Morgunblaðið - 03.02.1965, Page 16
MORGUNBLÁÐIÐ
Miðvikudagur 3. febrúar 1963
í 16
Ibúð óskast
Ung hjón óska eftir íbúð til leigu frá 1.
marz. — Upplýsingar í síma 20168.
Fyrirliggjandi:
Hanáklæðadregill
Lakaléreft með vaðmálsvend
Kr. Þorvaldsson & Co.
Heildverzlun. — Grettisgötu 6.
Símar 24478 og 24730.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í Reykjavík er rekur iðnað, verk
takastarfsemi og innflutning, óskar að
ráða ungan og duglegan mann til skrif-
stofustarfa. Þarf að hafa reynslu og geta
unnið sjálfstætt. Þeir, sem vildu sinna
þessu, leggi tilboð er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf á afgr. Mbl. fyrir 10. febr.
nk., merkt: „Framtíð — 9636“.
Kaupmenn — Kaupfélög
KREP - KREP
Akraneskrepsokkar, þunnir.
Madelonkrepsokkar, þunnir.
Þykkir Krepsokkar, brúnir, svartir.
2 stærðir.
Heildsölubir gðir:
EÉríkur Ketilsson
Sími 23472 og 19155. — Garðastræti 2.
Útgerðarmenn — Skipstjórar
Höfum fyrirliggjandi eftirtaldar gerðir
af vírum:
Togvírar 6x19x1 — merktir á 25 föðmum.
l.%” í 120 og 240 faðma rúllum.
1.V2” í 120 og 240-faðma rúllum.
1. %” í 120 og 240 faðma rúllum.
2” í 240 og 300 faðma rúllum.
Snurpuvírar 6x36x1.
2” í 240 og 300 faðma rúllum.
2. V4” í 300 faðma rúllum.
2.1/2” í 300 og 340 faðma rúllum.
2.%” í 340 faðma rúllum.
Friðrik Jorgensen
Ægisgötu 7 — Reykjavík
Sími 22000.
RABBFUNDUR ------------------
/ Valhöll, annað kvöld, kl. 20.30
JÓHAIMIM HAFSTEÍIM
dómsmálaráðherra
spjallar við HEIMDALLARFÉLAGA.
Kaffiveitingar! — Félagar fjölmennið!
Heimdallur F. U. S.
j?að er hinn fislétti ásláttur samfara óviðjafnanlegri tækni og feg
urð, sem hefur gert IBM rafritvélina að útbreiddustu rafritvél heims
ins. — Fjölbreytt litaúrval. — Örug g tækniaðstoð sérfróðra manna.
Einkaumboð á íslandi: Sími 20560.
OTTO A. MICHELSEN
Fyrirliggjandi
Þýzkt rúðugler
2, 3, 4, 5 og 6 mm. þykktir.
Hamrað gler 3/4 mm.
Gróðurhúsagler 45x60 cm og 60x60 cm.
EGGERT KRISTJÁNSSON & Co h.f.
— SÍMI 1-1400 —