í Reykjavík, einkum á matvöru — svo sem smjöri, osti, reyktum lax og sjampó — að sögn kaupmanna. Var nú smjör, ostur og reyktur lax settur undir lás og slá og ekki afhentur viðskiptavirium nema í votta viðurvist — og átu menn sjampó eftir það. Vel aflaðist nú til lands og sjávar og þekktist annað eins ekki í manna minnum og þótt lengra væri leitað — og kom á daginn, að þeir veiddu mest, sem flestar höfðu lausar skrúf ur. Goldwater var nú valinn forsetaefni republikana. 300 galdralæknar í Kenya gáfust upp á iðninni vegna nýgeng- is kjaradóms þar í landi. Maðkar fundust í fóðurkorni í Brúarfossi. Slysavarnakon- ur ferðuðust um Kaupmanna höfn. Einn helzti íþróttaviðburð- ur ársins varð á Akranesi, þeg ar markvörður Fram sló Rík- harð Jónsson niður. Óx að- sókn að leikjum Fram mikið eftir þetta og sóttust erlend félög eftir að fá markvörðinn lánaðan eða keyptan. Var hvert högg metið á þúsund pund. En markvörðurinn tók — Prinsinn skoðaði Þingey- inga og aðra fugla, sem hann rakst á norður í landi, en veiddi lax hér syðra að hætti íslenzkra stórlaxa. Nokkru síðar komu dætur Krúsjeffs í heimsókn og mættu þá kommar með háls- tau aldrei þessu vant. Tsjom be lauk stjórnarmyndun í Kongó og fór sjálfur með flest ráðherraembættin. Frans- menn voru komnir austur á land til þess að skjóta eldflaug um, en var bannað að sækja dansleiki heimamanna og sáu þeir frönsku þá eftir öllu saman. Nokkrir síldarkóngar á nýj um bátum, kvörtuðu yfir því, að þeir gætu ekki tekið síld- ina, sem Jakob var búinn að reka upp í hendurnar á þeim, af því að þeir væru með lausa skrúfu. Ekki óíslenzkt fyrir- íþróttina fram yfir atvinnu- mennskuna. íslenzkur prestur var send- ur til Kaupmannahafnar til að boða fagnaðarerindið þar 1 landi, en síðar mun ráðgert að sameina íslenzku mission- ina í . Kaupmannahöfn og Konsó, þar eð við lik vanda- mál væri að etja. Dallas Long setti nýtt heimsmet í kúlu- varpi, kastaði 20,66 m og Loft- leiðir settu íslenzkt met í greiðslu opinberra gjalda, greiddu 29,4 milljónir — og áttu þó nóg eftir. Stofnað var félag um nýtt og fullkomið veitingahús í Hveragerði, sem einkum á að hafa tekjur af dvalargestum í fæði á Nátt- úrulækningahælinu. íslenzka krónan fékkst ekki viður- kennd í Fríhöfninni á Kefla víkurflugvelli, því ekki er jafn auðvelt að plata krónuna upp á landann eins og ýmsar er- lendar peningastofnanir. — Bandaríkjamenn skutu geim- fari til tunglsins. í öryggis- skyni var skotið í öfuga átt, enda hittu þeir nú loksins í mark. Sameinuðu þjóðirnar veittu okkur 20 milljónir kr. lán til raforkuframkvæmda, en ekki er endanlega ákveðið til hvers féð verður notað. Þá voru 560 geneversflöskur og 45 þúsund sígarettur teknar í Selfossi og mættu tollþjón- . r ekki til vinnu fyrr en allur éngurinn var upp étinn. Kominn var ágúst og Frakk- ar skutu skeyti sínu til himins — og komst það alla leið. — Slógu þeir upp mikilli veizlu Framhald á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.