Morgunblaðið - 31.12.1964, Side 32
LAND-
^ROVER
BENZ1N •«*»
DIESEL
bilafeiga
magnúsar
sKipholt 21
•Imar: 2lt90-2i»»s
iSfil
2 2. £ ■
I
I
m m »
Ér F
fiftti I
C C C I
* X *
H -í -•
Suðurlandsbraut varð ófær snemma í gærmorgun. Þessi mynd er tekin á áttunda tímanum. —
Strætisvagn stendur fastur í snjó, og maður reynir að ryðja bifreið sinni braut með skóflu.
(L.jósm.. Mbl. Sv. Þormóðs.).
Vextir lækka
Vextir af afurðalánum útflutn-
ingsframleiðslunnar lækka
um VA°Jo—2%
Almennir innláns- og útláns-
vextir lækka um \°Jo
BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur ákveðið að almennir
útláns- og innlánsvextir skuli frá áramótum lækka um 1%.
Ennfremur lækka vextir af afurðalánum útflutningsfram-
leiðsluunar um 1%—2%.
Er með þessu sérstaklega stefnt að því að bæta vaxta-
kjör útflutningsframleiðslunnar. Seðlabankinn telur þessa
vaxtabreytingu tímabæra með tilliti til hins aukna jafnvægis,
sem náíst hefur I þjóðarbúskapnum á árinu 1964.
Tilkynning Seðlabankans fer hér á eftir í heild:
Flestir vegir úti á landi
ófærir eia illfærir
Sæmileg
ÞEGAR MBL. hafði samband við
Vegamálaskrifstofuna á fjórða
tímanum í gærdag, voru allir
vegir landsins að heita mátti lok-
aðir vegna ófærðar eða óveðurs.
VJndantekning var þó Reykjanes-
hraut, eins og Hafnarfjarðarveg-
ur og Suðurnesjavegur eru nú
nefndir einu nafni. Þar var stór-
um bílum vel fært, og flestir aðr-
ir munu hafa getað bjargað sér,
a. m. k. milli Hafnarfjarðar og
Reykjavíkur.
Á Vestur-, Norður- og Austur-
landi geisaði þá stórhríð víðast
hvar og allir vegir ófærir, eða þá
að menn treystust ekki til að aka
þá vegna veðursins. Á Suður- og
Suðvesturlandi var víðast ófært
af völdum skafrennings. Mjólkur
bíiar munu þó brjótast til Reykja
víkur að austan. Á Suðurlands-
undirlendinu var ekki mjög mik-
Kirkjuinnbrotið
upplýst
SELFOSSI.XXyREGI.AN hefur
skýrt biaðinu frá því, að búið
væri að upplýsa innbrotið í
Etokkseyrarkirkju aðfararnótt
3. i jólum, er stolið var þar
messuvíni.
Valdir að innbrotinu voru tveir
piltar frá Stokkseyri og hafa þeir
játað á sig verknaðinn.
15 togarar
teknir á
árinu
Á ÁRíINTJ sem er að líða hefur
Landhelgisgæzlan tekið 15
togara innan fiskveiðilögsög-
urniar, 12 erlenda og 3 is-
lenzka.
Þá voru teknir 31 togbátur,
sumir tvisvar, þrisvar og jaín-
vel fjórum sinnum, 3 humar-
bátar og 11 dragnótabátar.
í Reykjavík
ill snjór, en hins vegar mikill
skafrenningur.
Öll tæki voru til taks í gær til
þess að ryðja vegina, um leið og
fært þykir, og var beðið átekta,
eftir að veðrinu slotaði.
í Reykjavík var færðin all-
sæmileg um miðjan dag í gær,
þegar Mbl. hafði samabnd við
Sigurð Ágústsson, yfirmann Um-
ferðardeildar lögreglunnar.
Um morguninn lokuðust marg-
ar götur, þeirra á meðal mikil-
vægar samgönguæðar, eins og
Miklabraut og Suðurlandsbraut.
Þær voru ruddar um morguninn,
en síðan þyngdi aftur um hádeg-
ið, þegar vindur jókst. Lá þá við,
að umferð stöðvaðist á Miklu-
braut austan Klambratúns, því
að mikið skefur jafnan af tún-
Slysavarðstofan: Sjé Dagbók.
Læknar: Sjá Daglbók.
Lyfjaverzlanir: Sjé Dagbók.
Messur: Sjá Dagbók. ■
Tannlæknavakt: Gamlórsdagur:
Tannlæknastofa Rósars Eggerts-
sonar, Laugavegi 74, sími 10446,
opið kl. 9 — 12. Nýjársdagur:
Tannlæknimgastofa Skúla Han-
sen, Óðinsgötu 4, sími 15&94, opið
14 — 16. Annar í nýjári: Tann-
lækningastofa Sigurðar Jónsson-
ar, Miklutoraut 1, sími 21645,
opið 9 — 12. Þriðji í nýjári:
Tannlækningastofa Hafsteins
Ingvarssonar, Sóllheimum 25,
simi 36903, opið ki. 14 — 18.
Útvarpið: Siá bls. 29.
Brennur: Sjá bls. 2,
Hitaveitubilanir: Sími 15359.
Rafmagnsbilanir: Sími 24361.
Símabilanir; Sími 05 eíns og
venjuiega.
Verzlanir; Opnar 9 — 12 á gaml-
ársdag og 9 — 13 á laugardag.
Þó munu einhverjir hafa lokað
á iaugardag, vegna vörutalning
ar.
Söluturnar: Opnir 8 — 13 á
gamlársdag. Á nýársdag, laugar
■dag og suruiudag vedður opið
inu. Kvað Sigurður vanta þarna
einhvern „faldafeyki“. Einnig var
þung færð á Miklubraut fyrir inn
an Kringlumrarbrýautar. Reykja
nesbraut sagði Sigurður, að væri
fjarska góð.
Margar götur í úthverfum
Reykjavíkur voru illfærar, en
allar helztu samgönguæðar í lagi,
nema Skúlagötu, en sjór rauk
upp á og yfir hana.
Samkomu-
lag náðist
ekki
SÁTTAFUNDUR sá, er sátta-
semjari hóf með aðiljum deil-
unnar um kaup og kjör á ver-
tíðarbátunum syðra og vestra kl.
14 á þriðjudag, stóð til kl. 3 að-
faranótt miðvikudags. Samkomu
lag náðist ekki. Næsti fundur
var boðaður ki. 20.30 í gær-
kvöldi.
eins og venjulega, 8 — 23:30.
Mjólkurbúðir: Opnar frá kl. 8
— 13 á gamlársdag, lokaðar á
nýársdag, en opnar á laugardag
8 — 14 og sunnudaig 8 — 12
eins og venjulega.
Benzínsölur: Opnar á gamlárs-
dag frá 7:30 — 16, nýjársdag 13
~ 15. Á lauigardag verður opið
eins og venjulega frá kl. 7:30 —-
22:30.
Leigubifreiðir: Bifreiðastöðvarn-
ar verða allar opnar um áramót-
in, nema Steindór, sem lokar frá
kj. 20 á gamlárskvöldi til kl. 12:30
á nýjársdag.
Strætisvagnar Reykjavíkur: Á
gamlársdag er ekið til kl. 17:30.
Á nýjársdag er almennur akstur
frá kl. 14 — 24, en einnig frá
11 — 14 og 24 — 01 á eftirtöld-
um leiðum: Nr. 2 Seltjarnarnes,
5 Skerjafjörður, 14 Vogar, 17
Austurbær-Vesturbær, 18 Bú-
staðaihverfi og 22 Austurlhverfi.
Þö munu fer'ðir á sóðasttöidum
leiðum ekki á sama tíma og
venja er til og er fólki bent á að
leita sér upplýsinga í síma 12700
Lækjarbotnar: Sdðasta feað er
„Bankastjórn Seðlabankans
hefur í dag, að höfðu samráði
við bankaráð, ákveðið almenna
vaxtabreytingu, er tekur gildi 1.
janúar nk. Helztu vaxtabreyting-
ar eru sem hér segir:
I fyrsta lagi munu útláns- og
innlánsvextir lækka að jafnaði
um 1% á ári. Almennir spari-
sjóðsvextir verða nú 6% á ári í
stað 7% áður, vextir af spari-
sjóðsbókum með 6 mánaða upp-
sagnarfresti 7% á ári í stað 8%
áður og vextir af eins árs bók-
um 8% í stað 9%. Samsvarandi
breytingar verða á öðrum inn-
lánsvöxtum. ,AImennir útláns-
yextir breytast tilsvarandi, þann-
ig að forvextir af stuttum víxl-
um lækka úr 9% í 8%, vextir af
framlengingarvíxlum og fast-
eignaveðslánum lækka úr 9%% í
8 %% á ári og vextir af hlaupa-
reikningsyfirdráttum úr 10% í
9%, sem nú verður skipt í 3%
viðskiptagjald og 6% vexti af
skuld, eins og hún er mest á
hverjum tíu dögum.
I öðru lagi er með vaxtabreyt-
ingunni sérstaklega stefnt að. því
að bæta vaxtakjör útflutnings-
framleiðslunnar. Forvextir af
endurkaupanlegum víxlum með
veði í útflutningsframleiðslu
munu þannig lækka um 1%%
og verða nú 5%% á ári. Vextir af
2. veðréttar lánum út á sömu af-
kl. 16:30 á gamlársdag. Á nýjárs-
dag eru ferðir kl. 14, 15:15, 17:15,
19:15, 21:15 og 23:15.
Strætisvagnar Kópavogs: Ganga
á veniulegan hátt til kl. 17 á
gamlársdag og síðan á nýjárs-
dag frá kl. 14 til 24.
Reykjavík-Hafnarfjörður: Á
gamlársdag er ekið til kl. 17 og
á nýjársdag frá kl. 14 til 00:30.
Sérleyfisferðir Steindórs: Á gaml
ársdag verða ferðir austur fyrir
fjall á venjulegum tímu'm ef
fæi'ð ieyfir, til kl. 14 og iil
Keflavíkur til kl. 16. Engar ferð
ir verða á nýjársdag.
Bifreiðastöð íslands: Útlit er
fyrir óreglulegar eða jafnvel
engar ferðir á gamlérsdag og
nýjársdag, sökum ófærðar.
Ferðir Akraborgar: Á gam.lárs-
dag kl. 7:45 og 13, en engar
ferðir á nýjársdag.
Innanlandsflug: Flogið verður
til allra áætiunarstaða Fiugfélaigs
íslands á gamlársdag, ef veður
leyfir, en ekkert á nýjársdag.
Bjöm Pálsson: Bkkert áæflunar-
fiuig um hátíðina, en upplýsinigar
um sjúkrafl'Uig eru veittar í
símum 34269 og 21612.
Minnisblað lesenda
urðir munu lækka um 2%, úr
10% í 8%, ef slík lán eru í hlaupa
reikningsformi.
í þriðja lagi eru gerðar nokkr-
ar breytingar í því skyni að auka
nokkuð sveigjanleik vaxtakerfis-
ins og auka tækifæri bankanna
til aðhalds, ef um vanskil er að
ræða. I þessu skyni verði bönk-
unum gefið svigrúm til að breyta
víxilvöxtum um allt að %%, ef
tryggingar og lengd lánstíma
gefur tilefni til. Jafnframt verði
þeim heimilað að taka allt að 1%
vexti á mánuði af afborgunarlán-
um og hlaupareikningslánum,
sem komast í vanskil. Lagaheim-
ild skortir hins vegar til að taka
slíka vanskilavexti af víxlum, en
Seðlabankinn hefur leitað eftir
því við ríkisstjórnina, að slíkrar
lagaheimildar verði aflað svo
Framhald á bls. 31.
Somningor
stóðu í gær-
kvöldi
f GÆR stóðu samningar
milli samninganefnda sam-
bands gistihúsa- og veitinga-
húsaeigenda við Félag fram-
reiðslumanna og Félags ísl.
liljóðfæraleikara um kaup og
kiör.
Hljóðfæraleikarar hafa lýst
því yfir, þótt samningar tak-
ist ekki, að þeir muni leika á
gamlárskvöld og fram á nýj-
áirsdagsmorgun þar til dans-
leikum lýkur. Hinsvegar tek
ur verkfall, ef til kemur, gildi
kl. 24:00 á gamlárskvöld.
Samningafundir stóðu enn
í gærkvöldi kl. 21.00, er blað
ið fór I prentun, og var þá
ekki talið vonlaust urn að
I samningar tækjust, en fyrir-
hugað var að halda samning-
um áfram fram eftir nóttu.
Vitað er að nýársfagnaðir
eru fyrirhugaðir í nokkrum
| samkomuhúsum borgarinnar.
Ef vinnustöðvun verður, svo
ekki verði hægt að halda
1 þessa fyrirhuguðu áramóta-
I fagnaði, munu birtast um það
i auglýsingar í útvarpi á gaml
ársdag.
Akranes
Sjálfstæðisfélögin á Akranesí
efna til nýársfagnaðar á Hótel
Akranesi á nýjársdag kl. 20:30,
Til skemmtunar verður félags-
vist, ávarp, gamanvisur og dans.
Miðasala er við inngangiiau.
Alllr velkomnir.