Morgunblaðið - 17.01.1965, Qupperneq 3
’’ Sunnudagur 17. íanfiST 1965
MORCUNBLAÐIÐ
3
I
!
EYBORG Guðmundsdóttir
heitir íslenzk stúlka, sem fyr-
ir 5 ánuim ákvað að hætta eft
ir 12 ára vinnu við sftwifsttofu
störf hjá Rúnaðarfélagi ís-
lands og hféit tii Parísar. Þá
var hún svolítið farin að
dunda fyrir sjálfa sig
við að málla, eins og hún orð
ar það. En ef'tir að hún kynnt
ist betur listaim í heimabarg-
iinni, varð hún áfcveðnari í
að hdiiga máilaralistinni
kraifta sína. Og nú er hún
komin heim með 35 málverk,
sem sum nafa verið á sýning
um erlendis, oig ætdar að sýna
þau iöndium símum í Boga-
salnum nú í má naðarlok in.
Við spyrjum Eyborgu hvað
á daga hennar hafi drifið síð
an hún lagðd af stað út í heim
inn. Hún kvaðst hafa verið
um kyrrt í París í þessi 5 ár,
mema þegar hún ferðaðist til
Xtailíu, Spánar, Austurríkis,
Svisis, Enigland, Þýzlkailands
og Narðuirtamda. í Paris byrj-
aðd hún strax að umgangast
iistafólk og þá eimkum mái-
ara. „Því mest liæirir maður
af því að skoða og fýlgjast
Eyborg Guðmundsdóttir og tvö af verkum hennar.
Gengi geometriskrar
listar fer sívaxandi.
— segir Eyborg eftir 5 ára dvöl í París
nneð því sem er að gerast í
listum“, segir hún.
Eyborg hefur á undanföm
um árum átt myndir á fjöl-
möngium sýningum í París og
Þýzkalandi, mikið sýnt með
hópi málara og myndhöggv-
ara, sem kallar sig „Groupe
Mesure“. ,En auk þess verið
boðið að taka þátt í öðrum
hópsýnimgium, svo sem tvisv-
ar í „Saion Réalitós Nouvell-
es“, á sýningu á kirkjulist,
„Salon d’Art sacré", sem byrj
aði í Moderne safninu í París
og var svo flutt till fleiri lista
safna úti á lamdi, etn þar átti
Eyborg hugmynd að kirkju-
gólfi í marmana eða annan
stein, og nú siðast voru mál-
venk eftir hana í hópi 40
mynda, sem valldar Vonu úr
af verkum 130 þátttafcemda
Realité Nouveliles-sýningunni
og sendar til sýningar í Brux
elles. Árið 1963 var Eyborg
boðið að taka þátt í sýnimgu,
sem nefmist „Formes Aetu-
elles“, í Grand Pailais í París
og aftur í ár í St. Quent
in í Norður-Frakklandi o.g nú
í nóvemiber s.l. var hún með í
sýnimgunmi „Saflon Internaitio
mal“ í Juvisy. Á mörgum þess
ara sýnimgia hafa myndir Ey-
borgar vakið athygli, svo sem
sjá má af bl a ðaúrkl ippum úr
frönskum og þýzkum blöð-
um, þar sem hennar er lof-
^ saimlegia getið.
— Seljast myndir nokkuð
á slíkum sýningum ytra?
— Já, það kemur fyrir. Élg
seldi t.d. mynd í Leverkusen
í í>ýzka(Iaindi nýlega. En það
sem óg hefi selt í Frafckllandi,
hefur yfirleitt verið til ein-
stakllinga utan við sýningam
ar. Lífsbarátta listamanna í
París er annars áfcaflega erf-
ið, nema íyrir þá sem fá verk
efni hjá arlkitiefctum og við
skreytinigu á bygginigium.
Venk okfcar félaganna 1
Group Mesure, sem eru geo-
metrisk, hafa einmitt þótt
heppileg til sliks, og hafa
sumir félaga minna gert högg
myndir fyrir framan skóia,
skreytt kirkjur og gert alls
konar veggmyndir í opinber-
ar byggingar. Við höldum
lika einkurn hópinn til að
kynna verk okkar með sýn-
ingum á góðum sitöðum og
laingar til að fá tækifæri til
að taka þátt í hinni miklu
uppbygigingu nú til dags,
hver á sínum stað eða saman.
— Mér ski st að þú og fé-
laigar þínir aðhyllist hina svo
köilluðu geometrisfcu rnynid-
list. E.r hún ofariega á baugi
núna?
— Já, áhuginn á geomet-
riskri myndlist virðist fara
vaxandi með hverju árinu
sem líður. Sem dæmi um það
má nefna, að þegar ég fór frá
París um dagimn, vloru 4
stórar sýningax af því tagi
opnar í borginni og vöktu
mikla athygii. Það voru þau
Sonia Delaunay, Marce.lle
Ghan, Kupka og Deyrolle
sem sýndu. í nýútkomnu
heftá Expres var ágæt
greín um þetta, þar sem segir
að geometriska listin, sem
hafi fáilið um sinn ofuriítið
í skuggann á tkmuim tachis-
mans og ammarra nýrra hreyf
inga, sé nú að ná þeim sessi
sem hún á skilið. Málarar,
sem fylgja geometriskri
sitefnu í list sinni, hafi alltaf
verið trúir þeirri stefnu og
haldið áfram að þróa hana.
Hvað mig sjólfa snertir, þá
held ég að einfaldileikinn
eigi bezt við. mitt hugarfar.
Fyrst og fremst er éig að
reyna að koma reglu á í mín
um eigin hugarheimi, sem
sagt að reyna að hreinsa til
í buiganum, sem ætóð er fulll
ur af óþarfa rusli. Svto marg-
ir gera sér lífið erfiðara með
flælkjum og krókaleiðum.
Þetta á auðvitað fyrst og
fremst við mig sjálfa og er
gert án tillits til annarra. „Ef
svo öðrum líkar það sem ég
geri, þá verð ég fjarska ham-
ingjusöm, ef ekki, þá get ég
ekfcert við því gert,“ svo óg
taki mér í munn oið Oscars
Wildes.
— Og hvemig er svo að
búa í París?
— Þar er tvennt til. Það
er yndislegt, en getiur lika
verið mjög erfitt. í París er
allt til og allt að gerast og
hægt að fýlgjast með öllu,
jafnt í listurn sem hverju
öðru. Fyrir listamiamin er a.uð
vitað mjög gotit að hafa eytt
þar nokfcrum árum, til að
fyjgjast með. Þangað safnast
í rauniraii listamenn úr öli-
um heiminum.
Eyborg er Vestfirðinigur að
ætt og uppruna, fædd á ísa-
firði, en alin upp hjá ömmu
sinni, Guðrúnu Jónsdóittur, á
Eyri í Ingólfsfirði, eftir að
hún missti ung móður sínia.
Amma er nú níræð og ég
ætila að faxa að heimsækja
hana þegar sýningin mín er
búin.
Og að lokuim segir búm ,okk
ur ástæðua til þess að hún
er heim komin. — Ég hafði
ailtaf verið ákveðin í að
fyrsta einkasýningin min
yrði heiroa á íslandi, og mér
hefur efcki fundizt óg tilbú-
in til að setja upp einkasýn-
inigiu á verkum mínum fyrr.
Nú tók ég mig upp og hélt
af stað heim með 35 myndir,
máilverk umnin með mismun-
andi efinii og ætla að opma sýn
ingu á þeim í Bogasalnium
laugardiagiinm 30. jamúar.
Sr. Eiríkur J. Eiríksson
„Vertu feginn"
II. sunnudagur eftir þrettánda.
Guðspjallið. Jóh. 2, 1—II. *
NÝL.EGA birti kunnur eriendur
lögfræðingur og dómari grein í
blaði um tómleikann í lífi manna,
hversu hann græfi um sig meðal
yngri sem eldri.
Tók hann dæmi. Hann var í
sumarleyfi með lítilli dóttur
sinni. Til hátíðarbrigða fór hann
eitt sinn með hana í strandgisti-
hús nokfcurt. Þau hlustuðu þar
á ágæta tónlist, nutu fagurs út-
sýnis baðstrandarinnar og út á
sjóinn, horfðu á fólkið vera að
skemmta sér og fengu góða mál-
tíð.
Faðirinn spurði telpuna, hvort
hún hefði ekki kosið að vera
þarna ein og án sín. „Nei.“ „Hvers
vegna ekki?“ „Vegna þess, að ég
hefði ^k'ki pantað eins góðan mat
og ég hefði verið feimin að kalla
til þjónsins að koma að borðinu
mínu“.
Greinarhöfundur segist hafa
skilið svarið, en það hafi orðið
sér dálítil vonbrigði. Hann minnt-
ist sinnar eigin bernsku, er hann
tók reiðhjólið sitt og fór til móts
við skóg og strönd, sól og regn.
Hann telur, að menn séu að verða
sljórri á gæði sjálfs lífsins, og
hann lýkur grein sinni með þess-
um orðum: „Við skuium vera
fegin að vera til, þeir eru marg-
ir, sem eru ekki til.“
Brúðkaupið í Kana hefur verið
nokfcurt olmboga'barn meðal
kraftaverkanna. En guðspjall
dagsins flytur djúp og almenn
sannindi sem alla varðar, hvert
sem viðhorfið er til bindindis-
málsins.
Jóhannesarguðspjall hefur sér-
stöðu, hvað kraftaverkin snertir.
Það er notað orð um þau, sem
þýðir „sönnunargagn“. Fjarri
fer að Jesús geri kraftaverfc af
handahófi vegna ytri aðstæðna
andartaksins. yilgangurinn er
ávallt ótvíræður, sá að leiða í
ljós dýrð Guðs, sem birtist í
Jesú Kristi. Einnig er það sér-
kennilegt um guðspjallið í þessu
sambandi að kraftaverkin eru
einnig tákn, hafa kenningargildi,
fela í sér sérstakar hliðar á boð-
skap Jesú.
Þannig verður því varla mót-
mælt, að vín í Jóhannesarguð-
spjalli hefur fyrst og fremst
táknlega merkingu. Ef til vill
hefði Jesús valið annað hugtak í
þessu efni, hefði hann verið
Norðurlandabúi. Við verðum að
athuiga, að vín var daglegt brauð
Gyðinga.
Drykkjuskapur er fordæmdur
í Heilagri ritningu: „Ekki sæmir
konungum að drekka vin, né
höfðingjum áfengur drykkur. Þeir
kynnu að drekka og gleyma lög-
unum og rangfæra málefni
Hvöt heldur
spilakvöld
Sjálifstæðiskvennafélagið Hvöt
heldur sitt árlega spijakvöld í
Sjálfstæðishúsinu á mónudags-
kvöld, Þar veöður að venju spil-
uð félagsvist og mörg góð verð-
laun veitt. Þá flytur frú Geir-
þrúður Bernhö'ft, eand. theol.
ávarp. Einnig munu erlendir
skemmtikraftar þeir sem nú
skemmta í Sigtúni, Bonny syst-
ur, skemmta á spilakvöldinu. Á
eftir verður stiginn dans.
Byrjað verður að spila kl. 8:30,
en húsið er opnað kl. 8. Að-
gömgumiðar a'ð spilakvöldinu
verða seldir í dag, sunnudag, kl.
2:30—6 í Sjálístæðishúsinu og á
morgun fcl. 3—5.
Félagsfconum er heimilt að
tafca með sér gesti og eru karl-
ar velkomnir jafnt sem konur.
aumia manna." (Crðskv. 31, 4-Sþ
17-18).
Hins vegar gætir !ðtilnings á
víninu, að það sé tákn svipað
og ætla má un» iguðspjall dags-
ins, í þessum orðum Efesus'bréfs-
ins: „Verið því ekfci óskynsamir,
heldur reynið að skilja, hver sé
vilji Drottins, og í stað þess að
drekfca yður drufckna í víni, sem
áðeins leiðir til spillingar skuluð
þér fyllast andanum" (Ef. 5,
17—18.
TJm vínnaútn má margt segja.
Afleiðingar hennar eru einatt
alvarlegar, en orsökin er aðalat-
riðið, og hún nær til allra manna
og er almennt böl.
Við neytum lyfja til þess að
verða heilbrigð varanlega, en
einnig meðan stundaráhrif lyfs-
ins endast. Því fylgir auðmýking
oig soknuður beilbrigðinnar.
Hins vegar teljum við oft efckert
við það að athuga að taka lífs-
gleðina inn í vínskömmtum.
Það býr um sig tóm með okkur,
sem ' hefur dökkar hliðar.
Á tjaldi sálarinnar koma fram
óhugnanlegar myndir lífsleiðans,
sem halda fyrir okkur vöku og
geta rænt okkur sálarfriði.
Áhrifavaldurinn er hið innra
með okkur sjálfum, en er efcki
umhverfi ofckar eða kjörum að
kenna.
Sjálfsblekkingin grípur okkur
og nær tökum á okkur. „Ég er
hinn sanni vínviður og faðir
minn er vínyrkinn", segir Jesús
í Jóhannesariguðspjalli. Með öðru
sanna þessi orð, að vínið er lík-
ing í munni Jesú.
Vínið þrýtur í Kana. Það skort-
ir á hina sönnú lífsfyllingu. Mað-
urinn er gestur hjá sjálfum sér,
skoðar ekki sjálfan sig í réttu
ljósi. Leiti maðurinn hins vegar
síns rétta eðlis, kemst hann að
raun um, að skortur hans er mik-
ill og þörf og, að þvi hunigri fær
Guð einn fullnægt. Kyrrð
mannssálarinnar á stund sjálfs-
prófunarinnar er eins og þegar
lauf trjónna bærast efcki á undan
storminum, hinu nýja lífi, er fer
um sál mannsins andspænis Guði.
Lausnin á mannlegum vanda er
dyggðin, karlmannlegt viðhorf
gagnvart lifinu, er fyrst og síð-
ast Guðs náð fyrir trúna, er flyt-
ur fjöll úr stað.
Niðurlag guðspjalls dagsins er:
„Þetta sitt fyrsta tákn gjörði
Jesús í Kana í Galíleu, og opin-
beraði dýrð sína; oig lærisveinar
hans trúðu á hann“.
Dýrð Guðs opinberast í krafta-
verkum Jesú Krists. En hún birt-
ist í veikleika mannsins, er hann
leitar á náðir Guðs. Dýrð Guðs
skín gegnum hjarta. manns, er
leitar lífsins í honum sjólfum sér
til blessunar og, að daginn lengi
með'bræðranna.
Ungur maður kom fram i æsku-
lýðsþætti Ríkisútvarpsins í síð-
astliðinni viku. Félgar höfðu ver-
ið að skemmta sjúklingU'm. Þafck-
læti þeirra gagntók þá, og var
þeim dýrmætara gjald en pen-
ingar.
Pilturinn segist hafa huigsað.
er hann kom út úr sjúkrabúsinu:
„Vertu feginn að vera til og að
vera heilbrigður".
Hafði líf þessara ungu rnanna
ekki öðlast fyllingu í aukmun
mæli við góðverk þeirra um leið
og birti í sjúkrastofunum?.
Þannig má dýrð Guðs opinber-
ast okkur, vatnið sem tókn tóm-
leikans umbreytast í vín sem
tá'kn lífsfyllingar hugsana og
gjörða.
Lestu niðurlag annars loka-
kapitula Jóhannesanguðspjalls:
„Mörg önnur tákn gjörði Jesús
líka í augsýn lærisveinanna, og
eru þau ekki rituð í þessari bók.
En þetta er ritað til þess að þér
skulið trúa, að Jesús sé Kristur,
guðs-sonurinn, og til þess að þér
með því að trúa, öðlizt lífið í
hans nafni“. (Jóh, 26, 30—31).
Ámen.