Morgunblaðið - 03.02.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 03.02.1965, Síða 5
MiðvTkuctagur S. febrúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 Einbraut milli Hf. og Rvíkur Á þessari mynd sjáið þið nýjustu g-erðina af járnbrautum, sem talið er að eigi mikla framtíð fyrir •ér. Hún er kölluð MONORAIL, sem við gætum þýtt með orðinu EINBBAUT, en nafn sitt dregur hún af því, að hún gengrur á einu spori. Hugsið ykkur slíka braut, sem lægi milli Hafnarfjarðar og Beykjavíkur, eða svo að hugsað sé enn lengra, aila leið til Keflavíkur. Svo mætti í framtíðinni leggja hana til annara staða, sem mikil umferð liggur til. Ekki er að efa, að slysahætta af völdum umferðar myndi stórlega minnka, þegar hinir stáru áætlunarvagnar hyrfu af aðalumferðarbraut- unum. Slík Einbraut er knúin áfram af rafmagni, og af því hráefni eigum við Islendingar gnægð. V8SUKORN Kveðið um Surtsey, áður en henni var valið nafn. Upp af beði enn þá rís ung og fögur meyja, sólu vafin sjávardís syðsta landsins eyja. Eiríkur Einarsson Akranesíerðir með sérleyfisbílum 1*. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag« kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 22. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Akraborg Miðviikudagur: Frá R. kl. 7:45, 11:45 og 18. Fná A. kl. 9, 13 og 19:30. Fimmtudagur á sömu tímum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt •nleg til Rvíkur árdegis í dag að eustan úr hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer trá Rvíik kl. 21:00 í kvöld til Ve®t- mannaeyja og Homafjarðar. Þyrill er væntanlegur til Hirtsbads í dag. Skjald breið fer frá Rvík á morgun vestur tim land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi, vestur um land í hringferð. Skipadeild SÍS: AmarfeH er I New Haven, fer þaðan til Rvíkur. Jökul- fell er í Camden. Dí-sarfell er væntan legt til Kaupmannah af nar í kvöld, fer þaðan til Antwerpen og Rotter- dam. Litlafell kemur til Rvíkur í dag Helgafiell fer í dag frá Fáskrúðsfirði til Aábo, Helsingfors og Bremen. Hamraifell fór í gær frá Pem/broke til Aruba. Stapafell fór í gær frá Haínar firði til Akureyrar, Húsavíkur og Ra ufa rheínar. Mælifel'l fer í dag frá Avonmouth til Roquetas á Spáni. Pan American þota kom í gær kl. 05:35 frá NY. Fór kl. 06:15 til Glasgow og Berlinar. Væntanleg í kvöld kl. 17:50 frá Berliín og Glasgow Fer til NY kl. 18:30 í kvöld. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakika- foss fer frá Reyðarfirði í kvöld 2# 2. til Eskifjarðar, Ardrossan, Dublin og Avonmouth. Brúarfoss fór frá Akur- oyri 31. 1. til Rotterdam, Hamborgar og HuLl. Dettiifoss er í Wilmington fer þaðan til NY. Fjallfoss fer frá Lysekil 2. 2. til Helsingfors og Kotka. Goða- foss fór frá Hambors 30. 1# til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn 3. 2# til Leith, Thorshavn og Rví'kur. Lagarfoss fór frá Kristian- eand 1. 2. til Rvíkur. Mánafoss fer frá Manehester í kvöld 2. 2. til Kristian- sand, Kaupmannahafnar og Gauta- borgar# Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss er í NY. Tungufoss er væntanleg ur tiil Rvíkur um kl. 22:00 í kvöld 2. 2# Utan skrifistofutíma eru skipatfréttir lesnar í sjáLfvirkum símsvara 2-14-66. H.F. Jöklar: Drangajökulil fer frá Halden í dag til Norrköping og Hanko Hofisjökull kemur annað kvöld til Gdynia og fer þaðan til Hamborg'ar. Langjökull fór 27. f.m# til L*e Havre og Rotterdam. Vatnajökull er væntan- legur í kvöld tii Rvíkur frá London og Rotlerdam Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er í Rvík, fer væntanlega í kvöld áleiðis til Ventspils. Askja er væntanleg til Napoli á morgun, Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag# Vélin er væntanleg aftur til Rvikur kl. 16:05 á morgun. Innanlandisflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarverandi 1—2 vikur Staðgengill: Jón G. Halldórsson. Viðtalstími virka daga 15:30 — 16 miðvikudaga 17 — 17:30, símaviðtal 13 —13:30. Bjarni Bjarnason fjarverandi frá 1. febrúar um óákveðinn tíma# Stað- gengill: Alfreð Gíslason, Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Henrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga ag liaugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðvi'ku daga og föetudaga 4—5 Sími á stofu 11626 Vitjanabeiðnir í slma 11773 kl. 10—11. Sveinn Pétursson fjarverandi ó- ákveðið. Staðgengill: Kristján Sveins- son. Verksmiðjueigandi í V-Þýzka- landi: Við lifum á vandræða tímum. Fyrir skömmu kom ég með nýja vöru á markaðinn. Viku síðar höfðu Rússar upp- götvað hana, — og eftir hálfan mánuð byrjuðu Japanarnir að selja hana fyrir hálfvirði! Smóvarningur Grænland er 2.175.600 ferkíló metrar að stærð. I»ar af en 341.700 ferkílómetrar íslausii íbúatalan 1960 var 33.140. Leiðrétting * Föðurnafn Hreíðars formanns á trilluibátnum Sæ-var sem sam- tal birtist við í blaðinu í gær? misritaðist, en hann er Sigurjóns son Kristjánssonar fyrrum skip- stjóra á Akranesi, nú til heimilis að Ásvallagötu 22 hér í borg. Þá féllu niður sérstakar kveðjur og þakkir Hreiðars til þeirra er veittu aðstoð og tóku þátt í lejt og björgúnarstarfinu. sá NÆST bezti Emíbættismaður einn, sem einnig var sáttanefndarmaður, var beðinn að tala milli hjóna. Er hann kom frá því, var hann spurður, hvernig samkomuiagið væri. Hann lýsti því svona: „Það er eins og þegar hundur hrækir upp á kött!“ NÚ — ÞÉF BÁÐU UM GLÆNÝJA ÍSU. Keflavík Vantar barnagæzlu strax. Vel borgað. Sími 1859. Til leigu óskast 1 til 2ja herb. íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 40647 og 41230. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí hálfan daginn. Vinnutími frá kl. 8 árd. til kl. 1—2, eftir sam komulagi. Uppl. í síma 33435. Húsið Laugavegur 28 A er til sölu. Til sýnis næstu daga. Þorsteinn Bjarnason. Maður sem er vanur kvöld- og helgarafgreiðslu í söluturn um, óskar eftir slíku starfi í nokkra mánuði. Tilboð merkt: „Aukavinna - 6688“ sendist Mbl. fyrir laugard. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í MorgunbLaðinu en öðrum biöðum. Skemmtifundur verður haldinn fimmtudaginn 4. febrúar kl. 20:30 stundvíslega. Skemmtiatriði: 1. Minni Sir Winston Churchill. Stutt kvikmynd. 2. Steinunn Bjarnadóttir skemmtir. 3. Nýstárleg tízkusýning. 4. Gunnar H. Jónsson leikur á gítar. Dansað til kl. 1 e.m. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum miðvikudaginn 10. febrúar 1965 kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. 7/7 sölu í Ljósheimum 14—18 er til sölu steipuhrærivél, efnisgeymsla (síló) og vigt. — Upplýsingar á staðnum næstu daga kl. 17—19. Efnalaug Lítil en góð efnalaug til sölu í hjarta borgarinnar. Húsnæði getur fylgt ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ.m., merkt: „Góðar vélar — 6686“. (Jtgerðarmenn Er kaupandi að grásleppuhrognum og söltuðum ufsaflökum. Vinsamlega sendið tilboð til: Julius Jörgensen, Schopenstehl 20/21, Hamburg, eða hafið samband við Herbert Pálsson, sími 19855. Sendisveinn Oss vantar nú þegar pilt til sendistarfa. Verzlun O. Ellingsen hf. Trillubátaeigendur 3—6 tonna trillubátur óskast til kaups, helzt með dieselvél, skifti á 6 manna bíl æskileg. — Upplýsingar í síma 1613, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.