Morgunblaðið - 03.02.1965, Blaðsíða 11
£MI •-•íihdÞ.Í t UÚIHO^ 0.1
Miðvikudagur 3. febrúar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11
Þorkell Björnsson
frá Hnefilsdal — 60 ára
f DAjG, 3. feto., á sextugsafmæli
í^Þorkell Björnsson frá Hnefils-
'jdal á Jöíkuldal, fyrrum bóndi á
iteyðri-Varðgjá í Eyjafirði og
•viðar, en nú afgreiðslumaður og
Itiúsvörður hjá Mjólkursamsöl-
|Unni í Reykjavik.
Flestum þeim, sem nú minnast
Vina og samferðamanna á merk-
%im timamótum, verður það oft-
«st fyrir að guma af þvi, hve
:,*jf)g]egir þeir séu í útliti. Ég
fcetla þó að reyna að leiða hjá
knér að sinni þetta alkunna af-
mælisbjai. Ekki vetgna þess, að
í>orkell sé ekki ungur í anda og
Útliti, — því það er hann svo
K-'4 *..
•annarlega — heldur vegna hins,
eð íslendingar eiga nú flestir þvi
láni að fagna að sýna í sjón og
raun, hvílík geysibreyting hefur
órðið til batnaðar á aðbúnaði og
lífsviðurværi síðustu kynslóða í
Iþessu landi. — Manntal og mann-
Sýsing, er skrásett var á íslandi
árið 1703, staðfestir einna bezt
|>essa þróun, en þá var altítt, að
íertugar manneskjur voru
útjaskaðar og komnar í kör, sem
»ú myndi kallast.
En ekki mun það vera að skapi
yinar mins, Þorkels Björnssonar,
éð verið sé að riíja upp erfið-
Íeiíka þjóðar okkar og eymd lið-
inna alda. Ha-nn er einmitt maður
bjarstýninnar, sifellt glaður og
Iþress, glettni á lofti og nef-
tóbaksdósir í útréttri hendi, ef
nok'kurt tækifæri gefst frá eril-
eömu starfi.
' Fyrir bömum aldamótanna
Var námsbxautin ekki svo lýst
og vörðuð sem seinna hefur orð-
ið, en horkell átti því láni að
tfagna að hann var kominn af
tfróðleiksfúsum og gáfuðum for-
eldrum, þar sem voru þau Björn
Þorkellsson frá Klúku í Hjalta-
fetaðaþinghá Og kona hans, Guð-
ríður Jónsdóttir frá Skeggjastöð-
um á Jökuldal. Heíur þeim
áreiðanlega verið það kappsmál
að fræða og mennta börn sín eftir
beztu getu á þeirra tíma mæli-
kvarða. Bjöm var sjálfur íjöl-
fróður maður og gegndi hann
margvísiegum trúnaðar- og for-
ystustörfum fyrir sveit sina öll
búskaparár á Jökuiásdal.
1925 fer Þorkell í Eiðaskóla,
þá tvítugur að aldri, oig lýkur þar
námi og prófum með ágætis-
einkunn. Það er mál 'kennarra og
annarra, er kynntust Þorkeli
Björnssyni á þessum námsárum
hans, að hann hafi verið lær-
dómsmaður með ágætum, fram-
,koma til fyrirmyndar skólafélög-
um og hafi hann 'haft til brunns
að bera flest það, sem einkum
má prýða sannan menntamann.
Barnahópurinn heima í Hnef-
ilsdal var stór, ellefu systkinin,
Búskapurinn varð því að eera
umfangsmikill og nóg að starfa,
ef afkoman átti að vera viðun-
andi. Búið fór stæklkandi, en
störf föðursins sívaxandi í þágu
sveitar og hins opinbera. Eftir
Eiðadvölina hafði því vaskur
sonur ærið að starfa við bú-
Skapinn, en síðar, þegar Þorkell
staðfesti ráð sitt, ráku þeir
feðigar félagsbú í Hnefilsdal.
Erfiðir tímar fóru nú í hönd.
Kreppan mikla tók að sliga at-
hafnalíf og varð þá þröng fyrir
dyrum hjá mörgum bóndanum.
Full reisn var þó jafnan yfir
búskapnum í Hnefilsdal. Yngri
systkini Þorkels vonu á þeim
tíma sett til mennta, og hefur
hann utan efa tekið sinn þátt í
þeim tilkostnaði. Eru sum þeirra
þegar iandskunn, svo sem Stefán
forstjóri í Reykjavík. Öll eru
þessi systkini hið mannvænleg-
asta fólk. Haldast þar í hendur
gáfur og dugnaður.
Árið 1932 giftist Þorkell Önnu
Eiríksdóttur frá höfðubólinu
Skjöldólfsstöðum á Dal. Bjuggu
þau hjónin fyrst, sem áður getur,
félagsbúi með Bimi í Hnefilsdal,
en síðan víðar á Jökuldal, unz
þau flaittu að Syðri-Varðgjá í
Eyjafirði árið 1941. Tóku þau þá
jörð til ábúðar hjá Þorsteini M.
Jónssyni, bókaútgefanda á Akur-
eyri,
Síðar keypti Þoikell Bjöms-
son jörðina Kífsá í Kræklinga-
hlíð við Akureyri, bygði þar og
endurbætti búskaparstöðu á
margan hátt, en vegna van-
heilsu þá um sinn varð hann að
leggja niður búskap og erfiðis-
vinnu. Þá flutti fjölskyldan til
Akureyrar, og starfaði Þorkell
þar hjá Ræktunarfélagi Norður-
lands og síðar hjá vikublaðinu
Degi sem auglýsingastjóri og af-
greiðslumaður.
Til Reykjavíkur flyzt Þorkell
ásamt fjölskyldu sinni um ára-
mótin 1956—1959 og hefur síðan
? j
gegnt erilsömu vörzlu og hús-
varðarstarfi hjá Mjólkursamsöt-
unni.
A þesu má sjá, að Þorkell
Bjömsson ‘hefur á margt iágt
Igjörfa hönd, og 'hvert eitt starf,
sem honurn var falið leysti hahn
af hendi með mesta sóma. Það
rúm, sem hann skipaði, var allt-
af vel mannað. Þessi fjol-
hæfi mannkostamaður heffir
hrugðið lifandi svip yfir urp-
hverfi sitt. Glaðværð hans þg
bjartsýni hefur alltaf sigrazt á
öllum aðsteðjandi erfiðleikuip
— og vissulega hefur hann ekki
farið varhluta af þeim. Lífið var
ekki alltaf dans á rósum.
Einhver mestur styrkur Þoý-
kels Björnssonar og gæfa hans
er 'heimili hans. Það megum y.ið
gerst vita, sem höfum átt því
láni að fagna að kynnast hds-
bóndanum, hinni mikilhæfu konu
hans, þeirra gestrisna og glæ§í-
lega heimili, þar sem við höfum
ásamt börnum þeirra notið þeSs
heimihsanda og menningarbrags,
sem aldrei verður metinn eða
mældur eftir veggbreidd eða
lofthæð. Mun ekki hér sá brim-
brjótur, sem öldur lífsins klofh-
uðu á og gátu aldrei grandað. Á
þessum merku timamótum í lífi
húsbóndans er okkur vinum hans
Ijúft að geta óskað þessu heimili
til hamingju með unninn sigur í
lífsbaráttunni.
Börn hafa þau Anna og Þorkell
- ■ ■
Fyrirlestrar
Stúdentaráðs
MTÐVIKUDAGINN 9. febrúar
hefjast á ný hjnir almennu fyrir-
lestrar Stúdentaráðs. Flytur þá
prófessor Tómas Helgason fyrir-
lestur um geðsjúkdóma á íslandi,
en doktorsrit hans fjallaði ein-
mitt um það efni.
Hálfum mánuði síðar, mið-
vikudaginn 17. febrúar, flytur
Sveinn Einarsson leikhússtjóri
fyrirlestur um leiklistarsögulegt
efnL
Fyrirlestramir verða haldnir
í I. kennslustofu Háskólans og
hefjast kl. 21.00. Aðgangur er
ókeypis og öllum heimill.
Stúdentaráð Háskóla fslands.
eignazt fjögur. Er elztur Björn,
raívirkjam. á Akureyri, giftAir
Oddnýju Óskarsdóttur; Anna
Þrúður, áður flugfreyja, gift
Gunnari LárussynL verkfræðingL
Þá er Eiríkur Skjöldur, mjólkur-
fræðingur, giftur Sigrúnu Skafta-
dóttur, hjúkrunarkonu. Yn.gstur
er Ingvi Þór, er nú stundar laga-
nám við Háskóla íslands. Ingvi
er kvæntur Hansínu Björgvins-
dóttur frá Seyðisfirði.
Barnabörnin eru þegar orðin
átta talsins, svo það er ástæða til
að vera bjartsýnn á, að þessir
tveir ættliðir fra hinum lands-
kunnu menningarheimilum,
Hnefilsdal og Skjöidólfsstöðum,
eigi eftir að gefa þjóðinni „góðan
ávöxt". Og ekki dregur það úr
bjartsýninni, að alþýðúsíkáldið
góða, Örn Arnarson er þama á
næsta leiti, en hann var móður-
bróðir frú Önnu konu Þorkels.
Þetta fólk hefur hlotið marga
góða kosti að erfðum. Traustlei'ki
þess á sér gildar rætur í fornrL
heilli mennintgu. Shkt íólk er
mikil gæfa þjóð sinni.
Heill þér og þírum.
E. B. M.
* FLUGSLYS
Aþenu, 23. jan. (NTB)
FLUTNINGAVÉL bandaríska
flughersins rakst á fjall 160
km. fyrir vestan Aþenu i gær.
10 majuns voru með vélinni
og fórust allir. Vélin var af
gerðumi C—124.
FIRMAKEPPNI
Skíðaráðs Reykjavíkur 1065
Skíðafélögin í Reykjavík senda forráðamönnum fyrir-
tækjanna beztu kveðjur. Eftirtalin firmu voru þátt-
takendur í firmakeppni Skíðaráðs Reykjavíkur:
Eggert Kristjánsson & Co h.f. Prentsmiðjan Edda
Ísbúðin Dairy Queen Síld og Fiskur
Kr. Kristjánsson Vátryggingafél. S'káne/Malmö
Heildv. Davíðs S. Jónssonar Vátryggingafélagið h.f.
Nesti * Samvinnubankinn
Har. Árnason, heildverzl. Vélsmiðjan Jám h.f.
Stetnavör h.f. S. í. S.
Verzlunin Edinhorg Reiðhjólaverkstæðið Fálkinn
Rakarastofa Harðar Eimskipafélag íslands
Timburverzl. Árna Jónssonar Samvinnutryggingar
Korkiðjan h.f. Blikksmiðja
Borgarþvottahúsið Magnúsar Thorvaldssonar
Sjóklæðagerð íslands Leðurverzlun
Brnnabótafélag íslands Jóns Brynjólfssonar
Timburverzl. Völundur Café og Restaurant Höll
Eagle Star lnsurance Co. Kristinn Benediktsson,
O. Ellingsen nmboðs- ©g heildverzlun
Verzlunin Vaðnes Sveinn Egilsson
Ora, Kjöt og Rengi Einar J. Skúlason
Silli og Valdi I. B. M. Ottó A. Michelsen
Þvottáhús Adolfs Smith Dagblaðið Tíminn
Heildv. Bjarna Bjömssonar Vélsm. Jóns Sigurðssonar
Columbus Kiddabúð
Bæjarleiðir h.f. Verzlunin Sport
Stilling h.f. Verzlunin Hellas
Gufubaðstofan Kvisthaga Verzlunin Víf
Sportver h.f. Herradeild P. Ó.
Skeljnngur S. Ámason & Co
Sjóvátryggingafélag islands Skóverzl. Pétnrs Andréssonar
V erzluna rbankinn Heildverzl. Sveins Helgasonar
Kjartan og Ingimar, sérl.hafar Jöklar h.f.
Sælgætigerðin Víkingur Jóhann Rönning h.f.
Ræsir h.f. Sveinn Björnsson
Skósalan Heildverzl. Rolf Jobansen
Bemhard Petersen Teiknistofan Tómasarhaga 31
Almenna Verzlunarfélagið h.f. Ingólfsapótek
Þ. Jónsson & Co Burstagerðin
Liverpool, London & Glóbe Vogaver
Vátryggingafél. Nye Danske Hydrol h.f.
Byggingav.v. Ísleifs Jónssonar Austurbæjarbíó
isafoldarprentsmiðja K'assagerð Reykjavikur
Tryggingamiðstöðln h.f. Trésm. Birgis Ágústssonar
Kristján Ó. Skagfjörð Ölg. Egill Skallagrimsson
Þórður Sveinsson hj. Sápuverksm. Mjöll
L. H. Muller Sindri h.f. Kjötborg
Vátryggingaskrifstofa Harpa, Lakk og Málninga-
Sigf. Sighvatssonar h.f. verksmiðja
ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA
Hofum opnað útsölu á
PeysiBm ocj barnaúlpnm
Fjölbreytt úrvnl — Míkil verðlækkon
CEFJUN - IÐUNN, kirkjustkæti
i