Morgunblaðið - 03.02.1965, Page 13

Morgunblaðið - 03.02.1965, Page 13
Miðvikudagur 3. febrúar 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 Austin 1800 er vagninn IAustin 1800 er byggður í fullri breidd, sterkur hreyfill, hemlar með loftátaki, diskahemlar á fram- hjólum, 5 höfuðlegu hreyfill, vökvafjöðrun, sem gef- ur mikla mýkt í akstri, og margir fleiri góðir kostir. IAustin 1800 er af sérfræðingum talinn vera einn sterkbyggðasti vagninn í sínum stærðar og verð- ílokki. Kynnist þessum sérstæða vagni, sem allsstaðar hef- ur vakið feikna athygli og eííirspurn. | Sýningarvagn í verzlun okkar. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. T A A It IJ P HEITIR SLÁTTUTÆTARIIMIM s DM 1100 í DM 1100 er að finna all- ar umbætur og framfarir í gerð sláttutætara. — Tæki, sem einn maður getur tengt og unnið með. Tæki, sem hentar á alla draga með þrítengibeizli — 30 hö —- eða stærri. Framtíðartæki fyrir framtíðarlandbúnað. Það tekur enga stund að tengja tætarann á eða frá traktor. Nýtt frá TAARUP: STURTUVAGN — sturtar í yfir 2 metra hæð. Sendum upplýsingar hvert á land, sem er. Kaupfélögin um allt land: Véladeild SÍS, Ármúla 3. Reykjavík. Sími 38900. FJÖLTEFLI ! Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli á vegum Heimdallar í Valhöll nk. sunnudag kl. 2. HEIMDALLUR F. U. S. Utsala — Utsala Drengjaskyrtur frá kr. 50,00 Karlmannaskyrtur frá kr. 98,00 Karlmanna nælonskyrtur frá kr. 130,00 Karlmanna teryleneskyrtur frá kr. 190,00 Drengjapeysur frá kr. 100,00 Telpnaúlpur (8—16) frá kr. 150,00 Apaskinnsjakkar frá kr. 250,00 Sportjakkar (ungl.) frá kr. 150,00 Telpnabuxur frá kr. 98,00 Telpnabuxur (stretch) frá kr. 150,00 Kvenbuxur (stretch) frá kr. 150,00 Kvengallabuxur frá kr. 98,00 Útsala í KRON Útsalan heldur áfram í dag og á morgun. Sokkabuxur Tökum fram í dag sokkabuxur telpna úr þykku brugðnu crepenæloni. Verð á 2-4 ára kr. 79.— Verð á 6-10 ára kr. 89.— Sokkabuxur þessar eru keyptar frá stóru innkaupasambandi í Vestur-Evrópu, sem gerir innkaup fyrir mörg hundruð verzlan- ir og tryggir það viðskiptamönnum sín- um lægsta verð, en jafnframt beztu gæð- in. — Væntanlegar eru fleiri vörur frá þessu innkaupasambandi, t.d. ítalskar al- ullarpeysur og vestur-þýzkir nælonsokk- ar. Miklatorgi — Lækjargötu 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.