Morgunblaðið - 03.02.1965, Síða 18

Morgunblaðið - 03.02.1965, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ 1 tðfiftfsV.S mse&u>fiv8íM Miðvikudagur 3. febrúar 1965 Sigurður Björgölfsson kennari og ritstjóri ÞAMN 10. desember sl. lézt Big- urður Björgólfsson að Hrafnistu í Beyikjavík. Hann var fæödur að Kömbum í Stöðvarfirði 11. des. 1887 og kominn af góðu bænda- fólki þar eystra. Ólst hann upp við lítil efni en með því, að hann var óvenju góðum gáfum gæddur tókst honum af eigin rammleik að brjótast gegnum Verzlunar- skólann á unga aldri Qg lauk þar brottfararprófi 1909. En hugur hans beindist snemma að kenn- arastörfum, hann stundaði nám 1 Kennaraskólanum og síðar kenpslu á Austfjörðum þar til hann fluttist hingað til Siglu- fjarðar árið 1919 og stundaði kennslustörf við barnasikólann samfleytt 28 ár. Sigurður var skáld gott en um of hlédrægur og töldu kunningj- ar hans og vinir, að of lítið lægi eftir hann á þessu sviði. Hins- veigár lagði hann mikla stund á íslenziku og erlend tungumál og stóðu honum þar fáir á sporði Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, er sýndu mér vinsemd á áttræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. • Jóhanna Guðbjörg Ámadóttir, Patreksfirði. t, Móðir okkar og tengdamóðir, NÍELSÍNA HAVSTEIN lézt á hjúkrunar- og elliheimilinu Grund þriðjudaginn 2. febrúar sl. Guðrún Havstein, Sigríður og Haukur Gröndal. Móðir okkar, JÓHANNA ARNLJÓTSDÓTTIR IIEMMERT verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. febrúar kl. 1:30 e.h. Margrét og Hólmfríður Hemmert. Jarðarför konunnar minnar, MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR Suðurgötu 26, sem andaðist 28. f.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstu- daginn 5. febrúar kl. 13:30. — Blóm vinsamlega aí- þökkuð, en þeir sem kynnu að vilja minnast hinnar látnu eru beðnir að láta Krabbameinsfélag íslands eða líknarstofnanir verða þess aðnjótandi. Jón Ólafsson. Minningarathöfn um systur ökkar og stjúpdóttur, ÞORBJÖRGU SÆMUNDSDÓTTUR er lézt í Landsspítaianum 28. janúar sl., verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. febrúar kl. 1:30 e.h. Jarðað verður frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 6. febrúar kl, 2 e.h. Halldór Sæmundsson, Áslaug Sæmundsdóttir, Friðrik Sæmundsson, Áslaug Sæunn Sæmundsd., Hjörtur Sæmundsson, Anna Hjartardóttir. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN M. ÞORVALDSSON skipstjóri, Tjarnagötu 10A, verður jarðsunginn írá Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. febrúar kl. 3 e.h, Ingibjörg Þórðardóttir, börn og tengdaböm. Utför NÍNU SÆMUNDSON myndhöggvara, fer fram föstudaginn 5. þ.m. kl. 10:30 frá Démkirkj- unni. Athöfbinni í kirkjunni verður útvarpað.. — Blóm' afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líhnarstofhanir. — Fyrir hönd aðstandenda. Guðmundur Sæmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hjálp við and- lát og jarðarfér móður okkar, tengdaméður og ömmu SIGNÝJAR magnúsdóttur Bakkavelli. Hörðtir Sigurjónsson, Jónína G. Sigurjónxdóttir, Magnús Sigurjónsson, Viktoría Þorvaldsdóttir, og börn. þótt þeir hefðu lengra skólanám að baki. Hann þýddi fjöldann allan af erlendum bókum, aðal- iega úr enskri tungu og bera þýðingar þessar vott um fágæta stílleikni og þroskaðann feg- urðarsmekk þegar um það var var að ræða, að rita fagurt oig lýtalaust íslenzkt mál. Á þessu sviði var Sigurður hamhleypa. I 5iMli 3V333 ý^VALLT TiriEIGU K-uana-bÍlap VÉISKÓFLUR Drattarbílar FIUTNIN6AVA6NA1L pvMAvmuvíiAni *,Mr3V333 n. Hinn 1. sept. 1912 kvæntist Sigurður Svövu Hansdóttur frá Aíkureyri. Svava var glæsileg og listelsk kona og samhent manni sínum í því rnikla starfi, að koma upp stórum barnahóp við þröng kjör. Var hún uppeldis- dóttir Snorra heitins Jónssonar, sem um tíma var einn mesti at- hafnamaður við Eyjafjörð. (F. 1848, d. 191®). Þá áratugi sem þau dvöldu hér á Siglufirði höfðu þau forgöngu um leiklistastarfsemi. Var þá oft við erfiða aðstöðu að etja en það létu þau hjónin ekki á sig fá. Siigurður þýddi og samdi leikrit og bráðskemmtilegar ,revy“-ur með nútimasniði, málaði leiktjöld og leiðbeindi leikendum. Dengst mun þó lifa barnaleikrit Sigurðar „Álfkonan í Selhamri", sem er fallegt og frumlegt enda verið leikið víða um land og hlotið mikið lof. í fjöldamörg ár var Sigurður ritstjóri málgaigns sjáifstæðis- manna hér í bæ. Hann var frjáls- lyndur um'bótamaður, andvígur hverskonar höftum og kúgun, málssvari smælingjanna og skeleggur rithöfundur í sókn og vörn. Hann átti óvenju þroskaða kímnigáfu eins og kosningavísur bans bera vott um, gamanblaðið „Glettingur", sem hann gaf út í mörg ár og margt annað af því tagi, — en allt var þetta græsku- laust gaman, sem engan gat sært. Sem kennari var Sigurður virt- ur og elskaður af hinum möngu nemendum sínum og meðkenn- urum. Ég er einn af þeim mörgu, sem stend í ógoldinni þakkar- skuld við hann fyrir að hafa fcennt börnum mínum og gefið þeim vináttu sína með mikilli hjartagæsku. III. Sigurður missti heilsuna kom- inn hátt á sjötugsaldur og dvaldi síðustu ár æfi sinnar að Hrafn- istu 1 Beykjavik. í ástrfku hjónabandi eignuðust þau Svava sex börn oig eru þrjú þeirra á lífi: Rögnvaldur, kvæntur Unni Sigurðardóttur. Björgólfur, ógitur. Brynhildur, gift Jó'hannesi Jósefssyni fyrrv. hótelstjóra að Hótel Borg. (Árið 1941 urðu þau hjón fyrir þeirri miklu sorg, að senur þeirra, Snorri, fórst með öðrum bátsfélögum með mótorbátnum Pálma, sem lagði úr höfn í mesta blíðskaparveðri, en kom aldrei fram. Bendir margt til þess, að á'höfnin bafi orðið stríðsæðinu að bráð.) Ég heimsótti Sigurð öðru hvoru að myndarheimilinu Hrafnistu, en síðast er éig kvaddi hann var hann aftur orðinn barn. Nú kveð ég yklkur hjónin hinztu ’kveðju og læt fylgja stöku úr „Álfheimum": . . . móðurást, sem ert æðri öllu í aumu hreysi og glæstri höllu, þú býður yl, þó að blási kalt lí þú brýtur fjötra og sigrar allL * Siglufirði, þann 25. 1. 1965 A. Schiiith. Aflabrögð Bol- ungarvíkurbáta BOLUNGARVtK, 1. febr. — Afli Bolungarvíkurbáta í janúar varð alls 407,4 tonn í 9® róðrum. Bát- arnir eru sex. — Aflahæstur er v.b. Einar Hálfdáns með 108 tonn í 19 róðrum. Mjög mikið gæftaleysi var fyrri hluta mánaðarins, en síðan um miðjan mánuð hafa verið stöðugar gæftir, en afli mjög treg ur. Á sama tíma í fyrna var 423 tonn í 118 róðrum. . — Hallur. Skátar! — Farfuglar! — Skólaböd •f. Nú eru komin á markaðinn MINJA — MERKI með íslenzkum myndum, ofin með gull- og silfurþráðum til að sauma á úlpur, jakka o. fl. o. fl. — Fást í öllum minjagripa- verzlunum í Hafnarstræti, Reykjavík. A ÁRMÚLI I££<1911 ....... i« H»U111« j : , i I j»,411 lÆnr”: :-.?iiiiiíii?iTa; immiiiiiiiihhiihimi IIIMniHliiniii <.:m!ÍíiiiimhhhiiÍ7ÍTÍ7 SIMI 38500 Framtíðarstarf Óskum að ráða reglusaman og áreiðanlegan mann til að gegna fulltrúastöðu við áhættueftirlít og tjénavarnir. — Æskilegt er, að umsæk-jandi sé tæknimennt aður, eða hafi staðgóða þekkingu í raf magnsfræði og véifiæði. Kunnátta í ensku og ei»u norðurlandamáli nauðsynleg. Almenn skrífstofustorf Óskum að ráða nokkra unga og reglusaina mean til skrifstofustarfa, einnig stúlkur til vélritunarstarfa. Nánari upplýsingar gefur Skrifstefuumsjén, og liggja umsók-nareyðubleð frammi á skrifstoíu vorri. Upplýsingar eru ekki gefnar í sima. SAMVIN N UTRYGGINGAR V/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.